Tíminn - 25.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn r—’ Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 25. júlí 1952 165. blaS, Hinn ólympíski risagaddaskór gengur aftur Ijósum logum í Ilclsingfors, og hér sjást tvær indverskar stúlkur skoða skó- inn. Það eru frjálsíþróttakonurnar Mary D’seuza og Nilina Chese. Stal hifreið og ók henni að dyrumbifreiðaeftirlitsins í fyrradag var lítilli Ford-júníor bifreið, R-4260, stolið í Skúlagötu og fannst hún í gærmorgun á bifreiðastæði bif- reiðaeftirlitsins við Borgartún, hafði hún bilað þar og þjóf- urinn ekki komizt lengra. — Hækkar í Mývatni við stíflugerð í Laxá Reynt að Ijtika liyggingHHi í hanst og' sctja vélar tipp í veíur, svo virkjunin t»eti tckið til starfa að vori komamla —•-* Um þcssar mundir er verið að ljúka við byggingu stífl unnar miklu í Laxá í Þingeyjarsýslu, sem þar er byggð végm Laxárvirkjunarinnar nýju. — Góðir gestir komn- ir á vegum K.F.U.M. í gærkveldi var væntan- legt til Reykjavíkur „m/s Brand V“, sem kemur frá Álasundi í Noregi með við- komu í Þórshöfn í Færeyj- um. Með skipinu er skemmti ferðafólk á vegm Resor och Studier, sem er ferðaskrif- stcía K.F.U.M. í Stokkhólmi og Ferie og Studier, sem er ferðaskrifstofa K.F.U.M. & K. í Danmörku. Ferðafólkinu verður sýnd Reykjavík í dag og í kvöld kl. 8,30 verður haldin æsku- lýðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. til að fagna gestunum. Þar verður m. a. mikill söng ur og er ungu fólki sérstak- lega bent á að koma á þessa samkomu. Gestirnir fara á vegum Ferðaskrifstofunnar til Gull foss, Geysis og Þingvalla nú um helgina, en heimleiðis heldur það með „Brand V“ n. k. mánudagskvöld. Þess má geta, að séra Frið- rik Friðriksson, sem verið hefir á ferðalagi um Norður- land að undanförnu, verður væntanlega kominn til bæj- arins á morgun til þess að taka á móti þessum gestum og vinum. Mikill lax á vatna- svæði Ölfusár og Hvítár Laxveiði í Ölfusá hefir ver- ið heldur lítil að undanförnu, en sagt er að mikill lax sé kominn upp í laxárnar, sem renna í Hvítá og Ölfusá. Er mikill lax í ánum í Hreppun* um, Stórá og Litlu-Laxá, svo og í Soginu, og hefir aflazt veí á stöng þar. Á þriðja hundrað iðnfyrir- tæki, sem úthlutað hefir verið sýningarsvæðum, eru nú i óða önn aö undirbúa sýn ingar sínar, smíða sýningar- palla og -borð, búa til skreyt- * ingar og ganga frá þeim vör- um, sem þau ætla að sýna. Er þetta að sjálfsögöu mikið verk, og þar sem sumarfri standa nú víða fyrir dyrum, hafa margir sýnendur kvart- að yfir þvi, að tími til undir- búnings sé of stuttur. Um sjö-leytið í fyrradag átti maður erindi inn i skrif- stofu Kveldúlfs við Skúlagötu og var hann á lítilli Ford- bifreið. Meðan maðurinn dvaldi inni í skrifstofunni notaði einhver snarráður ná- ungi tækifærið bg stal bif- reiöinni, var hún hvergi sjá- anleg, þegar eigandinn ætl- aði að grípa til hennar, en hann mun hafa skiliö kveikju lykilinn _ eftir í lásnum, er hann skildi við bifreiðina fyr ir utan, og því verið auðvelt að stela henni. Frágangi seinkar. Frágangi á húsinu miöar ekki eins vel áfram og vonir stóðu til. Múrhúðun innan- húss er þó að mestu lokið, en eftir er að ganga frá hrein- lætistækjum, stigum, máln- ingu og rafliósum. Mikið verk er einnig óunn- ið utan skólahússins. Til þess að geta gengiö vel frá úti- svæði sýningarinnar, þarf að fjarlægja nokkra bragga í (Framhald á 7. slðu) Sást vera að stela annarri bifreið. Skömmu áður en Ford-bif- reiðinni var stoliö, sást til manns, sem var að bauka við að koma bifreið i gang, sem stóð við Gúmmibarðann, er stendur litlu innan við Skúla götu en Kveldúlfsskrifstof- urnar. Ekki mun manninum hafa tekizt að tjónka við stirð genga vél þeirrar bifreiöar og því undið sínu kvæði í kross og snúið sér að Ford-júníorn- um hjá Kveldúlfi. Strandaði við dyr bifreiðaeftirlitsins. Eitthvað hefir aksturinn .gengið skrykkjótt, því þegar þjófurinn kom inn að bif- reiðastæði bifreiðaeftirlits- ins við Borgartún, drap bif- reiðin á sér. Hefir þjófúrinn (Framhald á 7 *lðu) Tvær útigöngu kindur koma fram við vorsmölun Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. . Þegar fé var smalað hér í vor, heimti Halldór Einarsson í Staðarseli, hrút og gimbur. sem gengið höfðu úti í Gunn- ólfsvíkurfjalli slðastliðir.n vetur. Ekki var hægt aö merkja. að gemlingunum hefði oröið meint af þessari löngu útivist og voru þeir í sæmilegum holdum. Túnasláttur er nú að hefj- ast hér um slóðir, en spretta er víðast hvar mjög léleg. Stíflur við Mývatn. Til að ljúka við stíflugerö- . ina varð að taka ána að ; nokkru leyti af og stífla hana : við kvíslina, þar sem hún j rennur úr Mývatni. En þegar j búið var að minnka vatnið í j ánni var fyrst hægt að korn- j ast að við að steypa stífluna. j Meffan þessu hefir fariff i fram niður við Laxárvirkjun i hefir yfirborð Mývatns hækk j að jafnt og þétt. Bændur í Mývatnssveit eru nokkuð kvíðandi vegna þessara að- gerða, þar sem fugl var ekki kominn með unga sína úr hreiðrum við vatnið. Urpu þeir sumir í seinna lagi vegna kuldanna, en meiri er ástæðan þó sú, að Æeinna hef ir gengið að unga út. Þegar vatnið hækkar mikiö er hætta á að fljóti yfir hreið ur og unga hjá þeim fuglum, sem bú sín eiga næst . hinu venjulega vatnsborði. Miklar þrýstivatnspípur. Stíflan sem nú er veriö að Ijúka við að steypa er mikið mannvirki og þá ekki síður þrýstivatnspípurnar, sem liggja að orkuverinu. Eru þær sagöar hinar mestu í Evrópu,! enda sagt að stærðin sé svo mikil, að stærstu fólksflutn- ingsbílar yfirbyggðir, gætu ek ið eftir pípunum. Um þessar mundir er einmitt verið að koma pípunum fyrir. Tekur það verk langan tíma en því verður þó lokið í haust. Ný brú til þungaflutnings. Flestir hinir þyngri hlutir til virkjunarinnar eru komn ir tii Húsavíkur og bíöa flutn ings upp að virkjun. Eins og sakir standa er ekki hægt aff flytja þyngstu hlutina, sem vega um 25 smálestir, vegna þess,- að gömlu brýrn- ar á Laxá gætu brotnað nið- ur undan þeim. Verið er að byggja nýja brú á Laxá, skammt neðan við gömlu brýrnar. Verður brú þessi, sem er bogabrú, mikið mannvirki. Er byggingu hennar það langt komið, að hún verður opnuð til umferð ar síðari hluta næsta mánað- ar, að því er ætlað er. Enn- fremur er verið að gera nýjan veg beggja vegna brúarinn- ar af garnla veginum að nýja brúarstæðinu. Virkjunin fullgerð í vor? Franikvæmdum við Laxá miðar nú allvel og standa vonir til að byggingar allar verði fúllgerðar í haust, svo (Framh. á 7. síðul | Rit dr. Jóns Dúa- j | sonar á ensku I É Um nokkurt skeiff hefir j \ verið unniff að þýffingúm jj ; um hinna mcrku rita dr. I! § Jóns uDúasonar á enska ; I tungu. Er verk þetta unnið !j [ meff styrk frá Alþingi og !; I er það nú vel á veg komiff. j | Nokkurnveginn er búið jj í aff Ijúka heildarþýðingu á jj í hinu stórmerka og um- !j | fangsmikla riti sem nefnist jj | Réttarstaffa Grænlands óg ij i unniff aff þýffingu á ritinu jj i Landkönnun og landnám j: 1 íslendinga í Vesturheimi, ji | sem að sínu leyti er jafn ! Í fróðlegt og merkilegt vís- j = indarit sem réttarstöðu rit j jið. j Í Væntanlega verffa rit þessi j Í síðar gefin út og prentuð á j í ensku þýðingunni, svo vís- j Í indamenn allra þjóffa eigi j Í greiffan affgang að því ýtar j = legasta og merkasta sem j Í ritaff hefir verið um nýlend j I ur og nýlendubúskap Is- j Í Iendinga. í i Meff auknum fiskveiðum j Í íslendinga viff Grænland j Í hefir stórvaxið áhugi fyrir j É hinu ómetanlega vísinda- ! Í starfi sem dr. Jón Dúason j I hefir únniff viff rannsókn j Í og könnun þessara mála. j = V, Góður handfæraafli hjá Önfirðingum Frá fréttaritar? "?ímans á Flateyr Undanfarið hefir verif - afar góður afli hjá handfærs bátum og eru dæmi þess a? einn maður hafi dregiö unr. 900 kíló af fiski á einum sól- arhring. Gæftir hafa einnig verið góðar, það sem af e) júlí, en aflinn hefir allur ver- ið' unninn i. frystihúsinu fs- fell. Sláttur er nú almennt haf- inn, en spretta er misjöfn, þd viða sé hún í meðallagi. Ó- þurrkatíð hefir verið hér að ■ undanförnu og hefir það taf- ið heyöflun dálítið, en annars; setja bændur mikið í vothey. Fyrir tíu dögum var Breið- dalsheiði opnuð fyrir bifreiða umferð og þurfti frekar lítið' að moka. Iðnsýningunni frestað, verður opnuð 6. sept. líólfflötnr sýnmgariimar verðnr 5600 m. a«k litssýu. Limið af kappi að undirkúnfngi Undanfarnar vikur hefir verið unniff af kappi viff undir- búning Iffnsýningarinnar og er nú lokiff viff að ráffstafa öllu rúmi nýju Iðnskólabyggingarinnar undir hana. AIls hefir sýningin til umráffa um 5600 flatarmetra gólfs á 5 hæðum, sem að mestu er sýningarsvæffi, en auk þess veitingasalur og því líkt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.