Tíminn - 11.09.1952, Page 7
E04. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 11. september 1952.
7,
Frá hafi
til heiha
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Hv.assaíell íór frá Siglufirði 6.
þ.m. áíeíðis til Stokkhólms. Arnar
fell átti að fara frá Savo'ia i gær- '
kvöldi, áleiðis til Ibiza. Jökulfell
er í ÍCefiavik.
Ríklsskjp:
Hekla.. yerður væntanlega í Bil-
bao.séint í kvöld eða nótt. Esja er
í Héýkjavík. Herðubreið er á Aust
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
er á Skagáfirði á norðurleiö. Skaft ’
fellingur fór frá Reykjavík í gær- 1
kv.öld , til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss er væntanlegur til
Siglufjarðar t kvöld 10.9., fer það- í
an til Hofsóss og ísafjarðar. Detti- |
foss fer frá Hafnarfirði í kvöld 10. !
9. til Grinrsby, Hamborgar, Ant-
werpen, Rotterdam og Hull. Goða- 1
foss er í Reykjavík. Gullfoss fór I
frá Leith, 8,9. væntanlegur til
Reykjavíkur' í nótt, skipið kemur i
að bryrgjn um kl. 9.00 í fyrramál- J
ið 11.9. L'garfoss fór írá New York |
6.9. til Reykjavíkur. Reykjafoss er 1
í Reykjavík. Selfoss fór frá Siglu-
firði 9.9. til Gautborgar. Sarpsborg
ar ,og. Kristiansand. Tröllafoss
kom til New York 9.9. írá Reykja-
vik. |
Bilun
ígerir aldrei orð á undan
^sér. Munið nauðsynlegustu $
^og ódýrustu tryggingarnar i
Raftækjatrygginar h. f. $
Sími 7601 *
Gerist áskrifendur að
l’.VAVAV.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V
Kvarletíinn LEIKBRÆ '
heldur söngskemmtun að, Vatnsleysu í Biskupstungum
laugardaginn 13. september kl. 9 síðdegis.
Dans á eftir.
3
imctnum
Askriftarsimi 2323
iiiiimiiiMin
■
Flugferðir
Flugfélag- ídands:
í dag verður flogiö til Akureyr-
ar, Ve'itmannaeyja, Blönduóss,1
Sauðárkróks, Reyðarfjarðar og Pá
skrúðsfjaröar. i
Á morgun verður flogið til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, Kirkju-
bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar,
Homafjarðar, Vatneyrar og ísa-
fjaröar.
Úr ýmsum. áttum
Ferðafélag íslands'
ráðgerir tvær skemmtiferðir um
næstu helgi. Aðra feröina í
Brunna. Lagt af stað kl. 2 á laug-
ardaginn og ekið um ÞingvöII á
Kldadalsveginn í Brunna, og gist
þar í sæluhúsi félagsins. Á sunnu-
daginn er ekið inn á Langahrygg
og gengið á Ok eða Þórisjökul.
Komið heim á sunnudagskvöid.
Hin.feröin er gönguför á Esju.
Lagt af stað kl. 9 á sunnudags-
morgunin og ekið að Mógilsá og
gengið þaðan á fjallið.
Upplýsingar á skrifstofu félags-
ins, Túngötu 5, sími 3647.
Kvöldskóli K.F.U.M.
Innritun nemenda fer fram dag
lega í verzlúninni Vísi á Lauga-
vegi X.
VönskiIafaínaSur bflrna. i
Aðstandenclur barna, sem voru
í suniaí’dvöl á vegum Rauða Kross
íslá’íds"éfú viíisamlega beðnir aö
vitja vanskila fatnaðar á skrifstof
una Thbrv. 6 ’dein fyrst.
Bindindisfundur í Kcflavík.
Dagskrá bindindismálafundarins
í Keflayík, sem áður hefir verið get
ið hér í blaðinu, hefir nú veriö nán
ar ákvbðin og vérður hún á þessa
leið: Kiukkan 11,15 safnast menn
saman við ungmennafélagshúsið
og ganga þaðan undir fánum til
kirkju en þar fer fram hátíðaguðs
þjónusta kl. 1,30, þar sem sr. Björn
Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir
altari, en sr. Kristinn Stefánsson
fyrrv, stórtemplar predikar.
Klukkan 4 hefst svo fundur í
ungmennáf élag; \ íúsinu. U ndir
stjórn félaga ur stúkunni Frón.
Lúðvík C. Magnússon fiytur á-
vafp; 'siðán verður skipuð 9 manna
nefnd, til að fjalla um þær tillög-
ur, er fram kunna að koma. Þá
verða flutt tvö erindi: Kristján
Þorvarðsson læknir talar um eðli
áféngis og verkanir þess, og Árni
Óla blaðamaður um samtök reglu-
manna,
• Þá hefjast umræðurnar. þar tala
fulltrúar hinria ýmsu aðila um Suð
urnes, sem sérstaklega hefir verið
boðið til fundarins, er þaö einn frá
stúúkunni. Vík í Keflayik, svo og
•Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
IIIMMimilllMMIIIMIMMMMMMI
IMIIIIlniMIIMIIIb.MI
;í EYRARBAKKI S
i =:
;* og nágrenni
I; Kvartettinn LEIKBRÆÐUR og Brynjólfur Jóhannes I;
I; son skemmta með söng og gamanvísum aö Eyrabakka ■’
£ sunnudaginii 14. september kl. 9 síðdegis.- I;
.V.V.V.V.V.V.VAW/.VAV.V.V.V.V.V.V.’.V.VW.W.'',
;= - Í
^KIPAUJCCH
'BIKISINSi
„Skjaldbreið“
til Snæfellsneshafna, Flateyj
ar og Vestfjarðahafna hinn
17. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi á morgun og árdegis á
laugardag. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
EXTRA<
^TOR 011*\ vor °9 Itaust
lljjiaB _
ÍÉM JáM Ú
= 14 k.
925. S. 1
1
Orðsending i
Seljuni snið af alls kon- |
ar herra- og drengja-j
klæðnaði. — Gjörið svo I
vel og sendið okkur mál j
eða biðjið um það númer, \
sem yður hentar, og við j
sendum sniöin um hæl f
gegn póstkröfu, hvert á§
land sem er.
Verð: Snið af hvers kon j
ar drengjaklæðnaði kr. I
40,00 og snið af hvers kon i
ar herraklæðnaði 50,00. j
ÞÓRIl. FRIBFINNSSON, |
klæðskeri,
Veltusundi 1, sími 5790. I
Reykjavik.
l■mlMllMllllllllllll
GULLFAXI
VETRARÁÆTLUN
(Gildir frá 23. september 1952)
Rcykjavík — Prestwick — Kaupmannahöfn: ’■
Frá Reykjavíkurfiugvelli .......... 09:30 J*
Til Prestwickflugvallar ........... 15:00 /
Frá Prestwickflugvelli ............ 16:00 I;
Til Kaupmannahafnar, Kastrup .. 11:30
Kaupmannahöfn — Prestwick — Reykjavik:
Frá Kaupmannahöfn, Kastrup .. 09:30
Til Prestwickflugvallar ........... 13:30
Frá Prestwickflugvelli ............ 15:00 J*
Til Reykjavíkurflugvallar...... 18:30 I;
(Allir tímar eru staðartlmar)
Afgreiðslur og skrifstofur erlendis: *;
Kaupmannahöfn: Scandinavian Airlines System, Dag- ;I
marhus, Raadhuspladsen. Sími Central 8800. ;I
Flugfélag íslands h.f., Jernbanegade 7. Sími ;■
Byen 3388.
Prestwick: British Overseas Airways Corporation, I;
Prestv/ickflugvelli. *;
ua
London: Flugfélag íslands h.f., (Iceland Airways), 6 b ;I
Princés Arcade, Piccadilly, S.W. 1. Sími REG- 'l
ent 7661-2. í
iTrúlofiinarhrhigir j
i jSkartgripir úr gulli og |
! jsilfri. Fallegar tsekifæris- j
! Igjafir. Gerum við og gyll- =
jum. — Sendum gegn póst- \
Ikröfu. I
i
a
1
I
1
• iiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMniiiiMiiiiiMiiiimiiiiimiiiiiimiiiiin
Valisr Fairnar
gullsmiður
Laugavegi 15.
' HiiiiiiimiiiiiiiiiiMMiimiiiMiiMiiiiiiimiiimiiiimiifMi*
Þýzku
j straufámlsi j
j „Premetheus“ þessi, litlu I
.! góðu hraðstraujujárn eru j
i nú komin aftur. Sendum |
I j gegn kröfu.
I VÉLA- OG RAFTÆKJA- |
VERZLUNIN
j Bankastræti 10. Sími 2852. |
E s
miMimmmfiiiiiiiimiiiiiimiuiiimiiiiiiimiiiiimimn
miM—»****mmin«iiiiiiiiniiinnimiuiiiiiiiniiiiiiiirim
| Húsgögn I
Flngfélag ísfands h.f.
einn maður frá hverjum hrepp og
svo Hafnfirðingar. Þá tala og um-
dæmistemplar, Sigurður Guð-
mundsson, og stórtemplar, séra
Björn Magnússon prófessor. Síö-
an fara fram atkvæðagréiðslur um
tillögurnar, og fundarslit. 1
Um kvöldið fer svo fram
skemmtun í Ungmennafélagshús-
inu kl. 3,30. Ari Gíslason setur
hana með stuttu ávarpi, svo les
Valur Gíslason leikari upp og ung
frú Guðrún Á. Símonar söngkona
syngur, að því loknu verður dans.
Ferðir verða suöureftir frá Bind-
indishöllinni í Reykjavík, sjá nán
ara um það í auglýsingu í blaðinu.
!
Þingvallaför gamla fólksins.
Stjórn Félags biíreiðaiegenda
óskar þess getið, að ákveöið er að
hin árlega skemmtiferð gamla
fólksins til Þingvalla verður far-
in á láugardaginn kemur. Óskar
stjórnin eftir því að félagsmenn
láni bíla sína og láti sem fyrst
vita í síma 3564. Farið verður frá
Elliheimilinu eítir hádegið á laug
ardag.
Jón Karlsson,
heitir hinn ungi og efnilegi arki-
tekt frá Akureyri, sem sá um sýn
ingíV'deildir S.Í.S. á itfnsýmng-
unni. Föðurnafn hans liafði mis-
ritazt í blaðinu á sunnudaginn.
A'.W.V.VJJ.V.V.’.V.V.W.’.W.V.V.'.V.V.V.W.VAV^
Þeir templarar, og aðrir, sem vilja tryggja sér biifar
% á útbreiðslufundinn í Keflavík n.k. sunnudag, tilkynni J j
j. það fyrir kl. 9 á föstudagskvöld 12. sept. í einhvern
af eftirtöldum símum: 6185, 5120, 7257 og 5807.
í Fariö verður frá Fríkirkjuvegi 11, kl. 11,45, sunnudag-
> inn 14. september.
I* Fargjaldið fram og til baka verður kr. 25,00.
1
V.V.*.‘.V.*.V.“.*.*.%”.V.V.V.VW.*.*.V.*.WA*.V.*.V.*.V,*.W
Forstöðunefndin.
íslciidin^iþ»‘ttir . . .
(Framhala af 3. síðu).
taki stundum hest og hnakk
til þess að hýsa ekki sinn
harm eins og skáldið orðaði
það. Hvem dag gengur hann
nú að heyvinnu og um helgar
bregður hann sér oft á bak
Svan og heimsækir kunningja
í nágrenninu. Þó að hann sé
orðinn nokkuð feitlaginn og
ekki eins svifléttur og áður,
situr hann manna bezt hest. ]
Vinir hans nær og fjær,
munu í dag- árna honum allra 1
heilla og óska þess, að hann
fái til hins síðasta að halda
góðri heilsu og njóta Svans.
Sjálfur óskar hann, að hann
verði sinn síðasti hestur.
10. sept. 1952.
Samferöamaöur.
Stofuskápar
Klæöaskápar |
Borðstofuhúsgögn I
5 j (meö tvöfaldri plötu) j
;I | Sængurfataskápar j
j Bókahillur
Borðstofustólar j
Dívanar, (3 stærðir). |
Hagkvæmir greiðsluskil j
málar. (Sendi í póstkröfu 1
^ i hvert á land sem er).
Húsgagnaverzlunin !
j Á S B R Ú N, |
j Grettisgötu 59. j
iiiiiiiiniiiiiiiiMi iii ii mii MMii*itiii 111111111111 iiiiiiin iii iin
!