Tíminn - 11.09.1952, Qupperneq 1

Tíminn - 11.09.1952, Qupperneq 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 36. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 11. september 1952. Skrifstofur I Edduhúsl {> Fréttasímar: 81302 og 81303 jj Afgreiðslusími 2323 <1 Auglýsingasími 81300 jj Prentsmlðjan Edda Jj I --------------------------- i 204. blats Blíðustu sumar- dagarnir i Síðustu daga hefir verið ágætis tíð norðan lands, og á Akureyri hefir verið tutt- ugu stiga hiti suma daga. Sums staðar inn til dala hef ir hitinn jafnvel orðið fast að þrjátíu stiga. Eru þetta einhverjir beztu dagar sum- arsins, sem ekki hefir verið sérlega blítt norðan lands að þessu sinni, eins og kunn- ugt er. Stór og góð söltun- arsíld nærri Jökli Frá fréttaritara Tím- ans í Ólafsvík. Síldveiðin hefir verið sæmileg hjá Ólafsvíkurbát- um og síldin verið söltuð á tveimur söltunarstöðvum í kaupstaðnum. Er samtals búið að salta um tvö þúsund tunnur. Bátarnir láta reka út af Snæfellsnesi, djúpt og grunnt. Virðist svo sem síld in verði heldur smærri þeg- ar lengra er róið suður, en þá aftur meiri afli. Þegar látið er reka grunnt undan nesinu aflast aftur minna, en þar hefir veiðst stærri og betri söltunarsíld. Hafin smíði nýrrar brúar á Glerá Smíði nýrrar brúar á Glerá við Akureyri er nú hafin. Á brú þessi að- vera á Glerár- eyrum, og verður þá ekið inn í bæinn og út úr honum þar, þegar þessi brú er fullgerð. Verður hún allmikiö mann- virki, breið og rúmgóð. Það er ríkið og Akureyrar. bær, sem kosta þessa brúar- smíöi, hvort að hálfu leyti, því að Glerá er mörk bæjar- landsins. Hefir þessi brúar- smíði lengi verið fyrirhuguð. 1 haust mun þó aðeins eiga að steypa brúarstöplana. Ný framhaldssaga hefst í dag í dag hefst hér í blaðinu ný framhaldssaga, og kall- ast hún „í stormi lífsins“ og er eftir ameríska skáld- sagnahöfundinn Lloyd C. Ðouglas. Saga þessi fjallar að nokkru leyti um líf og starf í sjúkrahúsi. Hún er rituð fyrir allmörgum ár- um og hefir verið prentuð í hundruðum útgáfa og var lengi metsölubók á amerísk um bókamarkaöi. Fylgizt með þessari spennandi sögu frá byrjun. Brúarefnið flutt að Jökuísá Aldraður maður bíður bana í bifreiðarslysi í Húsavít Frá fréttaritara Tímans á Húsavíl Um klukkan þrjú í fyrrinótt varð bifreiðaslys á Garðars ■ braut á Húsavik með þeim afleiðingum að aldraður maðu; Stefán Þórðarson hlaut svo mikinn áverka, að hann andað ist stuttu eftir að hann hafði verið fluttur i sjúkrahús. Fyrir nokkru var byrjað að flytja efnið í sjálfa brúna á Jökulsá í Lóni frá Ilöfn í Hornafirði og austur yfir. Á mynd- inni sjást flutningabifreiðirnar hlaðnar járnbitum miklum, er nota á í brúna. (Ljósmynd: Kristján Imsland.) Safnað gömlum munum tii byggðasafns Eyjafjarðar Snorri Sigfússon námsstjóri og Ragnar Ásgeirsson ráðu- nautur ferðast nú um Eyjafjörð og safna gömlum munum til fvrirhugaðs byggðarsafns þar í héraðinu. Hefir þeim orð- ið allvel til fanga í ferð sinni. Þetta mál var tekið upp á aðalfundi KEA fyrir tveimur árum, og var þá Snorra Sig- fússyni falið að undirbúa öfl- un muna til safnsins. Var síð an fenginn umboðsfnaður í hverjum hreppi og þeirn falið að ná saman því af gömlum munum, sem til væru og falir handa safninu. Verða geymdir um sinn á Akureyri. Þessa muni eru þeir Ragn- ar og Snorri nú að athuga, og munu þeir safna því sam- an, er þeir telja nýtilegt og') flytja til Akureyrar til bráða birgða geymslu þar. Laufásbærinn eða sérstök bygging. Það er ekki enn ráöiö, hvar safnið verður til frambúðar, en nokkuð hefir verið um það rætt. Hefir bæði verið tal að um, að byggðarsafnið verði í Laufásbænum, en einnig hef ir komið til orða, að byggð verði á Akureyri eftirlíking af gömlum sveitabæ handa byggðasafninu. Slysið vildi til með þeim hætti, að fólksbifreiöin M-47, sem er eign Húsvikings og var ekið af honum, kom sunn an veginn að kauptúninu. Þegar hún kom á móts við húsið Uppsali, sem er syðst í kauptúninu, rakst hún á vörubifreið frá Akureyri, sem stóð á vegarbrún mann laus. fllið fólkbíísins riínaði. Engir sjónarvottar voru að siysi þessu, en að því er virð ist hefir áreksturinn veriö mjög harður, og rifnaöi hliö fólksbifreiðarinnar mjög þeim megin, sem farþeginn, Steííárj Þóröarson, aldraöur verkamaður til heimilis í Húsavík, sat. Hlaut mikinn áverka. Stefán hlaut mjög mikla á verka á höfði og viðar, en bif reiðarstjórinn slapp ómeidd- ur. Stefán var fluttur í sjúkrahús Húsavíkur, og þar lézt hann skömmu síðar. Mál þetta var í ^annsókn l gær hjá sýslumanninum í Húsavík. Fjárflutningabií reiðar skoðaða? r Sérstök skoðun mun íar<. fram næstu daga á biírtið um þeim, sem notaðar vt.rðí, við fjárflutningana. Á mec þessu að vinna gegn því, að : þá fari bifreiðar, sem hætt er við að bili í þessum erfiðv. ferðum, og eigendur þeirré, fari í óvissu að kosta til fjár - flutningaútbúnaðar á þær. Maður deyr af slys förum á þýzkum togara Frá fréttaritara Tíman. i á Seyöisfirði. Á þriöjudginn kom til Seyo isfjarðar þýzkur togari frv, Bremerhaven með mann, sen . látizt hafði af blóðmissi vio ntmssmfílýsinfiuhamiiS: Útvarpsráð mótmælir banninu, tel- ur sig eitt ráða útvarpsefninu Frá og með deginum í dag gengur í gildi bann við flutningi auglýsinga um dansleiki í útvarpinu. Óvíst er þó, að þetta bann standi lengi, því að útvarpsráð er nú komið . til .skjalanna í þessu máli og telur, að úr- skurður menntamálaráð- herra sé ekki á rökum reist ur, þar sem hann hafi ekki vald til að segja fyrir um það, hvaða efni sé flutt í útvarpi. Telur ráðið, að það hafi eitt þann rétt á sinni hendi. Fyrirmæli ráðherrans. Saga þessa máls er í stuttu máli sú, að um mán- aðamctin lagði Björn Ólafs sop menntamálaráðherra fyrir Jónas Þorbergsson út- varpsétjóra að banna flútn ing auglýsinga, er gæfu til kynna samkomur, þar sem dansað er. Útvarpsstjóri, er á verksvið sitt undir ráð- herra, varð að sjálfsögðu við þessum tilmælum, sem voru komin frá dómsmála- ráðherra. En ætlunin er með þcim tilmælum að kom ast fyrir og draga úr leyni- vínsölu á slíkum samkom- um. Bannið í gilöi í dag. Útvarpsstjóri auglýsti bann þetta með nokkrum fyrirvara, og nú kcmur það til framkvæmda í dag. Er búið að leggja fyrir auglýs- ingaskrifstofu útvarpsins skriflega að taka ekki við auglýsingum af þessu tagi og einnig hafa fyrirmæli ver ið lögð fyrir símstöðvar- stjóra. Útvarpsráð mótmælir. Síðan gerist það, að út- varpsráð telur sér stóriega misboðið með fyrirmælum ráðherra. Telur það sjálft sig eitt ráða útvarpsefni og vitnar í reglugerð máli sínu til stuðnings. Barst blaðinu í gær svofelld fréttatilkynn ing frá stefnuninni: „Útvarpsráð hefir á fundi símnn 9. september .sam- þykkt í einu hljóði svo- fellda ályktun: j.Samkvæmt lögum og reglugerðum, er útvarpsráð eitt bært að ákveða, hvaíj birt skuli í útvarpinu. Út- j varpsráð hlýtur því að láta í ljós undrun sína yfir því, að nú hefir, án samþykkis þess, verið lagt bann við til- teknum auglýsingum. Jafn- framt bendir útvarpsráð á' það, að um þetta efni, dans- auglýsingar í útvarpinu, eru settar reglur (sbr. reglugerð um iitvarpsrekstur, 16. gr„ og reglugerð .um .flutning auglýsinga, 4. gr. C og 5 gr.), en þessum reglum ber að fylgja, nema þeim hafi áður verið breytt af réttum aðil um.“ 1 Bíður úrskurðar. Tíminn sneri sér til út- (Framhald á 8 siðu.) slys. Togarinn var að veiðum þegar slysið varð. Missti mac urinn fótinn við það að fest-- ast í vír. Tók fótinn af upú I við læri. Skipverjar reyndi . jað stööva blóðrásina á leið - inni til lands, en togarinn vai I langt undan landi, er slysic ! varð. j Héraðslæknirinn á Seyðis ■ 'firði fór á vélbát til móts vic . togarann, en hinn helsærð.. ; maður var látinn, þegar skip iin náðu saman og læknirinr . kom um borð. Viðskipta jöf nuður - inn í járnum í ágúst Samkvæmt yfirliti hagstof'^ unnar varð viðskiptajöfnuð-- urinn við útlönd óhagstæð- ur um 214 þús. kr. eða stód' því sem næst í járnum. Inr.. voru fluttar vörur fyrir 60,S; millj. kr. en út fyrir 60,i. millj. Alls hafa verið flutt-- ar inn á árinu vörur fyrii' 600.8 millj. kr. en út fyrir 348.8 millj. Vöruskiptajöfn- uðurinn er því óhagstæður um 252 millj. kr. Á sama, tíma í fyrrp var hann óhag„ stæður um 178,4 millj.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.