Tíminn - 30.07.1952, Side 1
Ritstjóri;
Þórarinn Þórarlnsson
Fréttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusíml 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Rcykjavík, miðvikudaginn 30. júlí 1952.
169. blað„
Eiríkur Þorsteinsson
kaupfél.stj. frambjóð-
andi í V.-ísafjarðars.
177 smáíbúðalán hafa verið
veitt, — 1030 umsóknir bárust
Stjórn Framsóknarfélags 1
Vestur-ísaf jarðarsýslu á-
kvað í gær að Ieita til Eiríks
Þorsteinssonar, kaupfélags- ;
stjóra á Þingeyri um að vera
í kjöri fyrir Framsóknar- j
flokkinn við aukakosningar
þær,
sem munu fara
fram í sýslunni í haust. eft
ir að Ásgeir Ásgeirsson, for- j
seti, hverfur .frá þing-j
mennsku. Hefir Eiríkur crð ,
ið við því, og er framboð
hans því ákveðið. Kosning- '
in hefir verið ákveðin 21.
sept.
Ákvörðun þessa tók stjórn
in samkvæmt úrslitum próf j
kjörs, er fram fór í flokks-
félögunum í hreppum sýsl-
unnar.
Eiríkur Þorsteinsson kaup
félagsstjóri er fæddur í
Grófarseli í Noúður-Múla-
sýslu 16. febrúar 1905. Hann
stundaði nám í Samvinnu-
skólanum 1927, starfaði síð
an hjá Kaupfélagi Langnes
inga um skeið. Var síðar for
maður skilanefndar Kaup-
félags Grímsnesinga .'og
vann að útgerð. Hann hefir
verið hreppsnefndaroddviti
Þingeyrarhrepps og gegnt
fjölmörgum öðrum trúnað-
arstörfum samfara kaupfé-
lagsstjórastöðunni á Þing-
eyri, en því starfi hefir
hann gegnt síðan 1932 eöa
um 20 ára skeið.
Eiríkur er alkunnur gáfu-
FundurBændasamb.
Norfturlanda hefst
á mánudag
Eins og fyrr hefir verið
frá skýrt, verður aðalfundur
bændasamtaka á Norður-
löndum haldinn hér í sum
scnáihcrra, sem er fcírmað-
ur .norræna .bændasam-
bandsims í ár, er kominn
hingað til lands, m.a. þeirra
erinda að sitja fundinn. Cm ' tekjuafgangl ríkisins
50 erlendir gestir frá öll-! Ríkisstj-ómin skipaði
og atorkumaður, og h'nfir ,
starf hans einkum varðandi
atvinnulíf Vestur- ísfirð-
inga borið góðan árangur,1
er m.a. kom ljóst fram á síð- i
asta ári í sambandi við að 1
koma á togaraútgerð þeirra
Dirfirðinga. Hann nýtur ó-
skeraðs trausts fyrir störf
sín og áhuga í héraðsmál-
um . Vestur-Ísfirðínga og
vart mundi hægt að hugsa
sér skeleggari og traustari ■
Fyrirsjáanleg vaiiilra*8i jw‘irra inanna, sem
ráðizt Iiafa í smáíbiiðarbyggíngar án lána
Lokið er nú við að úthluta því lánsfé að upphæð 4 millj
kr., sem varið var af tekjuafgangi ríkissjóðs árið 1951 sam-
kvæmt sérstökum lögum til þeirra, er byggja litlar íbúðir til
eigin afnota og byggja að meira eða minna leyti með eigir
vinnu.
innar. Var þar einkum úm aé
ræða hús, þar sem ráðgerðar
voru fleiri en ein íbúð og svc
sambyggingar. margra íbúða
|
177 lánum úthlutað.
Úr lánadeildinni hafa nú
verið veitt 177 lán til smá-
íbúða. Þar af eru 85 lán til
umsækjenda úr Reykjavík.
en 92 til annarra byggðar-
laga. Lánsupphæðirnár eru
frá 10—30 þús. kr. og eru
nær öll lánin veitt til 15
ára. Meðalhæð lánanna ei
nokkru hærri í Reykjavík
en í öðrum byggðarlögum.
Af fé þessu var stofnuð
lánadeild smáíbúðarhúsa sam
kv. IV. kafla laga um opin-
ar og fcefst hann á mánu-í '3Cla a®st°ð við byggingai í
daginn. Bjarni Ásgeirsson kaupstöðum og kauptúnum.
Nefnd íil útMutenar.
Þessi lánadeíld fékk sem
fyrr segir fjórar miHj. af
1951.
síðan
um Norðurlöndum koma | tvo menn til að úthluta lán-
Iiingað á fundinn með Gull ( nm tál einstakiinga, en lands-
faxa á sunnudaginn. Fundur bankinn sá um allan rekstur
inn stendur tvo daga en síð ; deildarinnar aö öðru leyti.
an verður tveggja daga j
ferðalag um Suðurland og 1ÖS0
Borgarf jörð.
Yíirlýsini
umsóknir bárust.
Hinn 1. mai höfðu borizt' Reynt að veita sem flestum
1030 umsóknir um lán til smá j úrlausn.
íbúða úr deildinni, og eftir| Reynt hefir verið að láta
þann tima var ekki tekið á1 sem byggðarlög fá ein-
mdti umsóknum. Umsóknirn ! hverja úrlausn og aðstoð lána.
ar voru úr öUum héruðum deildarinnar. Þó voru engir.
lán veitt til þeirra kaupstað:.
og kauptúna, þar sem eftlr-
Stjórnmálaflokkarnir landsins en þó engar lán-
munu nú, eftir því sem ég beiðnir úr nokkrum kauptún
heyri, hafa ákveðið framboð um. Flestar voru umsóknirn-
í Vestur-ísafjarðarsýslu. ar úr Reykjavík eða 530, en
Enginn stjórnmálaflokkur,j næstflestar úr Kópavogs,
fulltrúa á þingi fyrir hérað- j frambjóðandi né aðrir hafa heppi eða um 70. Þriðja í röð
leitað ráða til mín um þær inni var Akureyri með 47 um
ákvarðanir og ég ekki held sóknir.
ur leitað til þeirra með ráð- ! Fæstar umsóknir bárust
ið, enda munu Vestur-Isfirð
ingar fylkja sér örugglega
um hann á kjördegi.
Allgóð síldveiði í fyrri-
nótt við Glettinganes
Síldfn siná og misjöfu og lítið af heimi talið
söltunarhæft fiess vegna
Allmikil síld kom upp við Gletíinganes og á Héraðsflóa
um miðnætti í fyrrinótt og fengu mörg skip þar allgóð köst.
Um klukkan sex í gærmorgun höfðu 26 skip tilkynnt komu
sína að landi og höfðu þau yfirleitt 6—700 mál.
leggingar. — Um framboð ( frá Vestfjörðum. Nokkrar
Þorvalds Sarðars Kristjáns þessara umsókna gátu ekki
sonar sérstaklega er því komið til greina samkv. lög-
einu við að bæta, að um það um og réglum lánadeildar-
fékk ég fyrstu fréttina í _______________________________
Morgunblaðinu. |
Yfirlýsing þessi ætti að j
vera óþörf, en er þó gerð að ■
gefnu tilefni. Yfirleitt mun I
ég hvorki svara né gefa yfir ]
lýsingar, þó einhverjir telji j
sér sæma að bera mér á'
brýn afskipti af kosningum
og flokkabaráttu.
spurn eftir lánum var mjög
lítil og fólksfækkun hafði
orðið hin síðari ár, en þetta
tvennt fór mjög saman. Vif
úthlutun lánanna var eink-
um tekið tillit til fjölskyldi
stærðar og húsnæðisástæðna
og að öðru jöfnu látnar sitja
fyrir barnafjölskyldur. Næi
engin lán voru að þessu sinn
(Framb. á 7. siðu ‘
Tók 30 punda lax í
Ölfusá berum höndum
Síldin er smá og misjöfn
og lítið hægt að salta úr
henni. Mörg skip vildu kom-
ast til Seyöisfjarðar, en þar
Löglega kosinn í
Breiðabólsstaðar-
prestakalli
Talið hefir verið í biskups-
skrifstofunni atkvæði úr
prestskosningu í Breiðaból-
staðarprestakalli á Skóga-
strönd. Kosinn var lögmætri
kosningu séra Sigurðu M. Pét J en 120 var fryst þar, hitt
var lítið hægt að salta. Þang
að komu Rifsnes með 275
tunnur og mál, Haukur með
420, Muninn II. með 141, Frey
faxi með 290 mál, Skeggi með
150, Atli 97 og Pálmar 20. Tals
vert var saltað þar.
Jörndur með 1200 mál.
Síldin fór niður um kl. 5
i gærmorgun og náði Jörund
ur síðasta kastinu þar um kl.
fimm, voru í því 650 mál, og
hafði hann þá fengið um 12
hundruð mál í þessarri hrotu.
Til Vopnafjarðar kom Guð
mundur Þorlákur með um 300
ursson, sem þjónað hefir
brauðinu undanfarin ár. Kjör
sókn var mikil, en prestakall
ið er mjög fámennt.
fór hann með aftur. Akra-
borg hafði og fengið 500 mál
í fyrrinótt.
(Framh á 7. siðu).
Reykjavík, 29. júlí 1952
Ásgeir Ásgersson
Hornafjarðarsíldin
er ,af Faxaflóastærð
Frá fréttaritara Tímans
á Hornafirði.
Minna varð úr síldveiðun
um hér á miðunum en til
stóð í fyrrakvöld. Eitt skip,
Ilvanney, kastaði .þó til
reynslu á litla torfu og fékk
úr kastinu ein 20 mál. Síldin
cr smá Faxaflóasíld og á-
netjast í möskvastagjrð þá,
sem skipin hafa í kastvörp-
um sínum og þora þau því
ekki að kasfa á stórar torf
ur. Þarf aðrar vörpur til að
CFramh. á 7. siðu).
Það hljóp heldur en ekki
á snærið fyrir Höskuldi Sigi
urgeirssyni á Selfossi í fyrra
kvöld, er hann fór að vitja
um silunganetin sín í Ölfus-
á. Höskuldur hefir haft tvo
silunganetsstúfa í ánni við
ncsið neðan við kauptúnið.
í fyrrakvöld reri hann svo
á bátkænu að vitja um net
sín. Enginn silungur var í
netjunum, en er hann nálg
aðist þau, sá hann hvar stór
og mikill fiskur Iá við netin
og mókti í lygnunni.
Höskuldur fór sér hægt og
læddi bátnum að svo var-
lega, sem hann gat, og tókst
honum að komast alveg að
Iaxinum, gripa með hend-
inni undir tálknabarö hans
og kippa honuni inn í bát-
inn. „En þvílíkt viðbragð,
sem skepnan tók, þegar hún
kom inn. i bátinn“, sagði
Höskuldur. Mun Höskuldur
hafa verið mjög snöggur í
hreyfingum, því að vafa-
samt er, að honum hefði tefc
izt að halda laxinum, e)
hann hefði náð viðbragð-
inu niðri í vatninu, því aí
slíkar skepnur hafa krafta
í kögglum, eins og ailir lax-
veiðimenn vita.
Fór Höskuldur nú heim eg
þóttist hafa aflað vel, þótl
silungsfengurinn væri eng-
inn. Vó hann skepnuna og
reyndist hún vera 30 pund
og 200 grömm. Var þetta
hængur mjög feitur og sver,
en ekki sérlega langur.
Höskuldur segir, að mjög
mikill íax muni vera í Ölf-
usá og hafa menn aflað all-
vel á stöng þar undanfarið,,
enda er áin meö tærasta,
móti. Laxinn er yfiríeitt
fremur smár i Ölfusá, en.
innan um eru mjög stórir
laxar eins og sá, sem hann.
veiddi í fyrrakvöld með ber-
um höndum. Geri aðrir bet-
ur.