Tíminn - 30.07.1952, Page 2
X
TÍMINN, miðvikudaginn 30. júlí 1952.
169. blað.
Hin helga móðir vatnanna lætur
ekki blítt við fjallgöngumönnum
En«un9 liofii* enn tekizí a?s klífa ífsil
Mount Everest, luesta íjsils heimsins
. Margar tilraunir hafa verið gerffar til að ganga á Mount
Everest, sem er hæsta fjall heimsins cg enn hefir engum
manni tekizt aff stíga fæti sínum á fjallstináinn. Margar
þjóffir hafa nú ákveffið aff senda út leiöangra í þessu skyni,
svo sem Bretland, Frakkland, Indland og Argentína, munu
þessar þjóffir reyna meff sér á næstu árum, en Svisslcndingar
hafa þegar lagt til atlögu og tapaff.
Hingað til hefir aðeins ver-
ið flogið yfir fjallstindinn og
fór slíkt flug fram í fyrsta
skipti árið 1939, er tvær litl-
ar eins hreyfilsflugvélar,
hvor með tveggja manna á-
höfn lögðu út í það ævintýri
að svífa yfir hvirfíinum á
hinni helgu móður vatnanna,
en svo kalla Tíbetbúar fjall- j
ið. Fj allið er 8882 metrar á j
hæð ög á þeim árum var flug
tæknin ekki orðin meiri en
það, að 1200 metrar var það
hæsta, sem hægt var að kom-
ast, og var þvi þetta flug ærið
fyrirtæki. Flugvélarnar voru |
ekki beisnari en það, að í dag'j
sýnast þær eins og forngrip-1
ir, þó tókst að fljúga þeim í
þeirri hæð, að þær rétt skriðu
yfir tindinn.
Margt aff varast.
Það voru Englendingar, er
stóffu fyrir þessu flugi og fóru
ýmis konar tilraunir fram,
áður en lagt var í sjálfa próf
raunina. Þar sem fljúga varð
í opinni vél, þurfti flugmað-
urinn að vera í upphituðum
búningi og einnig þurfti hann
að hafa -súrefnisgrímu fyrir
andliti og var taltrekt höfð í
sambandi við grímuna, svo að
mennirnir í vélinni gætu tal
azt við. Ýmislegir erfiðleikar
aðrir urðu á vegi þeirra
manna, sem þetta reyndu á
þessum árum. Þó hægt væri
að fljúga í 10500 metra hæö
yfir Englandi, við hin ákjós-
anlegustu skilyrði, var ekki
þar með sagt, að tilskilin hæð
næðist yfir tindum Himala-1
ya. Flugið gat orðið hættu-
legt vegna öflugra storm-
sveipa og niðurstreymis, þar
sem vélin gat farið að hrapa.
Flugið hefst.
Hinn 3. apríl 1933 hófu vél-
arnar sig til fiugs frá Fumea,
sem liggur niðri á láglendi
Norður-Indlands. Þegar kcm
ið var upp í nokkra hæð var
vindhraðinn um hundrað km.
á kíukkusi-uiiu/ og auk þess
var mistur í lofti og því verra
að átta sig á aðstæðum. Þeir
höfðu ekki verio lengi á lofti, j
þegar erfiðleikar fóru að!
hélt áf"sm að falla vegna nið
u s-'-reynvIs. Þegar vélin var
um þao bil að skella.á næstu
íjalisMíð, komst hún út úr
þessum illvíga loftstraum og
gat skotizt í gegnurn fjalia-
skarð, í svo lítilli hæð, að
minnstu munaði, að vélin
snerti hjarníff. Síðan hækk-
aði flugmaðurinn vélina
jaínt og þctt og tókst að
iljúga yíir tindinn.
Seinni véiin.
Seir.ni vélin hafði dregizt
aítur úr, mest vegna þess, að
maffurinn í aftara sætinu,
haíði meðferðis þunga kvik-
myndavél. og töluverðan út-
búnað, sem henni viðkom.
Var liún því lægi’i en hin
vélin, þegar hún kom að nið-
urstreyminu. Lenti vé’lin í
sömu sjálfheldunni og sú
fyrri, en það vildi mönnun-
um til , lífs, að sviftivindur
BORGFIKDING AFELAGIÐ:
l
RAHATIÐI
EYKHOLTI
þ verður næstkomandi sunnudag og hefst kl. 4 síðdegis
SKEMMTIATRIÐI:
Samkoman sett: Eyjólfur Jóhannsson.
Kórsöngur: Borgfirðingakórinn.
Ræða: Guðjón Baldvinsson.
Einsöngur: Árni Jónsson.
Uppiestur: Lárus Pálsson, leikari.
Tvísöngur: Söngvarar úr Borgfiröingakórnum.
Gamanþáttur: Alfreð Andrésson, leikari.
Kvartettsöngur: Tvöfaldur kvartett úr Borgfirðinga-
kórnum. .
Samtalsþáttur: Alfreð Andrésson og Lárus Pálsson.
DANS: Hljómsveit Aage Lorange leikur.
i
Upplýsingar um ferðir á hátíðina gefa Þórarinn
Magnusson, Grettisgötu 28, sími 3614, Magnús Gunn-
laugsson, Akranesi, Bifreiðastöðin Borgarnesi og Vig-
fús Guðmundsson, Ilreðavatnsskáia.
Ef veður leyfir fer skemmtunin fram úti,
í hinum vistlegu húsakynnum skólans.
annars
Nýlega varff svissneskur leiðangur að gefast upp viö að
klífa Mount Everest, en Englendingar hugsa sér að gcra
harffa hríff aff tindinum og hefir kunnur fjallgöngumaffur,
brezkur, veriff austurfrá, að undirbúa fjallgönguna. AS til-
hlutan hans, hefir þessi líking verið gerð af tindinum og
eru hagleiksmenn aff leggja síðustu hönd á verkið. Líking-
in er talin mjög nákvæm, sýnir svarta línan leiffina, er farin
er að síðasta spölnum, sem enn hefir ekki reynst kleifur
ÚtvarpÍb
Útvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg-
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
-fregnir. 19.30 Tónleikar. 19.45 Aug
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út-
varpssagan: „Grasgrónar götur“,
frásögukaflar eftir Knut Hamsun;
VII. (Helgi Hjörvar). 21.00 Kór-
söngur: Samkór Neskaupstaðar
syngur. Stjórnandi Magnús Guð-
mundsson. 21.20 Vettvangur
kvenna. — 21.45 Tónleikar ((plöt-
ur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dægurlög. 22.30 Dagskrár-
■lok.
XJtvarpið á morgun:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.
.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há-
degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
-íregnir. 19.30 Tónleikar. 19.40 Les
in dagskrá næstu viku. 19.45 Aug
• lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tón-
. leikar (plötur). 20.35 Erindi: Á
vegum Valdimars Björnssonar ráð
herra í Minnesota (ísak Jónsson
. skólastjóri). 21.00 Tónleikar (plöt
ur). 21.10 Upplestur: „Sara“, sögu-
káfli eftir Johan Skjoldborg (Ein-
ar Guðmundsson kennari). 21.30
Sinfónískir tónleikar (plötur). 22.
-OG Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Framhald sinfónísku tóu’eikanna.
22.40 Dágskrárlok.
segja til sin. Fyrst brotnaði
kveikjarinn í fremri vélinni,
sem sendi rafstraum út í flug
búningana, svo þeir væru
heitir, én flugmaourinn gerði
við hann með vasahníf.
Stuttu síðar fór að heyrast
sónn í tajtrektunum, sem
jckst stöðugt, eftir því sem
hærra var flogið, unz ekki
var hægt að taiast við í gegn
um þær og mennirnir urðu að
hafa samband síri á milli með
merkjum. í 6000 metra hæð
komu þeir upp úr mistrinu og
i kristalstært og kyrrt loft.
Til hliðar, stutt frá var tind-
ur Mt. Everest, ^eins og hvít-
ur þríhyrningur! Þeir komust
ekki nálægt þvi eins hátt og
þeir höíðu búizt við, aðeins
í 9400 metra í staðinn fyrir
10500.
Yfir tináinn.
Að síðustu var tindurinn
rétt framundan, mennirnir í
baksætum vélanna tóku
myndir, eins og þeir ættu líf
ið að leysa, og flugmaðurinn
á fyrri vélinni ætlaði að fara
að óska sér til hamingju með
sigurinn, þegar vélin fór allt
i einu að falla, þótt mótor-
inn snerist til hins ýtrasta
og vélinni væri vísað upp á
við, eins og tök voru á. Eftir
skamma stund voru fjalla-
Lindar á allar hliðar og vélin
lyfti þeim upp í skarðið, svo
þeir komst í gegn og síðan
j'fir tindinn. Mennirnir, sem
í þessa flugferð fóru, voru all
ir enskir og samanborið við í
dag, þá urðu þeir að inna
þetta afrek af hendi við hin
erfiðustu skilyrði, t.d. bilaði
súrefnisleiðsla eins þeirra, er
þeir voru á niðurleið og varð
það til þess, að hann missti
meðvindimd og flugmaður-
inn einnig hætt kominn af
sömu ástæðum, en allt fór vel
að lokum. Manninum hafði
tekizt að sigra helgidóm hinn
ar helgu móður vatnanna,
hæð hennar var ekki lengur
ómennsk, en enn hefir eng-
in stigið fæti sínum á mjall-
krýndan tind hennar og mun
aldrei geta, nema beita brögð
um tækninnar.
Nautgripabása
þessa smíðum við og afgreiðum með stuttum fyrir-
vara. —
Básarnir hafa hlolið viðurkenningu
Teiknistofu landbúnaffarins.
Vélsmiðjan Kleftur h.f
Ilafnarfirði. — Sími 9139
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framleiðum og aeljuiL
flestar tegundii handslökkm
tækja. Önnumst endurhleffslu
& slökkvitækjum. Leitið upp-
lýsinga.
Kolsýruhleðsian lUf. Slmi 3381
Tryggvagötu 10
Áminning
frá iiinheimtu Tíntans
Þeir sem aðvaraðir hafa verið um greiðslu á blað-
gjaldi ársins 1952 greiðið það hið fyrsta til innheimt-
unnar eða innheimtumanna blaðsins.
Innheinita TlMAIVS
GERIST ASKRU EXBIR AB
TDfANtM. - ASKRIFTASDU 2323.