Tíminn - 30.07.1952, Page 5
169. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 30. júlí 1952.
S
Miðvihutl. 30. júlt
Framlög ríkisins til
igai
kaupstöðnm
Nýlega var skýrt frá því í Það sé bæði þeim og
ERLENT YFÍRLIT:
Bresku nýlendurnar
Þær eru uiu 50 að íölu og í Jiemi er nú unn>
Ið margháttað og inerkilegt viðrcisnarstarf
Þótt margar stærstu nýlendur eru í Bandaríkjunum 19000 kr. á
Breta hafi öðlazt sjálfstæði síðan ! ári, í Bretlandi tæp 10000, í þrettán
heimsstyrjöldinni lauk, ráða þeir þó löndum, flestum í Evrópu, 7000, en
enn yfir miklum nýlendum víða í í öðrum löndum til jafnaðar 900—
heiminum. Meðal ráðamanna Bret: 1300 kr. Þessar tölur sýna, að bar-
lands er nú mikill áhugi fyrir því; áttan við fátæktina í samveldis-
að búa þannig að nýlendunum. að . löndunum er ekkert smávægilegt
Bretlre
“eldi viðfangsefni. W. A. Lewis, prófessor
blöðum o°' útvarpi að hafin styrkur- Þetta kemur m. a. glöggt ^ í Manchester, heíir reiknað út, að
vcpri "hvsrsino- nvrrn vprka- 1 bós í grein. s(?m James Griffiths,1 eigi að fcæta lífskjörin um 2% á
í. ■ * S -1-1 , • ! er var nýlendumálaráðherra í ári í nýlendunum í Afríku, þurfi
mannabu.ceaða 1 Reykjavik stjórn Attleés, hefir nýlega skrifað. I árleg fjárfesting þar að vera um
með 20 ibúðum. Einnig mun ^ úttíráttur úr þeirri grein fer hér á
vera hafin eöa vera aö hefj- eftir:
ast bygging nýrra verka-j — Undir Bretaveldi heyra enn
mannabústaða í ýmsum kaup 50 nýlendur, dreifðar um hnött-
Stöðum og kauptúnum út um ínu> með samtals um 60 millj. íbúa.
“ i I nýlendum þessum býr fólk af
' Þær framkvæmdir, sem hér! °llumf kyun°kkunu með marebreyti
.... . „ legustu siðvenjur, aðstæður og efna
um ræðir, eru arangur af hag Pélagslegm. og pómískur
þroski þessa fólks er líka mjög
mismunandi. En eitt á það sam-
eiginlegt: Það vill bætt kjör og
meira frjálsræði. Það getur vel
að örlög mannkynsins
lítið eftir því, hvernig
írumvarpi er Rannveig Þor-
steinsdóttir flutti í þings-
byrjun síðastliðið haust.
Hinar föstu tekjur, sem ^
byggmgarsjóður verkamanna ’ svo farið;
bústaðanna hefir nú, segja fari ekki
orðið mjög lítið. Bæði hefir | ™feíni þessara nýlenduWóða ieys
byggingarkostnaður hækkað, asgtefna Verkamannaflokksins hef
6 milijarðar sterJingspunda.
Fyrstu áfangarnir.
Pyrsta skrefið, er verkamanna-
stjórnin steig í þessa átt, var að
koma upp stofnun, er fékk 3
millja.rði sterlingspunda fjárveit-
ingu frá þinginu í þessu skyni. Hlut
verk þessarar stofnunar er að koma
ATTLEE,
sem mjög hefir beitt sér fyrir
bættum kjörum nýlendu-
þjóðanna
við 100 þús. íbúa, en eru nú inn-
an við 30. Þær aðferðir, sem þarna
voru fundnar upp, hafa svo síðan
verið notaðar með góðum árangri
á öðrum stöðum.
Baráttuna gegn hungrinu og sjúk
upp framkvæmdaráðum eða stjórn dómunum verður að heyja sam-
ardeildum í nýl’endunum, er hafi tímis, því að mistok á öðru sviðinu
forustu um skipulegar framkvæmd hefiiir sín á hinu. Það verður að
ir. Nýlendurnar voru hvattar til að ' sækja fram jafnt á báðum þessum
gera 10 ára áætlanir um slikár fram ! vlgstöðvum.
kvæmdir. Framkvæmd slíkra áætl- '
Verkiimannabiístað
ir kommúnista
Þjóðviljinn er öðru hvoru
í að gera tilraun til þess að
láta líta svo út, að hann hafi
áhuga fyrir innanlandsmál-
um, en annars er lofið um
Rússa og niðið um Bandarík-
in aðalefni hans. Svö upptekn
ir eru líka blaðamenn hans
af þessari iðju, að þeim tekst
ji oftast skelfilega illa, þegar
þeir beita penna sínum á vett
, vangi innanlandsmálanna.
Það er auðfundið, að áhugi
þeirra er á öðru sviði.
Seinasta viðleitni Þjóðvilj-
ans á þessu sviði eru nokkur
flaustursleg skrif um húsnæð
ismálin, þar sem ríkisstjórn-
in er áfelld fyrir það, að ekki
sé hægt að útvega nægilegt
lánsfé til íbúðabygginga. Rit-
höfundar Þjóðviljans vita þó
mætavel, að það er ekki á
valdi stjórnarinnar að útvega
ótakmarkað lánsfé til allra
þeirra mörgu framkvæmda,
sem gera þarf í landinu. Þess
ir möguleikar takmarkast af
aua er þegar hafin í 23 nýlendum.
Samkvæmt þeim veröur um 4 mill-
jörðum sterlingspunda varið til
hinna áætiuðu framkvæmda og
og þær hafa aldrei miklarjir verig su> ag vandamál nýlendn- 1T1.
verið. Þess vegna var óhj á- j anna eigi ag leySa á lýðræðisgrund j íeggur brezka ríkiö fram þriðjung
kvæmilegt að tryggja bygging j veiii. Markmiðið er að láta ný- j þeirrar fjárhæðar.
aujóðnum auknar tekjur, efjiendurnar
þessar framkvæmdir áttu
ekki að stcðvast að mestu.
Það var í samræmi við
þetta, að Rannveig Þorsteins-
dóttir flutti frumvarp í þing-
bvrjun í fyrra um aukið fram
lag til byggingarsjóðs verka-
mannabústaða. Samkvæmt
því skyldu 10 millj. kr. af
tekjuafgangi ríkissjóðs 1951
renna í byggingarsjóðinn. í
greinargerð frv. var að sjálf-
sögöu bent á, að hér væri að-
eins um bráðabirgðatekjuöfl-
un að ræða til að hindra
stöðvun byggingafram-
kvæmda á þessu ári, en finna
yrði svo sjóðnum varanlega
tekjustofna til frambúðar.
er
fá - sjálfstjórn innan
1 brezka samveldisins og skapa þann
efnahagslega og félagslega grund-
Þetta frv. Rannveigar-var
síðan tekið til athugunar af
ríkisstjórninni og stjórnar-
flokkunum. — Niðurstaða
sjálfstjórn
Stofnframlag til hennar var 2'á Meiri menntun, fleiri skóla og fleiri
völl, sem lýöræðisleg
verður að byggja á.
Erfitt verkefni.
Það er stórkostlegt og torvelt verk iloíðu vehð af þessari stofnun,.
efni að breýta nýlenduveldi í sam- komnar til framkvæmda. Sumar
sparifjármynduninni, afkomu
Baráttan gegn fáfræðinni. ) atvinnuveganna og ýmsum á-
Þótt þýðingarmikið' sé að berjast stæ9um fleiri, sem stjórnin
gegn skorti og sjúkdómum ný-j ræður ekki nema litIu um.
lendnanna, er barattnn gegn fa-
fræöinni þó líklega þýðingarmést.! fyrst Þjóðviljinn er að
Þegar ég var í Austur-Afríku í ásaka stjórnina fyrir aðgerða
fyrra, spurði ég alla þá Afríkumenn,' leysi í húsnæðismálunum,
sem ég hitti, þessarar spurningar: ætti hann jafnframt að skýra
lega að aukinni og fjölbreyttari Hvað álitur þú, að þjóð þín þarfnist fr£ þvi; jlve athafnasöm ný-
matvælaframleiðslu í nýlendunum. mest? Svörin voru samhljóða: ! - .... - -
Arið 1948 var sett á laggirnar ný
stofnun, sem á að vinna sérstak
skcpunarstjórnin var á þeim
veldi, að gera frumstæða og póli-
tískt óþroskaða þjóöflokka hæfa til
þess að njóta frelsis og jafnréttis í
frjálsu samfélagi ólíkra þjóða. Hér
þarf að ryðja úr vegi mörgum hindr
unum, sem virðast vart sigran-
legar. Lýðræðið er ekki það stjórn
arform, sem auðveldast er að fram-
kvæma. Það er. auðveldara verk að
leggja úndir sig lönd og kúga þjóð-
ir en að reisa þær aftur úr áþján
inni og gera þær hæfar til að fara
sjálfar með stjórn sína á lýðræðis-
legan hátt. Þá er ekki lengur hægt
að stjórna þeim, heldur verður að
hjálpa þeim til með stjórnina og
ryðja þröskuldum úr veginum, sem
enn eru á þeirri braut, en stærstir
^ , vettvangi. Kommúnistar áttu
milljarður sterl.pd. I arslok 1951 kennara. Alls staðar er unnið kapp , .
voru 50 áætlanir, sem undirbúhar samlega að því að auka menntun- 1 hennl tvo raðherra og gatu
(Framhald á ti. síðu) látlð ljá belta ser fyrir 1JV1>
____________________ að stjórnin væri framtaks-
söm við lausn þessara mála.
Sú stjórn hafði líka betri
aðstöðu til stórframkvæmda
á þessu sviði en nokkur hér-
Baráttan við sjúkdómana.
Flestar brezku nýlendurnar eru
í hitabeltinu eða í nálægð þess, en
það gerir þær að heppilegri gróður-
stíu fyrir margvíslega sjúkdóma.
Þessir sjúkdómar eða plágur ráðast
jafnt á menn, skepnur og gróður.
Tii þess að vinna bug á sjúkdóm-
unum, þarf oft margháttaðar ráð
stafanir. Stundum tapast allt, sem
áunnizt hefir, vegna þess að einn
hlekkinn f keðjuna hefir vantað.
Þessi barátta kostar þrautseigar
fátækt og þá, sem þekkist í Bret- j rannsóknir og tilraunir, oft verða
landi, og við reynum að sigrast á ■ menn fyrir miklum vonbrigðum, en
; með ýmsum félagslegum umbótum, j oftast vinnst þó sigur að lokum.
húsa, er baijarfélög byggðu eins og tryggingum o. s. frv. Ég á! Að baki þeim áröngrum, er náðst
í því skyni að útrýma heilsu við algert bjargarleysi, sem getrn- J hafa, liggur oft margra ára og ára
þeirra athugana varð sú, að | þeirra eru fátækt, sjúkdóroar og
12 millj. kr. af tekjuafgangi fáfræði
ríkisins 1951 skyldi varið til
byggingaframkvæmda í
kaupstöðum og kauptúnum.
Af þessari upphæð skyldu 4
Ótrúleg fátækt.
íbúar nýlendnanna eru fátækir.
Þegar ég ræði um fátækt í nýlend
virðast ætla að heppnast vel, eins i
og t. d. í Nigeria, þar sem stórt
eyðimerkursvæði hefir verið brotið |
til ræktunar, en aðrar hafa gengið I
misjafnlega. Við þessu mátti líka
Raddir nábúarma
vonin svo lítil, a. m. k. 1 fyrstu, að
einkaframtakið myndi ófáanlegt til
að sinna þeim.
—— -----— .....................~| Vísir ræðir um framboð Þor , ,
ailtaf búast, þar sem hér er oft valdar Garðars í forustu°rein í *ent* stlorn fvrr °S siðar, þar
um algerar nýjungar að ræða, sem Tfvrradag Hann segfr m a.M S?m hÚn tÓt VÍð mÍklUm
eru svo áhættusamar og hagnaðar i , eignum og hagstæðum þjóð-
„Sjálfstæðismenn x Vestur-Isa- ] arbúskap
fjarðarsýslu hafa beint þeim til- ___ * . ,
mælum til ungs lögfræðings hér í flver urðusvo verlí þessat-
bænum, Þorvaldar Garðars Krist-^ ar stjórnar á sviði húsnæðis-
jánssonar, að hann verði í kjöri af j málanna? í stuttu máli þau,
hálfu Sjálfstæðisflokksins við að hún lét þau afskiptalaus.
kosningar til Alþingis, sem fram ] Afleiðingin varð SÚ, að al-
fara í sýslunni, væntanlega í þýðustéttirnar urðu algerlega
setembermánuði. Þorvaldur hefir ] útundan. Hillir nýriku gróða.
orðið við þeim tilmæium og mið i __________________„
stjórn Sjálfstæðisflokksins sam- m® l gf Uíldir sig lanSr
þykkti framboð hans fyrir sitt feð °» byggmgarefmð. I
leyti. Er frambjóðandinn talinn hundraða tali risu þá upp
milljónir króna fara fil u™ Þ_&_:0^ ekk!J* f
verkamannabústaða, 4 millj.
kr. skyldu fara til íbúðar-
tuga þrautseigt og fórnfúst starf
hugrakkra manna og kvenna, er
spillandi húsnæði, og 4 millj. haft hungurdauða í för með sér.
króna skyldu fara til manna, Ef þurrkar verða lengri en venju-
er væru að byggja smáíbuð- ie“8'a °g uppskera bregst, gétur það j unnið. hafa að rannsóknum og til-
ir til ei' in a'fnota orsakað horfelli þúsunda og tug- J raunum við erfiðustu skilyrði. Að-
þúsunda manna. Þeir, sem sömdu, eins lítið dæmi skal nefnt um það,
Framangreindar íjárhæðir, coíomboáætiunina, — en svo nefn
eru veittar umræddum Sjóð- ,ist nv áætlun, um efnalega endur
um, bæjarfélögum og einstakl reisni brezkum samveldislöndum
i . * og nylendum — reyndu m. a. að
íngum sem lan. A svipuðum
grundvelli fengu svo bygg-
ingarsjóður og, ræktunarsj óð-
ur Búnaðarbankans nokkurn
liiuta tekjuafgangsins tjl r.auðsynlegt að geta veitt
smna umráða. jmeira fé til umræddra bygg-
Það eru þessi framlög, sem inga. Það þarf vandlega að
hafa gert það kleyft, að hægt athuga, hvernig hægt er að
hefir verið að hefja byggingu fullnægja þeim þörfum,
áðurnefndra verkamannabú-1 er hér um ræðir. Þrátt fyrir
staða í Reykjavík og víðar á þetta, má samt ekki neita því,
landinu. Vegna þeirra er nú' að hér er um nokkra úrbót
og verið að ganga frá lánum ' að ræða þótt hún gangi ekki
til allt að 180 smáíbúða.. sem'nógu langt. Og vert er að minn
vafasamt er að komist hefðu j ast þess, að þessa úrbót má
upp að öorum kosti. Af þess-! eingöngu þakka því, aö rík-
um smáíbúðum munu tæp- jissjóður hafði tekjuafgang 1
lega 100 vera í Reykjavík ogjíyrra, en það virðist bæði í
Kópavogi. Þá mun Reykjavík tima og ótíma vera eitt hið
urbær fá um 3 millj. kr. til j mesta hneykslunarefni stjórn
útrýmingar á heilsuspillanöi > arandstæðinga.
húsnæði. j Þess ber svo að minnast að
Það hefði . vissulega verið lokum, að það er frumkvæði
1 er áunnizt he'fir. í þremur nýlend-
um, Kypern, Mauritius og Trinidad
var hafin markviss sókn gegn
malaríu, er herjaði á þessum slóð
gera þetta ljóst með eftirfarandi um. ÞA voru dauðsföll af völdum
samanburði: Meðaltekjur á íbúa hennai til jafnaðar 112 á ári, miðað
Rannveigar Þorsteinsdóttur
að þakka, að umræddu fé var
ráðstafað tii þessara bygg-
inga.Ef sami háttur hefði ver
ið haföur á og í tíð nýsköpun-
arstjórnarinnar, myndi þessu
fé ekki hafa veriö varið til
verkamannabústaða og smá-
íbúða. Þá gleymdu valdhaf-
arnir slíkum byggingum, en
stórgróðamennirnir reistu
þeim mun fleiri og skraut-
legri hallir. Hér er vissulega
um stefnubreytingu að ræða,
sem stefnir í rétta átt, og
hún er að þakka þvi, að Reyk-
víkingar veittu Rannveigu
Þorsteinsdóttur braútargengi
f seinustu þingkosningum.
mjög efnilegur maöur, þótt hann
hins vegar hafi ekki pólitíska
reynslu að baki og hafi látið opin
ber mál sig litlu skipta.
Alþýðuflokkurinn virðist hafa
orðið fyrir einhverjum vonbrigð-
um vegna þessa framboðs, enda
er svo að sjá, sem sá flokkur hafi
áöur eignað sér frambjóðandann,
sem ekki hefir þó verið þar í
nokkru flokksfélagi. Segir Alþýðu
blaðið í gær, að Þorvaldur „þyki
of ungur til þess að verzla þannig
með sannfæringu sína, eins og
hann virðist nú hafa gert“, en
samkvæmt því viröist allt mundu
hafa verið talið í stakasta lagi,
ef frambjóðandinn hefði verið dá-
lítið eldri að árum og hegðað sér
á þann hátt, sem blaöiö lýsir.
Nokkur uppbqt mætti Alþýðu-
flokkinum þó reynast, að hann
mun bjóða fram góðan og gijgnan
Sjálfstæðismann, sem að vísu
mun hafa kosið Ásgeir Ásgeirsson
til þings, en fylgt Sjálfstæðis-
flokknum að málum að öllu leyti
öðru. Sýnist Alþýðuflokkurinn þá
hljóta nokkra uppbót fyrir missi
sinn og þurfi hann ekki að kvarta,
en að vísu er frambjóðandi flokks
ins eldri að árum en Þorvaldur
Garðar og sæmir þá verzlunin
betur að dómi blaðsins“.
Það virðist gefa til kynna,
að ekki sé nú mikið bilið milli
Sj álf stæðisflokksins og Al-
þýðuflokksins, þar sem Sjálf-
stæðisflokkurinn býður fram
Alþýðuflokksmann, en Alþýðu
flokkurinn ætlar að bjóða
fram Sjálfstæðismann eftir
því, sem Vísir segir.
skrauthýsi auðkýfinganna í
Reykjavík — stærri og íburð-
armeiri en áður þekktist. Hins
vegar var nær ekkért byggt
af verkamannabústööum eða
öörum íbúðum, sem efnalítið
fólk hafði aðstöðu til að eign
ast eða leigja með viðráðan-
legum kjörum. Húsaverö og
húsaleiga fór því upp úr öllu
valdi, án þess að nokkuö væri
aðgert til að hamla á roóti
því. Einasta úrræði stjórnar-
innar var aö fiytja hinar hús
næðislausu f jölskyldur í hina
yfirgefu hermannabragga. —■
Það voru verkamannabústað-
ir nýsköpunarstjómarinnar
— verkamannabústaðir einu
stjórnarinnar, sem kommún-
istar hafa átt sæti í á íslandi.
Það virðist því geta átt vel
við, að kalla þá verkamanna-
bústaði kommúnista.
Rétt er að geta þess, að
nokkru áður en stjórnin
hrökklaðist frá völdum, lét
hún setja mikla löggjöf um
útrýmningu heilsuspillandi.
húsnæðis. En þetta voru að-
eins sýndarlög, gefin út fyr-
ir kosningar, þar sem þess var
jafnframt gætt, að enginn
eyrir yröi skilinn eftir til að
framkvæma þau.
Þcssi reynsla í húsnæðis-
málum á stjórnarárum kom-
múnista sýnir það vissulega
og sannar, að það er aðeins
(Framhald a 6. síðu). .