Tíminn - 19.08.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.08.1952, Blaðsíða 1
.TSe*ö*< Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur i Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 19. ágúst 1952. 185. blað, bændur mjjög áhyggjufullir á Norðausturlandi sakir ó-1 þurrkanna, sem bætzt höfðu Mormónar að hefja myndatöku é jöllum íslenzkum kirkjubókum j ISœtí við Henry E. Christiansen, sera urniið Tekin verða um 50—60 I þiisund fet. hef ir að imdirbiiniiigi niynilatökunnar hér j Áætiað er að við myndatöt j una hér þurfi um 5—6000 rúl. j í gær hafði tíðindamaður blaðsins tal af Henry E. Christi- j ur af filmum, en í hverri rúlli ansen, sem dvelur hér á Iandi um þessar mundir, og vinnur, eru 100 fet og fara því 50—6( að undirbúningi að myndatöku á íslenzkum kirkjubókum' þúsund fet af filmu í mynda- , .... ... ... . ,. „ . , TT, , . tökuna, en. hana munu ann j og sk^olum, er vaiða ættfræði. Christiansen er^ fra Utah í Bandaríkjunúm og Mormónatrúar, en þeir, er játa þá trú, eru miklir áhugamenn um ættfræði, enda liður í trú þeirra að heiðra minningu forfeðra sinna. Christiansen er ætt- fræðingur og hefir unnið að undirbúningi myndatöku sem Ágætir þurrkar síðastl. viku á Norðausturlandi Bæitdiu* á |iossuin sléðsim hafa iní álhirt íiin og náð föðinml með sæmilegri nýtingu Síðasta vika varð ágæt heyskaparvika á Nprður- og Norð- austurlandi og björguðust þá mikil hey í hús með allsæmi- legr verkun. Hefir sú vika valdið því, að ekki verður um mik- inn heybrest að ræða í þessum héruðum, þótt graslítið væri víða. — TT , , . „ , . ,var svo komið, að tún voru Um helgma, 10. agust, vorU)VÍga or8in nær meðallagi að | grasvexti, þar sem kal- i skemrndir voru ekki, og engj - ...... ,jar viða allgóðar, þótt mjog o an a sema sprettu og sums seint væri_ En áöur en þurrk- þessarar í fleiri löndum Norður-Evrópu. Fær þjóðskjalasafn- staðar grasleysi. Var ha buið i að slá allmikið af túnum víð arml komu 1 slðustu vlku . ið hér eitt eintak af filmunum. i mátti gerla sjá, er menn fóru j Eins og í flestum fylkjum Myndatöku lokið í Noregi. Bandaríkjanna, þá er megnið Christiansen sagði, að af íbúum Utah af Norðurálíu myndatöku væri nú lokið í ast tveir til þrír menn. ast hvar, en taðan lá undir skemmdum, þar sem ekki var súgþurrkun. , um sveitir, hvar súgþurrkun var, á því einu, að þar var mikið búið að hirða, en ann- Þurrkarnir koma. ars staoar lá taðan á túnum. En eftir þá helgi fór að, Fyrri hluti ágústmánaðar var verða sólfar, þótt veður væri i Þurr að mestu, þótt þurrk- kalt og veðurstofan spáði oft laus væi'i °S' tíð vel fallin til ast skýjuðu veðri og jafnvel rigningu. Fyrstu daga vikunn ar var sólskin síðari hluta dags, en seinni hluta hennar var afbragðsþurrkur með miklu sólfari, og hirtu menn þá töður sínar og alhirtu tún undir vikulokin. Voru menn sums staðar farnir að slá á útengi í vikunni. Spretta allgóð að síðustu. Undir miðjan mánuðinn hirðingar í súgþurrkun. ættum og er því hafin undir- búningur að myndatöku á ættarskrám í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Þýzka landi, Hollandi og Englandi. Deitmi ífin réttinn til hrtíjjárnsins; Dóms beðið - virmuvéi ar á Dynskógafjöru Noregi, en myndirnar eru teknar á 35 millimetra mikro filmu og einnig er myndatök- unni lokið í Finnlandi. í Nor egi voru teknar myndir af 12 'm.ilj. blaðsíður og hefir það ! verið ærið verk, en í Finn- j * O ' ± •• \ jlandi voru teknar myndi'r af , 111111^ a SamSStOÖUID j 20 milj. blaðsíðum. I Dan- j mörku er undirbúningi að | myndatökunni lokið og verða Þjóðskjalasafnið fær eintah af fihnunni. Þegar myndatökunni ei: Iokið, verður þjóðskjalasafr, inu gefið eintak af filmunm til umráða og eignar og ken, ur það safninu að fullun, notum, þar sem það á tæki sem verffur aff ncta við lesi ur af filmunni. í þeim lönc (Framhald á 2. síðu',.. Rafinsókn íkveikj- Drengurinn úr iífshættu Drengurinn, sem féll út úr áætlunarbifreið'inni til Hólma víkur við Hvítuhlíð í Bitru slðastliðinn föstudag, er nú hressari, og er talið, að hann sé úr lífshættu, en fyrstu dægrin var hann svo þungt haldinn, að til beggja vona gat brugðizt. Engin feguröardrottning á afmæli Reykjavíkur iVæntanlcga kjörin síðar \ sumar á titisain- komu, scm Fégrnnarfélagið cfnir fil Fegrunarfélag Reykjavíkur gekkst fyrir dansleik í Sjálf- stæóishúsinu í gærkvöldi á afmælisdegi Reykjavíkur og voru þar afhent verðlaun fyrir skruögarffa. Undanfarin ár hefir farð fram fegurðarsamkeppni og verið kjörin fegursta stúlka Reykjavíkur á útisamkomu í Tívoli. Þaö má vænta þess, að vinnuna eftir dómsúrslitum, sýslumaöurinn í Vík í Mýr- því að senn eru síðustu forvöð dal kveði upp dóm í deilu- máli því, er orðið hefir út af járnsins á að takast á þessu járninu á Dynskógafjöru, eft- sumri, en i vetur getur sand- ir svo sem 7—10 daga, ef ekki urinn breytzt til mikilla muna verða sættir gerðar áður. |og jafnvel svo, að ekki verði Fyrsta réttarha,ldið eftir . unnt að komast aö þeim, er þingfestingu fór fram í Vík í járnið er á. gær, og byrjuðu þá vitnaleiðsl ur í málinu. Farnir með skurðgröfu Á laugardaginn fóru því sex menn frá Klaustri vestur á sand með skurðgröíu, er feng in var aðj láni hjá vélasjóöi, og er líljlegt að vinna meff henni verði hafin nú þegar, hvernig svo sem dómur í mál inu kann að falla, þar eð svo hæpið er að öðrum kosti um björgun. þar teknar myndir af 16 milj. blaðsíðum. 770 þúsund blaðsíður niyiidáðar hér. i Christiansen sagði, að hér að hefja þá vinnu, ef björgun mun(3U verða myndaðar Björgun má eklii dragast. Það eru þó horfur á, að ekki verði beöið með björgunar- 770 þúsund blaösíður í kirkjubók um og öðrum ritum, sem varða ættfræði. Hefir hann nú nær lokið öllum undirbún ingi að myndatökunni og mun halda héðan um næstu helgi, Eftir mánaðartíma munu svo myndatökurnenn koma hingað og hefja verk sitt við myndatökuna. Sýslumaður Rangæinga Björn Björnsson á Hvols- velli, hefir unnið að rann- sókn á íkveykjunni í korn- hlöðunni á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Hpfa yfirheyrsl- ur farið fram í sambandi viff betta mál, en ekkert koir, ið enn fram um það, hverjii hér liafa veriff að verki. Líklcgt er talið, að eldur. inn hafi verið búinn a'é krauma 3—4 klukkutíma, et hans varð vart. Fullvíst ei og talið, að hann hafi veri? af mannavöldum, en ekki e> sannað, að um ráðna í- kveikju hafi verið að ræða,, heldur gcti hann stafað a) gálauslegri meðferð elds. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Vilhjálm Þ. Gíslason, formann Fegrunar félagsins, og spurði hann um starfsemi félagsins. Fegrunardrottning valin á útisamkomu. Vilhjálmur sagði, að ætl- unin væri að efna til mynd- arlegrar útisamkomu síðar í sumar á vegum félagsins og. kjósa .þar „fegurðar- drottningu“. Þetta hefði ekki getað orðið nú á venju- legum degi, sökum þess að maðurinn, sem átti að sjá um þetta fyrir félagið, fór til útlanda. Þannig er þaö ekki ætlun Fegrunarfélagsins að hafa af bæjarbúum þá ánægju að velja sér fegurðardrottningu. Tveir launsalar teknir um Iielgina Dælubíll og regn af himnum ofan samtímis Þegar ekki hafði enn rignt í Þykkvabænum í gær, var það afráffið, að vörubifreið með dæluútbúnaði skyldi fara austui til þess að vökva hin miklu garðlönd á sandinum vestan byggðarinnar. — Bifreiðin kom ekki austur fyrr en seint í gær, og var þá enn þurrt, og var ráðið að Lögreglumenn úr Reykjavík' og vegaefjirlitsmenn voru hefja skyldi þe gar vökvunina. enn um þessa siðustu helgi póru tveir menn úr Þykkva- yið aðalvegi á Suðurlandi og hænum með bifreiðarstjóran í Borgarfjarðarsýslu, og. var um_ En rétt er byrjað var að knt gerð að áfengi í mörgum vatninu yfir garðlöndin, bifieiðum, er um vegina fóru. teh ag rigna. Eigi að síður var Aiangur varð sá, að því er. haldið áfram að vökva með- lögreglustjórinr. í Reykiavík an birta entist. tjáði blaðinu í gær, að' áfengi1 fannst í tveimur bifreiðum1 IMikið tjón orðið. og játuðu báðlr bifreiðastjör-1 Hinir löngu þurrkar hafa arriir, eð þeir hefðu ætlað að þegar valdið Þykkxbæingum seija það, entía mun annar | rniklu tjóni, og eru kartöflu- Iiafa vc-rið svo til staðinn að ( grösin mjög illa farin á stór verki. Einn maður var tekinn, um svæðum og sums staðar öl /aður við akstur. fallin. En mikiö mun nú rétta Ailir þcssir menn voru tekn ir au.'tao fiaiis. við, ef garölöndin ráði. vökna að nær engm síðustu viku Sildveiðin siðustu viku. mátti heita engin. Þá bættust aðeins rúmlega 300 mál >. bræðslu og um 1600 tunnur i. salt en nokkuð veiddist ai ufsa. Einnig veiddist síld i reknet fyrir Austurlandi, og var hún að mestu fryst til beitu. Langflest sildarskipin. eru nú hætt veiðum en nokk: ur reyna með reknet austan. við land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.