Tíminn - 12.08.1952, Blaðsíða 1
«1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandl:
Framsóknarflokkurlnn
Skrlfstofur i Edduhúsi
Fréttaslmar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, þriöjudaginn 12. ágúst 1952.
179. blað.
Líf og fjör færisí Enskt skemmtiferðaskip í Reykjavík Lögregluvörður á þjóð
í allt í StykkisMmi
Fimm til sex reknetabátar
leggja síid á land í Stykkis-
hólmi, og hefir síld verið fryst
þar til fyrir fáum dögum, að
söltun var hafin, að dæmi
Akurnesinga, enda þótt sölt-
unarleyfi sé ekki fengrð Er
það þó að'eins úrvaiið úr s'ld
inni, sem saltaö er, en hitt
fryst.
Mjög dauft var yfir öllu,
áður en söitunin hófst, en nú
hefir nýr sviþur færzt yfir
Stykkishóim. Flest kvenfólk,,
sem heimangent á, er komið!
í síldarsöltun, og hvarvetna
önn og starf.
Bátarnir fengu í fyrrinótt
30—90 tunnur, og aflaði sá
bezt, er lét reka innst, norður
af Sandi. Virðist síldin vera
að færa sig inn í fjörSinn.
Er hún í torfum, og aflinn
þess vegna nokkuð misjafn.
*
Oska þess að
duglega rigni
Nú biðja allir á Djúpa-
vogi um rigningu, því að
þar hefir varla komið dropi!
úr lofti síðan í maímánuði. |
Eru hinir langvarandi
þurrkar farnir að valda ýms
um óþægindum og skaða, og
þess vegna vilja menn gjarn
an fá vel útilátna rigningu,
þótt það sé sjaldgæf ósk um
sláttinn hjá jafn sólskins-
elsku fólki og íslendingum.
Óskin um . regn kemur
ekki til af góðu. Hinir lang j
varandi þurrkar hafa haft ■
þær afleiðingar, að brunn-1
ar eru nú flestir þrotnir og
hörgull á neyzluvatni.
Gróffri fer lítiff fram og
liarðlendi, sem snýr mót
Sólu, er illa sprottið, svo aff j
nú er þaf ekki ljábært, þótt
í venjulegu árferöi sé þar
mikið gras.
En heyskápur hefir geng- j
ið vel og örugglega í þurrk- ‘
unum, og hafa bændur get
að hirt hey sín hvanngræn
jafnóðum og sólin hefir
þurrkað þau af ljánum.
Sérstök heyskapar-
tíð við Breiðafjörð
Frá fréttaritara Tímans
í Stykkishólmi.
Hér hefir verið alveg ein-
munaþurrkur allan ágústmán
uð og sérstök heyskapartíð.
Hefir ekki þurft annað en
losa grasið af jörðini, en sið-
an þornar það sjálfkrafa.
Þannig hefir það verið um
allan Breiðafjörð, en þó
kannske eitthvað vindasam-
ara um norðaLiverðan fjörð-
ínn. '
vegum út frá Reykjavík
Leií gerð í kifi'eiðnm. áfcngi í tveim
Usn síffúsíu helgi sendi lögreglustjórinn í Reykjavík
jnern til efíirliís á helztu þjóðvegina út frá Reykjavík, og *
var leiíað áfengis í fjölda mörgum biíreiðum, en talsvert
íarsnsí af áfengi í tveiinur.
skirteina, og í mörgum bif-
Annað skemmtiferðaskip-
ið, sem kemur til landsins á
þessu sumri kom tií Reykja
víkur I gær. Er það brezka
hafskipið Chusan, sem cr um
30 þúsund lestir að stærð. .
Skipið kom til landsins frá
Noregi, en þangaö kom það
frá Bretlandi. Það lagöist
við festar á ytri höfninni
snemma í gærmorgun og
lagði ekki af stað til Eng-
Iands fyrr en seint í gær-
kvöldi.
Skip þetta er á vegum
Cook-ferðaskrifstofunnar,
en umboðsmaður hennar
hér er ferffaskrifstofa Geirs
H. Zoega og sá hann um
móttökur skipsins.
Margir farþeganna notuðu
tækifærið til að fara út úr
bænum og má segja, að á
Morsadegh hefir
fengið alræðisvald
Mossadegh hefir nú hlotið
samþykkt þingsins íranska
fyrir alræðisvald í næstu sex
mánuði, Var þetta mál af-
greitt í gær.
fegurra og æskilegra veður
verði ekki kosið tíl að skoða
ísland en þetta fólk fékk í
gær. Þeir, sem fóru úr bæn
um, óku í austurátt til Þing
vaíla og lengra austur. All-
margir voru kyrrir í bæn.
um og skoðuðu hann. En
samtals voru með skipinu
um 1000 farþegar.
Undir Ingólfsfjalii og á
Lambh agara el um.
Löire^lúvörður þessi var
hafour á Lambhagamelum,
þar sem skiptast leiðir upp í
Borgarfjörð, inn Hvalfjarðar-
strönd og út á Akranes, og
undír Ingólfsfjalli, þar sem
greinast leSJir austur í Gríms
nes, niður að Ölfusárbrú og út
Ölfus. Á báðum stöðunum
var vcrður bæði á laugardag
inn og sunnudaginn.
Áfengi fundið í tveimur
bílum.
Lögregluvörður þessi krafð
ist skoðunarvottorðs og öku-
Lík Þorvalds Finnboga-
sonar fannst í fyrradag
Lík Þorvalds Fiimbogasonar fannst í Hreðavatni í fyrra-
dag við hólma undan nesi því, sem gengur fram í vatnið
ncðan við túnið á bænum Hreðavatni. Var það flutt til
Reykjavíkur.
I fyrradag hafði Björn Páls
son flugmaður verið fenginn
til þess að fljúga yfir vatnið,
og var Kristján Einarsson
framkvæmdastjóri með hon-
um í vélinni. Hafði hann með
ferðis gleraugu, sem til þess
eru gerð áð sjá í vatn með.
Sá eitthvað hvítt.
skyrtu, er hann hvarf, og þeg
ar þeir félagar flugu lágt yfir
vatnið, sá Kristján ljósbrot
frá einhverju hvítu skammt
frá hólma þeim, sem er við
tangann, er gengur fram í
vatnið undan bænum á
Hreðavatni. Sá hann þetta
þrívegis.
Síðan voru menn fengnir
Hundruð
er týndist
til þess að slæða á þessum
Vitað var, að Þorvaldur stað, og náðist lík Þorvalds
heitinn hafði verið i hvitri' heitins eftir skamma leit.
manna ieituðu teipu
frá Raufarhöfn í gær
reiðum var .gerð leit að á-
íengi. Var þannig leitað á_
fengis i sjötíu bifreiðum á
Lambhagamelum á laugar-
daginn og fjörutíu á sunnu-
daginn. í enn fleiri bifreið-
urn var gerð leit austan fjalls,
og þar fannst í tveimur bif-
reiðum áfengi, er gert var
upptækt — tólf flöskur í öðr-
um, en tíu í hinum.
Skemmtanir fóru vel fram.
Skemmtanir, sem haldnar
voru sunnan lands og í Borg-
arfirði um þessa helgi, fóru
vel fram, og var lítið um ölv-
un þar. Færi betur, að næst-
síðasta helgi yrði lokaþáttur-
inn í ölæði og róstum á sam
kömum og mannamótum hér
á landi.
Akurnesingum 3-8
ára kenndar íþróttir
Axel Andrésson sendikenn
ari Í.S.Í. hefir nýlokið 6
vikna námskeiði á Akranesi.
Þátttakendur voru alls 207,
105 stúlkur og 102 piltar.
Kennsla fór fram úti og
inni. Nemendum 3ja til 8 ára
var kennt Axelskerfið, en
piltum 9 til 17 ára var kennd
I knattspyrna. Stúlkum 9 til
16 ára handknattleikur. ,
í Námskeiðið endaði með sýn
ingu og kappleikjum.
I Föstudaginn 8. þ.m. sýndu
‘ í íþróttahúsinu 95 börn Axels
! kerfið. Laugardaginn 9. fór
I tram útikappleikur í hand-
knattleik, A- og B-lið, sti^lk-
ur. Leikurinn fór svo, að A-
! liðið vann með 9 gegn 7.
| Sunnudaginn 10. þ.m. fór
j fram knattspyrnukappleikur
, 4. fl. milli Akurnesinga og
Fasmsí soíandi ism fímm kilwmeíra frá
þorpími eftli* nálfögt sj« klákkatíma leit
Frá fréttaritara Tímans í Raufarhöfn.
í gær leituðu um 400 manns þriggja ára te’pu, sein týnd-
ist frá Raufarhöín og var saknaö um hádegið. Fannst hún
loks af tilviljun um sjö leytið í gærkvöldi langt uppi í heiöi,
er menn vovu aö verða úrkula vonar um það, að leitin
bæri árangur.
TelDa bessi Karen qio-nr-1 Um hádeíisbiliö var hún horf
i ^ = " iin. Var þá farið að svipast
laug Armannsdottir, sem varff . . ,
.... . . . , eftir henni, en er hun sast
þriggja ara í mai í vor, var „i i • , „.
. J eklci, var haíin leit. Su leit
i sumardvol a Raufarhofn bar þó ekki árangul. og
hjá ommu sinm a Helgu flykktist nú œ íleira fólk 1
HaHgrímsdóttur, asamt mó«-!leiti heimamenn í Raufar-
ur smni, Hólmíriði Guðmunds höfn síldarfólk sjómenn.
dóttur, sem annars er busett var um fjögur° Aundruð
í es taups a< . | manns i leitinni, er flest var.
Skipuleg leit. Skipulögðu lögregluþjónar,
Telpan fór út að leika sér sem á Raufarhöfn eru, leit-
um tiuleytið í gærmorgun, en ina.
Beðið um flugvél.
Menn höfðu grun um það,
að barnið hefði leitað inn til
landsins, en elcki niður að
sjónum, og var leitinni því
beint inn á heiðina. Þegar
komið var 'undir kvöld, og
leitin hafði 'ekki borið árang
ur, var simað til Reykjavíkur
og beðið um leitarflugvél, því
aö þokulaust var, þótt skýjað
væri. En áður en til flugleit-
ar kæmi, bárust þau tíðindi,
að telpan væri fundin.
Hafði gengið fimm
kílómetra.
Telpan fannst langt suð-
vestur í heiði, við svonefnda
Kerlingarhamra, um fimm
kílómetra frá Raufárhöfn.
Er leiðin þangað yfir hæðir
og móa, en hér og hvar
(Framnaid á 2. síðu.)
Þróttar, Reykjavik. Leikur-
inn fór svo að Akurnesing-
ar unnu með 1 gegn 0.
Áhugi og árangur á nám-
(Framhald á 2. siðu).
Reyndist gamall
kirkjugarÖur í Dæli
Kristján Eldjárn þjóð-
minjavörður hefir nú gert at
huganir á fornmenjum þeim
í Dæli í Svarfaðardal, er álit-
ið hafði verið að væri forn-
mannadys.
Það kom á daginn, að hér
var um að ræða kirkjugarð,
en ekki dys frá fornöld, og
munú engir munir, er forn-
leifafræðingum þykir slægpr
í, hafa fuirdizt þar. .