Tíminn - 31.08.1952, Side 2

Tíminn - 31.08.1952, Side 2
8; TÍMINN, sunnudaginn 31. ágúst 1952, 196. blaff. Nútíma-hnefaleikar eiga sér 3000 ára aðdraga nda að minnsta kosti Hnefaleikar eru æriö um- deild „íþrótt“, og margir telja þá bæði siðspillandi fyrir al- menning, skaðlega fyrir heilsu þátttakenda og hættu lega öryggi borgara land- anna. I þeim. - hópi eru frægir læknar, þjóðfélags- fræðingar og menntamenn. Víst er um það, aö oft verða hnefaleikakeppnir hreinasta andstyggð, og sum.ir, sem hnigið hafa niður á þeim í- þróttapalli, hafa aldrei staðið upp aftur, en aðrir misst þar heiísu si.na. tlpphaf smaðurinn presíur. í sambandi við umræður, er orðið hafa um þessi mál, hef- ir margt. sérkennilegt komið fram. Upphafsmaðurinn hnefaleikanna er til dæmis prestur, St. Berandine, sem beitti aðferðinni til þess að koma í veg fyrir, að grann- arnir ristu hvern annan á kviðinn í einvígum, sem sið- ur var að.heyja við sólarupp- rás. Þetta gerðist í Sienna á Ítalíu um 1200 árum fyrir Krist burð. ítegla Thesusar. í margar aldir hafoi það þó verið skemmtiatriði, að gladía torar brytu höfuðskeljar hvers annars. Rómverjinn Thesus innleiddi hnefaleika- ana sem skemmtiatriði al- mennings, svo að hugur fólks beindist síður að daglegum erfiðleikum og illu stjórnar- fari. Regla Thesusar var sú, að sigur væri ekki unninn Útvarpið Svona var John L. Sullivan búinn, er hann barffist um heimsmeistaratitilinn árið 1892. fyrr en annar hvor lá dauð- ur. Hnefaleikararnir vöfðu leðri að höndum sér og á þvi voru langir járngaddar. Síð- an sátu keppendur hvor and- spænis öðrum og börðust þannig, þar til annar geisp- aði golunni. Þar þurfti ekki neinn dómara. Skáldið sjálft hefði þá getað verið angakok Útvarpið í dag: 8.30—9..00 Morgunútvarp. — 10. 10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Fossvogskirkju (Séra Helgi Sveins! son prestur í Hveragerði). , 12.15—' 13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Lauganeskirkju (séra Sigurður i Kristjánsson prestur á ísafirði).[ 15.15 Miðdegistónleikar (plötur).j 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga I erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 j Barnatími. 19.25 Veðurfregnir. 19.; 30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar.1 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plöt ' ur). 20.45 Erindi: Sturla Þórðar- j son sagnaritari (Gunnar Bene- diktsson rithöfundur). 21.10 Einleik ur á píanó: Próf. Hans Grisch frá 1 Leipzig leikur verk eftir Beethoven. 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Þcr- stein Erlingsson (Sigurður Skúla- s.on magister)'. 22.00 Fréttir og veð urfregnirr. 22^05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Útvarpíð á morgun: 8.0Ö—9.00 Morgunútvarp. — 10. 10 Veðuyfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. •— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 1 .19.45 Augljsingar. 20.00 Fréttir. 20. 20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Um daginn og veginn (Stefán Jónsson námsstjóri). 2,.05 Einsömur: Flcra ! Nielsen syngur (plötur). 21.20 Verzl ' unarviðskipti Bandaríkjanna og ís lands. 21.40 Tónleikar (plötur). 21. ; 50 Búnaðarþáttur: Haustverk við ' byggingar í sveitum (Þórir Bald- j vinsson húsameistari). 22.00 Frétt- j ir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlijg. Árnab heiila Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band í Hveragerði af séra Gunn- ari Benediktssyni ungfrú Þórunn Pálsdóttir húsimæðrakennari frá Sauðanesi og Hannes Hjartarson, starfsmaður hjá Kaupfélagi Ár- nesinga. Norskur blaðamaður, sem fór til Grænlands í sumar, komst þar yfir kvæði, sem talið er kynjað frá dönskum lækni, Hans Beck, sem var í Grænlandi á stríðsárunum. Kvæðið fjallar um trúboðann Ilans Egede og Tonarsuk, sem er æöstur allra grænlenzkra hjálparanda og fer þvert í gegnum fjöllin sem ekkert sé. Kvæðið er dálítið sérkenni- legt og ekki ákaflega hátíð- legt, og verður hér aö nægja lausleg endursögn þess: Tonarsuk hirði Hans Egede! og allt hans brauk og braml.' Hvað vildi hann hingað til vor sem vorum þó allgóðir fyrir? Hefir aukizt ágæti vort? Erum vér betri nú, sælli eða auöugri eða fínni eða snyrtilegri, hraustari eða hamingjusam- ari? Hús vor eru helköld, spikið er saltað, selt burt, klæðin eru óhrein, svört, skinnin fara beint í verzlun- ina. Ástir eru taldar syndir, sem einokast af háum herr- um. Engan langar framar í mat- inn, sem tönnlaður er tannlaus- um gómum. Gleymdir eru trumþusöngv- ararnir, níðvísurnar, bjarnaleik- irnir.... Hefði ekki Hans Egede komið hingað hálfdauður af hungri, skip- reika maður, AWW,W.W\W,V.‘.W.W/JVi,.W.V.V.VA,.VWflW •: NOKR^NA FELAGIÐ ,[ IIARRY EMEIIT: ;Í Affferff prestsins. Presturinn St. Berandins setti aðrar reglur. Hann var sjálfur dómari í bardögum þeim, sem hann efndi til meö al granna sinna. Hann stöðv aði leikinn, þegar annar hvor hafði hlotið hæfilega auð- mýkingu. Hann fann upp ýms ar aöferðir til varnar og sókn ar, og mun hafa talið þetta betri aöferð til þess að gera út um deilumál manna en láta þá heyja einvigi með sverðum. I New York Times birti fyrstu blaffafrásögnina. Fyrstu raunverulega blaöa frásögnin af hnefaleikum kom í New York Times og London Times, og sá leikur sem þar var lýst, mun ekki hafa verið á þann hátt, aö hann gæfi tilefni til neinnar aðdáunar. Það var þegar John Heenan barðist blóðugum leik með berum hnefum við Tom Sayers. En ekki gátu þess ar frásagnir um það, hvor hefði unnið. ! Sigurvegara var fyrst getið, er Jim Corbett barðist við hinn fræga John Sullivan í New York 1892. Síðan hefir ekki verið skortur á frásögn um af hnefaleikum, og í dag 'stendur mörgum hinn mesti ; geigur af bví, hve mikla hyili jþessi ruddalega „íþrótt“ hefir Ihlotið. i Þjóðleikhúsinu mánud. 1. sept. 1951 kl. 20,30 ■: Viðíangseíni eftir: BACH, DEBUSSY, SIBELIUS, í ■: RACHMANINOFF og CHOPIN. :• ;■ Aögöngumiðar á kr. 20.00 og kr. 15.00 í Þjóðleikhús- í; íj inu. — Sími 80000. Ij VUV.,ASV-‘.V.V.V.VW.VAWMV.WV.V.W.%V.,.VAW i Rafmagnstakmörkun I ■J Álagsíakmörkun dagana 31. ágústVtil 6- sept. ■; i frá kl. 10,45—12,15. ™ ^ í •' ..-ó:.:: : § Sunnudag 31. ágúst 1. hluti . í; Mánudag 1. sept. 2. hluti.* ■ í; «; Þriðjudag 2. sept. 3. hluti-'-Ud í Miðvikudag 3. sept. 4. hluti . ;í ) Fimmtudag 4. sept. 5. hluti J.‘’ 4. "! Föstudag 5. sept. 1. hluti : % Laugardag 6. sept. 2. hluti .. .; í; Stranmurinn verffur rofinn skv. þéssu þegar og að Ijj •; svo ruiklu leyti sem þörl krefur. . ■; ■; SOGSVIRKJUNIN, jl AV.V.V.V.'.'AV.'.V.V.V.V.W.V.VW.V.V.V.V.VASSVV arvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og önnur þinggjöld ársins 1952, hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu föstudaginn 12. september n. k. Dráttarvext- irnir reiknast frá gjalddaga, 31. júlí síðastliðnum. Reykjavik, 29. ágúst 1952. Tollsí jéraskrifstofaEi Ilafnarstræti 5. lekkoslovakia býður yður ýmsar ágætar vörur á heimsmarkaðsverffi. Við veítum yffur fúslega allar nánari upplýsingar eða íeiðbeíningar, hvar þær er að fá. - Kristján G. Gíslason & Co. h.f. VWAVAW.V.VAVAVW.'W/A%«AY.“/.VA,SV(,Y.VW«. Tonax-suk, hinn mesti allra grænlenzlcra hjálparanda, scm skáldið biður að hirða Hans Egede. endurlífgaður af Eskimóa-, stúlkum,! gæti ég sjálfur verið anga-■ kok! j Þá mundi ég syngja og dansa j og skipa þeim að fara til hel- ' • vítis,' ölluni dönsku djáknunum ' og cllum prestunum þeirra! ;í í að reka Mötuneyti stúdenta á Gamla Stúdentagarðih- ;. ;.' um næsta skólaár. — Tilboöum sé skilað;fyrir kl. lj.ja. J« ;• k. miðvikudag 3. sept. til Kristjáns A. Kristjánssonar, ;* Gamla Scúdentagaröinum, sími 6482, 'sem véitir állár é í; nánari upplýsingar. ■'' • •; 'W.WAV.V.V.V.V.V.Y.V.V.V.W.V.V.y.V.W.WA' > - -teí • ■ 5 VS, 0 hi lun " I! Árnað heilla Hjónabancl. Geí.’n yoru saman i, hjónaband í íyrradig.. Bjynleifur Tobíasson, menntaskólakennari á Akureyri, og Guðrún Guðnadóttir, kaup- kona, Bólstaðarhlíð 11. Séra Jó- hann Hlíðar framkvæmdi athöfn- ina á heimili brúðarinnar. i Fjögra herbergja íbúð á hæð ásamt 2ja herbergja í- ■; búð í kjallara í Barmahlíð 9 til sölu. Eign þessi er.byggð ■; á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur og eiga ;í íélagsmenn forkaupsrétt að henni lögum samkvæmt. ;I Þeir félagsmenn, er vilja notfæra sér forkáúpsréttirin, ;■ skulu leggja skriflegar umsóknir um þa'ö á, sripfstofú í; mina fyrir .6. sept. n. k. ..ar-.r>grii>l-■ í JOHANNES EI.IASSON - lögfræðingur, Austurstræti 5. Viðtalstími kl. :5—6 dagiega. nofi- W.V.V.S'.V.V.V.V.VAV.V^.V.'.V.W.VAW.VðW

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.