Tíminn - 11.09.1952, Síða 5
204. blað.
TIMINN, fimmtudaginn 11. september 1952.
Finimiud. II. sept.
Ágreiningurinn
1944
Þjóðviljinn lætur svo sem
hann óski eftir umræðum um
togarakaup og fjármálastjórn
„nýsköpunarstj órnarinnar“. í
þvj sambandi birtir hann
nokkrar tilvitnanir úr ræö-
um og rituirr Framsióknar-
manua, meira og minna slitið
úr samhengi og úr lagi fært.
Síöan er frá því skýrt, að einn
nafngreindur þingmaður
Sósialistafiokksins hafi flutt
tillögu urn að kaupa 50 togara
í stað 30, og er látið líta svo
út, gem það hafi verið stefna
flokksins.
Þó að ekki þyki ástæða til
að eyða miklu rúmi í Tíman-
um undif slíkt þref um löngu
skeða hluti, er þó rétt að at-
huga þetta aðeins nánar. í
því sambandi er rétt að minna
Þjóðviljann á þetta:
ERLENT YFIRLIT:
Hersstan í Englandi
Bsiimlaríkjamcim lsafa 3® þiisnnd maima
Iier í Bretlamll og’ loftvaniir Stóra-Bret-
Iamls eru raunverulcg'a í þcirra höndiun
Þrjátíu þúsund flugmenn og flug her, sem er við öllu búinn. Þar
vélavirkjar frá Bandaríkjunum | eru loftvarnasveitir til taks allan
dvelja nú að staðaldri í Bretlandi, I sólarhringinn og vopnað lið er
þar sem þeir hafa afnot af 30 flug- j jafnan reiðubúið að fljúga í vélum
völlum. ®étta aðkomulið hefir nú; sínum af völlunum fyrirvaralaust
árum saman verið mikilsverður
þáttur í loftvörnum Bretlands hins
mikla, enda er þetta mesti flugher,
sem Baíjdafíkin hafa í nokkru
einu landí utan heimalandsins. Aðr
ar deildír úr flugher Bandaríkj-
anna eru í Alaska Labrador. Græn
að kalla.
Gott samstarf.
Bæði Englendingum og Banda-
ríkjamönnum kemur saman um
það, að samstarfið með ílugher
Bretlands og aðkomuliðsins gangi
landi, Islandi, Norður-Afríku, Saudi; öllum vonum betur. Þeir árekstrar
Arabíu, Azoreyjum, Þýzkalandi,
Prakklandí , og auk þess á eyjum
í ICyrrahafi og Karabíska hafinu.
5.
RIDGWAY,
Nauðsyn Brctö.
Blaðið Times í London hefir ný-
lega birt-gréin um flugher Band$-
ríkjanna í Bretlandi. Þar er bent
á það, aS’.af þremur ástæðum sé
það þýðingarmikið að þessi flug-
her dveljr. þar í landinu. í fyrsta
lagi sé það, að ef svo illa skyldi
fara að .til.styrjaldar kæmi í Norð
urá,lfu, héfif þetta lið aðstöðu til
_ T 1 aö láta þegár í stað til sín taka
Framsoknarmenn lcgðu til & vígstöðvlnium, hvort heldur væri
að. 500 milljónir í stað 300 af ; með sjiréngjuárásum beinlínis,
innstæðum íslehdinga, þegar, vörnum orustuflugvéia gegn fyrstu
stjcrnin var mynduð haustið loftárásum óvinarins eða hvers kon
1944, yrðu bundnar á nýbygg- : ar aðstoð- við landher í Vestur-
ingarreikningi Sósíalistar Evrópu eftir því, sem ástæður væru.
lögðu því ekkert lið, en hjálp 1 þessu ^sur því ærinn styrkur
uðu sinni Stjórn til að feiia Sagi ^Simenn frá
tilloguna. ............. I Bandarikjimum flugskilyrðum 1
Hafi það verið vilji Sósíal- Evrópu í.æfingaflugum sínum frá
og erfiðleikar, sem löngum vilja maðurinn, sem stjórnar hin_
fylgja erlendri hersetu, hafa yfir- j um sameiginlega her Atlants-
leitt engir verið í þessu sambandi j hafsbandalagsins í Evrópu.
segir Times. í stríðslokin voru um
700 flugvellir til hernaðarþarfa í
Bretlandi og því var nóg svigrúm
fyrir Bandaríkjaliðið, á.n þess að
það þrengdi að Bretum eða tor-
veldaði þeirra flug. Á stríðsárunum
höfðu líka þessir vopnabræður
lært að meta og virða hvorir aðra.
Átta þúsund konur og börn.
ur en Bretar eiga að venjast og
við að búa. Höfuösmaður í flug-
hernum ameríska hefir svipaðar
tekjur og dómpi-ófasturinn af
Kantaraborg og öll laun þessara
útlendinga eru miklu hærri en
heimamenn þekkja.
Þetta veldur eðlilega talsverðum
erfiðleikum. Brezk stjórnarvöld
Meginástæða þess. hve árekstra- hafa lika smám saman fundið fyrir
laus sambúðin hefir venð, mun
þó vera sú, að í Bretlandi dvelja
nú átta þúsund konur og börn her-
mannanna frá Vesturheimi. Það
hefir gert herbúðalífið heimilislegra
og lagt hömlur á útlendinginn og
leit hans að lífsnautn í framandi
landi, en af þeim rótum hafa oft
runnið vandamál í sambandi við
bandaríska hersetu hjá þjóðum
Evrópu. í þjónustu þriðja flughers
Bandaríkjanna dvelja menn þrjú
•istaflokksins að bæta 20 tog- , brezku fþagvöllunum. Þeir venjast i ár samfleytt í Bretlandi. Þeir lifa
því á ýmsan hátt. Það er vorkunn
armál, þó að húseigendur vilji til
dæmis heldur leigja Ameríkumanni
herbergi eða íbúð fyrir ofurverð en
ungum, fátækum, brezkum hjón-
um fyrir venjuleg kjör. Af þessum
sökum gætir nokkurrar andúöar
(Framhald á 6. síðu).
urum á reikning nýbyggingar- . loftsiaginu og vita, hvað það er að
sjóðs án þess að auka fé hans 1 hjúga á þessum slóðum.
á móti, ætti Þjóðviljinn nú | 1 Þriðjajlagi er þessi Bandaríkja-
að skýra frá því, hvað flokk!sem stendur nauösynleg
urmn vildi fella mður i .stað- j landPsa Brej?ki loftherinn hefir ekki
mn. Senniléga heiðu þá þær j fiUgvélar, sem lengur eru í tízku
oft þægilegu fjölskyldulífi og hafa
margir lært að skilja brezkt þjóð-
líf. Þeir, sem það kynni að hvarfla
að endrum og eins að ganga helzt
til langt í sambýlinu, eiga sér jafn-
an félaga, sem skilja og virða brezk
an hugsunarhátt og brezkar kröfur
50 milljónir, sem ætláðar VOru til lofthemaðar með þeim hraða. l og benda lagsmönnum sínum á,
til landbúnaðar Og raforku- | sem nú cr nauðsynlegur þar. Stórar
framkvæmda alveg átt að
Þjóðviljinn, því að ekki ætl-
ast það raunsæa blað til þess,
að 20 togarar hafi verið kevpt
ir fyrir ekki neitt.
Þjóðviljinn reynir enn að
stimpla Eystein Jónsson sem
afturhaldsmann fyrir það, að! ú standa, ef til þess skyldi koma
hann leyfði sér að rninna að Þeirra þyrfti með.
pg hraðfleygar sprengjuflugvélar
vantar í flugher Breta. Og þó að
þeir eigi góðar orustuflugvélar af
eldri gerðum, er enn þá lítið urn
verulega hraðfleygar vélar eftir því,
sem nú þykir í þeirra höndum.
Loftvarnir yfir brezku heimalandi
eru því -fyrst og fremst ætlaður
flugher Bandaríkjanna eins og sak
hina háu ríkisstjórn — „ný-
sköpunarstjórnina“ — á það,
að ekki væri nóg að eiga skip
og atvinnutæki, því að það
þyrfti líka að vera grundvöll-
Þriðji flughcr Bandaríkjanna.
Flugher Bandaríkjamanna í Bret
landi tilheyrir þriðja flugher þeirra.
Yfirmaður þessa hers er Griswold
hershöfðingi, Hann hefir bæki-
Ul’ til að reka þau. Það er rnikil stöðvar síhar í gamalli verksmiðju,
óskammfeilni af Þjóðviljan-
um, að rifja þetta upp nú.
Reynslan er búin að sýna, að
ábendingar og aðvaranir Fram
sóknarmanná á þeim tíma
voru réttmætar. Sjálfur hefir
Þjóðviljinn stundum séð erfiö
leika á vegi útgerðarinnar á
þeim grundvelli, sem fjár-
málastjórn „nýsköpunarár-
anna“ lagði. Og hann hefir
ekki verið ánægður með geng
islækkunina, sem var óhjá-
kvæmileg og bein afleiðing
sem ekki er starfandi lengur, í
Ruislep i’ útjaðri London. Flestar
nauðsynjár liðsins eru fluttar inn
frá Bandáríkjunum. Þó er ýmislegt
keypt af Bretum, eins og til dæmis
nýtt grænmeti. Eins er sagt, að
herinn kaupi dönsk egg.
Flughér þessi hefir margvísleg-
an vélakost undir höndum. Þar eru
sprengjuflugvélar af gerðinni B.45,
sem er stærsta og hraðfleygasta
sprengjuflugvélategund heims og
að það sé skynsamlegast að brjóta
þar ekki í bág, segir Times um
þá hluti.
Bandaríkjamenn, sem gegna her
þjónustu í Bretlandi, lúta banda-
rískri lögsögn. Mál þeirra eru dæmd
af sérstökum dómstóli. Times segir,
að þeir .fái þar yfirleitt þyngri dóm
en verða myndi fyrir dómstólum
Breta.
Margir þeir, sem þessari her-
þjónustu gegna, halda sig aöeins
á hinum afmörkuöu svæðum hers-
ins. Þar eru sölubúðir. svo að þeir
geta keypt hvað sem er. Þar eru
líka kvikmyndahús og margs kon-
ar skemmtistaðir. Sagt er, að marg
ir Bandaríkjamenn komi aldrei
meðal brezkra manna að heitið
geti og kynnist því ekki hinu raun
verulega Englandi.
X brezku mannfélagi.
Það er alltítt. að þær fjölskyldur
Bandaríkjamanna, sem aðsetur
hafa í borgum eða þorpum Bret-
lands, séu þátttakendur í brezku
félagslífi eins og innfæddir menn.
Þeir lifa við brezk lífskjör eins og
landsmenn sjálfir. Þeir verða fé-
lagar í bridgeklúbbum og golf-
þeirrar f jármálastjórnar, sem miðaðar við vamir heimalandsins.
Ey.steinn Jónsson varaði við. j Meðal sprengjuflugvélánna er gerð
Sjái Þjóðviljinn einhverjar in B.36, en þær vélar geta flogið
síðan hvers konar afbrigði til orustu _ klúbbum og þátttakendur í margs
flugvéla af Sabregerð. Þær vélar ‘
eru undir stjórn brezka flughers-
ins að öllu leyti, enda sérstaklega
skuggahliöar á gengislækkun
inni ætti hann að viðurkenna
að varnaðarorð Eysteins og
annarra Framsóknarmanna
hafi verið réttmæt og mælt
af góðum hug í garð íslenzkra
alþýðustétta og atvinnuvega
og þjóðarinnar í heild.
Þetta er kj arni málsins, þeg
ar rætt er um stefnu „nýsköp
unarstjórnarinnar“. En í sam
bapdi við kaup nýrra tækj a og
stói’hug í þeim efnum ætti
Þjcðvíljinn einkum að hug-
leiða, hvort heldur 500 millj.
eða 300 milljónir myndu hafa
erizt betur til kaupanna. Það
er einfaldlega undirstaða
málsins og ætti ekki að þurfa
umhverfis jarðarkringluna án þess
að bæta við sig benzíni. Sýnir það
vel styrkleikann í vígbúnaði Banda
ríkjanna til lofthernaðar, að þeir
skuli vista slíkar vélar í Bretlandi,
enda þótt þær geti gert árásir frá
heimalandi svo að segja hvert sem
vera skyldi. Sá, sem kemur á flug-
vellina, fær líka að sjá, að þar er
konar íþróttakeppnum. Dærni eru
til þess, að amerískur flugmaður
hafi verið fastur maður í lúðra-
sveit þorpsins, 'sem hann dvaldi
í á Mið-Englandi. Bandaríkjakon-
urnar eru líka ýmsar starfandi fé-
lagsmenn . brezkum kvenfélögum.
Þannig samlagast þessir gestir
brezku þjóðlífi.
Ólík launakjör.
Allt myndi því ganga vel, segir
Times, ef ekki fylgdu þessu öllu
erfiðleikar vegna þess, að launa-
kjör Bandaríkjamanna eru allt önn
neinar sérstakar flækjur um
það.
En það, sem fyrst og fremst
bar á milli um stjórnarstefn-
una 1944—1946, var þetta, að
Framsóknarmenn vildu
treysta framtíð atvinnuveg-
anna og gildi íslenzkra pen-
inga, jafnframt því sem ný
tæki væru tekin í notkun, en
aðrir flokkar töldu þess enga
þörf. Því fór líka sem fór.
Þeir fengu að ráða, senj
skammsýnni voru og andvara
lausari.
Afleiðingar þess eru aug-
ljósari en svo, að nokkur
treystist að neita þeim.
Raddir nábáarma
Mbl. ræðir um íslenzkan
iðnað og AB-blaðið í forustu-
grein sinni í gær og segir þar
m. a. eftir aö hafa vitnað í
ræðu Bjarna Benediktssonar
iðnaðarmálaráðherra við opn
un sýningarinnar:
„í þessum ummælum kemur á-
reiðanlega fram afstaða, sem mið
ast við þarfir alþjóðar. Við eig-
um að styðja innlendan iðnað.
gera framleiðslu hans sem fjöl-
breyttasta og lifa eftir hinu
gamla spakmæli, að hollt er heima
hvað. Þess vegna ber okkur aö
vernda íslenzkan iðnað og iðju.
En sú vernd má þó ekki ganga
það langt að hin innlenda fram-
leiðsla hafi ekki nokkurt aðhald
um verðlagningu vöru sinnar
vegna erlendrar samkeppni. Ef
allri slíkri samkeppni væri bægt
frá, hefði skapazt einokunarað-
staöa, sem hlyti að hafa í för
með sér hækkað verðlag. Slíkt
ástand væri íslenzku þjóöinni hins
vegar ekki hagkvæmt.
Baráttan fyrir eflingu innlends
iðnaðar verður því fyrst og fremst
að beinast að þvi, aö bæta að-
stöðu hans til þess að verða sam-
keppnishæfur.
Þetta á raunar ekki aðeins við
um iðnaðinn. Aðrar atvinnugrein
ar, sjávarútvegur og landbúnaður
hljóta einnig aö hafa það tak-
mark. Sérstaklega þýðingarmikiö
er það fyrir sjávarútveginn, sem
leggur til meginhluta útflutnings
verðmæta okkar.
í sambandi við þessi mál verður
ekki komizt hjá því aö gera nokk
uð að umtalsefni þá einstæðu
smekkleysu AB-blaðsins að nota
iðnsýninguna, sem nýlega hefir
verið opnuð, sem tilefni til árása
á núverandi ríkisstjórn.
í forystugrein blaðsins í gær er
hinn mesti nöldurtónn yfir því,
að stuöningsblöö núverandi rikis
stjórnar skuli leyfa sér að fara
lofsamlegum orðum um sýninguna
og íslenzkan iðnað og iðju. Er
auðsætt aö blaöið þykist eitt hafa
leyfi til þess að ræða mál iðnað-
arins. Til þess bresti a. m. k.
stuðningsblöð núverandi ríkis-
stjórnar alla heimild, þar sem
hún hafi lagt ofurkapp á að
leggja allan iðnað í rústir".
Fátækleg er barátta AB-
blaðsins óneitanlega oröin,
þegar það þykist eitt hafa
einkarétt á að tala um inn-
lendan iðnað af sanngirni.
Hvar er útsvars-
skyldan?
Útsvör eða ankaútsvör eru
helztu tekjustofnar sveitarfé
laganna. Þau .eru .beinlínis
lögð á menn til að mæta þeim
þörfum, sem sveitarsjóður á
að standa straum af. Með því
að athuga hver þau útgjöld
eru, geta menn séð, hvar eðli-
legt er að útsvör séu greidd.
Hjá öllum sveitarfélögum
landsins er greiðsla vegna al-
i mannatrygginga umfangsmik
ill liður gjaldamegin. Þar verð
ur sérhvert .sveitarfélag að
bera gjöld vegna hvers vaxins
manns, sem heimilisfastur er
á svæði þess.
Sveitarfélögin eiga .lögum
samkvæmt að annast ásamt
ríkissjóði framfærslu vissra
sjúklinga. Þar er yfirleitt um
langvinn veikindi aö ræða og
cft ólæknandi. Slíkt fólk þarf
oft að njóta dýrrar hælisvist-
ar og tekur þó út yfir, ef
kaupa þarf því vörzlu utan
allra hæla og sjúkrahiisa, svo
sem títt er um geðveika sjúkl-
inga. Þennan kostnað og þessa
áhættu ber hvert sveitarfélag
af því fólki, sem þar er heim-
ilisfast.
Aðrir útgjaldaliðir sveitarfé
laganna eru allmjög bundnir
við heimilisfestu manna. Sveit
arsjóður kostar . nokkru til
barnafræðslu, vega og gatna-
gerðar, félagslegra .þæginda
annarra og svo framvegis.
Þessi gjöld eru einkum bundin
við heimili manna, enda þótt
nokkur kostnaður geti hlotizt
af aðkomumönnum, sem
dvelja aðeins um stundarsak
ir. Sá kostnaður verður þó
yfirleitt lítill.
Ekki skal gert lítið úr því,
að til dæmis útvegsþorp, sem
þarf margt aðkomumanna
hluta úr ári, þurfi nokkurn
kostnað að liafa þeirra vegna,
svo sem lengri götur og leiðsl-
ur fyrir vatn og skoip, rúm á
Sjúkrahúsi o. s. frv. En á móti
koma svo tekjur af atvinnu-
rekstri þeim, sem þessir að-
komumenn gera mögulegan.
Tilkostnaður atvinnusveitar
vegna þessa fólks er heldur
ekki nema sambærilegur við
það, að bændur þurfa að
byggja stærri og dýrari húsa-
kynni til að geta íekið kaupa-
fólk og unglinga úr kaupstöð
um yfir sumartímann.
Rétt er líka að minna á
það í þessu sambandi, að
fræðslulögin skylda ekkert
barn í sérstakan skóla. Marg-
ur hefir átt barn í skóla utan
síns sveitarfélags* án þess að
því fylgi nokkur útsvarsskylda
þar sem barnið nýtur skóla-
göngu.
Þegar litið er yfir reikninga
sveitarfélaganna með nokk-
urri aðgæzlu, kemur í ljós, að
það er bæði eðlilegt og sjálf-
sagt að menn greiði útsvar til
heimilissveitar sinnar. Þess
vegna óska aHir sæmilegir
menn eftir betra eftirliti með
þvf, að menn smeygi sér ekki
undan þeirri skyldu cg þykist
livergi eiga heima. En jafn-
framt er það heilbrigð og sjálf
sögð krafa, eins og bent hefir
verið á hér í blaðinu, að skila-
menn séu þá líka lausir við
frekari kröfur.
Stundum kynni það að
verða nokkuð óljóst um mann,
sem vinnur víðar en á einum
stað yfir árið, hvar eðlilegast
væri að telja heimili hans.
Þó má hafa til hliðsjónar,
hvar hann greiðir til sjúkra-
samlags og hvaða sveitarfé-
lag viðurkennir rétt hans
(Framhald á 6. síðm.