Tíminn - 06.09.1952, Blaðsíða 2
TÍMINN, Iaugardaginn 6. september 1952.
201. blað.
Sáði
//
Óþekkt laveitftegund
vekar uhdriin
í fyrra sendi fornleifafræð-
ingur, sem var við uppgröft í
Egyptalandi, 'k'unningj a sín-
um í Danmcrku hveitistrá,
sem fundizt hafði við fornleifa
rannsðknir. Reyndust vera ,í
strái þessu 163 hveitikjarnar.
Þessum hveitikornum yar
■ sáð við ítanders, og þegar
leið á siimarið, kom í ljós, að
upp aCf hveitiko.nunum, sem
ÁJíklega eru mcrg þúsund ára
gömul, sprati hveititegund,
sem er ólík öllu hveiti, sem
nú er þekkt. Og nú er komið
á daginn, að það er lika ólíkt
öffru hveiti að því, aff það
ber ekki tuítugfaldan eða
þrftug-faldan ávöxt, .hcldur
þúsunúfaldan. Slíka hveiti-
uppskeru er ekki fyrr vitað
um í heiminum. Þessi fáu og
ævaformi hveitikorn munu
því á örskömmum . tíma
mynda stoín, sem nægir til
sáningar í stóra -akra.
Sex strá — 169 kjarnar.
Þessi hveititegund er ekki
lengur til i Egyptalándi né
annars staðar, svo að kunnugt
sé. Eitt þáð,.rsem eínkennir
; og fékk þús-'||
ndfalda uppskeru
l.*.V.WAV.V.W.,.V.vW.V.WJ
‘.NW
■" sem auvlýst vár í 50., 52. og 53. tbl. Lögbirtingabiaðsins ;■
■I 1952 á hiuia í húseigninni Hjallaveg 5, hér í bænum, I;
í þingl. eign Óskars M. Jóhannssonar, fer fram eftir I||
í kröíu bæjargjáldkerans í Reykjavík og Gústafs Ólafs- ■;
,■ sonar hdi. á eigninni sjálfri föstudaginn 12. september ■.
í 1952, kl. 2V2 e.h. *;
I* Það, sem selt verður, er neðri hæð hússins, 4 íbúðar- í
■ "■
■: herbergi, eldhús, baðherbergi með W.C. o. fl., állt láust [•
jí til íbúöar nú þegar. [•
í Uppboðshalöarirm í Reykjavík V
: s
W.*AV.V.S‘.V.V.'.-.,.V.\W.V.V/.".V.V.V.*.W.-.V.VV.,»
Garðar í Hafnarfirði
fá fegurðarve
„Múmíuhveitið ‘ og vanalegt, danskt hveiti.
Útvarpið
UtvarpiS i d ag ■
KI. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp.
12,50—13.35 Cskalöj sjúklinga (Ingi
björg Þorbergsi. 15,30 Miðdegisút-
varp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 ’Veð
urfregnir. 19,30 Tónleikar: Sam-
söngur (plöiur). 19,45 Áuglýsingar.
20,00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: „Brigg
Fa'ir“, en'Sk rapsódía eftir' DeHus, —
Sitifóníuhl-Jótnsveítin í Londön leik
ur, Geoifrey"Toye stjórhar (plötur).
20,45 Lcikrit: ..Norðan Ýúkon“ eft-
ir Albert Viksten. — Leikstjóri: Ein
ar Pálsson. 21,10 Tónleikar: Chalia-
pin syngur (plötur). 21,30 Upplest-
ur: Karl Guðmundsson leikari les
smásögu. 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Kl. 8,30—9,00 Morgunútvarp. ÍÖ.ÍO
Veðurfregnir. 11,00 Messa -i’Hall-
grímskirkju (séra Jón Þorvarðar-
son prófastur í Vík í Mýrdal>.TÍ2,15
—13,15 Hádegisútvaip. 14,00 Messa
í Fossvogskirkju (séra Gunnar
Árnason á Æsúst'öðum). 15,15 Mið-
degistónleikar (plötur>. 16,15 Frétta
útvarp ti! íslendinga erlendis. 16,30
Veðurfregnir. 18,30 Barnatími
(Baldur' Pálmason). 19,25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónlekar: Arthur
Rubinstein leíkur (pjötur)’, 19,45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,20 Dag
skrá Bor^ firðingafélagsins í Rvík:
a) Ávarp (Eyjólfur Jóhannsson
form. Borgfirðingafélagsins). b)
Ávarp (Bjarni Ásgeirsson sendi-
herra). c) Stefán Jónsson rithöf-
undur ílytur frumsamda smásögu:
„Skuggar.T spegli“. d.V Borgfirðinva
kórinn-syngnr. e) Upplesíur: .Borg-
iirkk Ijéð -(Klemehz Jónsson leik-
ari). f> G'ántehvisúr (Soí'fía Karls-
'dóttir). g) Tvöfáldur'Ítv'artett syng
ur. 22,00 Fréttir og - véöuvfregnir.
22,05 Dansiög (plötur-) . 23,30 Dag-
-kkrárlok.
Árnab fieitta
Hjónaband.
í dag verðá'gefin samár'rhjöna-
band af séra Emih BjörásSýfai ung-
frú Eríá.'áigúrjóhsdöttíf, Reynlmel
47, cg Manfreð Vilhjálmsson, ctud.
arch., DrápuhlíS 2. Heimili un?u
hjónanna verður- 4 - Gautaborg í
vetur.
Hjónaband.
í dag verða gefín sáman af séra
Emil Björnssyni urígfrú Svandís
Einarsdóttir cg Guðfcjartur N. Karls
soh; HélihiÁ þéirrá verðuf á'ð'Máha.
götu 25.
hana, er það, að upp vaxa
sex strá á hverri plöntu, og í
axi hvers strás eru 160 hveiti-
korn. Þannig fæst þúsund-
íöid uþpskera. Öxin eru tíu
sentimetrar á breitíd.
Geyrat í tvílæstri síofu.
Hinum egypzku hveitikorn-
um va.r sáð 17. séptember í
fyrrahaust á hlaði búgarðs við
Randers. Eigandinn hélt því
leyndu, hverju hann væri að
sá þarna, og vissi það enginn
nema kona hans. Sáningin
fór fram í tunglsljósi að næt-
urlagi, og því var hveitinu sáð
á hlaðinu, að þar var hægast
að vaka yfir því. Nú er búið
að skera upp hveitið, og það
er geymt' inni í tvílæstri stofu,
unz það verður þreskt að fám
dögum liðnum. Nú ætti að fást
útsæði í hálfa aðra tunnu
lands.
Bifreið boðin fyrir 978 öx.
Fyrir fám dögum bauð bíla-
kaupmaður á Jótlandi eig-
anda hins nýja hveitis Buick-
bíl, gerð 1951, fyrir þessi hveiti
öx. Hveitieigandinn hugsaði
sig'varla um, áður en hann
hafnáði boðinu. Hveitið hans
var mifelu dýrmætara en gljá
fægður b'íll, enda þótt virtur
væri á sjötíu þúsund danskar
krónur.
Furðulegur árangur.
Einn þeirra, sem hefir
kynnt sér vöxt þessa undra-
hveitis, er Dltlev Muller pró-
fessor. Hefir hann meðal ann
ars látið svo ummælt:
Auðvitað er hægt að ná góð
um árangri með fáai* plöntur,
sem hafa gott vaxtarrými og
yfrinn áburð. Það ræður ekki
nytsemi jurtar, hversu marg-
i'alda uppskeru ein jurt gefur,
heldur hversu mörg kíló fást
af hektaranum. Á hektara
eru þrjár til fjérar milljónir
hveitiplantna. Árangurinn.
sem náðst hefir af þessu
hveiti, er sannarlega furðuleg
ur, en nú er spurningin sú,
hve vetrarþolið það er og
hvort það gefur sömu upp-
skeru í þéttii breiðu á akri og
strjált heima á hlaðinu. En
þótt það gæíi aðeins hundrað
pundum meira af hektara en
annað hveiti, væri það míkill
gróði.
, Öinín,ac^r -ííí QN [
JUt376oS
Annað kvöld:
Úr því komið er annað
kvöld eiga menn ekki framar
kost á að guta séð á einum
scað breiðan þverskurð af
æfistarfi eins hinna frcmstu
brautryðjenda, sem ruddu
listgáiu þjóðarinnar nýjan
farveg, sem nú þegar er orð-
inn að ótrúlega breiðu fljóti,
— íarveg málverkalistarinnar.
Annað kvöld verður þess
vart kostur, á okkar æfi, að
sjá slíkan fjölda snilldar-
verka Jóns Stefánssonar list_
málara saman komin á ein-
um stað.
Sóknin að sýningu þessari
er að sjálfsögðu orðin mikil.
En það mun sameiginleg ósk
þeirra, sem sýningu þessa
hafa séð, að sem fæstir færu
hennar á mis. Er þetta eins og
heimur ut af fyrir sig, þar
sem leikið er með liti og lín-
ur með þeim hætti, að lengi
skilur eftir spor í endurminn-
ingu þeirra, sem upp lifa, að
komast í snertingu við.
Annað kvöld er síðasta
tækifærið.
LaxárJmíin
(Framhald af 1. síðu)
steyptu gólfi, sem borið er
uppi af allháum og ramm-
gervum járnbógum. Yfirsmið
ur við brýrnar er Jónas Snæ-
björnsson á Akureyri, sem
byggt hefir ýmsar hinna nýrri
brúa norðan lands.
Yegagerð lokið.
í sambandi við þessar nýju
brýr og tilfærslu brúarstæðis
hefir þurft aö gera vegar-
spotta og allmiklar aðfylling
ar, og er því verki einnig lok-
ið jafnsnemma brúnni. Ligg-
ur vegurinn nú beint á brýrn
ar, og er að þessu hin mesta
samgöngubót.
Gömlu fjr .'rnar hálfrar aldar.
Gcmlu brýrnar á Iaxá eru
jámbrýr, byggðar urn síðustu
aldamót og eru of veikbyggð
ar fyrir nútíma flutninga.
Þær voru tvær og lágu um
hólma í ánni, en nýja brúin
er l.’tið eitt norðar og er haf-
ió þar eitt.
Þirngu stykk'n fcíffa á Húsavík.
Þyngstu vélastykkin í Laxár
vlrkjunína eru fiest komín til
Húsavíknr og hafa beðið þar
eítir nýju brúnni. Eru þau
allt að 30—35 lesta þung, og
verður nú hafizt handa um
flutning þeirra fyrir veturinn.
í fyrrakvöld afhenti Fegrun
arfélag Hafnarfjarðar í fyrsta
skipti verðlaun fyrir fegursta
garða í kaupstaðnúm.-Valgarð
Thoroddsen bæj arverkfræð-
iiigur, formaður Fegrunarfó
lagsins, flutti ræðu við verð-
launaafhendinguna, og minnt
ist þar sögu félagsins, sem að-
eins er tæpra tveggja ára.
Þakkaöi ræðumaður Ingvari
Gunnarssyni og þeim Hellis-
gerðismönnum fyrir ræktun-
arstörf og skipulag garða.
í sumar efndi félagiö til út
breiðslufundar á lýðveldisdag
inn og í vor bauð það garðeig
endum aö úða garða þeirra.
Annaðist Kristinn Magnússon
fyrirgreiðslu í því efni, en
Jónas S. Jónasson og Sigvaldi
Jóhannesson og aðstoðar
menn þeirra önnuðust fram-
kvæmdir. Félagið hefir einnig
beitt sér fyrir fegrun Hamars
ins, ásamt Rotaryklúbb Hafn
arfj.,og var svæðið girt af bæn
um, en alls hafa verið gróður
settar þar 2000 trjáplöntur.
Forustu um þetta starf hefir
Júlíus Nýborg.
Nú hefir félagið gert tillög
ur um, að hefta ryk og sand
fok af malargötum bæjarins.
Fyrstu verðlaun fyrir fagr
an garð fékk Herdís Jónsdótt-
ir, Öldugötu 11, og voru verð-
launin garðvasi og viðurkenn
ingarskjal. Viðurkenningu
hlutu séra Garðar Þorsteins-
son og kona hans fyrir garð-
inn að Brekkugötu 18, Hákon
Helgason kennari fyrir garð-
inn að Sunnuvegi 6 og Ágúst
Pálsson og kona hans fyrir
garöinn að Reykj avíkurvegi
32. Viðurkenningu fyrir gcða
umhirðu fékk einnig Raf-
tækjaverksmiðjan, og meðal
verzlana voru lyfjabúð Hafn-
arfjarðar og búð’ir Kaupfélags
Hafnarfjarðar við Strandgötu
og Vesturgötu taldar fyrir-
myndir um snyrtimennsku.
í hófi því, sem haldið var,
er verðlaunin voru afhent,
töku auk Valgarðs Thorodd-
sen til máls Helgi Hannesson
bæjarstjcri, séra Garöar Þor-
steinsson, Kristinn Magnús-
son, sem átti frumkvæðið að
stofnun Fegrunarfélagsins, og
Þorvaldur Arnason.
V ega rlagning kring
Náttúrufræðiför
í Viðey
Hið íslenzka náttúrufræði-
félág fer í fræðsluför út í
Viðey n.k. sunnudag eftir há-
degi. Gerðar verða gróðurat-
liuganir og veitt náttúrufræði
leg og söguleg fræðsla um
cyna. Þátttakendur mæti við
Hafnarhúsið kl. 13,30. Nán_
ari uþplýsingar í síma 7300 og
-81 646.
byrjuð að austan
Frá írcltaritara Tíraans í Húsavík.
í sumar var hafin. vegagerð
kring um Tj örnes áS-austan-
verðu og hyrjað hjár-Lóni í
Kelduhverfi. Komst vegurinn
í sumar að Auðbjafgarstöð-
um, en næsta sumar verður
væntanlega lagt á Brattann.
Að vestan er vegur kominn
út að Syðri-Tungu á Tjörnesi
og þaðan ruddur vegur norð-
ur að Breiðuvík.
Vegur kring um Tjörnes
hefir um mörg ár verið talinn
hin mesta nauðsyn, þar sem
Reykjaheiði er sjaldan fær
nema þrjá mánuði hásumars-
ins, en með vegi út fyrir Tjör
nes kemst Kelduhverfi í ör-
uggara vegasamband við Húsa
vík, og samgöngur Tjörnes-
inga batna um leiö mjög.
Rússar föeizla
sólarorkuna
Rússar eru nú farnir að
nota sólarorku til rafmagns-
framleiðslu í héraðinu við
túrkmenska skurðinn norðan
persnesku landamæranna, að
því íregnir frá • rússneskri
'fréttastofu herma.
1 Byggð hefir verið stöð, sem
breytir sólargeisiunum í raf-
orku, og hefir þesú nýsmíöi
verið framkvæmd af einni
deild kjarnorkustofnunar
jhinnar vísindalegu akademíu.
Þessari stofnun hefir tekist
,að láta orku frá sóíargeislun_
um hita vatn, eima saltvatn
’og vera straumgjafa í lampa,
er notaðir eru við lækningar.
í fregnir.ni segir, að tilraun-
ir séu gerðar með víðtækari
not sclarorkunnar.
SíIdvciSin
(Framhald af 1. síðuV.
I þúsund tunnur Suðurlands-
’ síldar í öllum sunnlenzku út-
gerðarstöðvunum. Búið er að
selja 25 þúsund tunnur til
Svíþjóðar, að því tilskildu, að
innflutningsleyfi fáist, en það
er ófengið enn, og Finnar táka
þrjátíu þúsund tunnur upp í
samninga um Norðurlands-
sild. Uriiiíö er áð því “áð'séljá1
meira.