Tíminn - 23.08.1952, Page 4

Tíminn - 23.08.1952, Page 4
r»q TÍMINN, laugardaginn 23. ágúst 1952. 189; biað. Dr. Benjamín Eiríksson: Iðnaðurinn Hólmjárn segir svo um söluskattinn: „Söluskattur- inn er ákaflega óhagstæöur fyrir alla landsmenn, en kem ur þó harðast niður á inn- iendum verksmiðjuiðnaði“, (bls. 22). Þetta er sannað með eftirfarandi tölum: i kr. en 3 kr. renna sem styrk- Söluskattur af toilverði allar innfluttrar vöru .... 7,7% ur tij framleiðandans. — af smásölu úr búð ........................... 2,0% 2. grein og toliarnir Samtals 9,7% Söluskattur af innlendri verksmiðjuvöru: — af tollverði erlendra hráefna ............ 7,7% — af fullgerðri vöru frá verksmiðju ........ 3,0% — af vörum í smásölu .................... 2,0% honum svo orð: in við aðrar þjóðir hefir leitt Itil þess að fólkið hefir flutzt úr heimilisiðnaðinum í aðra framleiðslu, þar sem náttúru 1 vöruskiptaþj óðirnar geta -selt (og vilja selja eru einmitt vö’r- j ur af því tagi, sem hinu tqlj- I verndaði iðnaðúr frámléiSÉl’. Þó heimta sum blöðin í senn laukin innkaup í vöruskiptum j (vegna útflutningsverzlunar- innar) og aukinn styrk handa hinum tollverndaða HjSnaði; til þess að framleiðá 'sámsköit ‘ ar vörur. Samtals 11,7% Seinasta talan virðist eiga mikill munur hvort tollur er ið vera 12,7%. En það er 20% að viðbættu 50% álagi, Með eða móti? Menn gætu að óreyndu skilyrðin eru betri, borið sam' Tollar á Norðurlöndum. haldið að þrátt fyrir allt og an við aðstæður annarra | Af Norðurlöndunum þrem- allt væri þó tilgangur Hólm- þjóða tii sömu framleiðslu. ur, Danmörku, Svíþjóð og járns deginum ljósari. En svo Stórkostlega aukin verka- 1 Noregi, er Noregur eina land- er ekki. Um tollana farast skipting og bætt tækni hafa íö sem hefir nokkra verulega !aukið afköstin og tekjurnar. ’ verndartolla. Og þessir tollar vkki aðalatriðið. Þessi 7,7% greiðast aðeins af broti af kostnaðarverði fuliunnu vör_ unnar. Sé hráefnið t. d. einn tjórði vörunnar, þá á að standa tæp 2% þar sem*stend ir 7,7%, ef á að leggja saman tölurnar og bera saman við söluskattinn af innfluttu vör- mni, eins og höflmdurinn gerir. Útkoman yrði þá 7% en'arverðu ályktunum sínum. þ. e. 30% í allt, eða hvort tollurinn er 20% og 50% þ. e. 70%. íslenzkir tollar. Höfundinum er ljóst aö ís_ lenzku tollarnir voru upphaf lega se.ttir til þess að afla rík inu tekna. Af þessu dregur hann eina af hinum eftirtekt „Tollamálin íslenzku virð- Og .þessi miklu afköst byggj- eru í þeim tilfellum, sem ég ast þurfa eins og svo margt ast á því að við getum ein_'þekki til, langtum lægri en annað sem viðkemur efna- beitt okkur að fVamleiðslu ‘ tilsvarandi tollar á íslandi. hagsstarfsemi þjóðarinnar, þar sem aðstaða okkar er Það er sameiginlegt þessum lagfæringar við. Vegna þess hlutfallslega góð. Borið sam-’iöndum, að tollarnir eru yfir að þeir eru fyrst og fremst an við framleiðsluafköst ann’ieitt vörúmagnstollar (spe- arra þjóða, þá eru afköst okk cific) en ekki verðtollar (ad. ar góð í framleiðslu afurða,1 valorem), gagnstætt því sem sem ekki er alltaf hægt að er á íslandi. Þessir tollar eru selja nægilegt magn af inn-'á ýmsan hátt óhentugir þeg- anlands. Lífskjör þjóðarinn-1 ar miklar verðbreytingar eiga ar byggjast því á framleiðslu! sér stað. Hin mikla gildis- fyrir erlenda markaði. Við rýrnun peningaffha síðan fyr ekki 12,7%. Sú ályktun, að söluskattur nn sé innlenda iðnaðinum ó- hagstæður er því röng. Þá er >ao og ekki heldur rétt aö iliar tollabreytingar hafi ærið í hækkunarátt. Árið 1950 var verðtollsálagið lækk iö úr 65% í 45%. Annað dæmi. í skýrslu Hólmjárns eru íokkrar töflur. Fyrsta tafl- m heitir „Tollur á efni til á Noröur- Hann ályktar: þá eru tollarn ir fjáraflatollar (finanstoll- ar). En þetta er ekki rétt. Munurinn á fjáraflatolli og verndartolli er fyrst og fremst sá, að fjáraflatollur- inn leggst nokkurn veginn jafnt á vöru sem framleidd er í landinu og innflutta vöru. Hér á landi eru slíkir tollar fjáraflatollar, þá auka þeir dýrtíðina, stuðla að verð- bólgu, með öllum þeim ófarn aði sem af slíku leiðir, veikja samkeppnismátt okkar við aðrar þjóðir, og hindra eðli- lega þróun heilbrigðra at- vinnuvega í landinu. Hin mikla tollahækkun, sem stöðugt og nú alveg nýlega hefir átt sér stað er því mjög varhugaverð“ (bls. 21. Letur- br. B. E.). „Þeir“ (tollamálin?) eru ekki fjáraflatollar eins og höf undurinn segir, heldur vernd artollar. Þegar höfundurinn var að skrifa um Bretland, þá styrktu tollarnir samkeppnis aðstöðu útflutningsframleiðsl gætum flutt fólkið yfir í aðra framleiðslu eða beint þangað aukningu verkafólksins, með nógu háum tollum og inn- flutningshöftum. En þetta myndi þýða lægri afköst og lakari afkomu. Það er til- gangslaust að reyna að fara í kringum þessa staðreynd. Auk þess er svo sú mikilvæga staðreynd, að hinar vernduðu atvinnugreinar myndu í flest um tilfellum byggja fram- leiðslu sína á innfluttum véi- unnar, nú veikja þeir hana.. _ til, þ. e. hin svokölluðu framÍÞetta síðara er mikilvægt ogjum og innfluttum hráefnum. leiðslugjöld af innlendum • rétt, hin fyrri staðhæfing: En innflutningurinn hvílir á tollvörum. Það er rétt í þessu1 röng. Þetta er sér í lagi þýð-,j útflutningnum. Við höfum því land eru tveir dálkar, annar :?yrir þungatoll (vörumagns- toll), hinn fyrir verðtoll. í verðtollsdálkinum fyrir Sví- þjóð kemur nokkrum sinnum fyrir „100 kr.“ en yfir dálkin im stendur „%“. Flestir nyndu hnjóta um „100 kr. orósent. Viö „kæliskápar“ (í töflu yfir „efni til raf- tækjagerðar") stendur að pungatollur sé 0.10 kr. pr. kg„ )g verðtollur „100 kr.“, (en yfir dálkinum er „%“). Athugun á sænsku toll- skránni (útg. 1950), sýnir að i kæliskápum er tollurinn 10 sr. pr. hverjar 100 kr. verð- nætis, þ.e. það er 10% verð- tollur en enginn vörumagns- ;ollur (þungatollur). Á bls. 27 'i tollskránni stendur eftirfar andi skýring: „Þar sem fyrir framan (þriðja) dálkinn stendur „1 st.“, „100 lítrar“, iða ,;100 kr.“ þýðir þetta að ællurinn reiknast samkvæmt slíkum grundvelli en ekki eft ir þyngd miðað við 100 kg“. Hólmjárn hefir samiö töflur sinar án þess að kynna sér nægilega sænsku tollskrána. Eitt dæmi til. Eftirfarandi dæmi er úr II. töflu. Þessi tafla er um fataiðnað, og er við hana at- hugasemd neðanmáls. „Toll- ur á tilbúnum fatnaði í Sví- þjóð, bæði nærfatnaöi og ytri fatnaði, er tollurinn af dúkum, efninu sem það er unnið úr + 50 — 175% af innflutningsverði (faktura- pris“, Tölurnar virðast eiga að lesast: að viðbættum 50 til 175%. í tollskránni er þetta orðað þannig, að tollurinn sé sá sami og af dúkum „med til- lágg av 50%“ o.s. frv. Þetta myndi ég þýða þannig að við bótin sé 50% á tollinn ekki innflutningsverð. En það er farið hringinn, og erum aftur komnir að mikilvægi útflutn- ingsframleiðslunnar. Hinar ,hjá Hólmjárni, að mennirnir, ingarmikið fyrir þann iðnað ‘aftækjagerðar“ á Norður-jsem setja & tollana gera þaðj— fiskiðnaðinn — sem fram löndunum fimm. Fyrir hvert j þeim tiigangi að afla ríkinu j leiðir til útflutnings, og stór- tekna, en það breytir ekki j iðju sem er aö risa upp (áburð j vernduðu atvinnugreinar þeirri staðreynd að þeirjur, sement). Það er rétt aðjhækka verðlagið og fram_ ganga þannig frá tollalöggjöf háir tollar og tollahækkanir inni, að tollarnir eru yfir-jeru þjóðinni til tjóns. Hinir leitt verndartollar. Hefðu lágu mennirnir sem þetta gera unn stafa ið verk sitt í þeim tilgangi að setja verndartolla, þá efast ég um að þeir hefðu tollar nágrannanna ekki af því að þeir kunni ekki að skipa málum sínum, heldur af því að þeir kunna það svo vel. Þessar haft tollana eins háa og þeirjþjóðir eru einhverjar tekju. eru. Það er einmitt af því að þeir sjá ekki framtíðina nógu vel og hættuna sem í verndar tollunum felst, að þeir á sín um tíma setja jafn háa tolla og þeir gera. Þá gerir Hólmjárn mikið veður úr því, aö hráefni og vélar eru venjulega hvort- tveggja tollað. Það er rétt, að þetta er óskynsamlegt, ef iðn aðurinn framleiðir til út- flutnings, en það gerir meiri hluti iðnaðarins, þó ekki sá iönaöur, sem Hólmjárn er talsmaður fyrir. En þetta fyr irkomulai? sannap ekki að tollarnir séu ekki verndartoll ar. í fyrsta lagi er tollurinn af hráefnunum yfirleitt lægri en af fullunnu vörunni. Og í öðru lagi liggur það í hlutar- ins eðli, að hráefnið er aldrei nema brot af verði fullunnu vörunnar. Tollur sem er 20% bæöi af hráefni og fullunn- inni vöru getur þýtt mikla tollvernd, þar sem 20% toll- ur reiknast aðeins af litlum hluta andvirðis vörunnar ef hún er framleidd innanlands, en af öllu verði hennar, að viðbættum flutningskostnaöi, sé hún innflutt. Auk þess sem hærri söluskattur reiknast svo af því veröi að viöbættum tollinum. í báðum tilfellum greiðir neytandinn sama verð ið fyrir fullunnu vöruna. Sé varan innflutt greiðir hann t. d. 4 kr. í ríkissjóö, sem líann annars yrði að greiða sem skatt til ríkisins á annan hátt. Sé varan framleidd inn anlands fær ríkið kannske 1 hæstu í heimi. Danir eru tald ir hafa lægustu tolla í heimi og svipað má segja um Svía. Norðmenn hafa lítið eitt hærri tolla en Svlar á þeim vörum sem þeir tolla. Almennt um tollapólitik. ÁÖur en ég ræði frekar skrif Hólmjárns um tollapóli- tík á Norðurlöndunum, þykir, mér rétt að segja fáein orð um tollapólitík almennt, enda þótt sumt verði að bíða úm hríð. Nútíma þjóðfélag byggist á verkaskiptingu, einkum það íðnaðarþjóðfélág, sem tals- menn iðnaðarins eru fulltrú- ar fyrir. Til þess að fá háar tekjur þarf há afköst. En mik il afköst sýna menn ekki nema þeir framleiöi hluti,sem þeir hafa góð skilyrði til að framleiða. Fyrst og fremst þarf sæmileg náttúruskilyrði, og svo þarf að vera hægt að framleiða í nógu stórum stíl. Verzlunin er skipti á afurðum fyrir afurðir annarra. Verka_ skiptingin, sem er undirstaða velmegunarinnar, og verzlun in, eru tvær hliðar á sama máli. Við lesum stundum skrif í blööum um það, að þjóðin liafi alltaf verið iðnaðarþjóö, að heimilisiðnaöurinn hafi alltaf yerið stór þáttur í efna hagslífi þjóöarinar. Þetta er rétt. En við vitum líka að eft ir fyrstu þúsund árin í land- inu hafði þjóðinni ekki fjölg að, fyrst og fremst sökum fá- tæktar og harðréttis. Verzlun leiöslukostnaðinn og baka því útflutningsframleiðslunni ó- talda erfiðleika. Hinn vernd- aði iönaður hefir síður en svo upp á sérstakt atvinnuöryggi að bjóða. Iðnaðarþjóðirnar þekkja atvinnuleysi og gjald- eyrisskort eins og aðrir, og þaö jafnt hvort þær hafa háa tolla eða ekki. Hækkun tolla er flótti úr öskunni í eldinn.' Niðurstaöan er sömu vanda- málin og áður, og þar að auki lakari afkoma. Allt þetta er nágrönnum okkar mæta vel kunnugt. Við þetta má bæta því, áð seinustu dagana hefir verið kvartað yfir því í blöðunum, að viö kaupum of lítið í vöru skiptum. En vörurnar sem ir stríð gerir það að verkum aö vörumagnstollarnir hafa í rauninni stórlækkað. I.íta má svo á að verðlag í þessum löndum hafi um það bil tvö- faldast. Hinsvegar hefir verð lag á innfluttum vörum hækk að langtum meir. Tollur, sem er 10 aurar pr. kg. lækkar í rauninni um helming þegar varan tvöfaldast í veröi, ef sú hækkun er hluti almennrar hækkunar verölagsins. Þaö er augljóst að þetta er breyting á tollum, sem orðið hefir án aðgerða löggjafans, og ekki í samræmi við tilganginn þeg ar hann setti tollalöggjöfina. Á Norðurlöndum eru þvi uppi fyrirætlanir um breytingar á tollunum. í fyrsta lagi'er ætl unin að breyta almennt vöru magnstollunum í verðtolla, vegna þess að þeir eru hag- kvæmari þegar gildi pening anna breytist mikið (en ekki vegna þess að verðtolli sé „auðveldara að beita sem verndartolli“ eins og Hólm- járn segir, bls. 7). í öðru lagi er tilætlunin að „bæta úr“ j þeirri stórfelldu lækkun ' tolla, sem orðið hefir vegna hækkunar vöruverðsins, þar sem tollarnir eru yfirleitt vörumagnstollar. En í flest- um tilfellum er hin ráöagerða hækkun talsvert minni en sem svarar til hækkunar verðs á innfluttu vörunum. Þetta á einnig við um hækk- un tolla í Noregi, nema helzt hækkun tolla á vefnaðarvöru. V.V.V.V,V.VV.V.V.V.VV.,.W.,AV.V.,.VA%%W.VV.W,'» i TILKYNNING frá Rauða Krossi íslands Börn á vegum R.K.I. sem eru á Silungapolli koma í bæinn kl. 11 þann 30. ágúst og þau börn sem eru í Laugarási koma kl. 6 þann 30. ágúst. AÖstandendur mæti á planinu hjá Arnarhólstúni til aö taka við börn unum. W.WAVAVAV.VV.VAVWWAW.VWAVAXVW.'WV.^ Nýr silu Klotbúðin Borg Laugaveg 78. GERIST ASKRIFEIVDUR AÐ IIMAMJM. - ASKRIFTASIMI 2S23.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.