Tíminn - 19.08.1952, Blaðsíða 5
185. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 19. ágúst 1952.
5.
W. tltjúsí
Framtíð land-
búnaðarins
Eins og sagt var frá í blað-
inu á laugardaginn, hefir
landbúnaðarráðherra falið dr.
Birni Jóhannessyni að rann-
saka orsakir að kali í túni,
en mikil brögð' hafa verið aö
því í sumar, að slíkar skemmd
ir hafa átt sér sta*. Sums-
staðar hafa þær oi’ðið mjög
tilfinnanlegar.
ERLENT YFIRLIT:
Mark Wayne Clark
Eísgiisas Ssersliöfðiisg'I gegsiir nú vandsi-
samara og' örlagaríkara síarfi eu Itami
Því heíir oít'verið haldið fram, að um þýðingarmikil störf við þjálfun
ekki væri heppilegt að láta hers- hersins. Vorið 1942 var hann send- j >
höfðingja taka pólitískar ákvarð- ur með Eisenhower til Evrópu og j
anir. Þegar styrjaldir standa yfir ^ var þess þá strax fýsandi, að inn- |
eða hálfgert styrjaldarástand- ríkir,' rás á meginlandið yrði hafinn. Það
eins og nú á sér raunveruiega stað, ’ strandaði hins vegar á andstöðu
verða það -þó' hershöfðingjarnir, er ^ Churchills, og niðurstaðan varð sú,
taka margar hinar þýðingarmestu að fyrst skyldi gerð innrás 5 Norður-
ákvarðanir, sem eru meira og minna Afríku. Það féll í hlut Clarks að
pólitísks eðlis- og geta haft hinar fara leynilega á undan og semja við
örlagaríkustu afleiöingar. j Darlan fiotaforingja. Sú för hans
Sú herforingjastaða, sem nú er var á margan hátt hin glæfraleg-
sennilega einna þýðingarmest og ör- 1 asta og ævintýralegasta, en heppn-
lagaríkust ,’frá þessu sjónarmiði, er aðist vel. Síðar varð hann nánasti
staða yfirherShöfðingjans yfir her aðstoðarmaður Alexanders hers-.
S.Þ. í Kóreu. Þótt hann geri sitt hofðingja við innrásina í Ítalíu og
, bezta til þess að hafa samráð við j stjórnaði 5. ameríska hernum þar.
Dr. Björn hefir unnið að | yfinnenn sínaí Washington og full- j Það þótti koma vel í Ijós á þess-
Mark Clark.
þessum rannsóknum sínum í
sumar og hefir að sjálfsögðu
teljið mörg mismunandi til-
trúa S.Þ. eða þeirra rikja, er hafa (um árum, að Mark Clark var á
her í Kóreu, verður hann samt iðu- j margan hátt snjail og hugrakkur
iega upp á eigin spýtur að taka hin- ; herforingi. Hann vildi hins vegar
ur kunningsskapur. Þessi ráðagerð
strandaði á andstöðu þingsins.
felli til athugunar, því að Ó- ! ar þýðingarmestu ákvarðanir, án Htið fást við pólitísk málefni og virt Vandasamt verk.
1 ! I ■« f x'__- xxi lr.4- T-.-PÍ wl i 4-4- TfAO-n r\rc mn+n hlntiwn
líkum ástæðum getur oft ver
ið til að dreifa. Vafalaust get
ur svo farið, að þessar athug
anir taki nokkurn tíma, og þó
einkum að þær nái tilætluö-
um árangri. Með tíð og tíma,
ætti hinsvegar hiklaust að
rnega vænta þess, aö með rétt
um ræktunaraðferðum og rétt
urn grastegundum takist að
mestu eða öllu að uppræta
vágest þann, sem kalið er.
íslenzkur landbúnaður hefir
á síðari árum stöðugt verið
að breytast í það horf að vera
arðgæfur og traustur at-
vinnuvegur, þótt hann mæti j
ýmsum áföllum frá náttúr-
unnar hendi. Þar sem hann
er kominn í rétt horf, stafar
honum mi. lítil hætta af ó-
þurrkum, en áður gátu þeir
v,aldið hinu stórfeldasta
tjóni og óhöppum. Áreiðan-
lega mun líka takast að sigr-
ast á þeirn erfiðleikum, er
fylgja vorharðindunum, eins
og t. d. kalinu. Þegar ræktun
og fóðuröflun er komin í ör-
uggt horf, munu vetrarharð-
indin lítið hafa að segja a.
m. k. í samanburði við þaö,
sem áður var.
Þótt framfarir þær, sem
þegar hafa átt sér stað, séu
miklar og lofsverðar, er þó
að hinar séu miklu meiri, sem
full ástæða til að vænta þess,
framundan eru og vonandi er,
að skamms sé að bíða. Ekki
aðeins íslenzki landbúnaður-
inn, heldur landbúnaður ann
arra þjóða, er nú fyrst að
byi’ja á því að ráði að taka vís
indin og tæknina í þjónustu
sína. Hingað til hefir land-
búnaðurinn víðast verið rek-
in sem hrein rányrkja. Með
því að taka vísindin og tækn
ina í þjónustu landbúnaðar-
ins, geta þau lönd, sem áður
hafa þótt léleg og illa fallin
til búskapar, komist í fremstu
röð og jafnvel skákað þeim,
er áöur hafa þótt bezt til
landbúnaðar fallin.
Þeim orðrómi hefir vei'ið
talsvert haldið uppi, að fs-
land væri lélegt landbúnað-
arland og íslenzkur landbún-
aður ætti því tæpast annað
hlutverk en að framleiða
mjólk og kjöt fyrir innlend-
an markað.Ýmsir sjálfkjörnir
vísindamenn allt frá Hrafna.
Flóka til Halldórs Kiljans
hafa gert sitt til þess aö koma
þessu orði á. Áreiöanlega er
þetta þó mikill misskilningur.
Hér á landi er tvímælalaust
hægt að reka samkeppnis-
færan landbúnað í stórum
stíl og verður áreiðanlega
gert, þegar fram líða stundir.
Þaö er alkunnugt mál að
mannkyninu fjölgar stöðugt.
Mesta áhyggjuefni margra
þess að hafa tíma eða aðstöðu til (.ist yfirleitt vega og meta hlutina
þess að hafa samráð við aðra en frá liernaðarlegu sjónarmiði. Eina
Það átti ekki heldur íyrir Clarl;
að liggja að yfirgefa herinn. Á síð-
astl. vori skipaði Ti’uman hann eft-
irmann Ridgway í Tokio. Það mun
m. a. hafa stafað af því, að Clark
allra nánústú meðstarfsmbnn sína.! undantekningin var sú, að hanri
MacArtþlir féll á því, að hann j fylgdi Churchill í því að gerð yrði
ætlaði að :gera Þessa stöðu ennþá! innrás á Balkanskaga, svo löndin
sjálfstæðari og óháðari og færa rás 1 Þar ientu ekki undir yfirráðum ^ ........................
atburðanna í Asíu á þann hátt í Rússa. Að öðru ieyti virtist Clark i 'VQru 0" taldar gós'ar horfur á
þann farvég, sem hann taldi æski-j láta sér mest annt um sigra og þvíj ag vopnahlé myndi náðst og
legastann. Váfalaust hefir fall hans : frama hersins. Eini áreksturinn ; mu’n Truman hafa unnt ciark þess
orðið eftirmörinum hans mjög til að \ milli þeirra Clarks og Alexanders i g f ■ _óma _f bvj aS lelða hað mál
vörunar. Ridgway hershöfðingi j varð út af því, hvernig hertaka ! E erí^ þessar horíur hins
gætti þess Iíka vel að ætla sér . Rómar skyldi iara fiam. Með því að j vegar minni og margir draga því í
ekki meira vald í þessum málum en sniðganga fyrirskipanir, kom Clark ! gfa hvort ghipan Clarks í þetta em-
fyllsta nauðsyn krafði. Hins vegar því þannig fyrir, að það var ameríski bætti hafi yerið rétt ráðin Pair
herinn, sem fyrstur hélt inn í Róm. j bera það að vísu a hann, að hann
Þott Claik þætti góður hershöfð- | vijjf nota stoðu sína pólitískt, eins
Grænlandsmálin
Eitt af vikublöðunum í
Reykjavík hefir nýlega birt
! ádeilugrein um ríkisstjórn-
ina í sambandi við Grænlands
málin. Tilefni greinarinnar er
það’, að Banir eru nú að und-
irbúa rekstur blýnáma á
Grænlandi. Ekki munu þeir
þó geta unnið blýið þar, held
ur verða að flytja málminn
burtu og vinna úr honum
annársstaðar. Ætlunin mun
vera að flytja hann til Dan-
merkur og Svíþjóðar, en
vegna þess, a$ ekki er hægt
að flytja hann frá Grænlandi
um hásumarið, mun í ráði að
nota ísafjörð sem umskipun-
arhöfn. Þangað verður málm
urinn fluttur á sumrin en svo
aftur þaðan eftir hentug-
leikum.
Áðurnefnt blað telur, að
ríkisstjórnin hefði átt að
knýja það fram, að ísafjörð-
ur yrði ekki aðeins notaður
sem umskipunarhöfn, heldur
yrði blývinnslan látin fara
fram þar. Jafnframt deilir
blaðið á stjórnina fyrir það,
eru nú talsverðar vangaveltur um
það, hvort eftinnaður hans, Mark
Clark he.rshöfðingi, muni meira
ingi á margan hátt, vann hann sér !
og MacArthur gei’ði.* Hitt óttast
fylgja fordæmi hans en MacAithurs.. aldrei veiulega hylli liðsmanna menn m0lraf að hann liti um of á
sinna líkt og Eisenhower og Ridg- j málin lrá hernaðarlegu sjónarmiði
way. Hann þótti stundum djarfur j og gæti þyí ekki nógu mikið poli_
Hækkaði seint í tign.
Mark Wayne Clark er fæddur 1896.
í hermanriaskála. Faðir hans var
hersforingi' og föðurafi sömuleiðis.
Foreldrar hans bjuggu því í her-
mannaskála, er hann fasddist. Hon-
um var strax ætlaö að ganga sörnu
um of. Eftir töku Rómar, þótti hann
líka umgangast yfirstéttarfólk þar
mei^a en góðu hófi gegndi.
Ilernámsstjórn í Austurríki.
Eftir stríðslokin var Clark settur
braut og fcður hans og afa, enda j hernámsstjóri Bandaríkjanna í Aust
! nnl'llri TJn vtv\ VrAf f 1 Á Tri-v\r.nvr lvAft
hneigðust óskir hans sjálfs í þá át
óðara og hann fékk aldur til.
Clark láuk námi sínu við herfor-
ingjaskólann í West Point 1917.
Hann var enginn sérstakur náms-
maður, var sá 111. í röðinni af 139
skólafélögum,. er útskrifuðust sam-
tímis honum. Hann var sendur til
Frakklands næstum strax eftir próf
ið og kom þangað nógu snemma til
að geta barist í skotgröfum, særst
og hlotið heiðursmerki. Næstu 20
árin eftir heimkomuna, starfaði
hann í þjónustu hersins á ýmsum
stöðum og hækkaði heldur seint í \
urríki. Hann þótti á ýmsan hátt
röskur og stjórnsamur og kom sér
sæmilega við Austurríkismenn. Sam
búð hans og Rússa var hins vegar
hin versta. Bandaríkjamenn reyndu
þá enn samningaleiöing í sam-
skiptum við Rússa, en hann var
henni andvígur. Síðar lýsti hann af-
stöðu sinni þannig: Við reyndum í
tvö ár að hafa góða samvinnu við
Rússa. Það bar engan árangur.
Rússar eru svikarar og morðingjar.
Þeir svífast einkis, ef þeir álíta það
þjóna tilganginum. Markmið þeirra
er að ná heimsyfirráðum. Það eina,
I e^__iUa_ séður áf republlkðnum. j að hún hafi ekk| jeitað sam-
inga við Dani um fiskvciði-
réttindi íslendinga við Græn
land.
Hér sltal ekki lagður dóm-
ur á það, hvort stjórnin hafi
átt þess nokkurn kost að
knýja það fram, að blývinnsl
an færi fram á ísafirði. Vel
má vera, að Danir hefðu átt
þess kost, ef slíkt skilyrði
hefði verið sett, að sniðganga
ísland alveg og ísafjörður þá
ekki aðeins orðið af blý-
vinnslunni, heldur af umskip
uninni Iíka.
Undir það má samt hik-
íaust taka, að bæði núverandi
stjórn og fyrrverandi stjórn-
ir hafa sýnt Grænlandsmálun
um ósæmilegt tómlæti. Þetta
skrifast þó vitanlega fyrst og
fremst á reikning þeirra, er
farið hafa með utanríkismál
in. T. d. hefir ekki verið hirt
tískra tillita. Einkum bar á þessum
ótta eftir loftárásirnar i sumar á
orkuverin í Norður-Kóreu.
(Framhald á 6. síðu).
Raddii nábúanna
AB ræðir um vegamálin á
laugardaginn og segir m. a.:
„íslendingar hæla sér af hvers
konar tækni, ekki sízt í samgöng-
um. En þeir standa langt að baki trvo-sria tslend
öðrum þjóðum hvað vegakerfi' ®
snertir, svo sem vænta má, þar eð
tign. Vegna lágra launa var oft að
honum komið að yfirgefa herinn og
i sem þeir virða, er öflug og ákveðin
andstaða.
. , . _ , , Clark leiddist á ýmsan hátt her-
taka upp onnur storf. Tryggð hans námsstjórastarfið f Austurríki. Póli-
vað hermennskuna mátti sin þó ; tisk afskipti áttu ekki vig hann Ár_
m™a' ,. , , , ið 1947 hélt hann heimleiðis og gerð
Clark var einna þekktastur fyrir ist yfirmaður 6. ameríska hersins.
það a þessum arum, aö hann þottx. Það hefði ekki verið óeðlilegtj að
ÍU5U^’«f “Ínna á indíánskan hann hefði erft stöðu Eisenhowers
ættarhofðingja, er hann var kom- j sem yfirmaður herforingjaráðsins.
mn i fullan herskruða. Hann var j Af þvf varð þo ekki vegna vissra
08.8rannUr’ ÍJa:f5Í mikið neí °s óvinsælda hans innan hersins og
lága, en dimma rödd.
Herstjórn, Clarks.
Árið 1940 urðu þáttaskil 1 sögu
Mark Clarks. Hann komst þá í
kynni við Marshall hershöfðingja,
er fékk fljótlega mætur á honum.
Marshall kvaddi hann til Washing-
ton, hækkaði hann í tign og fól hon
þingsins.
Það mun hafa valdið Clark nokkr
um vonbrigðum, að hann varð af
þessu embætti, og hann mun eftir
það hafa óskað að hverfa úr þjón-
ustu hersins. Truman forseti hugð-
ist um skeið að skipa hann sendi-
herra Bandaríkjanna í Páfagarði,
en milli páfans og Clarks er allgóð-
þeirra, er hugsa um framtíð-
ina, er matvælaöflunin. Sá
tími kemur miklu fyrr en var
ir, að hver ræktanlegur blett-
ur verður nýttur í þjónustu
matvælaframleiðslunnar. Hin
ir miklu ræktunarmöguleikar
íslands eiga eftir að veröa
fullnýttir, ekki aðeins í þágu
þeirra, sem landið byggja,
heldur einnig margra ann-
arra.
Spurningin varðandi frani-
tíð íslenzks landbúnaðar get-
ur vel orðið þessi áður en
langt líður: Verða það ís-
lendingar sjálfir eða einhverj
ir aðrir; sem vinna að því að
gera ísland að miklu landbún
aðarlandi? Sá tími kemur, að
engri þjóð verður þolað að
hafa land sitt í órækt og van
hirðu, þegar aðrar þjóðir
verða að berjast við offjölg-
un og fæðuskort. Sú þjóð, sem
gerir sig seka um slíkt,.getur
átt það á hættu að missa yfir
ráðin yfir landi sínu að meira
eða minna leyti.
Það er í'slenzku . þjóðinni j vegafénu til dreifbýlisins. Veg
eitt mesta hagsmunamál og! ur, sem rýfur einangrun af
sjálfstæöismál, að hún nýti j skekktrar sveitar eða sveitar-
fámenn þjóð byggir hér víðáttu-
mikiö land og torfarið. Samt sem
áður verður að freista allra ráða
til þess að bæta vegina, gera þá
greiðfærari og sem víðast að vetrar
vegum. í þessu sambandi er það
umhugsunarefni, hvort það sé hag
kvæmt að stjórna vegamálunum
á þann hátt, sem gert er. Alþingi
ákveður sjálft, hvernig verja skal
vegafé, og hver þingmaður reynir
að ota fram sínu kjördæmi og fá
eitthvað fyrir sína kjósendur, án
tillits til þarfa heildarinnar. Þann
ig ákvað alþingi aö skipta vegafé
í 148 mismunandi staði á síðustu
fjárlögum, og urðu flestar upp-
hæðirnar mjög litlar, en svipaða
sögu er að segja um brúarsmíði.
Enda þótt mörg aðkallandi verk-
efni í vegagerð biði víða um land-
ið, er tími til þess kominn að taka
fyrir færri en stærri verkefni og
ákveða.þau eftir mannfjölda hér-
aðanna, þörf fyrir vöruflutninga á
landi og sérstaklega fyrir nauð-
synlegustu afurðaflutninga, þar
sem þeir eru mestir. Mundi þá til
dæmis fljótt koma röðin að sóma-
samlegum Suöurlandsveg, þar sem
sá vegur er enn mjög frumstæður,
miðað við þá meðferð og þá geysi-
legu vöruflutninga, sem um hann
fara. Er þetta aðeins eitt dæmi af
mörgum, sem tilnefna mætti.“
Það er mikill misskilning-
ur, að það sé rangt trá þjóð-
hagslegu sjónarmiði.að veita
land sitt vel. Þannig sannar
hún bezt tilkall sitt og rétt til
landsins. Blómlegur og vax-
andi landbúnaður styrkir bet
ur en flest annað afkomu-
grundvöll hennar og treystir
betur en nokkuð annað' rétt
hennar til að eiga land.
hluta, getur komið í veg fyrir
að blómleg byggð leggist í
auðn og byggj a yrði upp aö
nýju annars staðar fyrir fólk-
ið þaðan. Suðurlandsveginn
verður því að tryggja á annan
hátt en á kostnað dreifbýlis-
ins.
ingum fiskveiðiréttindi við
Grænland. Yfirleitt má segja,
að þessi mál hafi öll legið í
einhverju óskiljanlegu dauða
dái.
Það er vissulega rétt hjá
áðurnefndu blaði, að þjóðin
á heimtingu á vitneskju um
það, hvað veldur þessum
furðulega svefni á umræddum
vettvangi utanríkismálanna.
Út í hött
Loksins í Reykjavíkurbréf-
inu á sunnudaginn opnar
Mbl. munninn til þess að
reyna að verja breytinguna á
yfirstjórn landhelgisgæzlunn
ar. Hingað til hefir blaðið af
eðlilegum ástæðum valið sér
þögnina, en hefir nú verið
haft aðstöðu til þess að
um til þess að segja eitthvað.
Yörn Mbl. er líka alger
neyðarvörn. Aðalafsökun
þess er sú, að skrifstofustjór
inn í f jármálaiáöuneytimr
hafi hætt störfum og þá liafi
álveg eins mátt láta l’álma
Loftsson hætta störfum við
stjórn landhelgisgæzlunnar.
Um breytinguna í fjármála
ráðuneytinu er það að segja,
að fráfarandi skrifstofustjóri
var orðinn 68 ára gamall og
hefði því látið af embætti eft
ir tvö ár. Starf þetta er eitt
allra erfiðasta embætti lands
ins. Illutaðeigindi embættis-
maður var búinn að vera
lengi í þjónustu ríkisins og
var vel að því kominn, að
starfskröftum hans yrði ekki
ofboðið. Eftirmaður hans varð
(Framhald á 6. síðu).