Tíminn - 30.07.1952, Page 3

Tíminn - 30.07.1952, Page 3
169. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 30. júlí 1952. 8 í slendLngaþættir HaUur Símonarson: 5. dagur Ólympíuleikjarina. Heimsmet og óiympíumet falla i Keimsineí !hi Sllva í þrísíökki. — Sigur Bandarík|auna ■ Dánarminning: Valgerður Jóhannsdóttir ™ Hélsin8íors, miðvikud. 23. jtm Þann 11. f.m. andaöist í SiglufirSi, ein af elztu kon- um kaupstaðarins, Valgerður Jóhannsdóttir, 91 árs aö aldri. Hún flutti til Sigluf j arðar um síðustu aidamót og hafði því lifað þar og starfað í rúma hálfa öid. Valgerður Jóhannsdóttir var fædd að Fagraskógi í Eyjafirði 23. marz 1861, dótt- ir hj ónanna Ragnheiðar Gisla dóttir og Jóhanns Sigfússon- ar. Valgerður var aðeins 6 ára gömul, er hún missti föð- ur sinn. Þar sem systkinahóp urinn var allstór, 6 börn, varð fj ölskyldan að skilja og var Valgerður tekin í fóstur til frænku sinnar, Valgerðar Magnúsdóttir, er þá bjó að Kjarna í Arnarneshreppi. Valgerður giftist um tvítugt fyrri manni sínum, Jóni Ja- kobssyni. Missti hún mann sinn eftir tæpra tveggja ára sambúð. Árið 1900 giftist Val geröur Guðmundi Björnssyni frá Stórholti í Fljótum og fluttust þau til Siglufjarðar sama ár. Fyrst í stað settust þau hj ón in að á Siglunesi, en fluttu nokkru síðar inn í Siglufjörð. Þau reistu sér lítiö hús við Grundargötuna árið 1908 og þar bjó Valgerður til dauða- dags. 1910 bar enn skugga fyr ir í lífi Vaigerðar, og var það þriðja stóra höggið frá því að hún — 6 ára gömul, missti föður sinn. Þetta ár missti hún mann sinn. Enn sem fyrr tók hún sorginni með still- ingu, trúartraust hennar var henni styrkur og stoö á þess- um dimmu dögum. Allir þeir mörgu, sem til Siglufjarðar hafa flutt fyrr og síðar, hafa gert það í þeirri von, að þar væri að finna betri æfikjör en hægt væri að fá á þeim stað, sem leitað var frá. Það var vonin um vinn- una og viljinn til að vinna, sem var uppistaða og ívaf í lífi þessa fólks. Valgerður Jó- hannsdóttir var hér engin undantekning. Hún hafö; ríka starfsþrá, fékk tækifæri til að vinna, og vann afar mikið, já, oft meira en kraft- ar leyfðu. Sjálfsbjargarvið- leitnin var henni í blóð bor- in. Ég kynntist þessari öldnu ágætiskonu ekki fyrr en síð- ustu ár hennar, þegar hún var orðin blind, en ég hafði mikla ánægju af að hlusta á írásögur hennar uin líf henn ar og starf, um Sigiufjörð, for tíð hans og framtíð. —- Hún hafði að" vísu engar afreks- sögur að segja af sér og sin- um — og þó, — þSð er afrek út af fyrir sig, að bogiia aldrei í átökunum vio fátækt, ástvinamissi og umkomu- ieysi, heldur vera alltaí styrk í storminum. Valgerður Jóhannsdóttir unni Sigiufirði. ’Hún kom þangað um það leyti þegar Sigluíjörður var að breytast úr smáþorpi í iðjubæ og hún sá „bæinn sinn“ verða mið- stöð síidveiðanna og stóriðju rísa þar upp. Fáir höfðu meiri áhyggjur út af síldar- leysinu en þessi blinda kona. Það var eftirtektarvert hvað hún sá vel, þ.e., hafði mikla yfirsýn yfir haldbeztu vérð- mæti lífsins, þrátt fyrir blind una. Það er á við nokkrar kennslustundir, að ræða við blint fólk og hlusta á það miðia fróöleik sínum og and- leguni auð. Valgerður Jóhannsdóttir eignaðist þrjú börn, tvo sonu og eina dóttur, synir hennar báðir létust í blöma aldurs síns. Dóttir hennar, Jónína Óladóttir, bjó jafnan með móðir sinni og annaðist hana með stakri kostgæfni. Valgerður Jóhannsdöttir var jarðsett 25. f.m. að við- stöddu fjölmenni. Hlýhug vina og vandamanna fékk hún oft að finna og hann fvlgir henni tvímælalaust yf- ir landamærin. J. K. Dánarminning: Marteinn Guðmundsson Hinn 25. júlí sl. andaðist Marteinn Guðmundsson myndhöggvari á Landsspítal- anum eftir ianga og stranga legu. Banamein hans var hjartasjúkdómur. Með Mar- teini er faliinn í valinn merk ur listamaður og ágætur drengur. Ungur hóf hann nám í myndskurði hj á Ríkarði Jönssyni. Siðar stundaði hann nám um skeið í Paris og Kaupmannahöfn. Allt nám veittist honum létt, enda var hann gæddur óvenjulegum námsgáfum og skapandi hæfi leikum hins sanna lista- manns. — Mannamyndir Marteins munu halda nafni hans lengi á lofti. Má telja hánn • meðal' fremstu lista- manna íslenzkra á því sviði. Er eftirsjá að slíkum lista- manni, er hann er látinn á bezta skeiði. En þakka skal unnin afrek í þágu íslenzkra lista og ástvinum hans færð- ar samúðarkveðjur. Útför hans fer fram í dag. Kunmigur. flughjAit í Tmatoum •iiii iii mmi iii iii 111111111 in iiiuun>'t^>44i>ii<4vii4Mniiiiiuii | s Gerist áskrifendur að | I Áskriftarsími 2323 íllll*«ll.*lllllllMII||||MlimilllllllHII1]|(llllUllMlUIIIIUri I hverri einustu grein, sem keppt var í í dag, voru ólymp- ísku metin slegin eða jöfnuð, og tvö heimsmet voru sett. Árangur keppenda er yfirleitt mjög góður, þótt einstaka þjóöir skeri sig úr og lands- metin falla í tugataii. Enúa má segja, að framkvæmd leik aiina sé með þeim glæsibrag, að siíkt hefir aldrei þekkzt áður. Eins og fyrri dagana varð maður oftast að hlusta á þjóðsöng USA og var hann leikinn hér í níunda skipti, eftir sigur Cy Young í spjót- kastinu. í þrístökkinu bætti da Silva frá Brasilíu tvívegis heimsmetið, stökk lengst 16, 22 m. Þá bætti ástraiska stúlk an Strickland heimsmetið í 80 m. grindahlaupi, og tvær acrar hlupu undir gamla met tímanum, en vafasamt er að j það verði staðfest vegna of mikils meðvinds. í dag var einnig keppt i undanrásum í 3000 m. hindrunarhlaupi, og öllum til mikillar undrunar náði Bandaríkjamaðurinn Aschenfelter beztum tíma, 8: 51,0, sem er nýtt ólympiumet,1 en alls hlupu átta menn undir gamla metinu. Þá var einnig keppt í undanrásum í 110 m. grindahlaupi og náði Dillard, USA, beztum tima, 13,9 sek. Ingi Þorsteinsson varð fjórði af sex keppendum í 6. riðlin- um, en náði aðeins 15,6 sek., enda er sagt, að hann hafi verið að skemmta sér vel kvöldið áður. ^ i i Glæsilegur stökkvari. Þrístökkið var fyrsta grein- in í dag og sú, sem dró einna mesta athygli að sér, enda náðist þar mjög góður árang- ur. Norðmaðurinn Rune Nil- sen stökk fyrstur og stökk 15, 13 m., og náði hann fimmta- sæti í keppninni. Þetta afrek er um hálfum metra betra, en hann átti bezt áður og fyr ir svona keppendum er hægt að bera virðingu fyrir. Næst- ur á eftir honum stökk heims methafinn Ferreira da Silva og náði hann 15,95 m. da^ Silva er dökkbrúnn á hör- und, frekar hár en grannur, og má geta þess, að hann hef ir hlaupið 100 m. á 10,4 sek. Yfirleitt var árangur kepp- enda lélegur í þessari tilraun, en í annarri tilraun bætti da Silva heimsmetið, stökk 16,12 metra. Ashbaugh, USA, náði næstbeztum árangri í umferð inni, 15,39. í 3. umferð stökk da Silva 15,54, en þá stökk Devonish frá Venezúela 15,52 m. Sherbakov, Rússl. komst einnig í úrslit og náði hann í úrslitastökkunum 15,98, sem er nýtt Evrópumet, og 15,84 m. da Silva var ekki alveg af baki dottinn og þrjár síðustu tilraunir hans mældust 16,09, 16,22 og 16,05, og eru því fjög ur stökk hans nú betri en eidra heimsmetið, 16,01 m., sem hann setti í fyrra. Þrefaldur sigur Bandaríkjamanna. Ekki tókst MacDonald Bailey frá Englandi að hindra, að Bandaríkjamennirnir yrðu í þremur fyrstu sætunum í 200 m. hlaupinu. Svertinginn sætunum, áður var það í kúlu " varpi. Bandaríkjamenn sigra. n , í spjótkasti. Ekki náðist síður góður árangur í spjótkastinu og Bandafíkjamaðurinn Cy Young, setti nýtt ólympíumet, ; kastaði 73,73 rn., eldra metið :átti Járvinen, Finnlandi, 72, 171 m. Yfirleitt var alls ekki j búist við því, að Bandaríkj a- jmenn :*-yndu verða í tveim- ' ur fvrstu sætunum i þessari. I grein, heldur, að það myndu verða Finnar og Svíar, sem þar ættu fyrstu mennina. — Hyytiáinen, Finniandi, varð fyrstur til að kasta vel yfir ,70 m., 71,89, en Bandaríkja- máðurinn Willian Miiler, sem. ; er svertingi, kastaði þá rétt ! á eftir 72,46 m. og Rússinn Zibolenko 71,72 m., en þeim tókst ekki að ná betri köstum. og skipuðu annað, þriðja og Da Silva, Brasilíu, setti nýtt; fjórða sæti. Hins vegar náði heimsmet í þrístökki, stökk i Youn§ ^,78 á 2. umferð og 72, 80 m. í þeirri þriðju og er þetta í fyrsta skipti, sem Bandaríkjamaður ber sigur lengst 16,22 m. Hann átti fjög ur stökk yfir 16 metra. Stanfield, reyndist beztur, þó fékk hann harðari keppni úr býtum í þessari grein á Ólympiuleikunum. Svíunum misheppnaðist alveg í aðal- . . . . . , ttt u i keppninni og meðal þeirra var frahJnum^OaragamlaWal |BerglUnd, sem hafði kastað er Baker (hvitur) en búist liafði verið við. Báker hafði forustuna fyrstu 100 m. og var fyrstur, er komið var úr beygj unni. Stanfield vann örugg- lega á hann með sínum löngu, fjaðufmögnuðu skrefum á upphlaupsbrautinni og var tæpum meter á undan í mark. Hinn svertinginn frá USA, James Gathers, vann mjög á síðast í hlaupinu og var að- eins sjónarmun-á eftir Baker í markinu. Tími þeirra var 20, 7 Stanfield og 20,8 á hinum tveimur. Bailey varð fjórði á 21,0, þá Laing frá Jamaika á 21,2 og Bonnhoff, Argentínu, á 21,3. Þetta er í annað skipt- ið á leikunum, sem Banda- ríkjamenn nú þremur fyrstu yfir 71 m. í undankeppninnL Nikkinen frá Finnlandi var einnig mjög lakur, en hann . kastaði vel yfir 75 m. x fyrra. Langstökk kvenna. Þar urðu þau úrslit, eins og 1 alltaf hafði verið búizt við, að Yvette Williams frá Nýja-Sjá landi sigraði, stökk 6,24 m,.' sem er nýtt ólympískt met og aðeins einum sentimetra styttra en heimsmet Blankers -Koen. Önnur varð Chudina frá Rússlandi með 6,14 m. — Þriðj a Cawléy, Englandi, stökk 5,92 m. Þá Scmelzer frá Þýzkalandi með 5,90 og fimmta Lust frá Hollandi með 5,81 og sjötta Tjurkína, Rússlandi með sama árangri. t Höfum fyrirliggjandi: Rúsínur Gráfíkjur Apricosur, þurrkaðar i SAMBMD ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA AUGLYSIÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.