Tíminn - 06.09.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.09.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur. Reykjavík, 6. september 1952. 201. blað. Dráttarbáturinn kominn til Hollands Hollenzki dráttarbáturinn Oce'anus, sem týndi hálfa skipinu í hafi norðvestur af Orkneyjum á dögunum, er kopinn til Hollands, og var Jsóma hans þangað tilkynnt i gærkvöldi. Verður þar vænt- anlega .sj£réttur haldinn og skýrsla fengin um ferðir skips ins og tildrög þess, aö hálfa skipið slitnaði aftan úr og týndist. Um hálfa skipið er enn ekk ert vitað. Forráðamenn Keilis áttu í gær símtal við England, en engar fregnir höfðu bor- izt af því, að til þess hefði spurzt. Sennilega ekkert sauðfé í Rvík og Hafnarfjörð Það er líklegast að svo fari, að ekkert fé komi í haust í Reykjavík, Hafnar- fjörð, og næstu hreppana við þessa bæi. Orsök þessa er þó ekki sú, að bann hafi verið Iagt við sauðfjárrækt á þessu svæði, heldur hitt, að fjárskiptayfirvöld eru að verða úrkula vonar um að fá svo mikið af lömbum til flutnings á fjárskiptasvæð- ið, að það nemi helmingi af bótaskyldri tölu fjár. Til þess að ná helmingi af bótaskyldri töíu þarf 27—28 þúsund lömb, en ekki eru horfur á, að fleiri en 24—25 þúsund fáist. Er þá í ráði, að Reykjavíkurbær, Hafnar- fjörður, Kópavogur, Sel- tjarnarneshreppur, Garða- hreppur og Bessastaðahrepp ur verði Iátnir sitja á hak_ anum. Alþingi kemnr sam- an 1. október Forseti íslands gaf í gær út að Bessastöðum bréf um að reglulegt alþingi 1952 skuli koma saman til fundar 1. okt. n.k. svo sem gert er ráð fyrir í lögum frá síðasta al- þingi. (Frétt frá forsætis- ráðuneytinu). Mjög berjaiítið á Líkiegt aönýr ,Laxfoss’ verði byggður á Spáni eða Ífalíu EM?i®rgiíi Htaisa assisasí Akrapess ®g' ISesrgar- ness-ferSIi* í vetrar, a.isi.k. frasn a$ kátíðnin Blaðið sneri sér til Friðriks Þorvaldssonar framkvæiúda- stjóra Skaílagríms liú'. og spurðist fyrir um það, hvað helzt væri nú á döfinni upi að bæta úr samgöngum á sjö milli Akraness, Borgarness og Reykjavíkur í stað Laxfcss. Laxfoss var eins og stórbrú, meira aö segja meðal f jölförnustu; ,,brúa“ á landinu, og þá bfú ýerður að endurbyggja méð einhvei juin hætti. ■ — —- Segja má, að málið sé nú komið af því byrjunarstigi, sagði Friðrik, að búið er að fyrst í stað. Er þáö miklu hæf ara skip til þeirra ferða en Faxaborg, sem annazt hef- ir ferðirnar um sinn. Eftir þrautreyna alla niQguleiká til|nokkra öaga verðUr hafizt aö fá gamalt skip, innlent, jiailc>a Um áð-búa Eldbói'gina eða erlent, er hæft megi telja sem ioezí tii ferðanna, aðál- lega lagiæra og bæta farþega rúm, svo að betur fari um far þegana. Mynd þessi var tekin við skemmugluggann í gær, en jarðar- ber þar vöktu mikla athygíi. Litlu síúlkunni á myndinni þykir þau girniieg, þar sem þau glóa, að því komin að velta yiir barmana á fievtifullri körfunni. Hún hefir staðráðið að rækta sjálf svona stór cg falleg ber næsta sumar. (Ljm.: G.Þ.) Ágæt jarðarberjanpp- skera í kaldrl jörð Jii rffia rIsor|a sýra i ng' Strarlu FriSrikssoitar Fyrir nokkrum árum hóf dr. Áskeíl Löve tilraunir með jarðarberjarækt á vegum atvinnudeildar háskólans að Úlf- arsá í Mosfellssveit, og að undanförnu hefir Sturla Frið- riksson erfðafræðingur haldið þeim áfram að Varmá í Mos fellssveit. Sýnir hann um þessar mundir árangurinn af jarð. til flutninga á þessari leið. Vel tekið hjá f járhagsráoi. Að því athuguðu hefir stjórn Skallagríms.<.snúið sér til fjárhagsráðs og leitað eft- ir fjárfestingarleyíi og inn- flutningsleyfi fyrir nýju skipi, S kfprmur A 11110011111- er sérstaklega verði smíðað UlCiIiilil d lAHðdVIil við hæfi þessarar leiðar. Tók íjárhagsráð málinu mjög vel arberjarækíinni Austursíræti. — og af fullum skilningi, og er nú svo komið, að ákveðið er að Gísli Jónsson, alJjjB&gismað ur, fari utan á vegurþ'^Célags- ins til að leita fyrir'sér um tilboð í smíði skips og gera samninga um þaö í samráði við félagið. I | Spánn eða Ítalía líklegust. j Eins og málið horfir nú við, , þykir einna líklegast að leita I til Spánar eða Ítalíu í þessu I fyrrinótt kom upp eldur í allstórum geymslubragga á Húsavik, og var slökkviliðio kvatt á vettvahg. Tókst því að slökkva eldinn eft-ir nokkra vicureign, en þá ».var annar endi braggans mjög brurin- inn. í hinum endarrum var heyhlaða og tókst að verja heyið að mestu. Hins vegar brann allmikið af áhöldum og öðrum munurn í hinum enda braggans. Eigandi hans vár Ásgeir Eggertsson. íkveikjan mun hafa stafað frá raf- að Varmá í skemmuglugga Haraldar við; eíni, því að þar eru- góðar. magni í skemmugluggann er raðað jarðarberjaplöntum með jarð arberjum á, og karfa er þar full af stórum og vöxtulegum jarðarberjum, eins og þau ger ast fallegust, þar sem jarðar- berjarækt er stunduð í ná- urnar og berin, svo að þau sakar lítið í fyrstu frostum. Jarðarberjaræktun auðveld.. skipasmíðastöðvar, sem lik- legt er að geti tekið' áð sér slíka nýbyggingu með . litlum | fyrirvara, og eins v(feí-i það i heppilegast fyrir íslhridinga grannalöndunum. Vaxin í kaldri jörð á bersvæði. Þessi jarðarþer, sem Sturla Drengur handleggs- brotnar við bílslys í fyrrakvöld varð það slys á Skúlagötú, aði,bifréið ók á ins og geti gefið ágæta raun. I England koma og-mjög tiljtólf ára gamlan d.reng, Einar ,4 eW-, r-,*- v. -Pi SrCinS,. r TnO’Vfarocnn rtvoHk’rrnfti Það virðist augljóst, að jarð , me® hilliti til gjaldeyrisástæön i arberjarækt sé tiltölulega auð anna> einkum á Sþáni. En veld um stóran hluta lanös: í önnur lönd, einkum : Holland i Tegund sú, sem bezt hefir i reynzt, heitir Abundance. Er ; i hún nú orðin allviða, og má , : Eidborgjn í förum í yetur. fá ágæta uppskeru af stórum I Þá hefir félagið ákýeðið að (hann. Ingvarsson, Grettisgötu 73, er var þar á . ferð á Ijóslausu hjóli, og' handlegiþsbrotnaöi Fnðnksson symr þarna, hafa j og ijýffengum berjum með, leigja Eldborgina til Á^raness I Einar litli var þaxna á ferð vaxið i Kcidum jarovegi og a' ræktun p.ennar, ef rétt er að og Borgarnessferða '% vetur,'með íélaga sínum, og hjóluðu bersvæði. Flonturnar eru ekki ' v • - --- haíðar undir gleri og þeim er ekki skýlt með pappírshött um, strigaiengjum eðá neinu; slíku. Á hinn bóginn hefir i höfrum verið sáð í raðir með j fram jarðarberjaplöntunum, j og veitii’ það gott skjcl, er hafr arnir vaxa upp. Þegar frysta tekur á haustin, leggjast hafr arnir yfir jarðarberjaplönt- : farið. .^ i I að minnsta kosti til "úí’amóta 1 Þeh' hlið við hlið á réttum kanti. Bifreiðin R.2539 kom á móti þeim, og ætlaði bif- reiðarstj órinn að áka fram úr bifreið, sem á undan honum var, og sveigði við það yfir á hinn kantinn og ienti í sömu svifum utan í Einari, er hjól- aði utar á götúnni. Frá fréttaritara Tímans í Kúsavík. Svo má heita, að berjalaust sé með öllu hér um slóðir í sumar, og er það mjög til- finnanlegt, því að oftast eru hér góð berjalönd og menn hafa þeirra mikil not. Bláber náðu ekki þroska að ráði í sumar, og lítið er um kræki- ber. Mun sömu sögu að segja hér fram um sveitir og víð- ast á Norð-Austurlandi. Sólskin og þurrkur á Norð-Ansturlandi Heimei@IEiiigum visáð af sláifstæðissamkcmiu Sá atburður gerðist á samkomu Sjálfstæðismanna á Snæ feilsnesi, að Breiðabliki í Miklaholtshreppi á sunnudaginn j var, að hópi Heimdellinga var vísað þaðan brott. — j í bréfi úr Snæfells- og . Leið ekki á löngu, áöur en öðr Hnappadalssýslu er þessum um samkomugestum ofbauð a atburðu.m svo lýst, að á sam- kcmunni aö Breiðabiiki hafi framkoma þeirra, sem lakast höguðu sér, og síðast stóð upp Frá fréttariíara Tímans í Húsavík. Undaníarna tvo daga hefir inn’ vefið bjartviðri, sclskin og vori sæmilegur þurrkur hér í sýsl unni og' liafa menn þurrkað allmikið af heyi, er enn var úti. Hey voru mjög illa farin eftir hrakviðrið á dögunum. Kartöflugras er að sjálfsögðu algerlega fallið eftir hinar hörðu frostnætur, og snjór er ofan í miðjar hlíðar fjalla enn. Mun hann ekki hverfa í haust nema góður hlýinda- kafli komi. verið fremur fámennt urn dag ; einn hinna bezt metnu hér meðan stjórnmálaræður j aðsmanna, er eigi kúhni þessu oru þar fluttar, en er kvölda atferli, og bað forstöðumenn tók dreif að allmargt af ungu fólki úr héraðinu til þess að sækja dansleik. Nýir gestir koma. Svo hittlst á, að þennan dag var hópur Heimdellihga á ferð í héraðinu, og hugðust þeir að sækja samkomuna. Kom brátt í Ijós, að sumt af þessum nýju gestum hafði verið vel nestað af votum vörum, og bergt mjöð sinn hraustlega. samkomunnar að láta þetta fólk fara brott, ella tæki hann til sinna ráða. Þiumuræðan. Nokkurt hik varð- á, enda íorstöðumönnunum. nokkur vorkunn. Gekk þá hinn virðu legi héraðsbúi fram á gólfið og ávarpaði hina óvelkomnu í hópi gestanna. Fylgdi orð- (Framhald á 7. slðu). um miðjan sepíember Það er nú á4íTé.ötð,. ú?>:.a,lls- herjar fjárleitir fári í Örygg- isskyni fram á f j ájskigtasvæð inu frá Hvalfirei a% • • Rangá um eða upp úr miöjúm sept- embermánuði. . í landnámi Ingólfs, vestan Sogs og Öixusár, á að.leita sunnudaginn .14. september, en í austursveitunum eru víðast margra daga leitir. — Verða leitir þar hafnar um eða upp úr þessari helgi, og á leitinni að vera lokiö um 20. september.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.