Tíminn - 22.08.1952, Blaðsíða 3
TÍMINN, föstudaginn 22. ágúst 1952.
O
188. blaff.
/ síendmga^ætiir
Sextug: Soffía Guðmundsdóttir
Soffia Guðmundsdóttir í
Hiidisey.varð.60 ára 3. júlí s.l.
Hún er fædd að Reykjum í
Mosfellssveit 1892. Missti
hún foreldra sína, á unga
aldri og hafð'i því lítið til
þeirra að segja, en naut
hollrar og traustrar um-
hyggju frændkonu sinnar, er
gekk henni í móður stað.
Soffía er af traustu og vel
gefnu tfþíki; komin, þótt það
veröi’k 'ékki1 rakið í þessari
stuttu grein. Soffía er gift
Pétri Guðmundssyni frá Voð
múlastaðahjáleigu Þórðarson
ar frá Hildisey Guðnasonar
Arnarhóli Ögmundssonar frá
Núpum, Öifusi. Hjónin Soffía
og Pétur byrjuðu búskap á
smáu býli og.með fremur lít-
il efni, eins og oftast var í þá
tíð hjá fátæku fólki. En nú
þegar húsfreyjan hefir náð
þessum áfanga í ævi sinni og
rétt að staldra við og líta yfir
farinn veg. Þau hjónin byrj-
uðu búskap í Selshjáleigu og
bjuggu þar j 20 ár. Eru flest
börn þeirra fædd þar, en þau
eignuðust 14 börn, sem öll eru
uppkomin, traust og mann-
vænleg. Börn þeirra eru
þesíi: Marta, Guðmundur,
Kristín, Hallgrímur, Rósa,
Kristján, Jóhanna, Pétur,
Guðrún, Guðleif, Jónas, Lo-
vísa, Sigríður og Grétar. Flest
þeirra eru gift og flutt víðs-
vegar um landið. Að' koma
upp hóp sem þessum er
meira en meðalmannsverk,
en það hafa þau hjcnin gert, I
svo að lengi mun í minnum j
haft. Fyrir 15 árum fluttu j
Soffía. og Pétur með hópinni
sinn að Stóru-Hildisey í Land
eyjum, sem er landnámsjörð |
og á sér merka sögu. Jörðin j
var ekki í sem beztu ásig- i
komulagi, er þau tóku við, en 1
það er gaman að líta þar yfir ’
nú, og sjá hinar miklu fram ’
farir. Er búið að byggja stórt1
og reisulegt íbúðarhús og
byg'gja upp útihús að mestu.
Einnig hefir Pétur bóndi gert
umfangsmiklar ræktunarbæt
ur á jörð sinni, ræst fram tún
og girt mest allt landið. En
hlutur húsmóðurinnar í þess j
um framkvæmdum verður þó
seint metinn. — Ég vil enda
þessar fátæklegu línur mín-
ar með því, að þakka fjöl- ‘
skyldunni i Hildisey fyrir
margar góðar samverustund
ir á umliðnum árum, þakka
gestrisnina og alla þá góð-
vild, sem ég hef orðið aðnjót-
andi, þegar mest hefir legið
á. Við gleðjumst yfir hinu
stóra átaki Hildiseyjarhjón-
anna, að skila sveit sinni og
þjóð 14 börnum, traustum
þjóðfélagsþegnum, og koma
upp reisulegum bæ, og gró-
andi jörð.
Guðni Gíslason,
Krossi.
íþróttaraét í Barðastrandarsýslu
Sunnudaginn 29. júí var Sveinn Þórðarson, U.B. 9,63
háð íþróttakeppni milli Ung- 1
mennafélags ' Barðstrendinga,5 Knnglukast;
Barðastrcnd, o,g íþróttafélags °lafur Gfmundsson H. 29,81
ins Harðar, Patreksfiröi.
Úrslit urðu sem hér segir:
Kárlar.
100 m. hlaup:
1. Ólafur Bæring§|on. H. 12,2
2.. Bjarni Hákónarson, U.B.
3. Jóhannes Árnason, Hérði.
4. Kristján Þój-ðarson, U.B.
1500 m. hlaup:
1. Sveinn Þórðarson, U.B.
2. Vigfús Þorsteinsson, U.B.
3. Pálmi Magnússon, Herði.
4 Andrés. Þóróarson, Herði.
Langstökk:
1. Ólafur. Bæringsson, H. 5,48
2. Vigf'ús'Þorstéinss. U.B. 5,25
3 Bjarni Hákonars. U.B. 5,17
4 Jóhannes Árnason, H. 4,94
Þrístökk:
1. Óíafur Bæringss. H. 11,55
2. Einar Helgason, U.B. 11,48
3. Bjarni Hák.son, U.B. 10,86
4. Jóhannes Árnason H 10,43
Hástökk:
Bjarni Iíákonarson U.B. 1,62
Kristj ár^. Jóijsspn;; H. 1,62
Jöhamv Þorsteinss. U.B. 1,55
Leifur Bjarnason, H. 1,55
Stangarstökk:
Hösk. Þorsteinsson U.B. 2,60
Kristján Jónsson. H. 2,55
Gunnar Guðmundss U.B. 2,30
Grétar Bjarnason, H. 2,20
Kúluvarp:
Kristinn Fjelsted, H. 12,04
Jóþannes Árnaspiv H. 11,08
Kristján Þórðarson, U.B. 9,92
Sveinn Þórðarson, U.B. 28,85
Kristinn Fjelsted, H. 27,99
Gunnar Guðm. U.B. 25,16
Konur:
80 m. hlaup:
Edda Ólafsdóttir, H. 12,02
Laufey Böðvarsdóttir U.B.
Guðrún Halldórsdóttir, U.B.
Svala Guðmundsdóttir, Herði
Langstökk:
Guðrún Halldórsd. U.B. 4,05
Edda Ólafsdóttir, H. 3,88
Eria Ingimundardóttir H. 3,84
Laufey Böðvarsd. U.B. 3,68
Hástökk:
Kolbrún Friðþjófsd. H. 1,18
Edda Ólafsdóttir, H. 1,13
Guðrún Halldórsd. U.B. 1,13
Vigdís Þorvaldsdótt. U.B. 1,08
Kúluvarp: »
Þóranna Ólafsdóttir, H. 8,25
Jepný Óladóttir, H. 7,56
Guðrún Halldórsd. U.B. 7,31
Vigdís Þorsteinsd. U.B. 6,89
Sp jótkast:
Jenný Óladóttir, Herði 20,68
Ásrún Kristmunds. U.B. 16,40
Þóranna Ólafsdóttir, H. 14,90
Vigdís Þorvaldsd. U.B. 14,32
Kringlukast:
Þóranna Ólafsdóttir, H. 20,89
Vigdís Þorvaldsd. U.B. 19,58
Guðrún Halldórsd. U.B. 19,51
Jenný Óladóttir, H. 17,55
Veður var mjög slæmt,
norðan hvassviðri.
Hörður frá Patreksfirði
sigraði, hlaut 70 stig. U.M.F.B
hlaut 60 stig.
Valur Reykjavíluir-
meisíari í knatt-
spyrnu
Reykjavíkurmótinu í meist-
arflokki er nýlega lokið með
sigri Vals, er vann öll hin
liðin með nokkrum yfirburð
um. Skoruðu Valsmenn 12
geng 2, unnu Fram 3—0, KR
með 5—1 og Viking með 4-1.
KR varð nr. 2 með 3 stig,
vann Fram 3—1 og gerði
jafntefli við Víking 1-1. Hins
vegar vann Fram Víking með
4—1.
Yfirleitt voru leikir mótsins
frekar lélegir, nema hvað Val
ur lék sæmilega, og náði góð
um leik gegn KR. Leikur liðs
ins gegn Víking var ekki eins
góður, enda var veður þá af-
leitt til að leika knattspyrnu.
Miklar breytingar á Valslið-
inu áttu mikinn þátt í góðum j
árangri liðsins, sérstaklega'
lék Sveinn Helgason vel sem!
miðframvörður.
Leikur KR var í molum á
þessu móti, þó liðið næði sér
aðeins á strik í síðasta leikn-
um gegn Fram. Fram og Vík_
ingur eru enn sem fyrr í sum
ar í deiglunni, en þó kom
nokkuð jákvætt fram hjá lið
unum. Ungir strákar léku
með meistaraflokki liða sinna
í fyrsta skipti, og ættu sum-
ir þeirra að minnsta kosti
að geta orðið góðir knatt-
spyrnumenn. Vikingur lék
einn leikinn gegn KR með 6
drengjum úr 2. flokki, og í
síðasta leiknum kom fram
drengur úr 3. flokki, sem lof
ar óvenju góðu.
Selfyssingar uhhú Kéflvíkihga ■
i
Samræming ein-
kennisbúninga
lögreglunnar
Allmörg undanfarin ár hef-
ir það verið til umræðu á
Norðurlöndum, að teknir yrðu
upp sams konar einkennis-
búningar lögregluþjóna í öll-
um löndunum. íslendingar
hafa þó ekki tekið beinan þátt
í þessum umræðum, en fylgzt
með þeim.
Nú fyrir Ólympíuleikana
tók finska lögreglan upp þenn
an samnorræna búning lög-
regluþjóna, og málið verður
tekið til nýrrar umræðu á hin
um Norðurlöndunum innan
skamms, meðal annars i Svi-
þjóð. En á Svíum hefir mest
staðið um þennan samnor-
ræna búning, þar eð sænsku
j lögregluþjónarnir bera enn í
j dag sverð við hlið, en það yrði
að hverfa með nýja búningn-
um.
Blaðið átti í gær tal við lög-
reglustjórann í Reykjavík, og
j^agðist hann hafa rætt þetta
j mál síðast í fyrra við rikislög-
reglustjórann í Káupmanna-
höfn, enda þótt íslendingar
séu ekki’ beinir aöilar að þess-
um samningum, og vel gæti
komið til greina, að þessir
nýju búningar yrðu teknir
upp hér, ef samkomulag næst
um þá meðal hinna norrænu
þjóðanna.
Hinir fyrirhuguðu búningar
eru opnari en hinir gömlu
búningar, og með slagi, og á-
litnir þægilegri og hentugri.
Hin árlega bæjakeppni i
frjálsum íþróttum milli Kefla
víkur og Selfoss var háð að
Selfossi sunnudaginn 17. á-
gúst. Keppt var í 12 íþrótta-
greinum eftir finnsku stiga-
töflunni og unnu Selfyssing-
ar með 13913 stigum gegn
13732 og er það í annað skipt-
ið, sem þeir vinna, en Keflvík
ingar hafa einnig unnið tvisv
ar. Keppt var nú í fyrsta
skipti um bikar, sem S.Ó. Ól-
afsson & Co. hafa gefið til
keppninnar.
Má telja að náðzt hafi góð
ur árangur í sumum grein-
um, þar sem völlurinn, sem
keppt er á, er mjög laus mal
arvöllur. Bezta afrek i keppn
inni var kúluvarp Sigfúsar
Sigurðssonar, 13,95, sem gef-
ur 811 stig. Úrslit í einstök-
um greinum urðu sem hér seg
ir:
100 m. hlaup:
1. Böðvar Pálsson, K. 11,5
2. Einar Frímannsson, S. 11,6
3. Árni Guðmundsson S. 12,0
4. Björn Jóhannsson K. 12,1
400 m. hlaup:
1. Þór Vigfússon S. 57,5
2. Böðvar Pálsson K.57,6
3. Hörður Guðmundss K. 60,0
4. Einar Frímannss. S. 62,0
1500 m. hlaup:
1. Einar Gunnarss. K. 4:32,2
2. Þórh. Guðjónss. K. 4:35,8
3. Sigurbj. Jóhannss S. 4:37,0
(Selfossmet.)
4. Hafsteinn Sveinss S. 4:37,4
4x100 m. boöhlaup:
Sveit Selfoss 48,3
Sveit Keflavíkur 48,9
ISií
Hástckk:
1. Jóh. Benedikisson K. 1,70
2. Kolbeinn Kristinss. S. 1,70
3. Valbjörn Þorlákss. K. 1,65 4
4. ingólfur Bárðarson S. 1,65
Langstökk:
1. Einar Frímannss. S. 6,27 '
2. Vaibjörn Þorlákss. K. 6,16
3. Björn Jóhannss. K. 6,Ci3
4. Árni Guðmundss, S. 6,04
Þrístökk:
1. Sveinn Sveinss/ S. 12,42
2. Kristján Péturss. K. 12,35 :
3. Helgi Daníelsson S. 12,29
4. Jóhann Benediktss K._.12,18
Stangarstökk:
1. Kolbeinn Kristinss. S. 3,50
2. Valbjörn Þorlákss. K. 3,35
(Suðurnesjamet.)
3. Einar Frímannss. S. 3,20
4. Högni Oddsson K. 3,00
Kúluvarp:
1. Sigfús Sigurðsson S. 13,95
2. Helgi Daníelsson S. 11,72
3. Kristján Péturss. K: 11,10
4. Jóhann Benediktss K 11,07'
Kringlukast:
1. Sigfús Sigur!5ss. S. 39,90
2. Kristján Pétursson K 37,63
3. Einar Þorsteinsson K 35,71
4. Sveinn Sveinsson S. 34,82
Spjótkast:
1. Vilhj. Þorkelsson K. 51,15'
2. Ingvi B. Jakobsson K 48,29
3. Helgi Daníelsson S. 42,10
4. Sigfús Sigurðsson S. 41,25
Sleggjukast:
1. Sigfús Sigurðsson S. 37,67
(Selfossmet.)
2. Einar Ingimundars K 37,85
3. Tage R. Olesen S. 36,28
4. Sig Brynjólfsson K. 35,80
Frægasti jazzíeikari
Bretlands kemur hingað
teiknr á liljómleikum n. k. iniðvikndag’
ásamt íslenzkum liljóSíæraleikuriim
ituylýAii í Tmanutn
Næstkomandi þriðjudag
kemur hingað til landsins
enskur tenórsaxófónleikari,
Ronnie Scott, og mun hann
leika hér á hlj ómleikum á veg
um Jazzklúbbsins. Fyrstu
hljömleikarnir verða haldnir
í* Reykjavík á miðvikudags-
kvöld kl. 11,15 í Gamla Bíó.
Síðan verða jafnvel haldnir
hljómleikar úti á Jandi, og
mun það þá verða í fyrsta
skipti, sem erlendur jazzleik-
ari leikur hér á landi utan
Reykjavíkur.
Ronnie Scott er af jazz-
gagnrýnendum talinn vera
fremsti jazzleikari, sem nú er
uppi í Evrópu. Var hann feng
inn til aö setja saman og
stjórna hljómsveit þeirri, er
Englendingar sendu á jazz_
hátíð þá, er haldin er árlega
í París á vorin. Hinn ame-
ríski jazzleikari Dizzy Giiles-
pie, sem lék ennfremur á þess
ari hátíö, sagði, að Ronnie
Scott hefði verið bezti jazz-
leikarinn, sem hann heyrði
til í Evrópu.
Með Ronnie Scott munu
þrjár hljómsveitir leika á
hlj ómleikunum: Tríó Árna
Elfar píanóleikara og kvint-
ett Eyþórs Þorlákssonar og
tríó Kristjáns Magnússonar.
Ennfremur söngvarinn Hauk-
ur Morthens og væntanlega
Ronnie Scott
vinsæiasti jazzleikarinn hér .
á landi, Gunnar Ormslev. —
Munu þeir Gunnar og Ronnie
leiða saman hesta sína í lok-
hljómleikanna við undirleik
kvintetts Eyþórs.
Kynnir á hljómleikunum
veröur Svavar Gests, formaö' r
ur Jazzklúbbsins, en hann er
nýkominn heim frá Englandi,
eftir að hafa veriö þar um
nokkurn tíma á vegum Fél-
lags íslenzkra hljóðfæraleik-
ara, og réði hann þá Scott ti.L,
að koma hingað til lands.