Tíminn - 22.08.1952, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, föstudaginn 22. ágúst 1952.
188. blað.
oiiMiiiniiiMiiuiisiimiiiiiiiiMiiuiiiiiiMiiMiiiiiiuiniiiv
Austurbæjarbíó
Sjö ynyismeyjar \ \
Óvenju frjálsleg og bráðfyndin, § |
sænsk' gamanmynd, byggð á |
' nokkrum ævintýrum úr hinni |
heimsfrægu bók „Dekameron". =
ÍJífí söngvarinn
Stig Járrel
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
S I
Nú er hver síðastur að sjá |
! þessa vinsælu og ógleymanlegu g
! söngvamynd með undrabarninu |
Bobby Breen.
Sýnd kl. 5,15 og 9
! lönsseSHrsmi
og’ tolIariEÍr
(Framhald af 4. síðu )
ar eru þjóð, „sem hefir litia
eða enga tollvernd fyrir sinn
iðnað'“. Þessari staöhæfingu
er ætlað mikiö hlutverk í
skýrslunni og skulum ,viö at- ,
huga hana nánar, þótt sýnt |
hafi veriö hér aö framan, að j
Hólmjárn meinar annað en|
aörir með svona oröalagi.
§ Vicki Baum:
Fræ&ðarbraut Dóru Hart
^80. DAGUR
bi i
I N^JA il IÍtjarnarbÍó]
Sumardansinn
Mest dáða og umtalaða mynd 1
sumarsins, með nýju sænsku |
stjörnunum
TJlla Jakobsson
Folke Sundquist
Sýnd kl. 5,15 og 9.
V = ;
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐ! -
Grimm örlög
(Raw Deal)
i Afarspennandi brezk/amerisk
| sakamálamynd, byggð á sönn-
um atburðum.
Dennis O. Keefe
1 Aðalhlutverk:
Clsire Trevor
Marsha Hunt
| Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
s
pemxííar |
Sænsk verðlaunamynd sem
alls staðar hefir hlotið ágæta
aðsókn.og dóma.
Aðalhlutverk leikur:
Nils Poppe
af mikilli snilld.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
GAMLA BIO
„Já, þú átt að syngja á morgun“, sagði Basil hugsandi.
„Já, en í dag er ég frjáls og fram eftir degi á morgun“,
sagði Dóra. „Það er óvenjulegt. skal ég segja þér. Tími minn
Við skulum byija á því að tillaeyrir raunar ekki sjálfri mér lengur. Ég verð að standa á
gera okkui grein fyrir ástand áVigiilu og Syngja í stað þess að vera hjá þér.“
mu almennt eins og þaö er í „Mig langaði eiginlega mest til að myrða þig, þegar ég sat
samanburði við ástand þess- og beið þín áðan« sagði Basil rólega. • . . .
ara mala a Noiðurlondunum. | j Binu sinni enn?“ spurði Dóra hlæjandi en vottaði þó
f-ÍV fynr ótta. Þetta hefði hún ekki átt að segja, hugsaði hún
á eftir. Roðinn læddist fram í kinnar hennar, og suða kom
fyrir eyrun. „Mér þykir samt vænt um, að þú skuiir fá' að
heyra til mín á morgun“, sagði hún hraðmælfl „þýHf
þér gaman að heyra Mozart sunginn?“
Hvílík fávizka, hugsaði Basil. „Þú gleymir því alltaf;:hvar
og hvernig ég el aldur minn“, sagöi hann. Dóra reis þegar
á fætur af bekknum framan við arininn og kom til- hans.
„Síminn“, var hrópað framan úr forsalnum. Hún tók þegar
símann.
„Við eigum að hitta Chander lögfræðing að máli klukkan
ellefu i fyrramálið“, sagði hún, er hún lagði sípiann frá
sér. Basil hafði gengið út að glugganum og horfði niður í
Central Park. Það, sem hafði mest áhrif á hann, var hið
mikla dýpi, þessi svimandi hæð. „Þegar þú snýrð nú til fang-
hve íslenzk yfirvöld sýni máli
þess iðnaðar, sem Hólmjárn
er talsmaður fyrir, lítinn
„skilning" borið saman við
þánn „skilning“, sem sams-,
konar iðnaður mæti hjá yfir1
völdunum á Norðurlöndun-,
um.
Byrjum á almennum at-
hugasemdum, td um ríkistekj
urnar. í Danmörku fær ríkið
um 5—6% af rekstrartekjum
sínum með innflutningstoll-
um, í Svíþjóð um 5%, í Noregi
= v.
hlutSll nimuí'æí'jd mctel elslsim aftur, verður þnð aðeins til noklturra vikna tivalar"
r
HAFNARBIÓ
\ Spenntar taugar
(Tension)
i Afarspennandi ný amerísk saka-
: málakvikmynd frá Metro Gold-
wyn Mayer.
Richa?d Basehart
Andrey Tottcr
Barry Snllivan
Cyd Charisse
Sýnd kl. 5,15 og 9
: Börn innan 14 ára frá ekki
aðgang.
FRANCIS
Hin afarfjöruga og skemmti-|
lega ameríska gamanmynd um i
asna sem talar.
E i
Donald O’Connor
Satricia Medina.
Sýnd kl. 5,15 og 9
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
1
nu
þegar
TRIPOLI-BIO
Á flótta
(He Ran All The Way).
Afar spennandi amerísk saka-
i málamynd, byggð á samnefndri
I bók eftir Sam Ross, leikin af
[ hinum nýlátna leikara John
I Garfield af mikilli snilld. Þetta
j var síðasta myndin sem þessi
| himsfrægi leikari lék I.
John Garfield
Shelly Winters
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Á fílaveiðum
(Elephant Stampede)
I Ný, afar spennandi og skemmti
| leg amerísk frumskógamynd.
| Johnny Sheffield
Donna Martell
Sýnd kl. .5,15
:
! i
Bilun
I | gerir aldrei orð á undan
| |sér. Munið nauðsynlegustu
J i og ódýrustu tryggingarnar.
Raftækjatrygginar h. f.
Sími 7601
E :
ELDURINN IIAMPER H.F
gcrir ekkl bc9 á undaa aér.
»eir, sem eru hyggalr.^
tryccja stras hji
SAMVINNUTRYGGINfiUM
»
| Raftaekjavlniituftcfs
Þicgholtstrœti 81
Shnl 8153«.
| Raflagnir — Vifcerllr
| BafUcnmefal
tali seinustu 5 árin. Tekjur
af einkasölu eru ekki taldar
með né söluskatturinn, sem
er hærri af innfluttum vör_
um. Utanríkisverzlunin er
stór þáttur í þjóöarbúskap
þessarra þjóða, en stærstur
þó á íslandi. Þessar tölur
sýna samt að seinustu árin
hefir meðaltollurinn á inn-
fluttu vörinni verið langtum
hærri á íslandi en í þessum
nágrannalöndum okkar.
í þessu sambandi má einn-
ig benda á það, að árið 1950
voru innflutningstollar í Sví-
þjóö að meðaltali 5%, miðað
við heildarinnflutninginn (þ.
e. tollaðar og tollfrj. vörur).
í Danmörku var þessi tala
2—3%, og í Noregi 3—4%. Á
íslandi voru beinir tollar um
17% þetta ár, og er talan
lægst þetta árið síðan fyrir
stríð. En í þessari tölu eru
ekki allir tollarnir. Söluskatt
urinn er langtum hærri á inn
fluttu vörunum en þeim sem
framleiddar eru innanlands.
Skatturinn er 2% í smásölu.
Síðan er söluskattur 3% af
annarri verzlun, nema af inn
fluttri vöru, þá er hann 7%.
En af innfluttu vörunni reikn
ast hann þannig, aö við cif
verð hennar er. fyrst bætt
öllum tollum og síðan 10%
álagningu. Það er því auðséð
að af mörgum tollvörum er
söluskatturinn a. m. k. 10%
miðað við cif verð, en oft
miklu hærri. En þótt við mið
um sem næst við lágmarkið,
þá er söluskatturinn af inn-
xluttri vöru tvöfallt hærri en
af annarri vöru. Það er því
ohætt að reikna með því að
talan 17% hér að framan eigi
l rauninni að vera 20%, og er
þá áætlað fyrir því að nokkr
ar inníluttar vöru eru und-
anþegnar söluskattinum.
Tollar á innfluttum vörum
eru þvi margfallt hærri á Ts-
landi en í nágrannalöndun-
um. Á árinu 1950 voru tollar
á íslandi að meðaltali — irúð
að við allan innflutning —
4 til 10 sinnum hærri en í
Danmörku, Noregi og Svíþjóö.
Svona eru þá tollarnir hjá
þjóð „sem hefir litla eða
enga tollvernd fyrir sinn iðn
að“ miðað við nágrannanna.
Þessari fullyrðingu virðist
trúað af ýmsum talsmönnum
iðnaðarins, og þingi Félags ís
lenzkra iðnrekenda. En áður
en þetta atriði er rætt frek-
ar skulum við athuga lítils-
háttar verk Hólmjárns.
sagði hún að baki honum. „Chandler segist vera hárviss um,
að Foster muni takast að fá þig lausan. Bryant gamli leggst
þar lika á árar, og hann heíir áhrifarík sambönd. Ég er lika
búin að fá Bryant yngra til að undirrita.... “
„Hvað hefir þú gefið honum til endurgjalds fyrir það?“
spurði Basil og sneri sér hvatlega við. Hún brosti til háns,
og honum fannst það bros ögrandi.
„Sex flöskur af áfengi“, svaraöi hún.
„Síminn“, var enn hrópað að framan og samtímis gekk
Salvatori inn í stofuna. Meðan Dóra sinnti símanum, gekk
Salvatori til Basils og þrýsti hönd hans þegjandi eins og
við jarðarför. Hann sá sér til undrunar, að andlit Dóru
hafði gerbreytzt, meðan hún talaöi í símann. Hann þekkti
ekki enn hina vaxlíku grímu, sem hún sneri að áheyrend-
um sínum. Hvert sem hann leit sá hann visnandi rósir í
blómavösum. íbúðin virtist full af blómum. Alls staðar
marraði í hurðum, það dunaöi í vatnsleiðslum í veggjun-
um og hratt fótatak bergmálaði um húsið.
„Hve margt hirðfólk hefir þú annars hér umhverfis þig í
húsinu“, spurði hann.
„Bíðum nú við....“ svaraði hún. „Með eldhússtúlkunni
eru það fimm, en hún fer alltaf heim á kvöldin. Hún bÝr með
einhverjum dáindisfríðum dansara í Charleston Club.“
Basil fann, hvernig tíminn rann úr greipum hans út í
hið tóma rúm, og ekkert skeði, ekkert var sagt til þess að
halda aftur af tímanum eða gefa honum gildi. Hann fékk
ekkert í hendur, er hann gæti tekiö með sér í útlegðina á
ný eða búið til úr endurminningu, er hann gæti ofiö um vef
í fásinninu. „Komdu ti,l mín“, bað hann nærri barnslega.
„Þú ert svo langt frá mér, og það er svo mikið á milli oJckar.“
„í kvöld getum við verið ein og ótrufluð“, sagði hún. „Hvað
langar þig til að gera í kvöld?“ spurði Dóra.
„Ég vil fara til Maison Fifi“, sagði hann hörkulega, Hún
horfði hugsandi og hikandi á hann. „Ert þú enn hinn sami.
Basil?“ spurði hún svo. Þau sátu saman í bókaherberginu
við lítið borð, sem stúlka hafði rennt á hjólum inn til þeirra.
Basil naut hinnar góðu máltíðar. Þegar þau fóru út til að
seðja hungur Basils eftir lífi og fjöri borgarinnar, fylgdi
Salvatori þeim að lyftunni. „Komdu nú ekki of seint heim
með hana“, sag'ði hún aðvarandi við Basil.. „Hún á að ,syngja
mikið og erfitt hlutverk á morgun og þarfnast hvíldar.“
„Þarfnastu hvíldar?“ spurði hann fjórum stundum ^íiftaJV-
þegar þau komu heim með reykjarlykt næturklúbbsins'í'nös-
um og garg jazz-hljómsveitarinnar í eyrum. Dórá tók ekki
eftir háðinu í röddinni og leiddi hann að hinu stóra rúmi,
Skór hans skildu eftir svartar rákir á hvítri gólfábreiðunni.
Hann var illa klæddur, klaufalegur í framkomu og hftfði
sigggrónar vinnuhendur. Það var ekki fyrr en hann ■ var
Iagztur fyrir í myrku herberginu, sem hann hætti að hata
sjálfan sig og hana.
„Það er hræðilegt, hvernig tíminn hleypur frá manni nieð
an maður sefur“, sagði hann morguninn eftir. Klukkan var
orðin níu, og liðnir voru tuttugu dýrmætir klukkutímar af
orlofinu. „Ert þú hamingjusöm í raun og veru?“-spurði hann
Dóru, sem var að vefja rautt hár sitt í lokka. Það var ofur-
lítill fölvi kominn á það.
„Já, oft þegar ég er að syngja“, svaraði hún. Hún gleymdi
því alltaf, að hún var söngkona.
Klukkan 11 sátu þau í flosklæddum stólum Chandlers,
og þegar þau höfðu rætt málið við hann í klukkustund,
virtist helzt sem Basil þyrfti aðeins að skreppa aftur til
Baxterville til þess að sækja tannburstann sinn, en væri
síðan frjáls maður. Klukkan tólf stóðu þau 1 tízkuverzlun,
og Dóra neyddi Basil til að velja sér þar föt, frakka og
skyrtu. Honum fannst hann vera allur annar maður, er
hann var kominn í þennan skrúða, en um leið fannst hon-
um þetta óbærileg niðurlæging. Búðarþjónninn dansaði um-
hverfis þau af ánægju, er Dóra skrifaði ávísun sína. Hún
blygðast sín fyrir mig, hugsaði hann. Hún greiðir klæð-
skera mínum, hún greiðir lögfræðingnum, og hún greiðir