Tíminn - 30.08.1952, Page 1

Tíminn - 30.08.1952, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 8X302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingásími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reýkjavík, Iaugardaginn 30. ágúst 1952. 195. blaíi, Spialdskrá qerð um alla íslend ingaísamb. við berklarannsókn.r Háfharsvæðið í Rifi um fjöru. Hafnargarðurinn gengur ffam til vinstri, og sést glöggt sá hluti hans, sem búiö er að steypa á plötuna. Uppi í f jörunni til hægri er bátur á þurru, og bíður þess dags, er nýju hafnarniannvirkin fara að koma að notum. (Ljósmynd: Guðmundur Ágústsson.) Hafnargerðinni í miðar sæmilega áfram Mikilvæg spnrning: Hvenær geta fiskibát- ar farið að nota nýjn hafnarmannvirkin? • f sumar verðux unnið' að hafnargerðinni i Rifi fyrlr að minnsta kosti eina miljón króna, og cf frekari peningar fást, verður það fé notað til þess að skapa bátunum á Sandi aðstöðu til að njóta góðs af hafnarmannvirkjunum, er þeg- ar er búið að gera. Hafnargaröurinn verður að mestu leyti gerður á landí, sem er þurrt um fjöru, en siðan á að dæla sandi úr kví inni innan við garðinn, unz viðunandi dýpi fæst, sagði Emil Jónsson vitamálastjóri við blaðið í gær. Framkvæmdirnar. Hafnargarðurinn er gerður á þann hátt, að gerður er grjótgarður mikill, en síðan á að steypa plötu á hann. Er búið að steypa plötu ofan á rúmlega hundrað metra langan garð, sem gerður var í fyrra, en að framlengingu ar. Er í vinnuflokknum, sem hafnargerðinni starfar í sum ar, tæplega tuttugu manns með vinnuvélar, og mun þessi vinnuflokkur halda áfram störfum eftir því, sem fé hrekkur til. Beðið með eftirvæntingu. Hin nýja höfn í Rifi verð- ur mikið og dýrt mannvirki, en hennar er beðið með mik- illi eftirvæntingu, og brýn nauðsyn á því, að hún komist sem fyrst svo langt, að vél- bátar geti haft hennar not. Eins ög nú er, og verið hefir, er útgerðarstaða á Sandi mjög óhæg, en auöug fiskimið Septembersýning- in opnuð í dag í kvöld kl. 9,30 verður opn- uð í Listamannaskálanum 4. septembersýningin. Verða .þar til sýnis um 80 listaverk eftir 10 málara og 2 myndahöggv. ara, og hafa þrír sýnendanna ekki sýnt áður. Sýnendur eru þessi: Þorvaldur Skúlason, Valtýr Pétursson, Kjartan Guðjónsson, Jóhannes Jó- hannesson. Karl Kvaran, Kristján Davíðsson, Nína Tryggvadóttir, Sverrir Har- aldsson, Guðmunda Andrés- dóttir og Hjörleifur Sigurðs- son, og eru þrír hinir síðast- nefndu nýir á septembersýng ingu. Myndhöggvararnir eru Ásmundur Sveinsson og Sig- urjón Ólafsson. Sýningin verð ur opin hálfan mánuð, og' hefir verið gefin út mjög vönd uð sýningarskrá. AlþjnðaheiHn’igðisstofuiiBÍii legg'nr fé tii spjaldskrárgerðariiinar, sem er hafin í gær skýrði dr. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknii fréttamönnum svo frá, að sú deild Alþjóðaheilbrigðisstotn unarinnar, er fæst sérstaklega við berklarannsóknir, hefði ákveðið að verja á þessu ári allt að 8 þús. dollurum til þest að koma á fót Iieildarspjaldskrá yfir alla íslendinga. Með bréfi til Sigurðar Sig- urðssonar beifklayfirlæknis, dags. 22. september 1950, fór dr. Carroll E. Palmer, for- stöðumaður berklarannsókn- ardeildar Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar, þess á leit, að samstarf yrði hafið milli stofnunar hans og heilbrigðis stjórnarinnar hér, um sér- stakar athuganír á gangi berklaveikinnar hér í sam- bandi við berklarannsóknir þær, sem eru framkvæmdar árlega hér á landi. Var þar ennfremur drepið á nauðsyn þess að upp yrði komið heild arspjaldskrá yfir alla þjóð- ina, þar sem allar berklarann sóknir yrðu færðar frá ári til árs. Bauðst hann til þess að stofnun hans legði iran fé í þessu skyni og lagði ti. að útvegaðar yrðu sérstaKar 1 vélar> er auðVelduðu þetti verk. Nytsamar vélar. ! Það var þegar ljóst, aö slii ar vélar mætti einnig nott (á margan hátt hér í landim. Hafði Hagstofa íslands þegai j komið sér upp nokkrum slli ' um vélakosti, en aðrir aðiia: (Rafmagnsveita Reykjavik (Framhald á 7. siðu, Kartöf iulöndin, sunn- lenzku mjög illa farin Vafasamt um nokkurn vöxt úr jirssn Tjón á kartöflulendum í Árnessýslu og Rangárvallasýslu í frostinu aðfaranótt fimmtudagsins mun jafnvel hafa ver- ið enn meira en búizt var við í fyrstu. Blöð á kartöflugrasi er alls staðar gerfallið, og víðast eru stöngiar svartir niður fyrir miðju og jafnvel alveg fallnir sums staðar. Slætti er þegarlok ið í Þykkvabæ Þykkvbæingar voru air ljúka slætti í gær og fyrra. dag, og er þá öll Safamýn slegin og ekki í önnur húí að venda með heyskap. Hins vegar mun þetta síðasta sem slegið var, varla nási strax, því að útlit er rign ingarlegt. Heyskapur i Þykkvabæ ei oröinn i góðu með'allagi, oj nýting er með ágætum, þv: að heyskapartíð hefir verií þar frábærlega góð í sumai hans hefir verið unnið í sum'skammt undan. Kornið skemmdist ekki þótt kartöflugrös féllu Kornið á Sámsstöðum hefir sprottið heldur í seinna lagi að þessu sinni, sagði Klemenz Kristjánsson við blaðið í gær. Veldur því, að mcðalhiti hefir verið heldur neðan við meðal lag, en sérstaklega hefir þó verið kaldara um nætur í sum- ar en er að jafnaði á sumrin. Uppskera byggs mun þó hefjast 7.—10. september, og væntir Klemenz þess, að það sem fljótþroskaðast er, verði þá orðið gott. Sigurbyggið er nokkuð seinþroska í eðli sínu, og því ekki orðiö eins þroskað og hitt ennþá. Hafrarnir. Hafrarnir eru einnig langt komnir, og býst Klemenz við þeim góðum í haust. Upp- skera þeirra hefst þó ekki fyrr en um réttir, sennilega eitthvað nálægt 20. septem- ber. Kartöflur skemmdust. hins vegar mikið. í lægðum og á sléttlendi gerféll grasið, en á hólum og þar sem hærra dreg ur stendur það skár, en þó skaddað. Grasfræið. Uppskeru grasfræs á Sáms stöðum er nær alveg lokið, og verður hið síðasta upp- skorið í dag. Er grasfrætekj- an í tæpu meðallagi. Næsta ár er vænzt meiri grasfræ. uppskeru, því að sáð hefir ver ið til fræræktar til viðbótar í allstórt svæði, sem á að gefa uppskeru næsta ár. Nokkuð eru skiptar skoðan ir almennings um það, hvort kartöflurnar þroskist eitt_ hvað eftir að grösin eru fall- in. Telja sumir, að nokkur vöxtur geti átt sér fyrir því, en aðrir að tekið sé fyrir all- an vöxt, þegar grasanna nýt iur ekki lengur. En hvaö sem [ því líður, þá vérður geysimik jið vaxtartap af völdum frosts j ins og kartöfluuppskeran stórum mun minni en hún hefði orðiö í góðri, áfalla- lausri tíð. Úrskurður visindanna. Annars hafa rannsóknir j verið gerðar á vaxtarmögu- leikum éftir að grösin eru! fallin af frosti. Þessar rann! sóknir hafa sýnt, að kartöfl j ur geta þá aðeins dregið til sín nokkuð af vatni, en þurr efni þeirra fremur minnkar en eykst, þótt upptöku sé frestað að grasinu föllnu. Þetta var úrskurð'ur Klem- enzar á Sámsstöðum, er blað ið sneri sér til hans í gær. j Mikil tekjuskerðing í heilum byggðarlögum. Það veröur ekki með neinu (Framhald á 2. slðu). Unnt að verja kartöfl- ur fyrir næturfrostum Klemenz Kristjánsson, tilraunastjóri á Sámsstöð- um, skýrði blaðinu frá því, að’ unnt ætti að vera að forða tjóni á kartöflulönd- um, þótt nc-kkurt frost geri eina nótt eða svo, ef menn væru undir það búnir og á varðbergi, er . frosthætta væri. Til þess að verjast frost- inu, sagði Klemenz, þarf að mynda reyb, sem leggur yf ir það svæði, sem á að verja frostinu.. í Norður-Noregi hafa viðkvæmar nytjajurt- ir verið verndaðar fyrir næt urfrostum á þennan hátt frá ómunatíð. Fósfórít. Til er líka efni, sem rnynd ar ágætan reyk ög hefir reynzt vel til þess að verja Iendur og aldingarða fyrir næturfrostum. Það heitir fósfórít og er búið til á efna fræðilegan hátt. Þótt það sé alldýrt, er vart vafamál, að það muni borga sig a< verja kartöflulendur hér z landi fyrir tjóni af nætur frostum, ef fullrar árvekn er gætt. Þarf eldstæði úr járni. Til þess að koma þesst við þarf eldstæði úr járni — járnkúta með götum á Þessa kúta þarf síðan . að staðsetja með tilliti til vinc stöðu og legu landsins, sem verja á. Með slíkum útbún- aði ætti Iangcítast að vera hægt að verjast áföllum ai næturfrostum, ef fullrar ái vekni væri gætt. Ætlar að útvega útbúnað og efni. Klemenz sagði að Iokum, að hann hefði fullan hug á að búa sig undir það að mæta næturfrostum . um vaxtartímann á þennan hátt framvegis — búa til hentug eldstæði og . afla sér fósfóríts til þess aíf bræla í þessu skylnL.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.