Tíminn - 11.09.1952, Side 6
TÍMINN, fimmtudaginn 11. september 1952.
201. b!að.
■iiiiiiirsiiiiiiiitinn
Komutgsir
hafnarhverfisins
Spennandi amerísk sakamála-
myird úr haínarhverfinu, þar
sem lífiö er lítils virði, og kossar
dýru verði keyptir.
Gloria Henry,
Stephen Dunne.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning:
Maðnrinn frá
Texas
f j Austurbœjarbíó Jj
= i s
Söngvurarnir
(Follie per L’Opera)
| Bráðskemmtileg ný. ítölsk
_ | söngvamynd. í myndinni syngja
| flestir frægustu söngvarar itala.
1 Skýringartexti.
Benjamino Gigli,
Tito Gobbi,
Gino Bechi,
Tito Schipa,
Maria Caniglia.
| Ennfremur: Nives Poli og „La
| Scala‘‘-ballettflokkurinn.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
3 =
Sala hefst kl. 4 e.h.
S 3
I Erlcnt yfirlit
3 =
a =
Skemmtileg og viðburðarrík lit | |
mynd. I |
Sonny Tufts, | '*=
George „Gabbj'" Hayes. i f
TJ ARNARBÍÓ
EL PASO
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
NÝJA BÍÓ j| \
í tklfahreppu
(Fille du Ðiabje)
Mjög spennandi og vel leikin
frönsk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Pierre Fresnay
Andrée Clement
Danskir textar.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,15 og 9.
| | Afarspennandi ný amerisk
| I mynd í eðlilegum litum. Mynd-
| in gerist í Texas á 19. öld.
John Pavne
Gail Russell
Sýnd kl. 5,15 og 9:
Bönnuð innan 12 ára.
S I
5 :
= =
S
![gamla BÍÖ j
VermSari
§ yötutlrengjanna
(Figting father Dunne)
| Amerísk kvikmynd frá R.K.O.
I Radio Pictures byggð á sönnum
I viðburðum.
= Bönnuð börnum innan 16 ára.
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐ! -
V__________________—
IJr eljjúpi gleiinisU-; i
unnar
3 %im
(The IVoraan with no name) 5 ;|
Hrífandi brezk stórmynd, eftir '
skáldsögunni ,,Den Laasende
Dör“ (Happy now it go).
Phyllis Calvert
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
HAFNARBÍÖ
: =
a
Pat O’Brien
Dorryl Hickman
Myrna Dell
Sýnd kl. 5,15 og 9.
TRIPOLI-BÍÖ
Einízaritari
shtíltlsins
Eyffimerhur-
hauhurinn
(Desert Hawk)
Afar spennandi og skrautleg ný
amerísk ævintýramynd í eðlileg
um litum.
Richard Grecne,
Yvonne de Carlo.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
\ y (M¥ DEAR SECRETARY)
I Bráðskemmtileg og sprenghlægi
1 | leg ný, amerísk gamanmynd.
Laraine Day,
Kirk, Douglas,
Keenan Wynn,
Ilelen Walker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ttbrdðið Tímaim | §
I £
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Slmi 58.33.
Heima: Vitastíg 14.
Gerist áskrifendur að
JJímcuium
Askriftarsími 2323
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
n'ú
þegar
amP€R
Þlngholt«tr»ti II
Bíml SlttS.
Baflagnlr — ViSgarfb
Baflacnaefal
(Framhald at 5. síðu.)
gegn Ameríkumönnum, einkum
meðal yngri manna. Stundum hefir
það líka valdið árekstrum, þegar
ræktað land er lagt undir hernað- I
armannvirki eða gamlir vegir færð
ir. í meginatriðum og yfirleitt fella ‘
Englendingar sig þó við aðkomu- j
herinn og viðurkenna fyllilega að
hersetan sé nauðsynleg fyrir varn
ir landsins og verndun friðarins í
Evrópu.
Lloyd C. Douglas:
í stormi lífsins
1. dagur.
1. KAFLI.
ÞaS var á almannavitorði í Brightwood-sjúkrahúsinú, sem
var þó kunnara í héraðinu umhverfis Detroit undir riáfn-
Ilvai* cr útsvars- inu Hudson-sjúkrahúsið, að yfirlæknirinn væri á heljar-
- - I ~ ! þröminni. Allir ræddu um þetta sín á milli í hálfum hljóðum.
k ? ** j Allt frá forvitnum sólskýlisgestunum uppi á þakinu niður
(Framhald af 5. síðu.) j til mælgiskvennanna í eldhúsinu var um þetta’rætt. Bækl-
gagnvart sér og tekur nafn unarsjúklingarnir í hjólastólunum og hjúkrunarkonurnar
hans á kjörskrá og lífeyris- í hvítum kyrtlum sínum stungu saman nefjum og ræddu
skrá. Þetta allt geta verið um þessi vátíðindi. Hudson læknir var á barmi glötunar.
mikilsverðar bendingar og! Á barmi? Já, þannig var þaö. Sagan var á þá lund, að
merkileg rök fyrir því, hvar Hudson hefði fallið í ómegin í miöjum uppskurði, en Watson
hið eðlilega og rétta heimili hinn ungi, sem aðstoðaði hann, hafði orðið að ljúka við
mannsins sé og við hvaða uppskurðinn einn síns liðs. En það versta var samt, að. Hud-
sveitarfélag hann hafi út- son hóf starf sitt næsta riiorgun eins og ekkert hefði í skorizt.
svarsskylduna. j Slíkur orðrómur berst innan tíðar út fyrir sjúkrahúsið og
Þess er að vænta, að öll þennan orðróm var sérstaklega erfitt að hefta, því aö hann
þessi atriði verði tekin ræki- var til allrar óhamingju sannur.
lega til yfirvegunar við endur j Augljóst var, að tími reikningsskilanna var að riálgaát.
skoðun útsvarslaganna, þá' Malcolm Pyle læknir, þungbúirin og loðbrýndur maður,
sem nú stendur yfir.
Ö+Z.
: næstur yíirlækninum að völdum í sjúkrahúsinii, sérí'ræö-
.'in'gur í skurðlækningum og aðgerðum í kviðarhoii/og al-
mennt viðurkenndur sem bezti sérfræðingur í þessari grein
‘vestan Atlanzhafs, þrumaöi í eyrað á Jennings, hálsr, nef-
og eyrnasérfræðingnum, miðaldra piparsveini, þessi tíðindi
og aö halda yrði fund í læknaráði sjúkrahúSSins.
Jennings kom boðunum til Carters, sórfræðings í lyflækn-
ekki að ná góðum leik við hina ingum, sem mætti Dermott augnlækni i anddyrinu og bar
Gotraunirnar
(Framhald af 3. síðu).
nýju félaga sína í Middlesbro.
Eftir æfingarnar í sumar hef-
ir verið ráðin bót á þessu og
honum boðin.
„Já. ég kem,“ sagði McDermott, „en mér gezt ekki að því
að halda læknaráð'sfund án þess að yfirlæknirinn sé við-
liðið leikur skínandi vel, meö. staddur Það minnir á drottinsvik."
Mannion sem „primus motor.“ j „Fundurinn er einmitt haldinn vegna hans,“ sagði Carter.
Middlesbro ætti því að sigraj „Eflaust, en samt.........hann var ætíð svo beinskeyttur
nú, en Manch. City hlaut þrjú : sjálfur."
af fjórum stigum í fyrra.
Newcastle—Preston 1 x
„Þú skilar þessu til Alrich og Watsons. Eg skal sjá um
Grain og Harper. Mér er ekkert fremur um þennan fund
gefið en þér Mac. en við getum ekki látið skeika að sköpuöu
Newcastle hefir enn ekki j þcssum efnum.“
unnið leik og er í næst neðsta j Að morgni var jóladagur, og nú var laugardagur, meira að
sæti. Hins vegar hefir Prest__segja komið fram yfir kvöldverðartíma. Pyle gekk inn í
on ekki tapað leik, en hvað læknahópinn í skrlfstofu ráðsins. Þarna voru þeir allir komn-
skeður núna? Newcastle með jr, brúnaþungir og eirðarlausir. Carter fitlaði við blýantinn
alla sína landsliðsmenn ætti ^ sinn, Alrich fletti í ákafa minnisbók sinni, McDermott var
að hafa meiri möguleika, þó alltaf að laga bindishnútinn sinn en aflagaði hann því meir,
að Finney og Co. gefi sig ekki Watson hristi úr sitt í sífellu við eyrað, Gram sat við eitt
fyrr en í fulla hnefana. Rétt skrifborðið og hamraði á það með þumalfingrinum eins og
aö tryggj a einnig fyrir j afn- j trumbu en hinir æddu fram og aftur um gólfið eins og
tefli. Newcastle vann í hungruð tígrisdýr í búri.
fyrra með 3—0.
Sheff. Wed.—Tottenhain 2
Þetta ætti aö vera léttur
leikur eftir
Sheffield að undanförnu, en
liðið hefir enn ekki unnið leik.
Ótryggður sigur f.yrir Totten-
ham.
„Jæja,“ sagði Pyle og- settist gustmikill í bragði í for-
mannssætið. „Þið vitið allir, hvers vegna við erum hér sam-
an komnir?“
„Já, um það er ekki aö villast,“ sagði Jennings. „Það verð-
en Stoke og ætti að bera sig
ur úr býtum.
Birmingham—Leicester 1 2
Síðan Birmingham féll nið-
ur í 2. deild hefir liðið unnið
báða leikina við Leicester
með 2—0, og ef til vill helzt
venjan í þetta skipti einnig.
En þegar litið er á úrslitin
íammistoðu ; ar ag gefa honum aðvörun."
„Þegar í stað,“ sagði Gram.
„Það má ekki dragast,“ sagði McDermott.
„Og þú, Pyle, ert höfuð okkar núna og verður að gera þaö.“
Jennings virtist finna á sér óveðrið, og skaut sér í skjól við
West Bromwich____Stoke 1 pípuna sína. Hann fór aö hamast að troða í hana töbaki
WBA vann í fyrra meö 1—0, ’ og vil'tist ekki veita neinu öðru athygli.
en leikirnir áður enduðu með ! »Hvaðan kemur þér þessi þvættingur, Jennings?“ þrum-
jafntefli 1—1 og 0___0. W7'BA .aöi Pyle og hvessti augun á hinn hvatvísa vin sinn. „Hann
leikur mun betri knattspyrnu er ekki mikiu eldri en þú sjálfur."
V\7atson sat á stólnum öfugum og neri bak hans í ákafa.
Hann sneri sér að C.arter, sem sat, næstur honum og hafði
annað augað lokað. Þetta virtist allt á góðum vegi.
„Hudson læknir varð fjörutíu og sex ára í maí síðastliðn-
um,“ sagði skrifstofustúlkan til skýringar.
„Já, þú ættir að vita það,“ sagði Jennings glottandi.
Stúlkan mætti stríðni hans undrandi, hreinskilnislegum
augum.
„Tuttugasta og fimmta maí,“ bætti hún við.
„Það skiptir engu máli, látum útrætt um það. Engú að
að undanförnu, Birm.—Ful- síður virtist hann miklu eldri, er hann reikaði út úr skurö-
ham 1—4, Leicester-Ful_ stofunni fölur og fár í morgun,“ sagði Pyle.
ham 6—1 og Fulham—Leic. j „Það er á allra vitorði," sagði Carter.
4—6 verður leikurinn erfiðari. | „Færðu það í tal við hann, Pyle læknir,“ sagði McDermott.
Arthur Rowley hjá Leicester „Segðu honum, að við álítum allir, aö hann þarfnist hvíld-
bróðir landsliðsmannsins hjá ar, langrar hvíldar.“
Manch. Utd., skoraöi milli 30; Pyle rumdi gríðarlega og hvessti á hann augun undan
—40 rriörk í fyrra og heldur signum loðbrúnum.
enn sama forminu. Hann lék1 „Já, það er svo sem nógu gott að segja það, ségjá honum,
áður hjá Fulham og Meikj- 'að við allir álítum og svo framvegis, en haldáð. þih , ekki', áð
unum við það lið að undan- Hudson læknir muni láta sér vera fjandann sama um hvað
förnu, gerði hann sínum ‘ við álítum.“ Hann benti fyrirlitlega á McDérmott. „Hefijr.-þér
gömlu félögum heldur betur, kannske reynzt auövelt aö gefa Wayne Hudson lækni kunn-
skráveifu. Bezt er að reikna ingjaráð eða að blanda þér'í einkamál hans?“
með sigri Birmingham með
varamöguleika fyrir útisigri.
Eftir þessum spádómi er
reiknað með 8 heimasigrum,
þremur jafnteflum og fimm
Útisigrum. — Kerfi 32 raðir.
H. S.
McDermott gat engu svarað og varð niðurlútur, og þrumu-
rödd Pyle kvað við á ný.
„Já, grunaöi mig ekki. Það er von að þú getir skipaö öðrum'
borginmánnlega að gera það.“ Rödd hans varð mýkri. „Vin-
ir mínir, við erum staddir í miklum vanda. Það er engum
hinum líkur í öllum heiminum, fullur af smámunarsemi
og duttlungum. Það er enginn vafi á því, að sumt háttalag