Tíminn - 24.07.1952, Page 8
„ERLENT Y FIRI IT * í ÐAG
Móhamed Mossadeq
36. árgangur.
Reykjavík
24. júlí 1952.
164. blað.
Egypzki herinn gerir
byltingu, setur Maher
Fartik hoíir fallizt á stjórarmyncimi
Itans að kröfu Nag'ibs hersböfölngja
f gærmorgun hóf egypzki herinn uppréisn undir stjórn
Nagibs hershöfðingja og í gærkveldi hafði byltingarmönnum
tekizt að ná öllum völdum í landinu, og Faruk konungur
fallizt á að fela Aly Maher pasja fyrrum forsætisráðherra
stjórnarforystu. ,
1 tekiö Alexantíríu og hafði
Faruk konungur, sem þar
stjórnar-
til valda
Hersveitirnar hófu inn
göngu í Kairo snemma í gær /^izT á“kröf ur“ he^rs
morgun og fór fotgongulið
fyrst, en skriðdrekasveitir
komu á eftir. Samtímis því
flaug flugher inn yfir borg-
pasja
ina og varpaði niður flugrit-
um.
Hernum tókst þegar að ná
útvarpsstöðinni á sitt vald og
þaðan ávarpaði Nagib þjóðina
þegar. Báð hann fólk að sýna
stillingu og lýsti því yfir, að
bylting þessi væri einungis til
þess gerð að víkja frá völdum
óhappamönnum, hreinsa til í
hernum og uppræta þar spill
ingu og setja heiðarlegan
mann við stýrið. Kvaðst hann
mundi biðja Maher pasja, sem
hefði almennt traust, að taka
að sér stjórnarmyndun.
Hreinsun í hernum.
Undirrót byltingarinnar
mun aðalléga vera sú, að und
anfarið hefir Faruk konung-
ur sett í yfirstöður hersins
vandamenn sína og vildar-
vini, en jafnframt hefir eldri
herforingjum verið bolað frá.
Einnig hefir verið óreiða á
stjórn hersins, og vopnabún-
aður í mörgum tilfellum að-
eins verið til á vopnaskrám
en ekki í reynd.
Faruk Iætur undan.
Herinn hafði og í gærkveldi
Brúargerð á Sandá
í Öxarfirði
Frá fréttaritara Tímans
á Kópaskeri.
Vinna er hafin fyrir nokkru
við brúargerð á Sandá í Öx-
árfirði og er Jónas Gíslas. þar
yfirsmiður. Einnig er nú unn-
ið að endurbótum á bryggj-
unni á Kópaskeri undir stjórn
Einars Benediktssonar, verk-
stjóra.
Óháði fríkirkju-
söfnuðurinn í
skemmtiför
Óháði fríkirkjusöfnuður-
inn í Reykjavík, fer hina ár-
legu skemmtiför sína næst-
komandi sunnudag, og verður
að þessu sinni farið að Saur-
bæ á Hvalfjarðarströnd og í
Vatnaskóg. Fararstjóri verð-
ur Stefán Árnason. Þeir, sem
ætla að taka þátt í ferðalag-
inu, þurfa að skrifa sig á lista
í klæðaverzlun Andrésar An-
dréssonar fyrir hádegi á laug
ardag.
ins og falið Maher
stjcrnarforystu.
Nagib lýsti því og yfir í gær,
að öllum útlendingum í land
inu yrðu grið veitt, og þess
stranglegá gætt af her og lög- 1
jreglu að þeim yrði ekkert
mein gert. f Kairo og Alex-
andríu var allt kyrrt í gær-
kveldi, e^i herverðir voru þar
á öllum götum og flugvélar
sveimuðu sífellt yfir borgun-
um.
Churchill lýsti yfir í brezka
Þorp hrynur á sofandi íbua
í jarðskjálfta í Kaliforníu
Aðalgjaía í HoIIywood klofnaði. Skemmdii’
sirðn á ýnisnm snannvirkjism í Los Angeles
Snemma á mánudagsmorgun urðu allharðir jarðskjálfta-
kippir í KalíforníU'á svæðinu milli stórborganna, San Franc-
isco og Los Angeles. Urðu miklar skemmdir á mannvirkjum
og margir létu lífið.
Aly Maher pasja
stjórnin mundi ekkert aðhaf-
ast í tiléfni af stjórnarbylt-
ingunni, enda niundi brezkum
þegnum, sem enn eru í Egypta
landi, ekki meiri hætta búin
þinginu í gær, að brezka t en áður.
„Við viljum Steven
son og engan annan
99
Síevensen tallirn eiga miklim meirililnta
fulltrúa á þiuginu. en neitar enn. Þó er tal-
ið víst, að hann falli frá neitnninni
Adlei Stevenson, ríkisstjóri, maðurinn, sem berst harðri
baráttu gegn því að verða fyrir valinu sem forsetaefni demó-
krata í Bandaríkjunum, stóð algerlega ráðalaus á ræðupall-
inum, er hann ætlaði að hefja setningarræðu sína á þingi
demókyata á mánudaginn.. Húrrahrópin og kallið: „Við vilj-
um fá Stevenson“ hljómaði án afláts, svo að hann ætlaði
aldrei að komast að.
Ríkisstjórinu reyndi hvað
eftir annað að kveðja sér
hljóðs, benti með þumalfingr
inum niður í 'gólfið til að
lægja öldurnar, en hrópin
kváðu aðeins hærra við. Hann
hló við og hristi höfuðið vand
ræðalega, þurrkaði gleraugun
sín og leit upp á svalimar, en
tókst ekki að kveða piður
þessi hróp.
„Við verðum að komast
aö dagskránni".
En Stevenson varð að bíða
lengi. Að lokum kom Frank
McKinley forseti þingsins
honum til hjálpar og þarði
svo hraustlega í borðið með
tréhamri sínum, að þögn sló
á salinn. „Ríkisstjóranum þyk
i.r vafalaust vænt um móttök
ur ykkar, en ég verð að minna
ykkur á, að hlutverk þings-
ins er að komast að dag-
skránni,“ sagði hann.
„Ég ætlaði að bjóða
ykkur velkomna“.
Stevenson þakkaði forset-
anum hjálpina og sneri sér
að áheyrendum: „Ég hélt að
ég væri kominn hingað á
ræðupallinn til þess að bjóða
ykkur velkomna í stað þess
að láta bjóða mig velkominn“,
sagði hann.
Stevenson hélt annars ræð
una aðeins til þess að bjóða
þingið velkomið til setu í fylki
hans eins og siður er, en ekki
til þess að vekja athygli á sér
sem forsetaefni. En eftir ræð
una var eins og fulltrúarnir
sæju engan nema hann, og
allir virtust sammála um, að
þar væri maðurinn, sem blöð
demokrata hafa lýst eftir und
anfarna daga: Maðurinn, sem
getur sigrað Eisenhower.
Hafði beðið um grið.
En það var ekki einu sinni
liðinn sólarhringur frá því að
hann hafði staðið framan við
i fulltrúa Illinois og grátbeðið
j þá að stinga ekki upp á sér
sem forsetaefni. Samt höfðu
þeir í einu hljóði samþykkt
(.Framh. á 7. slðu>
Stevenson, ríkisstjóri
Verstu útreiðina íékk þó
smábærinn Tehachapi, er
liggur 150 km. norðúr af Los
Angeles, en þar búa um 3000
manns. Bærinn jafnáðist al-
veg við jörðu, en fyrsti jarð-
skjálftakippurinn, sem skall
yfir, kom á fóikið. i svefni,
hafa því margir gráfist und-
ir rústunum og er "ekki enn
vitað með vissu, hve margir
hafa látið lífið, en'búið var
að grafa upp tólf Íík, þegar
síðast fréttist.
Framhliðar húsa féllu.
Björgunarsveitir og sjúkra-
vagnar, sem sendar voru á
vettvang, urðu aö íara hægt
yfir, því á mörgum. stöðum
var vegurinn tepptur af nið-
urföllnum rafmagnsyírum og
hrundum brúm. Þegar til
Tehachapi kom, mætti björg-
unarsveitunum óhugnanleg
sjón, þar sem ekk.ert hús var
uppistandandi. Framhliðar
húsanna höfðu hrunið út á
göturnar, þegar fyrsti kipp-
urinn kom, en honum fylgdi
þungur dynur. ÖIL ljós slokkn
uðu og menn, konur og börn
hlupu klæðlaus út á göturn-
ar upp úr rúmunum. Stór
vatnsgeymir við enda aðal-
götu þorpsins féll saman og
flóði vatnið í stríðum straumi
um rústirnar og skall á hinu
hrædda og hrjáða fólki. —
Fréttaritari frá United Press,
var einn sá fyrsti, sem kom
á staðinn eftir jarðskjálft-
ana og sagði hann .u.ð. aðkom-
an hefði verið hræðileg. Hann
taldi 11 dána og'35 stórslas-
aða, en auk þess er vitað um
marga, sem eru grafnir undir
rústunum. „Þeir grafa lík úr
rústunum, eins hratt og björg
unarsveitunum tekst- að kom-
ast áfram í gegnum níðurfall
in hús,“ sagði fréttaritarinn.
Eins og setið væri á ótemju.
„Göturnar skutu upp
ki-yppu, eins og ótemja, sem
komið er á bak í fyrsta sinn,“
sagði lögreglustjóri bæjarins,
er hann var að lýsa því, sem
fyrir bar í fyrsta kippnum. —
„Kippurinn varði í 45 sek..
og framhliðar húsanna féllu
út á göturnár í heilu lagi. Fá-
um mínútum síðar steig þykk
ur mökkur til himins og huldi
allt í myrkri og ryki.“ Hið
kalíforníska kve'nnafangelsi
er í Tehachapi og féll stór
hluti byggingarinnar saman í
jarðskjálftanum, en 475 fang
ar, sem voru þar, hafa nú ver
ið fluttir í tjaldbúðir norður
af bænum.
Fjall fellur á veginn.
í Los Angeles stóð fyrsti
kippurinn yfir í þrjár mínút-
ur, en í kjölfar hans fylgdu
fimm aðrir, sem dundu yfir
næsta hálftímann. Gestir í
gistihúsum hlupu út á göt-
urnar í náttfötum einum og
vissu ekki hvaðan á sig stóð
veðrið. Hundar geltu af skelf-
ingu, rafmagnsvírar féllu nið
ur, og rúður í gluggum stórra
verzlunarhúsa brotnuðu mjöl
inu smærra, en stórir hópar
manna unnu að því að
hreinsa göturnar. Aðalþjóð-
brautin á milli Los Angeles og
San Francisco tepptist vegna
skriðufalla, og á einum staö
var engu líkara, en heill fjalls
tindur hefði fallið á veginn.
(Framh á 7. síðu).
Ætlaði að ávarpa
Ólympíugesti á
sjö tungumálum
Barbara Rotraut Pleyer,
hvítklædda konan, sem hljóp
upp í ræðustólinn við setn-
ingu Ólympíuleikanna kom
í fyrradag heim til sín í Bad
Canstaít í Þýzkalandi. Ilún
skýrði blaðamönnum frá því
við komuna, að ætlun henn-
ar hefði verið að ávarpa
Ólympíugesti á finnsku,
ensku, frönsku, spönsku,
arabisku, rússnesku og
þýzku og taia um erfiðleika
þá, sem nú eru í vegi fyrir
því, að heimurinn geti sam-
einazt í friðsamlegt bræðra
lag. Hún kvaðst hafa ætlað
að heita á fólk að yfirvinna
meff guðs hjálp það hatur,
sem nú eitrar sambúff þjóff-
anna.
Hún gat þess ennfremur,
aff hún væri ekki í neinum
ffokki eða kiikjufélagi. Og
til þess að baka ekki háskól-
anum í Túbingens vandræði,
hafði hún kvatt skólann aff
fullu bréflega áður en hún
•Iagffi af staff. Hún er lög-
fræöistúdent.
Hún gat þess einnig, að hún
væri mjög vonsvikin vegna
þess aff fyrirætlun sín hefffi
ekki heppnazt bctur en
raun varð á. —
Þjóðsorgardagur og
fagnaðardagur
fylgjast að
Mossadegh forsætisráö-
herra Persíu flutti útvarpS-
ræðu í gær og hvatti til friðar
og rósemi. Hélt hann ræðu
þessa í tilefni af jarðarför
þjóðernissinnanna 15, sem
féllu í viðureign við lögregl-
una í íyrradag. Miklar hóp-
göngur voru í Teheran í gær
af tilefni jarðarfararinnar. í
dag er þjóðsorgardagur vegna
atburðanna í fyrradag og
hinna föllnu en á morgun
verður fagnaðardagur í til-
efni af úrskurði Haag-dóms-
ins í olíudeilunni.