Tíminn - 12.08.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.08.1952, Blaðsíða 8
„ERLEVr YFIRLir« í DAG: Rit;;/íii(/«i‘ « vamartíœtlun 36. árgangur. Reykjavík 12. ágúst 1952. 119. blaff. Íþróttarnóí Borgíiröinga haldið í fertugasta sinn Hiff árlega íþróttamót Ungmennasambands Borgaríjarff- ar var haldið á Ferjukotsbökkum á sunnudaginn, en þá hafði áður farið fram undirbúningskeppni. Keppt var lengi dags fram á kvöld, cn auk þess sýndi giímuflokkur frá Ung mennafélagi Reykjavíkur undir stjórn I.írusar Salomons- sonar, Guðmundur Jónsson söng og Ragnar Jóhannesson skólastjóri flutti ræðu. Samkomustjóri var Björn .Tónsson í Deildaríungu, sem er formaður U.M.S.B. Samkoma á nýjum skemmtistað. Þetta íþróttamót er það fer tugasta í röðinni, sem ung- me’nnafélögin í Borgarfirði efna til og hafa þau allan þann tíma verið einn vinsgel asti >og lengi vel helzti við burðúr í skemmtanalífi fólks jns í þessum byggðum að sumrinu. Að þessu sinni fór hluti samkomunnar, söngur, ræðu- höld, veitingar og dans fram a nýjuin stað', þar sem sam- tök hestamanna í Borgar- lirði hafa komið sér upp og eru að byggja myndarleg samkomu- og veitingahús við nýgerðan skeiðvöll. Staður þessi er hvergi nærri eins skemmtilegur og hinn fagri hvammur ofar með ánni, þar sem samkomuhald var áður. En sá staður mun ekki hafa fengizt lengur lán aður, þar sem nærvera sam- komugesta þennan eina dag ársins var talin hafa trufl- andi áhrif á vist veiðimanna, sem leigja veiðimannahús þar í hvamminum. Iþróttirnar á Ferjukots- bökkum. En íþróttakeppnin fór fram á sínum gamla stað á Ferju- lcotsbökkum, þar sem víðátta og fegurð borgfirzkrar nátt- úru nýtur sín vel. , Björn Jónsson i Deildar- tungu, formaður Ungmenna sambands Borgarfjarðar, setti samkomuna og bauð gesti velkomna, en að því loknu hófst iþróttakeppnin. | Veður var hið fegursta all ’ an daginn, sóiskin og hiti og heiður himinn. Á milli íþrötta atriða sýndi glímuflokkurinn á völlunum og þóttu glímu- mennirnir frjálsrnannlegir og kurteisir í frámkomu, góðir gestir. j Annað var það til skemmt unar, að Guðmundur Jóns- son óperusöngvari söng og Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri flutti ræðu. Lúð'rasveit- in Svanur skemmti öðru hvoru með leik sínum. Samkoman fór í alla staði vel fram og var fjölmenn. Ölvun var ekki mikið áber- andi og engar róstur, en slíkt þykir orðið í frásögur fær- andi eftir fjölmenna útisam- komu. Úrslit í íþróttakeppninni urðu þau, að Ungmennafélag (Franihald á 7. slðu). Talal sviptur kon- ungdómi í Jórdaníu Talal, hinn geðveiki kon_ ungur Jórdaníu, hefir nú lát- ið af konungdómi, en við tek ur Hussein krónprins, sem er á seytjánda ári og dvelur nú við nám í Englandi. Læknar höfðu úrskurðað Talal ófær- an að gegna konungdómi sök um sjúkleika síns. Talal hefir lengsfc af dvalið í Sviss, en ekki fengið þar bót meina sinna. Hann er sonur Abdullah þess, sem myrtur var fyrir fám mlsserum. Norræna iðnþingið setf í Reykjavík í dag Tíunda norræna iðnaðarþingið verður sett í Reykjavík í dag klukkan tíu árdcgis. Komu hinir erlendu gestir, cr þing ið sækja, liingað til lands með Gullfaxa í fyrrakvöld. ... .->. ■«1-11. ''SíPý. íVIyndin sýnir hina egypzku konungssnekkju, Mahroussa, og er myndin tekin, þegár skipið !ét úr höfn í Alcxandríu meff hinn útlæga konung Egypta, Faruk, drottningu hans og son þeirra Fuad, er mun hverfa aftur til iandsins, þegar hann hefir náð sjö ára. aldri og taka þá við konnungdómi. Fulltrúarnir. Fulltrúar á *þinginu eru þessir: Ðanmörku: Rasmus Sören- sen, múrarameistari, Hróars- keldu, Melchior Kjeldsen, múrarameistari, Askildrup og Eirk forstjóri, Ks.upmanna- höfn. Finriland: Klaus V. Vartiovaara forstjóri, Helsing fors. Noregur: Kaare Aass verkfræðingur, Oslo og Einar Höstmárk, forstjóri, Oslo. Svíþjóð: Hans Grundström forstjóri, Stokkhólmi. Frá ís- landi: Helgi H. Eiríksson, skólastj., Reykjavík, Einar Gíslason, Reykjavík, Guðm. H. Guðmundsson, trésmíða- meistari, Reykjavík, Tómas ..yigfússon, h.ú^asmíðameist" ■ ari, Reykjavík, Guðjón Magnússon, skósmíðameist- ari, Hafnarfirði, Emil Jóns- | son, verkfræöingur, Hafnar. firði, Indriði ílelgason, raf- j virkjameistari, Akureyri, .Björn H. Jónsson, skólastjóri, , ísafirði og Eggert Jónsson ■ framkvæmdastj., ritari móts- ; ins. i Þingstörf undirbúin. Stjórn Norræna iðnsam- bandsins hélt fund til undir- ■ búnings þingstörfunum í ! gær, og í gær sátu þingfull- ! trúar boð forsetg Norræna j iðnsambandsins, Helga H. | Eiríkssonar, en í gærkvöldi hjá bæjarstjórn Hafnarfjarð ,ár eftir að mannvirki í Krýsu vík höfðu veriö skoðuö. Fjölmennt héraðs- mót Framsókp.ar- manna í Árnessýsiu Héraðsmót Framsóknar- manna í Árnesýslu var hald- ið í Þrastaskógi á sunnudag- inn. Var það mjög fjölmennt og fór vel fram. Jörundur Brynjólísson, al- þingismaður í Kallaðarnesi, setti mótið' og stjórnaði því. Ræður fluttu Ágúst Þorvalds son, bóndi á Brúnastöðum, og Kristinn Helgason, bóndi í Halakoti. Gamanþætti flutti Klemenz Jón.iþon og Leik- bræður sungu. Að lokum var dansað. Veður var hið fegursta og yndislegt í skóginum. Næturfrost í SvarfaðardaJ í Svarfaðardal liefir nú ver ið um skeið þurrkur og goð heyskapartíð, og sþretta er oi'ðin sæmileg, þar sem ekki er kal. Siöustu næturnar hefir ver i3 frost þar nyrðra, og hefir kartöflugras sums staðar fall ið. einkum þar sem garðar eni í dældum, er hið kaida næturloft hefir safnazt í. Sætt í gær — bylt um í dag — Ég er sveitamanneskja og get ekki horft á svona að- farir, sagði húsmóðir i bæn- um, er hún hringdi til blaðs- ins í gær. í gær, á sunnudegi, var fólk aö hamast við að sæta hey hér á Klambratúni, en í dag eru börn, jafnvel stálpaðir krakkar, búnir að jafna allþyið jörðu. Mig lang ar til þes_& aö biðja blaðiö.,ao Níu daga sigilng tii laxveiða í einn dag Leversonlijóiiiii koinu nioð skemmÉiferða- skéjiimi Chsisan og' vciddn lax í Elliðaánum í gær hafði tíðindamaður blaðsins tal af Basil Leverson og frú lians á heimili Alberts Erlingssonar káúpmanris', eri þau komu hingað með skenmitiferðaskipinu Chusan. Þetta er þriðja áriff, sem Leverson kemur hingaff, en hann er laxveiðimaður af líf og sál, og þeim tíma, sem bau hjón höfðu til umráða hér, eyddu þau viff laxveiöi í Elliðaánum. Skemmtiferðaskipið lagði' af stað frá Englandi 2. ágúst og sigldi fyrst til Noregs. Hef ir það tekið níu daga fyrir þeim hjónunum að komast ;hingað, en þau létu hið bezta yfir ferðinni og höfðu reynd , ar hugsað sér að sækja Noreg ; heim við tækifæri, svo hann I varð sjður en svo úr leið, þeg ' ar allt kom til alls. I Komu með sóiskin. ! Frú Leverson, sem lagði í í þennan sérstæða laxveiðitúr með manni sínum, sagði að þau hefðu komið með sól- skin tii Noregs, en hér þýddi ekki að hæla sér af sliku, þar sem hún hefði sannfrétt, að hér heföi verið mikiö sóiskin, að undanförnu. Þau komu úpp lir miðjum degi til Berg en, en uin kl. 5 skein sól í heiði oi síðan var stöðugt sólskin, meðan skemmtiferða skipið tívaldi í Noregi. Ve;ddi fyrsta laxinn fyrir mánuffi. Þau hjón dvöldu í íriandi fyrir mánuði síðan og þá veiddi frúin fyrsta laxinr.), serri hún hefir veitt á ævinni, eða það, sem írar kalla hví- ia.x. en fyrir þetta veiðiafrek, verðlaunaði eiginmaður henn koma á framfæri þeim tilmæl um. að foreldrarnir áminni börn sin um að eyðileggja ekki þannig vinnu annarra, heldur leitast við að beina ófullnægðri athafnaþrá barn anna inn á aörar brautir. ar hana með silfurlaxi, sem hún ber í barminum í þess- ari íslandsför sinni. Sagði frúin, að sér finndist hún geta borið þetta heiðurs- merki með sóma. I Vill ekki fljúga. j ,,Það var ekki um annað að , gera, en ferðast með skipi“, sagði Basil Leverson, „þar sem kona mín hefir alveg af tekið að ferðast með flugvél. Og við höfum ekki séð eftir (Framhald á 7. síðu). Tveir stórvinnmgar á hafnfirzku umboðin Dregið var í áttunda flokki happörættis háskclans í gær. Aðalvinningar voru 800, en aukavinningar tveir, en upþ- hæð vinninga samtals 3G0900 krcnur. 25 þúsund króna vinning- ur féll á 13547, fjórðungs- miða, er seldir voru í umboð um Arndisar Þorvaldsdóttur og Pálínu Ármanns i Reykja- vík. Tiu þúsund króna vinn- ingur kom á 18141, fjórðungs- miða selda hjá Maren Péturs- 1 dóttur í Reykjavík, tvo hjá Valdimar Long i Hafnarfirði og í Neskaupstað. Fimm þús- und króna. vinningur kom á heilmiðsþþseldan hjá Þorvaldi Bj arri-asyn i uliafnarfirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.