Tíminn - 31.08.1952, Qupperneq 5
196. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 31. ágást 1952.
8,
Stmniid. 31. tígúst
Sukkið í einka-
rekstrinum
ERLENT YFIRLIT.
S5
tí
Sainfylkingarlíua tekin upp í V.-Evrópu
l»B*eytt uias tón í ÞýzkalimdsniáÍHiium
Meðal almennings er nú
Það virðist nú komið á daginn, Rússar herða einangrun
er Nenni, ítalski jafnaðarmanna- leppríkjanna.
foringipn, . var sagður hafa eftir
Stalin, .eftir dvöl sína í Moskvu,
að Rússar líti svo á, að skipting
mikið um það rætt, að lít-1 Þjzkalands muni vara um ófyrir-^ y™ðferð 1 Þyzkalandsmaiunum
ils sparnaðar gæti hjá ríkiliu j sjáanlegan tíma. Seinasta svar ^lr k™1
og bæjarfélögunum og er bent Rússa fil Vesturveldanna varðandi
á ýms ,dasúii,rþyí til sönnun- ’
| Jafnframt því, sem Rússar virð-
ast hafa breytt um afstöðu eða
vinnuaðferð í Þýzkalandsmálunum
ar. Því miður eru mörg þessi
dæmi alltof sönn, þótt lítið
Þýzkalahdsmálin virðist bera þess
ótvírætt - merki.
í þessari orðsendingu Rússa segj-
ast þeii fúsir til viðræðna um
vinna nú að því að herða einangr-
un leppríkjanna. Nýja bannbeltiö,
er þeir hafa komið upp meðfram
vestur-þýzku landamærunum, er
eitt dæmið um það. Rússar virðast
-----, x--- -----. ast pelr IUSir ui vioræona um . ,
fáist hinsvegar gert til að Þýzkaiandsmáiin, en á allt öðr. , nu keppa að þvi emdregnara en
koma í vég fyrir endurtekn. Um grúndvelli en þeim, sem ’ n0lvll2;u S.ln“ íyrr að tryggja cer
VISKINSKI
, , , . , yfirraðin í þessum londum og þvi
Vesturveldm hafa lagt til. Russar ... ., , V, . * ,
hefir ofrelsið þar venð aukið á
leggja til i svari sínu, að umræð-
urnar f.ari fram á þeim grundvelli,
að herpámsveldin ræði fyrst um
friðarsamninga við Þýzkaland, en
j margan hátt. Markmið þeirra virð
ist vera það, að treysta sem bezt
. ítök sín í leppríkjunum, en láta
síðan uih þaö, hverníg komið skuii “ Vestur-Þýzkaland sigla sinn
upp sameiginlegri stjórn fyrir SJa Þeu’ vlfast ekk‘ fera sel' v°n
Þýzkaíand og frjálsar þingkosning ‘ að §eta lð/ylf ;ÞioðverJf’
ar skulf fara fram. Vesturveldin ' Þv.01 k eö ek’og þvl se tetra aö halda
hafa hins vegar lagt til, að byrjað fvl’ sem þe!r hafa en að le««a.ut
verði á þvi að ræöa um tUhögun |1 mvlntyrl’er ve gætl orsa^að'llls«
ista í Vestur-Evrópu. Menn eru nú. þjóðimii í heild nægilega ljós,
fainir að kannast við starfshætti. tiliinningin fyrir þessum
þeirra og það skiptir þvi ekki mali,
hvort þeir fylgja þessari eða hinni
línunni í það og það skiptið. Tak-
markið er hið sama, þótt beitt sé
mismunandi vinnuaðferðum.
Munurinn á starfsháttum þýzkra
tigna arfi ekki nógu heit og
skínandi.
Fyrstan hinna helga staða
Árnesþings skal telja Skál-
holt. Þar var margt, að ekki
ihgú þeirra.
En jafnhliða því, sem menn
gera sér grein fyrir þessari
vanstjórn hiá því opinbera, er!;
jafnframt gott að gera sér
það ljóst, að víðar er pottur-
inn brotinn. Ýms verstu dæm
in, sem hsegt er að benda á
varðandi fjársukk hjá því op
fráCeinkarekstrinum& Þane aö »a-tasn£galBUu“Þýzkal“an“<U I'omhv<:rra:‘ePPríkjanna’f-d-Austur nazista og. mssneskra kommún-;sé sagt allt, orðiö mjög til
íla emkarekstrmum. Þangað dun gtjórnar f ir allt Þýzka | Þyzkalands. ista virðist ekk! sizt sa, að Þeu' vanza. En nú heíir hið mynd-
hefir fynrmyndin venð sott. land - undvelli kosningaúrslit- . ^argir kunnugir menn telja, að fyrrnefndu unnu eftir áætlun arlega skálholtsfélag hafizt
Þaö má t. d. nefna launa- anna. Líklegt er, að þessi ágreining ! þetta haflalltaf venð stefna Rnssa með aðferðum, sem voru ákveðnar handa meg höf8Jngsbrag
málin þessu til sönnunar. All ur valdl því, að ekki verði úr nein-1 ^ orðsendmgar þeirra 1 vor hafl fyrlrfram' Þess vegna.var oftastjUndir skeleggri og öruggri
ar svokallaðar hærri stöður, um viðræðum, eða að þær verði ! ekhl haíf annan tilgang en að auðvelt að atta sig; á íymæhmr- J hndlr sSuSjarnar Einafs-
ems og forstjora,- skrifstofu-.árangu^laUsar, þott af þeim kunm reyna þannnig að hindra þátttöku|láta tækiíærln og aðstöðuna hverju sonar, prófessors.
Þjóðverja í Evrópuhernum. Þetta' sinni ráða því, hvaða starfsað- En eitt skortir þó enn á
sjáist m. a. á því, að á sama tíma'j ferð skuli beitt. Takmarkið, sem viðvíkjandi endurreisn Skál-
og þeir sendu orðsendingar sinar þeir stefna að, er þó hið sama.! holts, en það er fullur skiln-
vegar þeim mun meira hinum svo
nefndu „nytsömu sakleysingjum”.
Vafasamt er þó, að þetta breyti
nokkru um viðhorfið til kommún-
Þáttnr kirkjanaar
llllllllllllllll 111,'UIIIIIIUIIIIIIIllllllllllllllllllll
Helgar leifðir í
Árnesþingi
Sum héruð landsins eiga
öðrum meira af stöðum, sem
saga og örlög þjóðarinnar
hafa helgað, þótt flest eigi
eitthvað.
Árnessýsla er auðugust
allra héraða af slíkum stöð-
um. Enda má hún að mörgu
leyti teljast hjartastaður
lands, þjóðar og sögu.
En ekki er vandalaust að
vera ríkur. Og auðlegð þessi
er hvorki Árnesingum né
stjóra og deildarstjórarstöður ^ að verða
eru yfirleitt betur launaðar'
hjá einkafyrirtækjum en rik-
Rreytt stefna Rússa
Þýzkalandsmálunum.
lega starfskrafta, verður það heldur ;sýna stefnubreytingu hjá skjótiega samehúngu Þýzkalands
Oft nauðugt eða viljugt aö þeim frá því á síðastliðnu vori. Þá j Ýmsir kunnugir menn telja, að
fara ilin á þá braut, að bæta ’gáfu Rússar á ýmsan hátt ádrátt seinasta orðsending Rússa gefi’það
þeini upp með ýmsurn flúðind um það’ að heir vildu byrja á því einhig til kynna, að þeir ætli ekki
um. Sarnt munu þessi ekki að ræða um íyrirkomulag kosn- t kili ag skipta ser að raði af r>ýzka
mörg dæmi, að menn í æðstu °pl íhðarsamnmgana svo ^ iandsmáiunum heldur lofa þeim að
stöðum hiá ríkinu nirti svin 1 samhllða eða a eftlr- Orðsenaingar ganga sinn gang. híiis vegar muni
Í S k S SS þeirra þá vöktu því talsverðar von þeir snúa sér þeim mun meira að
aðia launakjara og íoistjoi- lr r Þyzkalandi og voru af ymsum Asíumálunum. Má vera að þessi
ar htilla emkafynrtækja (túikaðar þannig, að þeir ætluðu sér , skoðun stafi eitthvaö af ráðstefnu
tryggja sér með einum eða að vinna fýlgi Þjóöverja, þótt það Kinverja og Rússa er nú stendur
Öðrum hætti. Þetta hefir vit- . bakaði þeim óvinsældir í leppríkj- yfir f Moskvu.
anlega ekki heppileg áhrif á unum> tar sem andúð rikir í garð j
hinn opinbera rekstur. j * SemÍsta^"“dinl! Breytt vinnuaðferð komm-
Ef menn vilja sannfærast Kússa v-irðist hins vegar benda til, únista í V.-Evrópu.
um þetta, þurfa þeir ekki ann þeSs, að þeir ætli ekki að leggja ér | Þá hafa að undanförnu sézt ýms
að en að kynna sér lifnaðar- 1 stakt kapp á að vinna fylgi Vestur- ; merki þess, að Rússar ætli sér að
hætti margra þeirra manna, ’ Þjóðverja. Meðal Vestur-Þjóðverja' láta kommúnista í Vestur-Evrópu
sem eru yfirmenn í einka- 1 sætir það eðlilega mikilli mótstöðu, J breyta um starfsaðferðir, a. m. k.
rekstrinum hvort heldur er að hernámsveidin ræði sín á milli fyrst um sinn, Á síðastliðnu vori
urn aö ræð’a ýmsa verzlunar- j um friðarsamningana, án nokkurr- j Virtust kommúnistar þar hafa feng
‘st'ii'fcpmi úto-prð iAncA ! ar Þatttoku hJÓðverja, og komi ser , íð fynrmæli um að grípa til öflugri
siansemi, at?ero eoa íonað. saman .um þá kosti> er þeim seu|og virkari andstöðu en þeir höfðu
Liínaðarhættir . þessara settir. óskir Þjóð'verja eru að sjálf- ! áður beitt, eins og t. d. verkfalla
manna sýna það yfil’leitt Og Scgðu þær, að fyrst fari fram kosn- ; og jafnvel beinnar skemmdarstarf-
Sanna, að afkoma þeirra er ingar og. sett verði á laggirnar ; semi. Á þessu bar t. d. í Prakklandi
betri en hæst launuðu starfs stjórn fyrir allt Þýzkaland, er geti' og ítaliu og víðar í sambandi við
þær gagna kommúnistum ekki
jafn vel og áður.
R.addir nábúann.a
Vísir ræðir um gistihúsmál
vera eitt af höfuðumhugsun-
arefnum ungmennafélaga
sýslunnar, að minnsta kosti
næstu fjögur ár, fram að níu
alda afmæli biskupsstólsins.
Þar fengju félögin fagra og
... í forustugrein i gær og tel- j^emlega, þjoðlega hugsjon að
ur, aö þau beri að leysa með færa veruleikanum, hugsjon,
það fyrir augum, að gistihús- jfm sætiyljaö upp viö hvers-
n séu byggð fyrir almenning, í da8'sleih iÞróttaahugans, sem
m nu ræður . einn nkjum að
heita má.
Félögin þurfa að taka mál-
efnið á dagskrá strax í haust,
en ekki auðkýfinga:
„Ferðaskrifstofur hafa með til-
liti til þessa beitt sér fyrir margs
kyns fyrirgreiðslu, em miðar að.i’ ... ... ... ...
þvi oðru frekar, að fullnægja þorf ° , ,,, , ’
um almennings, sem nýtur,hafa d. Skalholtsdag með
skammrar sumarhvíldar og hefir l’æðum, sýningum, SÖng Og
ekki yfir miklu fé að ráða. Sem auðvitað dansi. Ræður, sýn-
dæmi þessa mætti nefna starf- ingar og söngur yrði að sjálf-
semi Ferðaskrifstofu ríkisins hér' sögðu helgað Skálholti, sögu
á landi og sumarferðir ríkisskip-; þesSj fortís og framtíð.
anna til Skotlands og annarra í
landa. Erlendis færist sambærileg !
Sömuleiðis ættu félagar að
manna þess opinbera.
Það má nefna eitt dæmi
enn, sem talsvert er talað um,
utanferðirnar.Þaðer talað um
það réttilega, að opinberir
sendimenn, ér fara utan, hafi
dagpeninga í rífasta lagi. Ó-
hætt mun þó að fullyrða, að
eyðsla þeirra er í flestum til-
fellum smávaxinn í saman-
burði við það, er ýmsir stór-
laxar eihkafyrlrtækj ana leyfa
sér, þegar þeir eru í utanferð
um. Þess mætti vissulega
nefna mörg dæmi.
Það, sem hér hefir verið
nefnt, er ekki sagt til þess aö
afsaka ýmsa óhæfilega
eyðslu og sukk þess opinbera.
Það þarf að vinna mark-
visst og skelegglega að því að
uppræta hana. En það á ekki
síður að gefa eyðslunni og
sukkinu hjá einkarekstrinum
glöggt auga og vinna að því
aö uppræta það. Oft og tíð-
um er uppsprettunnar að
leita þangað. Það getur verið
erfitt fyrir það opinbera að
halda í skefjum sukki og
eyöslu hjá sér, ef hún helzt
áfram hjá einkarekstrinum.
Opinberir starfsmenn benda á
fordæmin og krefjast þess
sama.
unnið að friðarsamningunum fyrir komu Ridgway hershöfðingja. Þessi
hönd Þjóðverja, en þurfi ekki að baráttuaðferð kommúnista beið
taka við skilmálum, er sigurveg- : hins vegar fullan ósigur í Frakkl.,
ararnir "hafa orðið ásáttii- um og' þar sem verkamenn fengust ekki
ekki verði haggaö.
i til þátttöku í mótmælaverkföllum
Þótt Þjóðverjar tali með gætni og létu sig engu skipta, þótt upp-
um seiaústu orðsendingu Rússa,1 vöðsluseggir kommúnista væru hand
virðist það ljóst, að þeir háfa orðið samaðir. Vegna þessara atburða
fyrir vonbrigðum og trúin á am-1 virðast kommúnistar hafa endur-
einingu Þýzkalands fyrst um sinn skoöaö baráttuaðferðir sínar, eins
hefir dvíhað. Afleiðingin verður aö og það heitir á þeirra máli, og kom-
líkinöúm sú, að Adenauer kanslari izt að þeirri niðurstöðu, að hyggi-
. . ....... , . „ . vera einhuga um að kaupa og
starfsemi mjog í voxt, enda hall | ,, , . -
ast menn nú að þvi, að rangt sé,selja Skalholtsmerlu, en að-
að byggja hallir einar, búnar þæg alatriðið væri samt að vekja
indum við auðkýfinga hæfi, til til umhugsunar og áhuga fyr-
gistingar fyrir ferðafólk, en meira
kapp beri að leggja á hitt, að
við þörfum fátækari ferðalanga
verði orðið, án gífurlegrar fjár-
festingar. Er talið víða erlendis,
að auk þess sem hentug hús og
ir þessu ágæta málefni: „End-
urreisn Skálholts á hvers
manns vörum“ ætti að vera
takmarkiö.
Ennfremur má það aldrei
ódýr eigi að byggja fyrir þetta henda framar> sem kom
ferðafólk, beri ennfremur að 1 sumar, að íþróttamot Og
mun gáhga betur að fá þingið til
að samþykkja -þátttökuna í Evrópu
hernum. en það mun taka endan-
iega afstöðu til þess máls á kom-
andi hausti.
legra myndi að fara sér hægar og
kænlegar. Þess sjást því ýms merki,
að þeir ætli að taka upp aftur
ekki mikið í franuni, en beita hins
gömlu samfylkingarlínuna, hafa sig
Einhverjir kunna að
segja, að hér sé ekki um
sambærilega hluti að ræða,
því að opinberir starfsmenn
séu kostaðir af almannafé,
en fulltrúar cinkareksturs-
ins hafi eigin fé meö hönd-
um. í raun og veru er þetta
þó megin misskilningur.
Þótt féð, sem einkareksturs
mennirnir eyða, sé ekki tek
ið af þjóðinni í beinum
sköttum og tollum, er það
samt tekið áf henni í hærra
vöruverði og dýrari þjón-
ustu. Ef þessi eyðsla væri
minnkuð, gæti verð ýmsra
vara og þjónustu minkað og
jafnframt safnaðist .meira
fé til fjárfestingar .og at-
vinnureksturs, því að oft er
hér um fé að ræða, sem dreg
ið er úr atvinnurekstrinum
meö ósæmilegum og svik-
samlegum hætti.
Þjóðin þarf sannarlega að
herða kröfur sínar um auk-
in sparnað og fylgja þeim
fram. En sá sparnaður veröur
að vera alhliða. Hann verður
jafnt að ná til opinbers rekst
urs og einkareksturs. Því að-
eins kemur hann að fullu
gagni, að hann nái til beggja
þessara rekstrarkerfa.
leggia ríkt kapp á að selja viður-
gerning allan á ódýru verði, enda
geti gestirnir afgreitt sig sjálfir,
ef því er að skipta, og miðist verð
lag við slíka greiðasölu,
samkomur séu víðsvegar um
sýsluna þann dag, sem Skál-
holtshátíðinni er ætlaður.
Þá ættu félög æskulýðsins
að stofna til hópferða á
nokkur smærri við almennings
hæfi víðsvegar um landið. Snyrti-
mennska og hreinlæti á aö laða
gesti að slíkum vistarverum, auk
þess sem verðinu ber að stilla í
hóf. Sagt er, að gisting og viöur-
gerningur kosti nú allt upp í kr.
200,00 á sólarhring sums staðar
hér á landi fyrir einstaklinginn,
en jafnvel þótt eitthvað kunni
þetta að vera ýkt, undrar menn
ekki, þótt efnaminni einstakling-
ar leiti þá út fyrir landsteinana
með milliferðaskipum', þar sem
viðurgerningur er ódýrari og fleiri
nýjungar bera fyrir augu“.
Vísir telur að lokum, að
ferðalög myndu aukast innan
lands, en draga úr utanferð-
um. ef reynt yrði að leysa gisti
húsmálin skipulega á framan
greindan hátt.
Hér i bmg þai-í áð byggja eitt|þegsar fornhelgu stöSvar og
eða tvo vonduð gistxhus, en svo fyjkja þannig uði um endur_
reisnarhugsj ónina.
Það verður að skapa metn-
að í brjóstum héraösbúa Ár-
nesþings gagnvart þessu mál-
efni. Þeir mega til að eignast
sams konar viðhorf gagnvart
Skálholti eins og Skagfirð-
ingar gagnvart Hólum. Eftir
það mun allt ganga vel, þá
koma áskoranir og bæna-
skjöl til þings og stjórnar,
þingræður og löggjöf, fjar-
veitingar og framkvæmdir á
eftir.
Allir sannir íslendingar,
en umfram allt allir sannir
Árnesingar, hljóta aö fylkja
sér um verðuga viðreisn Skál-
holtsstaðar.
(Framhald á 6. síðu).