Tíminn - 30.08.1952, Qupperneq 6

Tíminn - 30.08.1952, Qupperneq 6
I. ■r«fT TÍMINN, laugardagina 30. ágúst 1952. 195. blaff. íW imniiitiiiiiiiiiiitiuiiiiiiiiiiiiiituuiiiniiiuuiunmuiii* ÞJÓDLEIKHÚSID | Listdanssýninfi | Þættir úr GISELLE, COPPE- | LIA. ÞYRNIRÓSU O. fl. I Indversíkir musteris,dansar. j Sýningar: í dag kl. 16,00 og kl. j 20,00. Súnnud. kl. 20,00. ! | f Austurbœjarbíó~j | Þýzka STEF 50 ára • ^ “ r 4 n vii i n vi' mnllrrwii n n 4 la nl Sér grefur gröf (Stage Fright) 1 Alveg sérstaklega spennandi ný 1 amerísk kvikmynd, byggð á | samnefndri skáldsögu eftir Sel I wyn Jepson. i Aðalhlutverk: I Jane IVyman (lék Belindu) | Marlene Dietrich H Michael Wilding | Richard Todd Bönnuð innan 14 ára. í janúar næstkomandi held ur þýzka STEF hátíðlegt 50 ára afmæli sitt með tveggja daga minningarathöfnum í Berlín. Hingað barst Jóni Leifs nýlega boð um að taka þátt í þessum hátiðahöldum sem heiðursgestur þýzka fé- Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti | pöntunum. Sími 80000. I H Ðœmdur Afburða vel leikin, tilþrifamik il og spennandi ný amerísk mynd með tveimur frægustu skapgerðarleikurum Ameriku. Glenn Ford Broderick Crawford Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. s : Í | i I Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. TJARNARBÍÓj Söngur hjartans (Song of Surrender) Ahrifamikil og hugþekk ný amerísk mynd. Waiyla Hendrix MacDonald Carey í myndinni eru mörg gullfall- eg óperulög sungin af Caruso. Sýnd kl. 5, 7 og 9. E ; I | : » : : f NÝJA BÍÓ v -----------------—---- ShuggI dauðtms („Criss Cross“) Magnþrungin og afar spenn- andi ný amerísk mynd með miklum viðburðahraða. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Yvonne De Carlo Dan Duryea Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 0. GAMLA BIO íhiu dansa á Broadway | (Thc Barkley of Broadway) | Ný amerísk dans- og söngva- I mynd í eðlilegum litum. Aðal- | hlutverkin leika hinn óviðjafn- 1 legu | Fred Astaire | og Ginger Bogers | ásamt píanóleikaranum Oscar I Levant. sem leikur verk eftir \ Khachaturian og Tschaikow- I sky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r~ BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Haf og Iiiminn loga (Task Force) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. er fjallar m.a. um atburði úr sið- ustu heimsstyrjöld svo sem orr- ustuna við Midway og innrás- ina á Okinawa. Nokkur hluti myndarinnar er í eðlilegum lit um. Aðalhlutverk: Gary Cooper Jane Wyatt Walter Brennan Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sími 9184. TRIPOLI-BÍÖ J Myrhraverk (The Prowler) i Ný, sérstaklega spennandi, við- i burðarík og dularfull amerisk ; sakamálamynd um lögreglu- ; mahn. sem gerði það, sem hon- ; um sýndist, tekin eftir sögu j Robert Thoeren, tekin af Un- i ited Artists. Van Heflin Evelyn Keyes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. f HAFNARBIO íir djápi gleymsk- unnar (The Woman with no name) Hrífandi brezk stórmynd. eft- ir skáldsögunni „Den laasede Dör“ (Happy now I go). Phyiis Cavalert Sýnd kl. 9. 1 1 Gerist áskrifendur a8 \Zjmianiun 'Áskriftarsími 2323 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Bilun 1 gerir aldrel orð á undaji 1 sér. Munið nauðsynlegustu | og ódýrustu tryggingarnar. I Raftækjatrygginar h. f. Sími 7601 Flugnemar (Air Cadet) Spennandi ný amerísk kvik- mynd, er gerist á flugskóla, þar sem kennd er meðferð hinna hraðfleygu þrýstiloftsflugvéla. Stephen Mc Naily Gail Russel Sýnd kl. 5 og 7. Vtbreiðii? Timann ampep h/P Raltnkjailiuuttfa Þingholtatrœti 81 Biml 81IM. KafUgnlr — VllftrWr RafUfnaefnl tegund tónverka. Sonur tón skáldsins gerði svo höfunda réttinn að ævistarfi sínu og samdi doktorsritgerð um þau efni. Á seinni árum lögðu þeir feðgar höfuðáherzlu á endur- bætur löggjafar um siðferðis- Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart 87. DAGUR var lengi í eyrum eftir að Vanderfelt var þagnaður. Svo lagsins. Einnig var hann beð-wjsagði Dóra: „Þetta er ekki svo þýðingarmikið, þegar pilu er inn að skrifa minningargréin á botninn hvolft. Óperan er ekki allt.“ .. fyrir hátíðarritið. j „þú þarft ekki að ljúga í minni návist,“ svaraði hann. „Ég Richard Strauss, þýzka tón þekki lif þitt allt« skáldið fræga vai aðalstofn | Dóra brosti. „Meðan maður er við óperuna, ímyndar ,þiað~ an í Þyz’a x’ -thi t 1 U1 sér> aö hún sé hið eina, sem einhvers sé vert i lífinii, en hann frumkvæði að uthlutun þegar maður er laus þaðan> sér maður> að þaö hefiru rkun arreglum þeim er siðar urðu veru verið hundalíf « yngri sambandsfelogum til fyr irmyndar og tryggja tónhöf- I »Þetta a llka vlð um stjórnmálin, og líklega flest þaðráem undum tekjur i hlutfalli við menn keppa eftir hér í heimi,“ sagöi Vanderfelt.,, r ro.1h>,.,, „Bryant er mikill lífssnillingur,“ sagði Dóra án„43§§Sj að gefa síðustu orðum Vanderfelts gaum. - n; n- „Ég býst við því, þegar karlmaður yfir sextugt hefii'rhlig- rekki til að kvænast annarri eins konu og Dóríntf Éössi, hlýtur hann að vera það,“ sagði Vanderfelt .og beíð. síðan svars Frá þeirri stundu, er nafnspjald Dóru haföi veriö bor- ið inn til hans, hafði hann verið sannfærður um,: .að hún rétt höfunda, svokallaðan kæmi til hans þeirra erinda að leita ráða hans um hjóna- „droit moral“, en þannig nefn skilnað. Hann reis á fætur, gekk fyrip skrifborðið og stað- ist lagaréttuiinn til að vernda næmdist að baki henni. Hann lagði hendurnar á axlir henn_ verkin um aldui og ævi fyrii ar> og hdn ]ækkagi ofurlítið í sætinu. Hitinn frá þessari afskræmmgu, osæmilegn mis snertingu loddi lengi við hendur hans. notkun og_ alls konar alits- , (,Erndið er várðandi Basil,“ sagði hún. Neðri vör Vander- ne í ío un anns og ug felt? geig „Bryant hefir sagt mér, að þér séuð nú eini mað- urinn, sem getur komið náðun hans fram.“ „Það er of mikið hrós hjá Bryant,“ sagði hann glottandi. En svi áttaði hann sig. „Er Bryant svo heimskur að vera að gefa þér ráð um það, hvernig Nemiroff verði náð úr fangels- inu?“ spurði hann. „Ég er búinn að segja eftir tíu mínútur, ég get það ekki núna,“ hrópaði hann enn einu sinni í sím- ann. Dóra brosti dreymandi. Hrukkurnar á enni hennar færðust ofar. „Þú veizt vel, hve Bryant er göfuglyndur maður,“ sagði hún. Vanderfelt þagði og tók að teikna á þerripappírinn með silfurblýanti sínum. „Er það þess vegna, sem þú ert komin hingað til Washing- ton?“ spurði hann^að lokum. „Já, nú er Basil búinn að sitja níu ár í fangelsinu, og mér finnst sannarlega kominn tími til að eitthvað gerist í máli hans,“ sagði Dóra. Hún vissi vel, að þetta var of veikt að orði komizt til þess að túlka það mikilvægi, sem síðasta samtal hennar við Williams lækni hafði gert henni ljóst. Vander- felt ieit upp. Hann hafði hvítar og hégómlegar falskar tenn- ur í munni er stungu illa í stúf við visnar varir og skorpnar kinnar. „Hvers vegna lætur þú ekki þessi mál hafa sinn gang?“ sagði hann. „Eftir þrjú ár losnar hann, og þá byrja erfiðleikar þínir fyrst. Þá muntu óska þess,-. að hann væri enn þar innan dyra, sem hann er nú.“ „Ég á engin þrjú ár fram undan!“ sagði hún rólega og fast. „Hvað segir þú? Hefir þú ekki þrjú ár?“ „Nei.“ - ' ;* „Heyrðu mig nú, Dóra,“ sagði Vanderfelt og tók að ganga um gólf. „Þú sérð drauga um hábjartan dag. Þú ert hraust- leg útlits, nei, það eru engir gullhamrar. Þú hefir aldrei-ver- ið fallegri en núna“. Hann staönæmdist frúman- við hana. „Þegar ég hugsa til þeirra tíma, er þú varst Ijóti andarung- inn og komst inn í skrifstofu mína, þá gat ég.ekki annað en sjóna verksins. Aukin viðskipli við vöruskiiitalönflin (Framhald af 3. síðu). Talsverð breyting. Aö sjálfsögðu er þetta í svip inn talsverð breyting, sem að- steðjandi erfiðleikar hafa gert nauðsynlega. Þetta er ekki afturhvarf til haftanna, eins og við höfum þekkt þau síðustu tvo áratugi, og þetta er engin grundvallarbreyting á þeirri stefnu ríkisstjórnar- innar að losa verzlunina und_ an oki haftanna. En þegar erf iðleika ber að höndum, stoðar ekki að loka augúnum fyrir afleiðingum þeirra né að aka sér undan þeim ráðstöfunum sem ástandið krefst. Tilgangur þessara ráðstaf- ana er að nota til fullnustu innkaupamöguleika í claering -löndum fyrir vörur, sem eru háðar leyfisveitingum og á frí lista, og á þann hátt greiða fyrir afurðasölu til þessara landa. Margar vörur á hinum svokallaða bátalista eru fáan legar í clearing-löndum, en í sambandi við um bátaálagið, ráðið miklu um þaö, hvaðan þessar vörur eru keyptar.. En ég vil beina því lil innflytjenda, að þeir geri það se?íi í þeirra valdi stendur til þess að auka inn- kaup sín í claering-löndun- um. ■itnrniiiiiiiiiiiiniinmi umniiiiiimiuuH i þó fluttar inn frá öðrum lönd um. Geta útflytjendur sjálf- |hlegið. Þá söngstu líka sama lagið um skot í brjóstið og allt ir, í sambandi við ákvörðun þag Ég hefi oft síðan hugsað um þaÁ, hve hraustbyggð þú ert Þú getur áreiðanlega lifað lengur en tíu hraustir menn, þrátt fyrir skotið í bróstinu.“ Dóra beit á vörina og hugsaði málið. Svitinn spratt fram á höndum hennar. Það var merki ðum þá hættu, sem alltaf vofði yfir. „Viltu segja mér í einlægni, hvort þú'éetúr fengið Basil lausan, ef þú leggur þig fram?“ spurði hún. „Ég á við náðun, frjálsræði gegn drengskaparorði.“ „Að öllum líkindum,“ svaraði Vanderfelt og brosti dálítið undirleitur. „Þú varst eitt sinn vinur minn,“ hvíslaði Dóra. Hún reýndi að þrýsta tárum fram í augun. Það tókst henni ætíð á svið- inu, er hún vildi, en nú mistókst það með öllu. Basil.i-húgs- aði hún. Þunnt, grátt hár hans, glottið í stað brossiíis; állar kveðjur þeirra, er þau höfðu orðið að skilja. En augnalók hennar voru erin þurr, og hana sveið í þau. „Ég hefi nú sett allt mitt traust á þig, því að þú hefir verið vinur minn,“ sagði hún mjúkrödduð. „Já, en sú vinátta hefir víst verið hálfgerð háuðungar- vinátta af þinni hálfu, svaraði Vanderfelt. ■ Þegar hann hafði sagt þetta, settist hann aftur viÖ borð- ið og tók að teikna sem fyrr. Lincoln horfði köldu brosi nið- ur til hans. Dóra neri votar hendur sínar í hvttum hönzkum* „Gefðu mér sígarettu,“ bað hún. Sú athöfn veitti ofmrlitla stundarbið. „Jæja, hvað svo?“ spurði hún. „Já, hvað svo?“ endurtók Vanderfelt. „Þú kemur hingað og krefst þess af mér, að ég sæki Nemiroff inn í fangelsi,“ sagði hann. „HVers vegna ætti ég að gera það, spyr ég þig. Ég hefi unnið að því, að koma honum þar inn og gert það með góðri samvizku. Þú ert gift einum bezta vini minum og = 14 k. 925. S. [Trúlofunarhringir ÍSkartgripir úr gulh og fsilfri. Fallegar tækifæris- Igjafir. Gerum við og gyll- fum. — Sendum gegn póst- ikröfu. Valnr Fannar gullsmiður Laugavegi 15. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiMiiiiiiniiimuiiiiniiiiiiiiiiiiin

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.