Tíminn - 25.07.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.07.1952, Blaðsíða 7
J65. blaö. TÍMINN, föstudaginn 25. júlí 1952 Frá hafi til heiha Hvar eru. skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell kom til Stettin I gær. Ms. Arnarfell fór áleiðis til Aalborg 22. þ. m. Ms. Jökulfell átti að fara frá New York 23. þ. m. áleiö is til Reykjavíkur. Ríkisskip: Búnaðarsamband Norð ur-Þingeyinga 25 ára, j Frá fréttaritara Tímans á Itópaskeri. 17.—18 b. m. var aðalfundur Búnaðarsambands Norður- j Þingeyinga lxaldinn að Kópaskei’i. 14 fulltrúar sátu fundinn auk stjórnar og ráðunauts. Eftirfarandi tillögur komu fram á fundinuixi og voru samþykktar: „Aðalfundur B.S.N.Þ., hald- j /ag ríkisins til nýræktar, bygg inn aö Kópaskeri 17. júlí 1952, inga, heygeymsla og áburðar- ályktar að gjörast aðili að efl;húsa hækki stórlega.“ 'ingu Ræktunarfélags Norður- j e) „Aðalfun-dur B.S.N.Þ. Hekia fer frá Rvík á morgun kl. lands, og telur rétt að marka skorar á stjórn Stéttarfélags 20 tn Giasgow. Esja er á Austfjörð félaginu starfssvið líkt og oænda að beita sér fyrir því, r.a- suðul'lelð' Herðubreið er á gjört er með tillögum aðal- af alefli, að lánastofnanir breið verður væntaniega á skaga- £undar felagsms 21. jum s. 1. landbunaðarxns fai hið allra strönd í dag. Þyrill var á Raufar- En fundurmn vill þó leggja fyrsta til umraöa stórlega auk höfn í gær. Skaftfeilingur á að sérstaka áherzlu á að félagið ið fjármagn, so hægt verði að Íara frá Reykjavík í dag til Vest- beiti sér fyrir aukinni búnað- fullnægja lánsþörf bænda til mannaeyja. I- Eimskip: | fjÓrðungÍ.“ Brúarfoss fer frá Dublin 24. 7, , til Rvíkur. Dettifoss fór frá New Jöfixunarverð á benzíni. York 19. 7. til Rvíkur. Goðafoss fór „Aðalfundur B.S.N.Þ., hald- frá Huil 22. 7. tii Leith og Reykja- inn að Kópaskeri 17.—18. júlí arfræðslu í Norölendinga- j jarðræktar og annarra nauð- i synlegra framkvæmtia, sem líklegust eru til viðreisnar og eflingar landbúnaðinum.“ Afmælisminning. víkur. Guilfoss kom til Kaup- 1952, ályktar að skora á rík- Benedikt Kristj ánsson mannahafnar í morgun 24. 7. frá isstjórnina að hlutast til um bóndi, Þverá, átti að ganga úr Kristiansand. Lagarfoss fór frá að næsta Alþingi setji lög urn stjórn sambandsins og var Rvik 22. 7. tii Dixbiin, Cork, Rotter jgfnunarverð á benzíni og ol- hann endurkosinn. dam, Antverpen, Hull og Hamborg . . ar. Revkjafoss kom tii Rvíkur 19. lum> svo Aotendur eigi þess j Tekjur sambandsms voru 7. frá Huli Selfoss fór frá Ant- kost aö kaupa þessar vörur áætlaðar á þessu ari kr. 50. verpen 19. 7. Væntaniegur til Rvík sama verði hvar sem er á 000,00. Helztu gjaldaliðir eru ur annað kvöld 25. 7. Tröllafoss fór landinu." frá Siglufirði 23. 7. Væntanlegur til Reykjavíkur 1 kvöld 2). 7. Tillögur til Stéttarsambaixdsms. Nefndin, er kosin var til að Flugferðir laun ráðunauts og til jarð- ræktarframkvæmda. Skuld- laus eign sambandsins var um s.l. áramót kr. 37.000,00. Að fundi loknum 18. júlí, gjöra tillögur til aðalfundar. bauð stjórn sambandsins, Stéttarsambands bænda, lagði, sýslunefnd, stjórnum og kaup félagsstjórum kaupfélag" Flugfélag Islands. í dag verður flogið til Akureyrar, fram eftirfarandi tiílögur, er Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklaust samþykktar voru’ a) „Aðalfundur B.S.N.Þ. lýs urs, Fgurhólsmrar, Hornafjarðar, Vatneyrar og ísafjarðar. Stal fíifreið (Framhald af 1. síðu.) ætlað að stytta sér leið yfir bifreiðastæðið, en neitað vendingu. Átti nú að anna á sambandssvæðinu, á- sarnt fyrstu stofnendum sam- bandsins og starfsmönnum, ir ánægju sinni yfir þeim árangri, sem náðst hefir um ’ til sameiginlegrar kaffi- verð á útfluttu dilkakjöti, en drykkju í tilefni af 25 ára átelur að bændur skuli ekki starfsafmæli sambandsins, og hafa fengiö jafn hátt verð J skemmtu menn sér við ræðu- i'yrir kjöt selt á innlendum höld o. fl. til kvölds. bifreiðin J markaði.“ j Á þeim 25 árum, sem Sam- b) „Aðalfundur B.S.N.Þ. bandið er búið að starfa, hef- Sjónleikurinn „Vér morðingjar” vekur hrifningu á ísafirði Frá frcttaritara Tímans á Isafirði. í fyrrakvöld sýndi leikflokk ur Gunnars Hansen sj ónleik- 1 inn „Vér moröingjar“ eftir' Guðmund Kamban. Á sýning unni var húsið þéttskipað á- horfendum og var leiknum framúrskarandi vel tekiö. í leikslok voru allir leikendurn ir kallaðir fram og hylltir og síðan aðalleikendurnir, þau Erna Sigurleifsdóttir og Gísli Halldórsson og voru þau á- kaft hyllt. Innbrot framið í „Skeifuna” við Tryggvagötu í fyrrinótt í fyrriixótt var brotizt inn í kaffisöluna Skeifan, sem stendur á horni Tryggva- götu og Ægisgarðs. Innbrots þjófurinn hefir mölvað stóra rúðu á austurgafli kaffi- lxússins og farið þar inn í af greiðsluna. Þjófurinn hafði á brott með sér finyn lampa Philips-viðtæki, tvær lengj- ur af Chesterfield-sígarett- um, Yz kassa af Agíó-vindl- um og nokkuð af sælgæti. — Ekki hefir hafzt upp á þjófn um ennþá, en málið er í rannsókn hjá lögreglunni. “íz-íítcí’jNsn'isn setja í gang hið snarasta, enjskorar á stjórn Stéttarfélags ir verið mælt samtals hjá bifreiðin er þannig útbúin, áð bænda og framleiðsluráö aö i þeim 200 bændum, sem í Sam- ræsir vélarinnar er í mæla- borðinu og er tekiö í hann þegar ræst er. Takkinn í borð- gjöra róttækar ráðstafanir til bandinu eru, eftirtaldar jarða að lækka hinn uggvænlega og sívaxandi milliliðakostnað, inu er tengdur við sjálfan sem nú er á framleiðsluvör ræsirinn með grönnum Vir,! um bænda. sem ekki þolir nein stórátök, en þar sem þjófnum hefir þótt ill töfin, hefir hann kippt heldur óvægilega í ræsirinn, | sitt ýtrasta til að með þeim afleiðingum að vír- inn slitnaði. Var ökuferðinni þar með lokið og fann lög- reglan bifreiðina þarna á bif reiðastæðinu í gærmorgun. og húsabætur: 8354 m:i mtr. 531 dagsl. 2655 dagsl. 130 þús. n2 m. 2347 m:! mtr. 58942 nx:í mtr. 42471 m:! mtr. verði gerðardómur unx kaup j 2988 m:! mtr. og kjör bændastéttarinnar. 260V2 km. c) „AÖalfundur B.S.N.Þ. skorar á stjórn og aðalfund Stéttarfélags bænda að gjöra afnuminn Ab.geymslur Túnasléttur Nýrækt Matj.garðar Grjótnám Framræslusk. Þurrh.hlöður Voth.hlöður Girðingar I,;i x á r v i r k j uis i n (Framhald af 1. síðu.) hægt verði að vinna að upp- setningu véla. En ráðgert er . að það verk taki franxundir Iðlisýnillgill vor. Exx þa eru allar likur til ^ 3 d) þar sem það verður að | T. d. svarar þurrheyshlöðu- teljast bjóðarnauðsyn, að jarð j byggingar til þess að hver rækt og búpeningseign lands- ; bóndi hafi á þessu tímabili manna aukist til stórra muna' byggt yfir sem næst 350 hest- í næstu framtíð, skorar aðal- burði af heyi til jafnaðar. ! fundur B.S N.Þ. á Búnaðar- j_______________________ ! bing að vinna að því að fram- uiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiii 1 Gaberdine-dragtir, 1 10 litir. | i Sport-dragtir, í 3 litir. | | Eixsk kvenpils, i margir litir. i Enskar kvensíðbuxur, | rauðar, brúnar, bláar. | | Dreixgja-jakkaföt og | i Sportföt. I Karlmannaföt (útlend),| ullar-gaberdine, marg- I I ir litir. | I Pin-Up heimapernxanent | i Sendum gegn póstkröfu. 1 I (Franxhald af 1. síðu.) Skólavörðuholtinu, og hefir að hægt verði að hlevpa orku frá virkjuninni. Verður þá langþráðum á- Reykjavíkurbær góðfúslega fanga náð í raforkumálum i0fag ag iata gera það, en taf- Norðlendinga, þótt emx vanti ir hafa orðig á framkvænxd Þriggja ára drengur handarbrotnar Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkrók. í gærnxorgun varð hér það Brugðið til betri tíðar á Fjöllum Frá fréttaritara Tímans á Grímsstöðum, Fjöllum Brugðið hefir nú til betri tíðar hér hjá okkur og vaf tuttugu og fjögurra stiga hiti hér í fyrradag og sautján stig í gær, en þessa heitu daga hefir þó verið fremur sólar- lítið. Sláttur er nú almennt áð hefjast, en spretta er rnjög lítil, þó grasvöxtur hafi auk- izt að mun upp á síðkastið í þessum hitum. Rúningur sauöfjár hefir nú staðið yfir og er hann með seinna móti, því vaninn hef- ir verið að rýja sauðfé um mánaðamótin júní-júli. Þrátt J fyrir mikil vorharðindi, er 'ekki annað sjáanlegt, en að lönxb hafi komist vel af og virðist einskis kyrkings gæta í þeim. Vart hefir orðið við inflú- ensu hér, en hún gengur hægt yfir. n onni I Vesturgötu 12, sími 3570. iimmiiimiiminii mimmmiimmmmmi Nýkomið: 1 þýzkar hraðsuðukönnur | í krómaðar með gufusuðu- = I potti og grind til að sj óða | I í egg- | | Véla- og raftækjaverzlunin | I Bankastræti 10. Sími 2852. | | Tryggvagtu 23. Sími 81279. 1 nn»iii..mmmmiiinmmmiiMn»**Mimiim»*Mi þó mikið á að þeim málum > verksins vegna eríiðleika á að slys að þriggja ára drengur r. A Ir i 'X í f vo f Í‘A o vVl .. .. ! J ’ OOU sé komið í framtíðarhorf. Laxárvirkjunin nýja er að- eins áfangi á langri leiö. Ólysnpíulcfikarnir (Framhald af 8. síðu.) sínum riðli í 400 m. hlaupi, 45. í röðinni af keppendum í undanrásum í gær í því hlaupi og kernst því ekki í milliriðil. í dag verður byrjað að keppa í tugþraut og þá verð ur einnig í dag keppt í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hlustunarskilyrði voru á- kaflega erfið í gær og er því ekki unnt að birta ýtarlegri fréttir af leikjunum í gær, að þessu sinni. útvega ibúunum annað hús- næði. Opnuð 6. september. Að öllu þessu athuguðu;- og nxeð þvi aö sýningarnefndin vill fyrir hvern mun komast hjá því að fresta sýriingunni á síðustu stundu, hefir hún tekið þann kost að ákveða nú þegar opnunardag sýningar- innar svo seint, að fullvíst sé að nægur tími sé til að ljúka öllum undirbúningi hennar. Það hefir því verið ákveðið, að sýningin verði opnuð laug ardaginn 6. september, en það er 2i/2 viku seinna en upp- runalega var ráðgert. Um frekari frestun sýningarinn- ar verður alls ekki aö ræða. handarbrotnaði illa og er út- lit fyrir að hönd barnsins verði ekki jafngóð af þeim meiðslum. Drengurinn, sem fyrir þess TIS iiáms É IsTssages*«larI ist Listaháskólinn í Kaup- mannahöfn hefir fallist á að taka við einum íslendingi ár- um meiðslum varð, heitir Jó-Jlega til náms í húsagerðar- hannes og er sonur Björnsjlist við skólann, enda sé nem Gíslasonar, bifreiðarstjóra á andinn gæddur sérstökum Sauðái'krók. Vai'ð Jóhannesi' hæfileikum til slíks náms. litla gengið inn á bifreiða-1 Þeir,, sem hug hafa á að verkstæði og var hann þar eitt sækj a um upptöku í skóla hvað að skoöa sig um, en allt í einu féllu logsuðutæki verk- stæðisins um koll og lenti drengurinn undir þeim með aðra höndina, kramdist hönd in illa og brotnaöi, því tæki þessi eru þung, einnig mun höndin hafa skorizt. Dreng- urinn var fluttur strax í sjúkrahús. þénnan, skulu senda skrifleg ar umsóknir ásamt prófskír- teinum og meðmælum, ef til eru, til menntamálaráöuneyt isins fyrir 29. þ.m. Upplýsingar um inntöku- skilyrði í skólann eru veittar í ráöuneytinu. (Frá menntamála- ráðuneytiriu). flav M.s. Dronning Alexandrine fér til Færeyja og Kaup- mannahafnar kl. 12 á hádegi. Farþegar mæ.ti í afgreiðslu skála toll^æzlunnar í dag kl. 11 f. h. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pélursson. tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMAUIIIIiailMtlllllllllll* I Gerist áskrifendur pð | \^Jímanum\ Áskriftarsími 2323 tiii»«%M'iiiiiM'>Mi«iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiM OrÉViss (Framhald af 2. síðu.) heimilisleikriti, en vegna breyti- legrar viðburðarásar vill svo til að kona Orfeusar fylgir honunx til baka. Seinna deyr Orfeus fyrir til- stilli smáskálda, en dauðinn færir hann til lifsns á ný með handa- yfirlagningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.