Tíminn - 30.07.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 30.07.1952, Qupperneq 4
TÍMINN, miðvikudaginn 30. júlí 1952. 169. blaff. Grétar Feíls: Orðið er frjálst Kirkjan og þjóðin i. Áttavillan. Allmikið hefir verið skrifað og skrafað um grein þá er lanskur prestur, Ulsdal að aafni, reit nýlega í danskt olað um kirkjumál vor íslend :inga. Segir hann þar, að sín- im eigin dómi, heldur ófagra iögu af hinni íslenzku kirkju. Hún hefir oröið fyrir þeim ósköpum að verða fyrir mikl- im áhrifum af svokallaðri aýrri guðfræði, spiritisma — )g jafnvel guðspeki. Það er rétt hjá klerki þessum, að ís- ’enzkir prestar eru yfirleitt frjálslyndir og víðsýnir menn, en það er ekki alveg sama, avernig frá hlutunum er sagt. Dlsdal þessi ritar um hina dðlilegu og æskilegu þróun :innan íslenzku kirkjunnar í aiðrunaranda, og af harla litl vim skilningi á íslenzku þjóð- areðli og íslenzkum aðstæð- jm, og auðvitað er það, sem hann segir um ástand hinn- þ'/í að ef hann væri uppi nú, vöru geti trúaö á þann guð, mundi hann enn koma með sem hinn katólska prest nýja guðfræði. En sjálfsagt ’ hryllti ekki við að tilbiðja, mundi kristið nafn verða af þó að hann honum dæmt af mörgum. - II. Gamla konan á Galtalæk. væri vern en hann sjálfur. — Og lítill skaði held ég að sé skeður, þó að kirkjan hætti að berja bi mbur fyrir slíkri guðs- alda A það var drepið hér aö hugmynd. framan, að séra Ulsdal mundi hi fa harla lítinn skilning á | IV. íslenzku þjóðareðli, og er það ' Mótsögnin mikla. e.t.v. nokkur voikunn, þó aðj Þrumuklerkar allra 1- ann hefði nú reyndar fynr- I fjam átt að geta reiknað það ; a?j helja úr skálum reiði sinn -’i aö þa,ð rnundi vera ólíkt j ar mannkynið.og dönsku þjóðareðli. Sannleik- i gjáJfsagt hefir það stundum urinn er sá, að frjálslyndi íjátt rétt á sér og borið ein- trúarefnum er Islendingum jlvcrn árangur, þó að sjald- yfirleitt í blóð boriö. Islenzk an hatj hann reyndar orðið Sveinn Sveinsson frá Fossi heldur j Þau hjónin áttu fjögur börn, 1 hér áfram endurminningum sínum: son og 3 dætur, Bjarna, Þuríði, „Ári síðar en foreldrar mínir' Rannveigu og Þuríði sem enn er á fluttu að Ásum, fór ég til þeirra frá llfl her ' Reyklavlkn Þær sj'stur Reynivöllum að Ásum, það var 1893. h°ttu ffefstar str*lkxur 1 .°ræf- Þá bjó þar líka Sveinn ólafsson og um um Það skeið Meðan við vor- kona hans, Vilborg Einarsdóttir frá um samau i.SandfeUl svaf eg hja Strönd í Meðallandi, enda var hann BJarna 1 þelrra b,aðstofu’ % var líka úr MeðaHandinu. Þeirra synir vanur að vakna a undan oðrum eru Einar ólafur og Gústaf A„ nú 1 tþað heflr alltaf fylgt merl °f et þjóðkunnir menn fyrir lærdóm o. fl. þa Rðshllf]r standa mjolkurbolla Sveinn ólafsson, faðir þeirra, var með brauðsneið a borðí, sem eg völundur að hagleik og spekingur attl að renna 1 mfanaðrlr fvafu' aö viti. Vilborg kona hans var elsku Þessu Ilkt var a,lt viðmot þeirra olclz-nlno'n ninrm nlrvnv nnVmn yfirleitt a’þýða hefir jafnvel stundum ] aft vit fyrir kitkjunni i þess um efnum og dregið úr öfg- um hennar, þó að á dulbúinn hátt væri. Þegar katholska kirkjan var voldugust hér á landi og lá að sumu leyti eins og farg á hugum manna, brauzt þetta þjóðareðli ís- ar íslenzku kirkju í augum , ,. , binna dönsku stéttarbræðra lendinga ut °g undan fargmu aans, sem margir eru kenni-j1 gamansomum þjoðsogum. setningamenn miklir, hinn Þe^r kirkj tn ognaði monn- nesti óhróður, og verður bví,um hd' mest meö kvalastaðn- ikki sagt, að hann beri mikil um hinum megm grafar og myrkrahofðingjanum, gerði hafa löngum haft þann siö! ieg kona og myndaa’leg, sem systur , elskulegu hjóna við okkur bornin. hennar. Þóttu þær Strandarsystur *ð gamm minulog i þakklætisskym vera með myndarlegustu heima-|lét eS helta ,eftlr þelm og sætum þar eystra i þá tíð. Vilborg j hafa þau' nofn heppnazt vel. er enn liíandi hér í Reykjavík. | Aður cn foreldrar mínir fluttu að Þetta fyrsta sumar, sem ég var ausian át í Skaftártungu, heyrði ég í Ásum, sat ég yíir kvíánum allt jaiag um> ag bændur í Skaftár- sumarið frá því fyrir fráfærur tii jungU væru ríkir eða ríkisrobbar, hausts, því að þær voru frá mönn- | ejns 0g þag var d stundum kallað. um sitt úr hverri áttinni, og hefðu Qg þag var j rauninni rétt, því að því tapazt úr kvíúm strax fyrstú .flestir bændur þar _ af svo fáum dagana og hefði það verið óbEetan- ; _ dttu margan og fallegan sauð- legt tjón fyrir foreldra mína eins ^ féng.0. fullorðna sauði, sem slöguðu ________= u____ t °S Þá stóð á með þeirra efnahag, nátt upp í ærtöluna. Ærnar voru vel varnað þess að vilja frels- 'i ,enda.var ,£ þa da.ga ekkl hægt aö naiklu feitari meðan fært var frá. un sína eða sáluhjálp, hvað fr“%mS UPP a ann “ i Það kom tfl af því’ að þá voru þær há meira Fn bó verður vms- I | þurrkaðar upp, sem kallað var, þeg- 1 , ' . . rT ", ‘ . I í Skaftártungunni gerðu kvíar ar kom fram yfir höfuðdag, þannig urn a aö spyrja. Hvar er pa'n^gjj.^ gagn en J fiestum sveitum að þá var byrjað á að mjólka þær v,- ranlegur.- — En hið undar- 1 ga er, að sumir slíkir menn halda því jafnframt fram, að maðurinn geti ekkert af sjálf um sér, sé alls ómegnugur að frelsa sjálfan sig og sé jafn- SÖk mannsins? Og hvaöa þýö annars staðar á landinu. Ég var einu sinni á dag í staðinn fyrir ingu hefir þá þetta reiöi- j því talinn það sumar þarfasti mað tvisvar áður. Svo þegar kom lengra blandna umvöndunarnöldur ; uíinn á heimiKnu, þótt ég gæti ekki fram á haustið, þá annan hvern Út af vanþroska þessara vesal gengið að slætti, enda hafði sama dag og síðar þriðja hvern dag og inga sem ekkert geta Eitt- í saSan endurtekið sig fleíri sumur, SVo einu sinni í viku, og úr því var ;slenzku\irkiunnareða geTi Wóðfn úr honum eins konar hvað’ skýtur hér skökku við, cf œmar hefðu ekki verið vandar hætt að mjólka þær. Héldu þær ” r.mvjfímVi’n il V\iÁ'A'on(riino I ... . . í fvrst.fi SllTTlfiriS. TNfiStlim imírlinar- áfrcim qIS fit.nn nlln fvnvn á inlfi sáttarorð á milli dönsku og .veg hinnar síðarnefndu milc- :ínn í augum danskra kenni- ranna. áá, er þetta ritar, gat ekki iátið vera að brosa, þegar ís- lenzkum prestum var fundið það til foráttu, að þeir hefðu orðið fyrir áhrifum — jafn- vel guðspeki! — Hvílíkt aneyksli, að prestvígðir menn, sem líklega eiga þó fyrst og fremst að þjóna sannleikan- um, skuli leyfa sér að kynna sér gáfulegar kenningar um liíið og tilveruna, og jafnvel að aðhyllast sumt af þeim! — Sumum mönnúm finnst þó, f.ð kirkjan hafi hingað til ekki haft upp á að bjó'öa neina ofgnótt af skilningi og skýringum á ýmsum gátum c.óverunnar, og það þýðir ekk ert að kalla viðleitni hugs- andl manna í þessum efnum „grufl“ eða öðrum óvirðing- irnöfnum, eins og stundum er gert. Þarfir og þrár manns sálarinnar láta ekki nöfnin e:n hræða sig. Þær heimta ; vólun, ef ekki í kirkjunni„þá stan hennar. Um hinn vit- ræna spiritisma er svipað að segja: Hví skyldi ekki kirkj- f.n styðja sig við vísindaleg rök, sem í sömu átt hníga og tiennar eigin kenningar, að svo miklu leyti, sem vísindum verður við komið, og taka meira að segja fagnandi við slíkri liðveizlu? Þessir menn, sem Ulsdal hinn danski virð- ist vera fulltrúi fyrir, eru að mörgu leyti áttavilltir menn. Það, sem er eðlileg og óhjá- kvæmileg þróun, kalla þeir hnignun og afturför. Þeir hafa ekki gert sér grein fyr- ir því, að mannkynið getur ekki um alla eilífð lifað á ó- fullkomnun skilningi ófull- kominna fortíðarmanna í andlegum efnum fremur en öðrum efnum eða túlkun þeirra á trúarbrögðunum, og eins hefðu hinir heitlyndu bræður vorir, bókstafstrúar- mennirnir, ef til vill gott af að hugleiða / það, að Jesús Kristur var frjálslyndasti gufffræðingur síns tíma. Hann „grínfígúru,“ sbr. þjóðsöguna um Sæmund fröða og Kölska. Og oft munu greindir alþýðu- ’.nenn íslenzkir hafa brosað góðlátlega að öfgum þrumu- klerkanna. Minnisstæð er mér og saga ein um gamla konu, cr heima átti eitt sinn á Galta lrck í Landssveit. Hún leyfði sér að draga í efa óskeikul- leika biblíunnar, og þegar ein hrer andmæli henni, varð gömlu konunni að orði: „O, það hefir nú verið logiff á skemmri leiff en frá Gyðinga- landi austur aff Galtalæk!“ Þessa .heilbrigðu skynsemi, sem fram kemur í svari gömlu konunnar á Galtalæk, munu áreiðanlega fáir íslendingar vilja missa, hvort sem er úr veraldlegum efnum effa and- legu lífi sínu og kirkjumál- um. Þess vegna mun aldrei takast að gera hina íslenzku þjóðarheild blindtrúaöa á r>einu sviði. III. „Guð mun sætta mig við það.“ Eitt sinn átti merkur guö- spekisinni tal við heitttrúað- án katólskan prest. Spurði hann klerkinn, hvort hann tryði því, að mikill hluti mann kynsins, þ.e. þeir, sem tryðu ekki á Krist samkvæmt kenn ingum kirkjunnar, glötuðust eilíflega. Prestur kvað svo vera. Því næst var spurt: Get ur nú ekki hugsast, að ein- hverjir í þeim hópi verði vin- ir þínir eða jafnvel ástvinir? Prestur svaraði, að auðvitað gæti það komið fyrir. Var hann þá spurður: „En hvern- ig gæti þér liðið vel í himna- ríki, ef þú vissir einhverja eða einhvern af vinum þínum kveljast í hinum eilífa eldi:“ Þetta var erfið spurning, og rak prest í vörðurnar um hríð. En allt í einu ljómaði andlit hans, eins og hann hefði feng ið vitrun nokkra eða opinber- um. Hann mælti: „Guð mun sætta mig við það!“ Þessi saga þarf í raun og veru enga skýringu. En fáir rp. „jjj. rpkl]r a onmrs''fyrsta sumarið- Flestum UnBlini cg eitt íekur sig a annais . um lelddist að sitja yfir ám> þó að n..ni, Vafalaust mema sumirj:ekkl væri nema um tima eftir þeir, sem aga oss svona ^ frdfærurnan eins og viðast var sti angt fyrir það, sem vér ráð venja. Það' vildi hins vegar þannig um ekki við, allt hið bezta, þó . til með' mig, að frá því að ég var að þeir komi ekki auga á hið krakki, hef ég helzt viljað vera við mótsagnakennda í þessum ’ sauðfé vetur-sumar’vor og haust málflutningi, en hið versta!Meóan þau Svemn °s Viiborg " bjuggu í Asum hirti ég lika kindur þeirra að sumarlagi. Ég var því £ miklu uppáhaldi hjá þeim hjónum. Síðar hvöttu þau mig til að fara er, aá hér er ekki um sannan j kristindóm að ræða, og sál- arfræðin í þessu er harla lé- kj;. og ólíkleg til mannbóta. á búnaðarskóla, en mig vantaði Hugsum oss jarðneskan föð flest tii þess: undirbúningsmemic- ur: Gerum ráð fyrir að hann'un, áhuga og peninga, og mátti eigi hóp vandræðabarna. —.helzt ekki fara að beiman, eins og Mundi það vera talið vitur- þá stóð á’ og seinna kom 1 llós- -'C’gt af honum að vera sýknt | Þótt Ásar væru í Skaftártungu, og heilagt að minna þessi var það samt mikið gölluð jörð, börn SÍn á þaö, hvílík vand- j Þar til 1907, er Skaftáreldavatniö, ræðabörn þau séu, að þau geti | sem rennur við túnið í gegnum vHrleitt ekkert, og að jafnvel Ásalandið, var brúað. Við það batn öll þroskaviðleitni af þeirra' aði jörðin th helminga að mmnsta , . , . TT kosti. En þa var buskapart.ð for- halfu se syndsamleg? Hvaö eldra mimia iokið. SVoiia með sjáíf........ _ myndu uppeldisfræðingar nu um mer er eg viss um> að fjárhags | mestu úr sögunni og fjárhirðing tímans segja urn slíkt hátta- 1 iega hefði foreldrum mínum verið höfð í hjáverkum á móti því. sem lag? — Hér er ekki verið að bezt að búa allan sinn búskap í vanmeta þýðingu hóflegrar Sandfelli. Nú er Sandfellið mikið sektarmeðvitundar og iðrun- j eengið af sér vegna ágangsvatna ár, en hinu verður að halda fram, skýrt og skorinort, að svo áfram að fitna alla fram á jóla föstu, ef tíðin var góð. Síöan hætt var að færa frá eru lömbin tekin undan ánum á haustin, án þess að þær séu mjólkaðar á eftir. Mjólkin safnast þvi fyrir í jugrinu og líða ærnar við það fram eftir haustinu. En þau lömb, sem sett eru á, ganga undir ánum fram á vetur. Síðan þessi háttur var tekinn upp hafa ærnar verið rýrari og.þurft meira fóður en áður. Líka hættir sumum nú við að hafa ærnar of gamlar. Það ætti að vera föst regla á haustin, þegar bændur eru að velja ær til förg- unar, að farga þeim ám, sem sér á ullinni. Þær ær, sem eru sneggri á haustin en þær eiga að sér eru þá annað hvort of gamlar eða það er eitthvað að þeim, og kemur það' fram á þeim á vorin, annað hvort verða þær of rýrar eða hreinlega drepast. Þegar á þetta er iitið, sem hér hefir verið tekið fram, og svo hitt, að sauðaeign bænda er að iV vantrú þeirri og vanmati, sem hér er um aö ræöa á þroskamöguleikum mannssál tinnar, getur orðið og verð Aður en ég hætti að tala um for eldra mína í þessum pistli, varð ég aðeins að geta þess, að þegar þau fluttu að Sandfelli, þá bjuggu þar fyrir Runólfur Þórhallsson og Rós- hildur Bjarnadóttir kona hans, bæði kom vissulega með nýja guð-lmunu þeir íslendingar vera, Iræði, og bezt gæti ég trúaðlsem betur fer, er í fuílri al- ur oft eins konar neikvæð ftuð afutsíðtmni 1 ™ubæiar- sjálfsdáleiðsla, sem getur hreppi' Urðu þau vel þekkt þar ekki verið þóknanleg meistar anum, sem minnti gamalguð- fræðinga síns tíma á, að sagt hefði verið: „Þér eruð Guðir.“ V. Affalatriði og aukaatriði. Þeir, sem leggja stund á samanburð trúarbragðanna, eins og margir guðspekisinn- ar gera, komast ekki hjá a'ð uppgötva ýmis merkileg sann indi. „Rækalls staðreyndirn- ar“ eru þær, að margar kenn ingar annarra trúarbragða en kristindómsins eru sízt ómerk ari, og sumt, sem hina kristjiu kirkju vantar tilfinnanlega, má finna í fræðum „hei'ðingj- anna“. En það er hinn mesti misskilningur, að kristindóm urinn þurfi að glata gildi sínu Lrir það, ef rétt er á haldið. Hann hefir í kenningarkerfi snu ýmis sígild sannindi, og (Framhaid á 6. síðu.) eystra og bjuggu þau í húsmennsku nokkur ár í Sandfelli hjá foreldr- um mlnum. Þau voru sér í baöstofu á sömu stéttinni. Þeir höfðu sam- vinnu við sláttinn og skiptu heyj- um í garði. Þá var það einu sinni, er Runólfur fór á milli með hey lest, að þegar hann var aö taka ofan af lestinni, fékk hann mjög vont hóstakast og lá við köfnun. í andarslitrunum fór hann með hendina upp í sig og náði þar í sull, sem stóð fastur í kverkunum, og dró hann upp úr sér og með því bjargaðist hann frá köfnun. Ég get þessa hér til að sýna, hvað sullaveikin var þá á háu stigi og hættulegu fyrir mannfólkið í land inu. áður var, þegar það var aðalvinnan að hirða sauðféð árið um kring, og öllu þessu til viðbótar sést nú varla orðið vinnufólk á sveitarheimilum víða á landinu, — að þessu öllu at- huguðu, þá er eðlilegt aö mönnum finnist að stórbúskapurinn til sveit anna sé úr sögunni í þeim anda, sem hann áður var. Þótt menn sjái eftir sumu því, sem breytzt hefir, svo sem sauðaeigninni, sern prýddi svo mjög fjárhópana og gerði saúð' fjáreignina og fjármennskuna svo virðulega og skemmtilega, þá ber samt aö fagna því, sem breytzt hefir til batnaðar nú á síðari árum, eins og maður hefir áður tekið fram hér í Tímanum, og þrátt fyrir allt var gott fyrir búendur að geta losnað' við fráfærurnar. Ég vona, að sumir af lesendum Tímans hafi gaman af að lesa það, sem hér hefir verið sagt frá í þess ari grein, og þá er tilganginum náð“. Sveinn hefir lokið máli sínu og munu margir baðstofugestir honum þakklátir fyrir fróðleik hans og leiðbeiningar. Starkaður. TILKYNNING Frá og með' 1. ágúst verffur hætt aff senda fisk Hlíðahverfið. — FISKHÖLLIN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.