Tíminn - 22.08.1952, Blaðsíða 4
ft.
TÍMINN, föstudaginn 22. ágúst 1952.
188. blað.
Dr. Ben.jam.in Eiríksson:
1. grein
Iðnaðursnn og toilarnlr
Inngangur. t
Frá því um aldamót og
fram til 1930 einkenndist at-'
/innulíf þjóðarinnar fyrst og'
fremst af miklum vexti fisk- j
veiðanna, og frá 1930—1950 af
iðngreinar, sem þýðingarmest
ar eru fyrir þjóðina, er kvarta
yfir auknum innflutningi, þ.
e. hinar ýmsum greinar fisk-
iðnaðarins. Ástæðan er ein_
faldlega sú, að frjáls inn-
órum vexti hinna ýmsu,
greina fiskiðnaðarins, en j
einnig að nokkuð af vexti
aeyzluvöruiðnaðar fyrir inn- j
lenda markaðinn. Þessi j
aeyzluvöruiðnaður nýtur mik j
illar verndar hárra tolla ogj
'nnflutningshafta, þótt á síð j
rstliðnu ári hafi fyrstu skref
in verið tekin í þá átt af af-
aema höftin af innflutnings-
/erzluninni. í sambandi við
pessar ráðstafanir hefir kom-
ið i ljós, að margar greinar
aessa iðnaöar standa veikum
fótum. Sumir menn virðast
peirrar skoðunar aö þetta séu
tðngreinar sem framtíðin
7elti á, að aukning atvinnu-
iífsins muni fyrst og fremst
/eröa á" þessum sviðum. Þeir
-xlykta því að nauðsynlegt sé
að efla þessar iðngreinar,
civað sem það kostar. Þessir
menn virðast ekki gera sér
grein fyrir tvennu: 1) þessar
iðngreinar njóta nú þegar
gífurlégra styrkja, þar sem
jm er að ræða háa verndar-
mila og innflutningshöft. 2)
Styrkir þeirra eru á kostnað
annarra og afkastameiri
greína atvinnulífsins, þ. á. m.
annars lífvænlegs iðnaðar. En
rvað sem þessum málum líð-
.n. þá er .augljóst að vanda-
mál iðnaöarins er stórmál, og
parf að ræðast frá sem flest-
ím hliðum.
Aukinn innflutningúr sein-
rstu mánuðina hefir aukið til
muna vöruframboð í landinu.
áðstaða. sumra fyrirtækja,
sem framleiða neyzluvöru fyr
ir innanlandsmarkaðinn, hef
ir orðið erfiðari en áður á
ýmsan hátt. Áður ríkti oft
það ástand að framleiðandinn
sat ein'n að markaðinum og
þurfti því ekki að keppa við
aðra um verð og.gæði vörunn
ar. Fyrir framleiðandann er
þetta ágætt ástánd. Hann get
ir selt allt sem hann framr
ieiðir á góðu verði. Hann get
ir greitt hátt kaup og grætt
pótt innlegg hans í þjóðarbú
ið sé lítið. En aðstaða neyt-
andans er lakari. Vöruna
mætti kaupa erlendis frá fyr
ir brot af því verði sem neyt
andinn neyðist til að borga.
XJndir þessum kringumstæð-
im er aðstaða framleiðandans
líkust aðstöðu tollheimtu-
mannsins. Starfsemin er á-
hættulaus og arðvænleg. Hún
er innlendur iðnaður, jafnvel
'pótt ekki kunni að vera um
annað að ræða en pökkun
vörunnar innanlands. Þessi
iönaður er samt þannig, að
háar tekjur atvinnurekend-
an.s og starfsfólks hans
mynda mikla eftirspurn eftir
innfluttum vörum. Að svona
iðandi er því enginn gjald-
eyrissparnaður. Við aukna
samkeppni minnka eða
hverfa þessar auðfengnu háu
tekjur.
Það eru fyrst og fremst
erfiðleikar þessa iðnaðar, sem
hafa leitt til talsverðra skrifa
-im iðnaðarmál í blöðunum
seinustu mánuðina. Skrifin
hafa yfirleitt verið mjög ein-
hliða , ákærur á yfirvöldin,
einkum að þau geri ekki nóg
fyrir iðnaðinn. Um það bil
þriðjungur landsmanna lifir
af iðnaði, iðju og sölu þjón-
ustu. En það eru ekki þær
ið „verndartollur" er notað í
nýrri merkingu. Þýðir þaö
stighækkandi toll, (progress-
in told) þ. e. tollakerfi, sem
er þannig að tollurinn er eng
inn eða lítill (ekki aðeins
flutningur er ein meginstoð ilægri) af hráefninu, hærri af
höfuðatvinnuveganna (en til
þeirra telzt fiskiðnaðurinn).
Meðlimir Félags íslenzkra iðn
rekenda sem eru aöal tals-
menn hins tollverndaða iön-
aðar, hafa í þjónustu sinni
aðeins 2—3% vinnandi
manna í landinu.
í sambandi viö þessi skrif
hefir verið bent á ýmislegt,
hálfunnu vörunni og hæstur
af fullunnu vörunni. Það tók
mig talsverðan tíma að átta
mig á þessu atriði. Þó segir
Hólmjárn skýrt og skorinort
frá þessu:
„Tollarnir (í Finníandi)
eru áðallega þungatollar og
eru frekar verndartollar
(progressiv), en fjáraflatoll-
sem betur má fara, og aðrir ar (finanstollar)“ (bls. 12).
hafa bent á áður, t. d. stig-! Hólmjárni finnst því leikur
hækkandi sköttum fyrir- j einn að sýna að „verndartoll
tækja. En fyrst og fremst arnir“- séu allsráðandi á Norð j
hafa yfirvöldin sætt hörðum urlöndum en vanti á íslandi.!
dómum. Og_í því sambandijEn Hólmjárn segir auk þess
hafa verið bornar fram fleiri j margt sem kemur mönnum
rökleysur og jafnvel blekk- til að halda að hann sé að
ingar en í flestum málum öðr j heimta verndartolla (sem við
um í seinni tíð. Myndun ogjhöfum) en ekki aðeins stig-
þróun íslenzks iönaöar er j hæljkandl tolla ( sem við
langt og mikiö mál. í þessari hka höfum).
grein verður aöeins rætt um
lítinn kafla þess.
Hólmjárni finnst hann haíi
mikil rök þegar hann getur
■V ■ ; í l ' • X ' sýnt fram á það, að stórveldin
Skýrsla H. J. Hólmjárns. I hafi sett á tolla eða hækkaö
Stjórn Félags íslenzkra iðn tolla. Þannig bendir hann á
rekenda sendi í byrjun þessa það aö Bretland hafi tekið
árs hr. H. J. Hólmjárn til höf- ' upp verndartolla. Einhver
uöborga Norðurlandanna „til myndi vilja spyrja: Finnst
þess að rannsaka starfsgrund
völl verksmiðjuiðnaðarins á
mönnum aðstaöa Breta betri
nú en hún var meðan tollarri
Norðurlöndum, sérstaklega' ir voru sem næst engir? Und
með tilliti til tolla, skatta,
kaupgjalds, félagsstarfsemi
og afstöðu stj órnarvaldanna
til iðnaöarins". Dvaldi hann
3—6 daga í hverri borg og
heimsótti „íðnaðarfélögin
(industrif orbundet), vinnu-
veitendasambönd og önnur
félög“, sem gátu gefið hon_
um upplýsingar. Höfundur-
inn segir í formálanum að
skýrslu sinni að hún sé ekki
tæmandi.
Með því hvernig til skýrsl-
unnar er stofnaö er varla
hægt að ætlast til að hún sé
hlutlæg rannsókn á vanda-
mál þjóðarinnar, þ. e. hvert
vandamál iðnaðurinn er
henni. Þannig á höfundurinn
aö rannsaka afstöðu stjórn-
arvaldarina til iðnaöarins, en
hann lætur sér nægja að
leita upplýsinga um þau mál
ir niðri er samt einhver grun
ur, að ekki sé allt með felldu
með þá tilhögun. „Þessi póli-
tík stórþjóðanna (að hækka
tollana), og síðan hinna
smferri fæddi af sér ýmsa
örðugleika, sem heimurinn
stöðugt er aö berjast við....“
í skýrslu Hólmjárns er erf-
itt að finna aö staðreyndirn-
ar og ályktanirnar eigi sam-
an. Eitt dæmi hans sýnir að
tollar i Frakklandi eru hærri
en í Englandi og Þýzkalandi.
Nú eru Frakkar talsyert fá-
tækari en hinar tvær þjóð-
irnar, þrátt fyrir sambæri-
leg náttúruauðæfi. Er .sam-
band milli hinna geysiháu
tolla Frakka og erfiðari af-
komu þeirra? Það er rétt, aö
háu tollarnir eiga að tryggja
— og tryggja — heimamark-
aðinn fyir innlenda iönaöinn,
í fyrrahaust stóð til, að frarn
færi bæjakeppni í knattspyrnu
rnilli Akurnesinga og Reykvíkinga,
en af leiknum gat ekki orðið af
einhverjum ástæðum, og olli það
miklum vonbrigðum meðal knatt
spyrnuunnenda. Þá voru Akurnes-
íngar íslandsmejstara;' í knatt-
spyrnu. Ekki var þó algjörlega hætt
við að leikurinn færi fram, heldur
var ákveðið, að fresta honum til
vorsins. En 1 vor var ekki heldur
hægt að koma leiknum á dagskrá
vegna heimsókna erlendra knatt-
spyrnuliða.
Nú hefir hins vegar verið ákveð-
ið, að leikurinn fari fram á fimmtu
daginn kemur hér í Reykjavík. Ef
af leiknum verður (við skulum
vona að .sagan endurtaki sig ekki
frá í fyrrahaust), er það í fyrsta
skipti, sem bæjakeppni fer fram í
knattspyrnu, þar sem Reykvíking
ar eru annarr þátttakandinn, cn
hingað til hafa þeir verið ofjarl-
ar knattspyrnumanna utan af
landi.
Akurncsingar hafa hins vegar
sannað, að þeir eru ekki eftirbát-
ar reykvískra knattspyrnumanna,
nema síður væri, eins og bezt kom
fram í leiknum við úrvalsliðiö írá
Rínarlöndum í sumar, og allir
muna eftir. Hins vegar eru Akur-
nesingar ekki íslandsmeistarar í
knattspyrnu nú eins og þeir voru í
fyrrasumar. því eitt Reykjavíkur-
félagið sigraði þá í íslandsmótinu.
En samt sem áður er ekki neitt
sérlega tæpt teflt hjá Akurnesing-
um aö hætta á, að mæta Reykvík-
ingum í bæjakeppni í knattspyrnu,
og vonandi er, að slík keppni verði
fastur liður á hverju sumri.
Fyrir nokkíum árunj léku Reyk-
víkingar nokkra leiki í hand-
knattleik vio Hafnfirðinga* og. var
þar urn bæjakeppni að ræða. En
■W.U'f;;. •■• •'•. ..
það kom fljótt í ljós, að þessir leik
ir náðu ekki því takmarki, sem
þeim var ætlað; til þess voru yíir-
burðir Reykvíkinga. of miklir. Eins
lagðist nið'ur bæjakeppni í frjáls-
um íþróttum milli Reykvíkinga og
Vestmannaeyipga og er leitt tii
þess að vita. Hins vegar var tek-
inn upp sá góði siður í sumar, að
háð var keppni rhilli Reýkvíkinga
og manna utan af iandi í frjálsum
íþróttum, og gaf sú keppni mjög
góða raun.
Það hefir vakið. nokkra eftir-
tekt, að Frjálsíþróttasanibárid ís-
lands er sí og, æ að básúna þáð út
í blöðum, að liingað sé Von heims-
frægra erlendra ' frjálsíþfótta-
manna, en hingað til hefir þetta
ekki reynzt nema fleipur eítt. Sagt
var, að Evrópumeistarinn í stang-
arstökki Svíinn R-agnar Lund-
berg, sem varð þriðji í greininni
á Ólympíuleikunum, myndi heyja
hér einvígi við Toría Bryngeirs-
son um næstu mánaðamót.
En í gær er sagt frá því í einu
blaði, að Lundberg 'muni ekki koma
hingað, en jafnframt er þess getið,
að von sé á ágætum þýzkum lilaup
urum, Schade og Dohrow, en þeg-
ar ma'ður liefir lesið alla greinina,
kemur í ljós, að varla eru nokkr-
ar minnstu líkur fyrir því, að af
heimsókn þessara ágætu íþrótta-
manna geti oröio. Til hvers er ver-
io að hlaupa með slíkt og þvílíkt í
blöðin? Það er eklti nóg, að ein-
hverjir frægir garpar vilji koma
hinga'ð til að halda hér sýnmgar,
því ekki geta íslenzkir íþrótta-
menn geíið heinu'frægum lang-
hlaupurum nokkra keppni, heldur
er betra að stilla þessu í hóf, og
reyna frekar að fá íþróttamenn,
sem einhver von er um, að íslend-
ingar geti gefio keppni.
Starkaðar.
hjá framleiðendum. Utaf fyr en auka þeir „samkeppnis-
ir sig þyrfti þetta ekki að rýra hæfni á erlendum mörkuö-
gildi skýrslunnar. Talsmenn um“ eins og Hólmjárn full-
ákveðinna hagsmuna geta
haft margt gagnlegt til mál-’
anna að leggja. En skýrsl-
unni er mjög ábótavant, eins
og sýnt veröur fram á.
Skýrslan hefir ekki verið
birt almenningi, en talsmenn
iðnaðarins hafa vitnað í
hana í skrifum sínum, og því
eölilegt að aðrir geri hið
sama. Auk þess hefir ársþing
FÍI gert ýmiskonar samþykkt
ir á grundvelli hennar. Þessi
grein er aö mestu nokkrar at
hugasemdir við fyrsta kafla
skýrslunnar, sem fjallar um
tolla.
Um tollapóliíík.
Skýrsla Hólmjárns er ein-
kennilegt rit. í fyrstu heldur
lesandinn aö sjálfsögðu að
Hólmjárn noti málið eins og
aörir menn. En við lestur
skýrslunnar og íhugun þess
sem hann segir, veröur smátt
og smátt ljóst að fyrstu á-
hrif orða hans stafa af því
að hann notar orö og hug_
tök á annan hátt en aðrir. Þaö
gengur eins og rauður þráð-
ur í gegnum skýrsluna að orð
yrðir? Það er erfitt að skilja
röksemdafærslu hans í þessu
sambandi (bls. 5), enda hrek
ur hann hana sjálfur síðar-
meir. En meðal hagfræðinga
ríkir enginn ágreiningur um
það, að háir tollar hækki verð
lagið í landinu og þar með
framleiðslukostnaðinn, og
geri því allri framleiðslu erf-
iðara fyrir, en einkum þó út-
flutningsframleiðslunni, í
stað þess að auka samkeppn-
ishæfni hennar. Samkvæmt
þessari skýringu Hólmjárns,
þá er leiöin til þess að efla
útflutning sú, að hæk-ka að-
flutningstollanna. í skýrsl-
Unni er talsvert af svona á-
lyktunum.
Tollar á íslandi og
Norðurlöndum.
Þessar fullyrðingar hverfa
samt í skuggann, þegar höf-
undurinn fer að ræða um af-
nám verzlunarhaftanna og
gera samanburð á tollum á
íslandi og á Norðurlöndum.
Hann byrjar á að benda á
þá „staöreynd“ að íslending-
(Framhald á 6. síðu).
ilkynmn
Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum wrum
að vér höfum breytt um umboðsmenn í Lissabon og
verður umboðsfirmá vort fyrir Suður-Portugái 'eft.ir-
leiðis:
KELLER MARITIMA, LIMITADA,
RUA DAS FLORES, 71,
LISBON.
Símnefni: KELLERSHIP.
Umboðsmenn vorir fyrir Norður-Portúgal verða eftir
sem áður:
JOHN McCULLOCH,
39 RUA DO INFANTE DE HENRIQUE,
OPORTO.
Símnefni: BARGE.
Bæði þessi umboðsfirmu annast gegnumgangandi
flutninga á sama hátt og verið hefir og gefa út gegn-
umgangandi farmskirteini yfir flutning fyrir vóra hönd.
M. f. EimsfeipKfélati íslnnds.
I
Farþegar sem óska eftír fari meö e.s. „Brúarfoss“,
er fer frá Reykjavík um miðjan september til Ítalíu og
ef til vill til Spánar, eru beðnir að hafa samband við
Farþegadeild vora.
H. f. Eimskipafélafi íslunds.