Tíminn - 14.09.1952, Qupperneq 2
TÍMINN, sunnudaginn 14. september 1952.
—207. bla'ð.
Alþjóðatónlistarmótið:
Sónata Karls 0. Runóifs
sonar fékk ágætisdóma
Karl O. Runólfsson tónskáld fór í sumar til Salzburg, þar
sem tónverk eftir hann voru flutt á alþjóðatónlistarmótinu
þar, eins og blaðið skýrði frá á sínum tíma. Var það Tromp-
etsónatan.
t ir trompetleikaranum tæki-
A leiðinni suður eftir Evr-
ópu naut Karl fyrirgreiðslu
Árna Siemsen, fæðismanns í
Þýzkalandi, og þegar verk
Karls var flutt í Salzburg,
komu aðalræðismaður ís-
lendinga í Austurríki, dr.
Poul Szenkowitz, og frú hans
frá Vín til þess að vera við- \
stödd. Átti höfundurinn'
skemmtilega stund með þeim
færi tii að iáta sína miklu
tækni heyrast. Ilægi kafl-
inn er mlög fagur með.á-
gætri línubyggingu. Síðasti
kafiinn er mjag hressilegt
Rondo, þar sem tónskáldio
byggír stefin á gömlu ísl.
rímnalögum. . Scnatan var
ágætlega léikin a.f lista-
mfinnunum Wobiseh og
Kundegraber.“
að loknum hljómleikunum,
ásamt þeim, er sónötuna Fíjá kunningjum á heimleið.
léku, H. Wobisch, M. Kunde- j Á heimlelðinni hitti Karl
graber, Jóni Leifs og Steph-; Runólfsson Ásgeir Benteins-
anek. " j son, er dvelur við tónlistar-
I nám í Hamfcorg, og þaðan fór
Gagnsemi tónlistarmót- | hann til Kaupmannahafnar
i og Gautaborgar, þar sem
AV^^W/.VAVVUWWWVWA’/.V.VV.VA^VWiW.]
JANE CARLSðN
baiitoískur píaísó 1 eiltapi^
heldur hljómleika í Austurbæjarbíó þriðj.iidagskvöldið
16. þ. m. kl. 7.
Aðgöngumiöar eru seldir á mánudag og þriðjudag í
Bókaverzlun Eymundsen og Bókaverzlun Lárusar I;
Blöndal og kosta 25 krónur. 5
/JWWVAV»V«,»V.*A,AV.W.V.'.V.V.V.V»‘.V.V.V,V«'WÁ
'.W.V.VVW.WAVW/Z.V.V.V.V.VAV.W.V.WAVZW
ÍÐNSYNÉp 1952
OPIN VIRKA DAGA KL. 14—23
SUNNUDAGA KL. 10—23
BARNAGÆZLA KL. 14—19. .
í
1
anna.
Það er þó erfitt að segja,‘h rnn hitti Lanzky-Otto og
Jane Carlson
sagði Karl, er blaðið átti tal
við hann, hvort árangurinn
af svona móti svarar þeirri
fyrirhöfn, er þau kosta. Þau
eru jákvæð að því leyti, að
þar kynnast menn og heyra
tónlist annarra þjóða, en nei
kvæð að því leyti, að undir-
búningurinn vill oft verða
flausturslegur og æfinga-
tími of lítill, nema þeirra tón
verka, sem æfð eru í heima-
landinu og flutt af tónlistar-
mönnum þess.
Gagnrýni.
Gagnrýni var lítil á verk-
um þeim, sem flutt voru í
Salzburg, en í dómum um
sónötu Karls sagði meðal ann
ars:
„Sónatan er vel byggð og
úrvinnsla fyrirtak, kcntra-
punktur vel unninn og í nú-
tíma anda. Scnatan er ekki
mjög Iöng, sem er kostur á
sónötu fyrir þessi hljóðfæri
ftrompet—píanó), en veit-
Útvarpið
frú hans. Líður þeim hjónum
vel og njóta hylli i hinum
nýju heimkynnum eins og
islandi, og bað Karl blaðið að
flytja kveðjur þeirra til vina
og kunningja hér.
Sýndarraennskan í
ríkisútvarpinu
Ríkisútvarpið, sem lagt hef
ir bann við dansauglýsingum,
flutti í auglýsingatíma sínum
um hádegið í gær eitthvað á
milli tíu og tuttugu slíkar
auglýsingar. Þótt þess væri
vandlega gætt, að nefna
aldrei dans, þurfti enginn að
vara í vafa. Auglýsingaþulur
útvarpsins hefir lengi verið
taldar harla leiðinlegt fyrir_
bæri, en nú bregður svo við,
að menn hlusta með athygli
— til þess að geta hæðast að
útvarpinu og sýndarmennsk-
unni þar.
'étvarpið í dag:
8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.
10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hall
grímskirkju (Jónas Gíslason cand.
theol. predikar; séra Þorsteinn
Björnsson þjónar fvrir altari). 12.
15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00
Messa í Lauganeskirkju (séra Áre- I
líus Níelsson á Eyrarbakka). 15.15 ;
'Miðdegistónleikar (plötrjr). 16.15 j
Fréttaútvarp til íslendinga erlend1
is. 16.30 Veöurfregnir. 18.30 Barna J
tími (Baldur Páimason). 19.25
Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plöt >
ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt ;
ir. 20.20 Dagskrá samvinnumanna. J
22.00 Préttir og veðurfregnir. 22 15 ;
Ðanslög (plötur). — 23.30 Dagskrár
■Útvarpið á inorgun:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.
10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há-
degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður
■ frégnir. 19.30 Tónleikar (plötur).
19.45 AUglýsirsgar. 20.00 Fréttir.
20.2Ö Útvarpshljómsveitin; Þórar
inn Guðmundsson stjórnar. 20.40
TJm daginn og véginn (Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson rithöf-tíádur). 21.
00 Einsöngur: Gunnar ICristinsson
syngur. 21.20 Erindi; Nám og
kennsla (Guðmundur Þorláksson
magister). 21.50 Búnaðarþáttur.
22.00 Fréttir óg véðuffregnir. 22-.10
Dans- og dægúrlög. 22.30 'Dagskrór
lok.
" Árnað heilla
Xrúlofuft.
í gaer opinberuöu trúlofun sírta
í Kaupmannahofn ungfrú Hanna
•Soffía Blöndal og Hörður Frí-
mannsson stúd. poiyt.
Gyllir leggur upp
í heimahöfn
Frá fréttaritara Tfmans
í Önundarfirði.
Fyrri laugardag fór tog-
arinn Gyllir á Flateyri í
fyrstu veiðiförina, sem far-
in er með það fyrir augum
að leggja aflann upp í hinni
nýju heimáhöfn skipsins. !
Hann .kom til Flateyrar
með aflann á fimmta degi,
og lét skipstjórinn vel af för
inni. Flateyringar .binda
vonir um aukna atvinnu við
þetta skip og allir Önfirð-
mgar óska því farsældar.
Kunnur bandarísk-
ur
I í heimsókn
i
I næstu viku. ætlar banda-
rískur píaníleikari að halda
hljómJeiká í Austurbæjarbíói.
Er það ungfrú Jane Carlson,
sem kemur hér við á leið
sinni frá Stokkhólini til
Bandaríkjanna. Er hún vænt
anleg til landsins með Gull-
faxa í kvcld.
Ungfj-úin er talin efnilegur
píanóleikari í föðurlandi sínu
og hefir meðal annars haldið
hijómleika í hinu fræga
hljómleikanúsi, Carnegie
Hall i New York. Ennfremur
hefir hún haldið sjálfstæða
hljómleika í fjölmörgum öðr
um stórborgum Bandaríkj-
anna, og einnig leikið einleik
með stórum hljómsveitum.
j Listakonan er af sænsku
bergi brotin, og í Sviþjóð hef
ir hún dvalið hjá skyldfólki
sínu í sumarleyfi.
I Hljómleikar ungfrúarinnar
i verða á þriðj udags- og föstu-
, dagskvöld.
Septeraberdagar
með 30 stiga
r«W.VW.V.\Y.V.V.VA,.V.V.V.V.V.V»V.W.V.V.W«SV
u
u
11
u
■1. ........ u
. -U
Vegna veikinda húsmóðurinnar vantar samvizku- JJ
sama stúlku eða ráðskonu til-að taka að sér héimili i n
a
þprpi í Arnessýslu. Öll nútíma þægindi. — Svar með
upplýsingum, merkt „3
blaösins fyrir 19. þ.m.
í heimili“ óskast sent afgr.
í Barnavinafélagið Sumargjöf
\ T I L K Y N N I R :
1 Nýr leiksköli tekur til starfa viö Brákarsund í lang-
♦ holtshverfi laugardaginn 20. þessa mánaðar. Forstöðu-
[ konan verður til viðtals í skólanum klukkan 10—12
í
u
u
u
1»
u
11
u
U
næstu daga. — Upplýsingar eftir hádegi í síma 6479.- <»
Búið að saíta 750
tunnur á Hornafirði
Frá fréttaritara Tímaiis í Hornafirði
S. 1. nótt var síldaraflinn
miklu minni hjá reknetabát-
unum hér. Fengu þeir ekki
nema 20—30 tunnur, og staf-
ar það af því hve smástreymt
er núna og logn á miðum.
Mikil síld er á miðunum sem
fyrr, og hafa bátar aflað á_
gætlega undanfarna daga.
Búið er að' salta um 750 tunn
ur hér, og er síldin góð. Milli
síldin, sem úr gengur, er
fryst til beitu.
hita móíi sól
Frá fréttaritara Tím-
ans á Svalbarðseyri.
Hér hefir verið slík ein-
munatið undanfarnar vikur,
að menn eru blátt áfram undr
andi eftir allar hörkurnar og
frostnæturnar seint í ágúst.
Hitinn þessa daga hefir oröið
um 30 stig móti sól. Oftast
hefir verið glatt og sólskin,
en í gær var skýjað og mollu-
hiti. Menn halda yfirleitt hey
skapnum áfram, því að þótt
heyfengur sé að verða allgóð-
ur, eru menn minnugir vetr-
arharðindin. Er búizt við að
menn sæki allfast. heyskap
yfirleitt næstu viku, ef veð-
urblíðan helzt.
Kartöfluupptakan er lítiö
byrjuð. Grasið féll í frostnótt
unum miklu í ágúst. aö mestu,
en þó stendur stöngull enn
sums staðar og jafnvel vott-
að fyrir nýjum blöðum. Eru
me.nn að vona,, að kartöflur
bæti eitthvað við sig þessa
sólríku daga, en vafalaust
verður uppskeran -mj ög léleg.
Lyfti Fullsterk þrisvar á staíl
gekk 4 m. meö Snorrahellu
Giumar Salomoiissðn licldur síðustu afl-
raonasýniisgar að ficssu siimi í Rvík í «lag
Gunnar Salomonsson, aflraunakappi, er nú kominn til
bæjarins eftir löng ferðalög og miklar sýningar víðs vegar
um land í sumar. . Mun harin halda tvær sýningar hér í
Reykjavík í dag en þar með cr sýningum hans lckið hér að
þessu sinni, og heldur hann utan hið bráðasta.
— Síðustu sýninguna hafði
■ ég á Búðum á Snæfellsnesi á
; laugardaginn var, sagði
l Gunnar. Vildi ég ekki fara
þarna um nema líta á afl-
raunasteina þeirra vermanna
í Dritvík og geklc þangað.
|
Lyfti fullsterk þrisvar
á stall.
i Þarna voru þeir allir, Full
sýerkur, Hálfsterkur og Am-
lóði, og greip ég til Fullsterks.
Hánn er 320 pund að þyngd,
en mjög vondur átöku því að
j hann er svo sæbarinn og
hvergi hægt að fá tak fyrir
litla fingur hvað þá meira.
Lyfti ég fullsterk á bringu og
síðan þrisvar sinnum á stall-
inn, sem er um það bil i
mjaðmarhæð.
Þessir steinar, og raunar
fjölmörg önnur steintök á
landinu eru táknræn um það,
1 hvað íslendingar hafa vérið
og erú sterkir menn og hve
þeir hafa metið það mikils og
I (Framhald á 7. síðu).
Vclðiþjófnaliur
(Framnald af I. síðu).
arnesi, eftirlitsmaður með
laxám í Borgafirði, skýrði
blaðinu frá þvi í gær, að í
sumar hefði orðið vart við
tvo grunsamlega menn í bif-
reið á ferð við Laxá í Svína-
dal. Fór Gestur á vettvang
og fleiri menn, og höfðu hinir
grunsamlegu náungar þá
setzt að skammt frá Eyrar-
fossi, og virtust bíða þar næt
ur, en þeir munu hafa orðið
varir við mannaferðina og
höfðu sig á brött. Seinna hrtti
Gestur bessa,. gömu menn í
Borgarfirði og voru þeir þá
að koma vestan af Snæfells-
nesi, og er för þeirra þangað
einnig talin grunsamleg.