Tíminn - 19.08.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.08.1952, Blaðsíða 6
 TÍMINN, þriðjudaginn 19. ágúst 1952. 185. b!að. luiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinituaumiuiiiii* Sjö yngismeyjar | _ Óvenju írjálsleg og bráðfynd-:.| ; in, sænsk gamamnynd. byggð | á nokkrum ævintýrum úr 5 hinni heimsfrægu bók „Dekam- | eron“. Stig Járrel Sýnd kl. 5 og 9. Nátnumennirnir | Ný, rússnesk mynd í Agfa-litum = frá námuhéruðum í Donbase. | || Austurbæjarbíó Jf | lAtli söngvarinn | á (It Happened in New Orleans) . 1 Skemmtileg og falleg amerísk | | söngvamynd. 1 Aðalhlutverkið leikur og syng- | | ur undrabarnið Bobby Breen. | Ennfremur syngur „The Hall 5 = Johnson" kórinn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBIO Sýnd kl. 7. e 5 * § = Grimm örlöy (Raw Deal) NÝJA BIO Sumardansinn “ 3 Mest dáða og umtalaða mynd sumarsins, með nýju sænsku stjörnunum Olla Jakobsson Folke Sundquist Sýnd kl. 5,15 og 9. 1 Afarspennand) brezk/amerísk ; | sakamálamynd, byggð á sönn- í um atburðum. Dennis O. Keefe 1 = Aðalhlutverk: Clsire Trevor | Marsha Hunt Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. 2 = Sýnd kl. 9. I If GAMLA BÍÖ jj = = V____ ___-J 1 ísícnzk |»átttaka . . . (Framhald af 4. síðu.) til styrktar þjóðfélagslegum umbótum þeirra. íslenzk saltfiskverkun í Grænlandi. Ég hef áður minnst á það lítillega á prenti hversu eöli_ lega það mundi horfa við að þau skip, sem fiska í salt við Grænland, legðu þar afla sinn upp til verkunar í sólrikum fj örðum og þurrviðrasömum héruðum, þar sem miklu ör- uggra væri að verka hann en hér heima. — En um langt skeið var þetta einhver verð- mætasta útflutningsvara vor og svo mundi enn verða. Þetta gæti bæði skapað Grænlendingum atvinnu, sem og fjölda þeirra unglinga, sem hér verður að slæpast við litla og enga vinnu að .afloknu skólanámi, og gæti því notið sumars og sólar í Grænlandi þar til skólinn þyrjaði á ný. Um fyrirkomulag á þessu mætti margt skrafa og skrifa, en þessi orö eiga einungis að vekja menn til umhugsunar um vandamál þau, sem hér hefir verið drepið á. Hér nutu Danir góðs þegar þeim lá á. í lok stríðsáranna kom ÍS5$$SSSSS$$S$5SÍ«S$SSS$S«ÍSÍSSSSÍ$Í$SÍÍ«S5SSSSSS«5$Í5S5Í'Í$£ÍS5SÍ$S!»3» Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart vSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSCSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSftoSSfl 77. ÐAGUR s BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Bör Börsson jjúníor Hinn óviðjafnanlegl. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Njjósnari hommúnista (Conspirator) maður væri höfuðóvinur hennar. „Hann gerif 'það' viljáttdi", sagði hún á meðan Salvatore skipti um föt hénnáf" l,‘,jkahn' reynir að trana sér fram á okkar kostnað". Hún hélt áfram að tauta óréttlátar staðhæfingar og vissi sjálf, að þær voru óréttlátar. En að meykja svívirðingum á hljómsveitai’&tjór- ann, var henni fróun og róaði hana meðan hún béiff'þess að næsta merki yrði gefið. Púðurstrjúka andlitið. SálvártOre gerir krossmarkið .„Taktu um þumalfingur míná“,' livíslár Rossi. Hún þrífur handritið að óperunni pg flettir upp.á þéim stað, sem henni mistókst á. í kvöld skal ég ekki gera honum þá ánægju, hugsar hún með gleðiblandinni illgrini,: Einn, tveir og Pietá, einn, tveir og Pietá.... Ljósmerkið- Þátturinn hefst. Dóra stendur á bak við stóran glugga. Ljóskastari kast-: ar geisla sínum framhjá henni blindar hana. Það er gott. Hún vill ekki sjá kórstúlkurnar, sem eiga að syngja með hénni hina vandmeðförnu kantötu. Hún lokar' aúgunum. Rödd hennar tekur flugið og heyrist ofar, en allar hiriar raddirriar, Hún stígur og sveigist, mjúkt og líðandi. Dóra felíur niður á stóra kaðalrúllu, sem minnir á póstkort af skipahöfn, Hún bíður næsta þáttar. Og sýning óperunnar heldur áfram með öllum sínum róm- antísku, hetjulegu og grimmu viðburðum. Dóra leikur með hinum illa Scarpia, en elskhugi hennar er myrtur í næsta herbergi og Dóra mvrðir Scarpia í miðjum kossi og setur þrjú logandi kerti við höfuð hans. En þessi ópera á enga samleið með veruleikanum, og allt, sem þar skeður, er á annarri stjörnu, þar sem mannfólkiö syngur í stað þess að tala, og þar sem tilfinningarnar birtast naktar og ófaldar gagnstætt hingað fjöldi Dana, sem þyj. sem á sár stað ^ér á jörðinni. Eftir annan þátt sat Dóra stundaði hér allskonar vinnu og enginn amaðist við. Hví I 5 Spennandi Metro Goldwyn | Mayer-kvikmynd. Robert Taylor | Elisabeth Taylor lAukamynd: Fréttamyndir, m. = a. frá Ólympiuleikunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. = Bönnuð börnum innan 14 ára. f HAFNARBÍð V__________________ Valsauga (The Jroquois Trail) Feikilega spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd, er gerist meðal frumbyggjanna í Ameríku og baráttu Breta og Frakka um vöidin þar. Myndin er byggð á sögu eftir hinn heimskunna J. F. Cooper. George Montgomery Brenda Marshall Glenn Langan Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Munið að greiða blaðgjaldið nú þegar ■ S | I I 1 | = 2 i I TRIPOLI-BIO | | S = 3 S 3 i | Með flehhlausun shjöld (Beyond Glory) Afarspennandi, óvenjuleg og mjög vel leikin amerísk mynd. Alan Ladd Donna Reed Sýnd kl. 7 og 9. Islendingar leituðu til Græn iands, núna, þegar örðugleik ar virðast vera á því að skipu leggja næga atvinnu hér? Hvaða rök mæla á móti fiví að íslendingar tækju þátt í viðreisn Grænlands með vinnukrafti, sem þeir hafa ofurs eins og sakir standa? Sérstaklega þó, ef atvinnu- rekstur þeirra við Grænland yrði skipulagður þannig að það gæti komið Grænlending um til góðs? Reykjavík 29. júlí 1952 Ragnar V. Sturluson. E. s. Grein þessi var upphaflega skrifuð fyrir Morgunblaðið, en ritstjórinn sem nú er ný- Á fílaveiðum (Elephant Stampede) Ný, afar spennandi og skemmti leg amerísk frumskógamynd. Johnny Sheffield Donna Martell Sýnd kl. 5. z 3 Bilun I gerir aldrei orð á undan j I sér. Munið nauðsynlegustu = j og ódýrustu tryggingarnar. | \ Raftækjatrygginar h. f. | Sími 7601 | 1 stundarkorn í búningsherbergi sínu og grét. Hún grét alltaf . < í Tosca. Tárin tóku alltaf að streyma skömmu eftir að bæn- skyldu Danir þurfa að hafa, jnni var jokjg pau þ0rnuðu um stund en komu svo aftur, nokkuð við það að athuga, að þegar síðustu tónar hljómsveitarinnar dóu út. Hún snyrti andlit sitt á ný og þó hendur sínar. Hún bar sömu klæði og áður, hvítt silki, ísaumað þúsundum glitrandi og klingjandi perlusteina. Hún hafði aðeins varpað þungu sjali yfir herðarnar. Hún fór aö leita að leiksviðsstjóranum og fann hann í j horni að sviðsbaki, þar sem hann var að skamma ljósameist- arann. „Viljið þér gera svo vel að minna Cavaliere á það, að ég komi inn á sviðið frá vinstri og staðnæmist stundarkorn að baki honum“, sagði hún þýðlega. „Það getið þér sjálf gert“, svaraði leiksviðsstjórinn úrillur. Tunglsljósið frá leikslokunum skein ekki enn, þetta dýrmæta tunglsljós, sem átti að skína inn um gluggann og varpa föl- um bjarma á lík Scarpia á gólfinu. Dóra drap hægt á dyrnar að búningsherbergi Delmonte. Svo gekk hún inn og kyssti á hönd hans eins og henni sæmdi sem nemanda þessa mikla manns. „Ég ætlaði aðeins að minna yður á það, Cavaliere, að ég kem inn á sviðið frá vinstri og staðnæmist að baki yðar“, , . . , , . sagði hún af þeirri auðmýkt, sem hann gat vænzt af henni. kommn M konungsle.ðangnn; En „ söngvarinn snerl sér að henní íokvondur. ir'að^huríaTkkl^að btrt&faajia " "Þa5 «“ »«**• >»»»• J»«* »aWið ii ao puria eKKi að oirta na a (þig aS ég gé? Er ég ijannske hálfviti eöa geðveikur? Þú kemur vegna sogulegs miskilnmgs, - lnn frá vinstri) og ég sný mér við. Urðum við ekki sammála sem hann ta di hana yggða, um að hafa það þannig á æfingunni í fyrradag? Ágætt, ég a. i?e st eg pá aö eita skai haga mér samkvæmt því, en ég vil ekki heyra á það minnzt framar“. Hann greip hárkollu tveim höndum og setti , ~ hana Upp Dóra gekk brott. Síðasti þáttur. Dóra stendur að tjaldabaki og heyrir Mario um Þess skal bó hér eetið synSÍa kveðíu sína tii hennar. Hún ann þessum þætti, klingj- am‘ ,,®ss SKai f° J7eU. andi klukkunum í Róm, drengslegri röddinni, sem túlkar kveðjuna af mmleik og bældri astríðu. „Delmonte syngur dásamlega“, hvíslar hún að Salvatori, sem stendur við hlið hennar með svartan klút í hendinni. Hún gengur fram, inn á sviðið og stígur þessi sex spor til að nálgast hann hæfilega frá vinstri. Hún staðnæmist að baki honum, og nú ætti hann að snúa sér við og lykilorð hennar að vera hvíslað. ar af ótta. Delmonte hefir gleymt öllu hlutverkipu. Hann snýr ar af ótta. Delmonte hefir gleymt öllu hlutverkinu,, Hnnosnýr eigi væri háður konunglegri yfirsýn, eða athugun um þau málefni, sem hún fjallar heimildir, sem ég styðst við um Grænlandsmálefni eru einmitt mjög oft danskar. R. V. S. t á í hntí (Framhald af 5. síðu.) sá fulltrúinn í fjármálaráðu- neytinu, er hafði lengstan sér ekki að henni og hann felur hana áhorfendum.; Að lok- pólitísk uiii fihna þau þó hvort annaö í dúettinum, en það ,rpá svo :a- lithi muna, að það er eins og þau séu á einhverjimndraurna^ er gondól í Feneyjum. Dóru finnst helzt, að hún sé komin að því alveg út í hött, eins og því að deyja hér í þriðja þætti í Tosca. Hjarta hepjij^p stenrl^ önnur viðleitni þess til að ur lengi kyrrt, en undárlegast af öllu er samt. að húmsyngur verja umræddan vcrknað 0g syngur eins og ekkert h'afi í skorizt. Svo er ,eins.og-.ósýni- er hafði starfsaldur. Engin tillit komu þar því til grei Þessi samanburður ELDURINN ÍIAMPER H.F. gerlr ekk< boð t anðan aér. B>elr, icm era hyffalr, tryg*ja gtrwz hjft SAMVÍNNUTRY66INGUM EaftsekjmvinnHat»f» Þlngholtatræti 21 Síml 8165«, Baflmgnlr — VlfferBlr Rmflafnmefnl rni ir^in' lií T' V í'' > Bjarna Benediktssonar. EifletsÉ jiirlit (Framhald aí 5. 8íðu> leg hönd snerti hjarta hennar og það fer að slá á ný, ,,,, 11 Dúettinn .aftökusöngurinn, er á enda. og Ð,þja kp,ýy r;ödd sína í hæðir, og svo er því lokið og tjaldið fellmL I?.ópa fleýgir. [ sér á dýriu ng stynur þungan, aflvana og helsærð.:IuU.;,jði; •, „Tjaldið, Rossi, tjaldið“, er hrópað til hennar, pgjjýp Þaö starf, sem Clark gegnir nú, er , ur fram Og heldur í vota og titrandi hönd DelmontevFlii.aAr dáunarlætin eru eins og steypiregn yfir þau, en hú,n;rvei^að vissulega vandasamt. Kommúnistar reyna eftir megni að finna högg- staö á honum og lierstjórn hans, en af öörum er hann ýmist ásakaður fyrir aðgeröarleysi eða ofmiklar að- gerðir. Takist honum að leysa þetta verk sitt farsællega af höndum, mun hann áreiðanlega tryggja sér sess meðal fremstu hershöfðingja Bandaríkjanna fyrr og síðar. ‘ hún ein á alla aðdáunina. dítd „Þetta er í síðasta sinn, sem ég syng mpð þér“, þvjslar hann, þegar tjaldið fellur á ný. „Ég læt ekki gera mig.hlægi- legan við hliðina á byrjanda og viðvaningi. Ég læt ekki eyði- leggja frægð mína þannig“. Aðdáunarhróp, handkossar, bros og meiri aðdáunarhróp. Delmonte hverfur inn í búningsher- bergi sitt og Dóra hlær hátt og hranalega, um' leið og hún hverfur inn um sínar dyr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.