Tíminn - 31.08.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.08.1952, Blaðsíða 7
1S6. blað. TÍðíINN, sunnudaginn 31. ágúst 1952. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Rfkisskip: Hekla er á leiðinni frá Reykja- vík trl -Glasgow. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á þríðjudaginn vestur um land í hringferð. Heiðubreið er ' á. Au^tfjörðum á norðurleið. Skjaldþrcið, er í Reykjavik. Þyrill er á leið frá Austfjöröum til Reykjavikur. Skaftfellingur fer frá ReykjaVík' á þriðjudaginn til Vest- máfmáéýjá.' ".■rcH . iá<| ... Flugferbir | Flugféiag', íslands: í. dag verður flogið til Akureyrar, og Vestmannaeyja. Á morgun .verður flogið til Ak- ureyrat'V Vésímánnaeyja, Seyðis- fjárðár,' We^iá'úþstaðar, ísafjarðar, Vatneyxar, Ktrkjubæjarklausturs, Fáétír'iröláíhýfáFV. Hornafjaröar og Sigiilfjaróar,. Þ>.»/'19/11 ’f r Uí ýmsúm áttum Frá bæjarútgerð Reykjavíkur. E,V.,,il4gqUur-, Arnarson kom af Grænlandsmiðum til Reykjavíkur me.ð fullfermi af saltfiski á fimmtu dágs"kvöia“' 28.' ágúst og hélt eftir skáifiiiiá viðdvöl áfram til Esbjerg, þár' kerri "aflinn verður seldur. B.v. Skiíli Magnússon er á Grænlands- mjðum og fiskar í ís. B.v. Hallveig Fróðadóttir og Jón Þorláksson eru á ísfiskveiðum hér við land fyrir Þýzkalandsmarkaö. Togararnir Þorsteinn Ingólfs- son, Jón Baldvinsson og Þorkell máui eru allir á saltfiskveiöum við Grænland. B.v. Pétur Halldórsson seldi afla sinn, 295 lestir af salt- íiski, í Esbjerg í byrjun vikunn- ar og lagði af stað heimleiðis eftir hádegi á þriðjudag 26. ágúst. Unnið er við pökkun og verkun á saltfiski og hertum fiski í fisk- verkuúarstöðinni og unnu um 100 manns þar í vikunni. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriöju- dagirrn 2. september n.k. k). 10— 12 f.h.. í síma 2781. Bolvíkingafélagið minuir á berjaferðina, sem aug- iýst er í biaðinu i dag. Frá barnáskólum Reykjavíkur. Foreldrar athugið, að í auglýs- ingu ,i, blaðinu í gær frá barna- skölunx Réykjavíkur haföi slæðzt imi: prentvilla. Börn fædd 1944 mæii :á1 mi'ðvikudaginn kl. 3, en ekki kl. 2 eins og stóð í auglýsing- Euska kiaatíspyrasaEa -(Framhaid af ;3. síðu\ i ISafmagsisiiiáls'ð (Framhald af 1. síðu). Kannske vill fólkið eiga Gullfoss óskertan. Með þessu er ekki sagt né verið að leggja það tií, að Gullfoss verði virkjaður, eins og skýrt hefir verið tek ið fram. Og þó að það kynni að koma á daginn, að hag- anlegasta og ódýrasta virkj- unin yrði einmitt við Gull- foss, má vel vera, að þjóðin risi upp og yildi eiga sinn Gullfoss óskertan og kysi fremur, að ráðizt yrði í virkj Fyrirspurn ura spænskan gjaldeyri Einn af þeim, sem hyggjast fara til Spánar með Heklu, hefir komið að máli við blað ið og beðið það fyrir fyrir- spurn viðvíkjandi gjaldeyri þeim, er mönnum er gefinn kostur á til fararinnar. Maður þessi skýrði svo frá, að nægjanlegan farareyri í spænskri mynt myndi hægt að fá með venjulegu álagi á un annars staðar, þótt dýr- | ferðagjaldeyri. Hitt kom hon ari yrði. Það mál bíður um spánskt fyrir, að gjaldeyr seinni tíma. j isyfirvöld harðneita að taka j aftur við og endurgreiða það Fallmynd af Þjórsá. ' af gjaldeyri þessum, sem Jafnframt rannsóknum og menn kynnu að kom með mælingum við Hvítá hefir óeytt frá Spáni raforkumálastjórnin unnið Með tilliti til þess gjaideyr að því að gera svonefnda fall jsskorts, sem þjóðin á nú við mynd af Þjóisá fiá upptök- að ðáaj vill maðurinn beina um til ósa. A þessu verki var byrjað 1 fyrrasumar, en hald ið áfram í sumar. í fyrra voru geröar mælingar þessu viðvíkjandi á Þjórsá að Tungnaá og á Tungnaá til upptaka, og í sumar hefir Þjórsá verið mæld frá Tungna á til upptaka. Tvöföldun vatnsafls með stíflugerðum. Aíl Hvítár er talið inn an við hálfa miljón hest afla, og útlendu verkfræð- ingarnir töldu, að úr Þjórsá mætti fá 600-1000 þús. hest öfl. En Sigurður Thoroddsen verkfræðingur hefir í fyrir- lestri í Verkfræðingafélag- inu komið fram með hugsan lega nýtingu Þjórsár langt fram yfir þær áætlanir. Með því að gera í Þjórsá allmarg ar stíflur og mynda þannig stórkostlega vatnsgeyma til vatnsmiðlunar telur hann, að unnt yrði að fá úr ánni tvær miljónir hestafla. þeirri fyrirspurn til gjaldeyr isvalda, hvort gjaldeyrir sé svo útbær þjóðinni, jafnvel þótt spænskur sé, að rétt sé með slíkum ráðstöfunum að knýja menn til þess að eyða öllu, sem þeir einu siniý taka við, þótt þeir vilji spara eitt- hvað við sig í ferðinni. : Hraðskákmót Tafl- og A mánudaginn þann 25. á- gúst hófst hraðskákmót á veg úm Tafl- og bridgekiúbbsins. Þátttakendur voru 20 alls og tefldar voru 10 umferðir. Að þeim loknum voru efstir Guð mundur Ágústsson, Jón Páls son og Jón Einarsson með 8 vinninga hver, Ingvar Ás- mundsson 7 og hálfan, Krist inn Júlíusson 6 og hálfan. Mótið heldur áfram n.k. mánudag, 1. september. , . . land mun a.orta vatns-' Bridgete.ingar heflast ' I næstkomandi fimmtudag 4. Það er því sýnt, að Suður- Grænlancl. (Framhald af 8. siðu.) arnar sé mikill, og bess vegna eru litlar líkur til að lífskjörin batni á næstunni við óbreytt- ar þjóöfélags- og viöskipta- aöstæður. Harmleikur í augsýn konungshjóna. Konungshjónin sjálf uröu vitni að grænlenzkum fjöl- skylduharmleik, sem rætur sínar átti í hinum bágbornu lífskjörum á Grænlandi. Þau höfðu heimsótt fámennan bólstað norðarlega í landinu, og þar var einn fjölskyldu- faðirinn nýdáinn, og þegar konungshjónin bar að, var kona hans og börn að bera lík hans til kirkju í línstakki, eins og siður er. Þessi fjölskylda hafði orðið fyrir miklum áföllum síðUstu vikurnar. í þessari fjölskyldu voru 11 manns, og hún svaf öll í einni flatsæng. Fyrir nokkrum dögum hafði lítil dóttir hjónanna dáið úr berkl um, og tveim dögum síðar drukknaði einn sonurinn. Eins og hermenn Tordenskjölds. Þetta er í Umanak, og U- manakfjörðurinn er dásam- j lega fagur, þar sem bláhvít jísfjöllin sigla og spegia sig í í lygnum sjónum, en miðnæt- ursólin varpar töfrabjarma j yfir allt. íbúarnir í Umanak stunda enn að mestu selveið- ar og lifa af þeim, og þegar konungsskipið kom fyrir nes- oddann og sást frá bænum, stukku karlmennirnir í kaj- aka sína og reru fram að skipinu, eins og forn venja þeirra er, þegar ókunnugt skip ber að landi. Á hæð vi'ð höfn- ina söfnuðust börnin saman |Og sungu danska þjóðsönginn á grænlenzku. Þegar kon- lungshjónm stigu á land, Íia li lfiUGftU£6 4>? tiiiiiiiiiiimiMiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiitiniMii* ! 1 Höfum fyrirliggjandi | i Miele-þvottavélar, sem I 1 sjóða fyrir 110 volta jafn- j | straum. Mótorinn er Vo1 i hestafl og suðuelementið i er 4 kílówött. | VÉLA- OG RAFTÆKJA- 1 VERZLUNIN í Bankastræti 10. Sími 2852. | Mnrvmiiii.MiimiiinMii iwimniiuiuimin föll til virkjunar, þótt Sogið j verði að fullu nýtt. Hin ' straumþungu vötn búa yfir undraorku, og þekking manns , ins getur jafnvel gert hana j enn meiri en hún er frá nátt i úrunnar hendi. joöí—Sheff. Wed. 1-0 MáWlh.' City—Tottenham 0-1 Wj&t1 Br'ómý'.'f-N ewcastlc 1-0 2. deild. Bamsle.ynnNóttm. For. 0-2 Burýt-xLeeds - 2-2 Doncaster-^Swansea 2-3 Huddersf.—Brentford 0-0 Lincoln—;31ackburn 4-1 Imton-n*Birmingham 0-1 Soúthamþton—Plymouth 2-3 Stéítarsamhanclið (Framhald af 1. síðu). Ódýrari framleiðsla. Ræðu sinni lauk formaöur Stéttarsambandsins með því að brýna fyrir bændum, að aðaláhersluna yrði framvegis að leggja á bætt skilyröi til framleiðslu ódýrari afurða, því að með minnkandi kaup- getu almennings í kaupstöð- um væri ella í hættu stefnt. AÖ lokinni þessari ræðu tóku til máls Benedikt Krist- jánsson á Þverá, Jön Gauti Pétursson á Gautlöndúm, sr. Gunnar Árnason á Æsustöð- um og Garðar Halldórsson á Riíkelsstöðum. Var síðan fundi frestað fram yfir há- degi. September. Einnig verða þá skráðir þátttakendur í vænt- aníega tvímenningskeppni, er hefst væntanlega mánudag- inn 8. sept. Æskilegt er, að meðlimir klúbbsins láti sem1 ílestir skrá sig þá. Þess skal getið, aö hægt er að bæta við nokkrum nýjum . meðlimum, þar sem pláss hafa losnað, og ættu þeir, sem áhuga hafa á því að gerast meðlimir i T.B.K. að láta skrá sig á bið- lista. sem stóð í röðúm, og tóku 1 hendina á öllum. Og hand- j tökin urðu mörg, því að Græn 1 lendingarnir fóru að eins og hermenn Tordenskj olds, að þeir færðu sig til í röðinni og fengu á þann hátt að taka í höndina á konungshjóaunum að minnsta kosti þrisvar sinn- ' um. I | | \'i'rúlofunurhriiufir | | jSkartgripir úr gulli og j [silfri. Fallegar teekifæris-1 igjafir. Gerum við og gyll- j jum. — Sendum gegn póst- = ikröfu. f 114 k. 925. S. Anglýsið í Tísnaumii Ctbreiðið Tímami. Bönsk sýiaing' - Frá gagnfræðaskólunum • ••MIIIMI||lll^lllllfMMIMMIIIIMIIMIIIIIIMmiMIMIIIIIMI«i» Til söiy j RÁFHA BÖKUNAROFN I | cj^ jjminig stór rafmagns- I í þilofn. Upplýsingar í Síma I I 9565,, 4iMil*Miit#iilMl<ii;iiiiitiiiiniiii«iiitii (Framhald af 8. síðu.) ar og í sambandi við dvöl hennar hér, en þjóðminja- vörður lánar sal til sýning- arinnar í húsi þjóðminja- safnsins. Frú Gertie Wandel er í stjcrnum þeirra félaga í Dan mörku sem vinna að eflingu heimilisiðnaðar og hefir helg að þvi málefni krafta' sína um langt skeið. Hún er eihn- ig bæjarfulltrúi í heimabæ sínum, Gentofte, og í vor var hún kjörin í ríkisþingið. Þeir nemendur, sem ætla að stunda nám í 3. og 4. bekk gagnfræðaskóla bæjarins næsta vetur, én hafa ekki sótt um þaö enn þá, þurfa að hafa skilað umsókn- um fyrir kl. 5 e. h. miðvikudaginn 3. sept. i skrifstofu fræðslufulltrúa Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu), gengiö inn frá Lækjartorgi. Sömuleiðis þurfa þeir nemendur T. og 2. bekkjar (þ. e. unglingar fæddir 1938 ög 1939), sem dvöldust ekki í bænum s., 1. vetur, að hafa látið skrá sig fyrir .þann tíma. §krffstofa frædslufsslkríia i‘‘ís é = V 1 Valur Faimar I gullsmiður Laugavegi 15. IIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ~ S ‘ | B olv íkingaf élagið j j fer í berjaferð næsta | [ sunnudag. Upplýsingar hjá j I Skúla Eggertssyni í síma [ [ 81869 og Skúla Jenssyni í | 1 síma 6157. Þátttaka til- i [ kynnist fyrir miðvikudags- | I kvöld. Stjórnin. | aiMIIIIIIIIMMIIIIIMIIIIMIMMIMIIIIIIIIMIIMIIIIMIIIIIIMMIIII 'llMMIMIMIMMMMlMIMIIMIIIMMMMIMMIMIIMIIMMIMMIMII (Ung og starfs-| I glöð sfúlka | i ’ [ i þýzk, sem talar íslenzku I j (og ensku) með sérmennt- j [ un, óskar éftir léttu starfi [ i á góðu heiniiii, éða ráðs- \ \ konustarfi. — Tilboö send- [ justjýla.ðiaji. roeýkt; íslai^s- I inur. , i | IMIIIIinillllUllllintllllMlimilllMIIIIIUIIIItllMIMMIIIIIIS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.