Tíminn - 06.09.1952, Blaðsíða 1
-------------------..
f* '
’; Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Préttaritstjóri:
Jón Kelgason
Útgefandi:
! Frarnsóknarflokkurinn
Ski-ifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 6. september 1952.
201. bla&',
Allir eru ao flýfa sér
Iðnsýníiigin opnuð í dag:
Þar blasa fagrir framtíðar
möguleikar við íslenzkri þjói
Sýiíingiii s|álf er merkilegjt afrek, ®s*ðlis til;
á ótrálega statíBsm u'ma með góSra sklpit- ;
Eagi oaj has*ði,i vmms margra raaxma
Það voru allir að flýta sér
í gær i göngum og sölum
hinna miklu salarkynna, þar
sem iðnsýningunni hefir ver-
ið búinn staöur í stórhýsi
hins nýja iðnskóla á Skóla.
vöröuhæð, enda verður sýn-
ingin opnuð með hátíðlegri
athöfn í dag og margt er á
þurfti að leggja síðustu hönd.
Hraði og öryggi í
undirbúningi.
I Undirbúningur
lands, Bjarni Benediktsson,
iðnaðarmálaráðherra í for-
föllurn Björns Ölafssonar, og
Gunnar Thoroddsen borgar.
stjóri. En að því loknu verð-
ur sýningin skoðuð og svo
opnuð almenningi.
Yfirsýn á einum stað.
I Fullvíst er, a'o þessi sýning
mikla og margþætta
hefir
þýðingu. Þar fá menn á ein
um stað yfirsýn yfir allt þac
helzta, sem íslenzkar henduj
haía unnið af smiðisgripum
og þá stórfelldu tækni, sem íf
lendingar eiga orðið hlutdeilc
í. Sýningin sýnir það svart i
hvítu, að þjóðin er á fram-
farabraut í verklegum efnuir.
og hún gefur okkur líka hug-
myiid um það, hvers við meg-
um vænta í framtíðinni aí
landinu og þjóðinni, ef iðn-
aðurinn heldur næstu ára-
tugina í sömu átt og undan.
farið. —
þessarar
Þannig var stanzlaus straumur um alla ganga og forstofur \ mikiu sýningar hefir verið
bygg.ngar.nnar i allan gærdag og fram a nott. Menn og kon- fólki þykJa stórfurðulegt,
nr með muni, málningu og áhyggjur að flýía sér að' ljúka hvað tekizt hefir að kc ma upp
verkefnum sínum. — (Ljósm.: Guðni Þórðarson). veglegri og fjölþættri sýn-
ingu. Þetta hefir reynzt, hægt
vegna öryggis og góðs skipu-
iags þeirra, sem séð hafa um
sýninguna. En það er víst ekki
hægt að segja, að mörgum
þeim, sem starfað hafa að
undirbúningi hafi hlotnazt
mikill svefn síðustu næturn-
ar.
Margs konar varningur.
j Marga undanfarna daga
, hafa miklar bílaraðir verið
! við bygginguna, eins og stór-
;verksmiðju erlendis. Flutn-
; ingabílar hafa komið og far-
; ið, og risavaxnir smíðisgripir
j smiðjanna hafa orðið eftir, en
aðrir hafa skilað af sér lopa
og garni, eða náttkjóium og
silkibuxum.
í í smíðaverkstæði og efnis-
■ geymslu sýningarinnar hefir
Meðfram veggjum innan við innganginn eru skrautmáluð (timbur og trétex verið á fleygi
ferð og sagarhljóð og högg
hljómað um kjallarann, þar1
sem þungaiðnaðurinn hefir
bækistöð sína.
þil, sem setja sérkennilegan svip á umhverfið.
Margir munanna eru illmeðfærilcgir. Hér eru menn úr einni.
vélsmiðjunni að rogast inn með stóran blásara, en annar
Hýja Laxárbrúin í Suð-
Annríki starfsmanna.
sýnandi kemur œeo gólfteppið sitt undir hendinni.
FÍEiinfitgas* á þQiiga vélastykkjumun íil
Laxámrkjiniarinnar liefjast frá Eúsávík
Frá fréttaritara Tímans á Eiúsavík.
Um þessa helgi er að fullu lokiö brúarsmiðinni á Laxá
sunnan við Laxaniýri í Suður-Þingéyjarsýslu, og hefir smíð-
inni verið hraðað sem mest mátti til þess að hægt yrði að
Ijúba nauðsyníegum flutningum mjög þungra vélastykkja
að Laxárvirkjuninni á þessu hausti.
Brúargerð þessi var hafin í
íyrrasumar og er liður í virkj
unarframkvæmdunum við
Laxá, þar sem gömlu Laxár-
brýrnar voru orðnar svo las-
burða og gamlar, að þær þoldu
ekki flutninga þyngstu véla-
stykkjanna að Laxárvirkjun-
inni nýju.
Kvíslarbrú gerð í fyrra.
í fyrrasumar var lokið
srntði brúar á Mýrarkvísl, sem
er um 2C0 rn. norðar en nýja
iLaxárbrúin og brúna á Laxá
sjálfa er nú lokið viö. Brýr
þessar eru mikið mannvirki.
Eru þetta járnbrýr með
(Framhald á 2. siðu).
■ Forstjori symngarmnar,
Helgi Bergs, hefir öðru hvoru
isést vera að relca á eftir hjá
I sýnendunum, þegar honum
í hefir þótt of seint ganga að
j kcma gripunum á sinn stað
og Skarphéðinn Jóhannsson,1
| arkitekt sýningarinnar, er
1 umsetinn smiðum og málur-
um, sem ganga frá hinum
smekklegu innréttingum, sem
sýningiri sjálf hefir komið
fyrir 1 anddyri, göngum og sér
herbergjum sýningarinnar. !
Gpnun sýningarinnar.
i
j Eins og áður-er sagt, verð-
! ur sýningin sett með hátíð-
jlegri viðhöfn í dag. Sveinn
i Guðmundsson, íormaður sýn-
ingarnefndarinnar, flytur þar
ræðu, en þá flytja ávörp Ás-
geir Ásgeirsson, forseti ís-
Qóð síidveiði, fjörugt
atliafiiaiíf á Akranesi
Frá fréttaritara Tímans á Akranesi.
Atvinnulíf er mjög fciómlegt á Akranesi um þessar mundii ,
c-kip koma oc? sækja afuröir til útflutnings daglega bersl;
á Iand mikið af síld, sem er unnin þar.
Ágæt síldveiði. ........ w ...
Alla síðustu viku hefir veriðtvoxsklP túJ>ess?? sækjaþang
að aíurðir til utflutnmgs.
Voru þaö Vatnajökull, seir.
tök 1800 kassa af hraðfryst--
um fiski, og Dettifoss, sem tólc
ríílega 300 lestir af hválkjöti,
40 lestir af karfamjöli og 29
lestir af harðfiski.
ágæt sílclveiði. I gær komu
sextán bátar með 953 tunnur,
og í fyrradag fjirtán bátar
meS 850 tunnur. Sílclin veið'-
ist vestur i Jökuldjúpi, 30—40
míiur frá Akranesi.
Miklar skipabcmur.
í gær komu til
Akraness
Blaðinu hefir verið tjáð, að
nú sé alls búið að salta sextán
CFramnald á 2. slðu.)