Tíminn - 30.08.1952, Side 2

Tíminn - 30.08.1952, Side 2
I. TIMINN, laugardaginn 30. ágúst 1352. 195. blað. Átta þús. ára gömuí skjaldböku egg fundin í dönskum mómýrum 2..siðaa_-................. . Þáð ’ vakti' mikla atíhygli, þegar steingerð egg skríðdyra ..fundust í Mongólíu. En í Dan mörku hafa fundizt ævaforn •Kegg. -sem ekki eru steingerð, en þó talin átta...þúsund .ára. gömul. .Mun sá fundur ekki siður vekj a athygli en flinn. •. Þau voru meira að ségja í því ástandi, að irundur, sem var nærstaddur, er þessi fundur • var gerður, og sá sér færi á .að glefsa til sín tvö;-egg, . á.t þau með beztu lyst og. sleikti icút.oim. i' Egg mýrasKjaldböku. '.-Þetta vor.u egg evrópiskrar ' mýraskjaldböku og fundust í ; skjaldbökuskel, er leg- ' ið hefir i mýri síðan á tímum ’*• hins þurra og hlÝja megin- * landsloftslags eftir ísöldina. .»• Það' eru 267 skjaldbökuskelj- ar, er fundizt hafa í Dan- mörku, og hefir i engu öðru , landi fundizt slíkt safn æva- fornra minja .um skjaldbök- ur. - Hvers vegna öll þessi egg? Það vekur undrun vísinda- . manna, hvers vegna egg eru, í svo mörgum af skjaldböku- skeljum þeim, sem fundizt hafa í Danmörku. Einn held- ur því fram, að sumurin hafi Verið helzt til köld fyrir skjaldbökurnar, og þær hafi því stundum lagzt í vetrar- dvala, án þess að verpa eggj- , um sínum, líkt og hinn nor- ræni höggormur fæðir stund um ekki unga sína, áður en veturinn gengur í garð. En , aðrir hafna þeirri skoðun. Blómduftið sagði til um aldurinn. Við aldursákvörðun skjald bökueggjanna var notuð sú! ^ aðferð að rannsaka blómduft,. sem fannst í mónum, er egg- in voru í, Þessi rannsókn sýn ir, að skjaldbökur þessar hafa lifað og dafnað í Danmörku frá þvrað minnsta kosti sex þúsundum árum áður en nú- verandi .timatal hefst. Þá var loftslag 3—4 stigum hlýrra en nú er í Danmörku, svo að þar óx vínviður. Nú þrífst mýraskjaldbakan í suður- og suðausturhluta Evrópu. lén Stefánsson YFIRLITSSÝNING á vegum Menntamálaráðs íslands í Listasafni ríkisins frá 9. ágúst til 7. september 1952. — Opin alla daga frá kl. 1—10 e. h. Aðgangseyrir kr. 5. Miöar, sem gilda allan sýningartímann, kr. 10. (i o o O o o o o 1» I • o o Vitni Jehóva fremur í fangelsi en herinn O |o Útvarpið 7 Utvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10. " 10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- i' - varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúk- ; linga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tönleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 I'réttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.45 Upplestrar og tónleikar. 22.00 Bréttir og veðurfregnir.. 22.10 Dans iög (plötur). — 24.00 Dagkrárlok. ’ Útvarpið á morgun: 8.30—9..00 Morgunútvarp. — 10. 10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Fossvogskirkju (Séra Helgi Sveins son prestur í Hveragerði). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í : Lauganeskirkju (séra Sigurður Kristjánsson prestur á ísafirði). " 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). • 16.15 Fréttaútvarp tíl íslendinga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími. 19.25 Veðurfregnir. 19. ■i. 30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plöt ur). 20.45 Erindi: Sturla Þórðar- son sagnaritari (Gunnar Bene- i diktsson rithöfundur). 21.10 Einleik ur á pianó: Próf. Hans Grisch írá % Leipzig leikur verk eftir Beethoven. 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Þcr- stein Erlingsson (Sigurður Skúla- so»r mágister;. 22.00 Fréttir og veð urfregnirr. 22.05 Danslög (plötur). ■j, •— 23.30 Dagskrárlok. Áhangendur trúflokks þess sem nefnir sig Vitni Jehóva, neita að gegna herþjónustu, og þeir neita einnig að gegna samsvarandi þjónustu, þótt utan hersins sé. 16 mánaða fangelsi.. Mál af þesu tagi kom fyrir rétt í Danmörku nú í vikunni. 25 ára gamall verkamaður, Kristen Kristensen Skaksen var dæmdur í sextán mánaða fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu eða við- líka þjónustu í ríkisþágu ut- an hers. í fyrra var Skaksen dæmd ur í sextíu daga varðhald fyr ir scmu sakir, en innanríkis- ráðuneytið ákvað, að draga mætti þá tvo mánuði frá þjónustutíma hans, ef hann sæi sig um hönd og léti skrá sig. Hélt fast við sína skoðun. Kristen Kristensen Skak- sen vék hins vegar ekki frá ákvörðun sinni. Hann var kvaddur til þjónustu 4. apríl í vor, en hafði þá kvaðningu að engu sem fyrr. Þá var hann dreginn fyrir dóm. Enn situr hann við sinn keip, því að vitni Jehóva má ekki gegna herþjónustu eða neinni annarri kvaðningu, er kemur i stað herþjónustunn ’ar. En þótt hann áfrýi fang- elsisdómnum, eru litlar líkur til þess að hann verði mildað ur. Það er því ekki annað sýnt en maðurinn verði að þola píslarvætti fyrir trú sína. Kartöflnlöndm (Framhald af 1. síðu). miklu tapi þessi frostnótt öryggi á það gizkað, hversu veldur, en fyrir þau byggðar lög, þar sem afkoma heimil- anna hvílir að miklu leyti á kartöfluræktinni, verður tjón ið tilfinnanlegt, þar sem stórt skarð er skyndilega Kveff|iu{ansloikiir fyrir íþróttafólkið frá Aknreyri verðor að Hiégarði i ' 4 \CjLX sunnudaginn 31. ágúst kl. 9 síðdegis. Héraðsbúar og nærsveitarmenn velkomnir. Aðgöngumiðar vérða seld- ir i bókabúö Lárusar Blöndal til hádegis i dag. Ferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. — Ölvun bönnuð. — Iiúsinu lokað klukkan 11,30. U.M.F. Aftúrelding. . , VW.W.V.W.W,V/AW.W,V//WAV.VWVAV.VMV uppskeru, sem .• höggvið menn höföu gildar ástæður til að vænta, ef tíð hefði orð ið sæmileg til vaxtar svo sem hálfan mánuð til viðbótar. I. .'. .. v' ■." ' , ' . . H I Þykkvibærinn. í Þykkvabænum hafði kar- töfluvöxtur verið mjög ör eft ir að væta tók, og þeir kar_ töfluakranna, sem ilia höfðu orðið úti í þurrkunum, vofu mjög teknir að jafna sig. Þar sem vöxtur var beztur og þurrkarnir höfðu komið við, i var uppskeran orðin tóifföld, miðað við útsæði. í frqstinu féll-u blöðin á grösunum al-; veg, og þótt leggurinn standi yfirleitt enn, er t5*in svo mik il kora komin i þau, að flestir munu telja ekki eftir neinu að bíða með kartöfluupptöku. Mun því verða byrjaö að takq, upp af fullum krafti eftir helgina, ef tíð verður góð til þess, enda heyskap lokið. Sér ekki á gulrótum. ! Á Suðurlandsundirlendinu er viða allmikið ræktað af gulrótum, einnig í kaldri jörð, því að kálmaðkur er þar gul- rófnarækt til mikils meins. Gulræturnar virðast hafa staðizt frostið ágætlega, og sér ekki vitund á þeim, þótt kartöflugras gerfélli allt í kring. > Börn íædd 1945, ’44 og ’43 eiga að sækj.a .skóla í sept. Ij / ÖIl bör'n fesdd 1.945, sem ekki hafa verið innrituð, ÍJ / eiga að koma í skólana. til skráningar mánudaginn 1, •“ t september næstk. kl. 2 e.h. • í Einnig eiga að koma á sama tíma þau börn fædö í 1944 og 1943, sem flytjast milli skóla eða hafa flut'zt' til í bæjarins í sumar. Skulu þau hafa með sér flutnings- I; skírteini. í Miðvikudaginn 3. september eiga börnin að köma. í , •I skólana sem hér segir: Kl. 2 e.h. börn fædd 1945. , *Í £ Kl. 2 e.h. börn fædd 1944. 1* í Kl. 4 e.h. börn fædd 1943. *I *• Kennarafundur verður mánudaginn 1. september í klukkan 1,30. *1 «* «5 •! Langholtsskólinn mun taka til starfa í október og !• ■ ' • '' ' *■ jí verður síöar auglýst hvenær börn í því skólahverfi eiga •I að koma í skólann. I* Fræðslufulltrúinn. Vegleg gjöf til Slysavarnafélagsins Heyskap langt kom- Árnab heitla I gær var Slysavarnafélagi íslands afhentar 4000 krón- i ur, gefnar af systrunum Ár- j nýju Valgeröi Einarsdóttur, húsfreyju að Torfastöðum í Grafningi, og Sigríði Maríu Einarsdóttur, Smiðshúsum á Miðnesi, til minningar um foreldra þeirra, Einar Stein dórsson, bónda að Litla- Hálsi i Gráfningi,- d. 9. nóv. 1909, og Sigríði Árnadóttur ljósmóðir, konu hans, d. 20 júlí 1930. Gjöfin er afhent á aldaraf mæli móður þeirra h’inn 23. ágúst 1952. ið í Fljótshlíð Heyskap er um það bil að verða lokiö’ í Fljótshlíð, og eru það góð hey, sem bænd- ur hafa fengið í sumar. Eng inn mun þó hættur hey- skap með öllu, en verið er að slá umskæfur ýmsar og bletti sem látnir hafa veriö sitja á hakanum. Árnað heiiía - .Hj'ónaband. Hjónaband. í fyrradag voru géfin saman í ■ í dag verða gefin saman í hjóna íijónaband af séra Jóni Thorar-’ ■ ensen ungfrú Hulda Emilsdóttir, » Lönguhlíð 7 og Jóhann Pétursson -stud. polit. Grettisgatu 40B. band ungfrú Margrét Thors og Þorsteinn Jönsson, flugstjóri. Heitn ili brúðhjónanna verður að. Holts- götu 7. RAFGEYMAR |íslenzkir, enskir og býzkirj; <6 og 12 volta litlir og stórir. jHlaðnir og óhlaðnir. Sendum gegn kröfu. IVÉLA- OG RAFTÆKJA-j; VERZLUNIN |TryggVfagötu 23 Sími 81279 VINNIÐ ÖTULLEGA AÐ tTBREIÐSLU TlMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.