Tíminn - 14.09.1952, Síða 3
207. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 14. september 1952.
3.
ættir
Mbl. segir ur Vatnsdalnum:
nálega engin.
Það er kaldhæðni örlag-
anna af velgefnum mönnum,
að berja svo höfðinu við stein
inn og segja að geymslur séu
undirstaða undir kartöflu-
ræktinni. En með því að fleiri
trúa þessum fræðum, þykir
rétt að rifja hér upp nokkrar
staðreyndir þessa máls.
Fyrsta boðorðið og grund-
TT . . . , . . , . vallaratriði um alla. kartöflu-
„Hryggjast og gleðjast her komst. Hann valdi ser hfs-
um fáa daga, heilsast og starf og gekk að því með œKt . iandi hetir venð,
Dánarminning: Óli Jónsson,
Hnappavöllum
iiiiiiiiiiiiniii iii iiii iiiiiii iii iiiiiiiiiinimii 111111111111111111111111111111 ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiia
Séra Sigurður Einarsson:
kveðjast, það er lífsins fullri staðfestu: að efla heim-
er os verður, að fá góða upp-
skeru. Að fá kartöflurnar til
að vaxa — að sprettan sé góð.
Það er barnalégt, ef menn
skilja ekki enn þennan ein-
falda sannleika.
i Góðar geymslur, gott verð,
skipulag með verzlun og dreif
ingu vörunnar, eru allt ómiss
andi hjálpartæki. En .þau
duga harla skammt gegn vor
kuldum eða . frostnóttum í
ágústmánuði.
Það er enginn greiði við
kartöfluræktina, að loka aug
sagá.“ , iliö og að gera foreldrum sín-
um æfikvöldið bjart eftir önn
Sumarið meira én hálfnað. 0g andstreymi starfsins. —! . , , .
Gróður jarðar fullþroskaður. þetta tókst honum með mik- með meðaleáfur og þekkmgu,
Sólin hafði skinið í heiði dag jjii prýði í samvinnu við syst_ ‘
eftir dag. — Hnappvellingar ur sinar, Þorbjörgu og Þór-
höfðu ástæðu til, eigi síður en eyju. Þegar Óli var rúmlega
aðrir, að ganga glaðir að þrítugur, eignaði'st hann jörð
starfi. Óðar en varði brá j bæjarhverfinu Við hæfi fjöl-
skugga yfir bæinn. Fráfall skyldunnar.
eins bóndans í bæjarhverfinu Um leið og Óli efldi sitt eig-
Óla Jónssonar, bar að mjög ó- ið heimili studdi hann sta'ð og
vænt sunnudaginn 24. ágúst sveit með vinnu í þágu ná-
síðastliðinn. _ grannanna meðan hann var
Óli Jónsson var fæddur á á léttasta skeiði, en önnur
Kvískerjum í Öræfum 23. sept. heimili stóðu höllum fæti meö unum fynr eða gleyma, að
1898, en fluttist með foreldr- vinnukraft, og með því að lancllð okkar fagra, er á mörk
um sínum\að Hnappavöllum, vinna af ósérhlífni við fram- um Þess me® veðurfar og hita
er hann var á þriöja ári og kvæmdir, sem félagsleg nauð sflS> að kartöflurækt se ár-
átti síðan ÞeimilH sama bæj- Syn krafði eða miða að því aö , í mörgum árum^verða
arhverfinu rúm fimmtiu ár. gera sveitina í heild betri og!
Óli var sonur hjónanna Jóns byggilegri en ella. Að þeim | menn fyrir miklu tjóni vegna
Árnasonar og Katrínar Sig- viðfangsefnum, sem Óli hafðj
urðardóttur. Jón var af skapt- með höndum stóð hann sleitu
fellsku bergi brotinn, átti ætt laust og með full störf í fangi
að rekja í'Öræfin og víðar í fram að síðasta sólarhring
Skaftafellssýslu, en Katrín œfi sinnar. — Og þega-r kall-
var ættuð úr Múlasýslu. Þau jö komi og ferðinni síðustu
Jón og Katrín eignuðust átta varð ekki frestað, þá féll hann
börn, tvo sonu og sex dætur. sem hetja æðrulaust, eftir
Annar sonurinn dó í bernsku stutta en haröa glímu við
og ein_sys,Uuin 4.ézt á miðjum bráðan sjúkdóm.
aldri.
Óli var hjá foreldrum sín-
um í æsku og fékk þroska sinn
í fööurgaröi. Iían-íi varð full-
tíða uni' lok fyrri heimsstyrj -
aldar. Framtíðin. þlasti við.
Hann var skýí í "hugsun, en
lítið fyrir að flíka fyrirætl-
unum sínúih'fýíð álmenning.
Hann vár þrekmaður, vel fær
til margra verka,' meira að
segja sótt eftir að fá hann til
vinnu af þetm, er kynntust
hon.iini^^Qji. ^á suma jafn-
alflra sina og leikbræður fara
að heiman að leita fjár og
frama. HvorJji voru efni mik_
il til að^etjastv að í föður-
gai'ði né aðstáðh glæsileg,
heldúr Var jarðnæði takmark
að og áhöfn lítil. En systurn-
ar dreifðúst og*hann var eini
bróðirihn' ..sem 'úr bernsku
' Leiðinlegs misskilnings gæt
ir hjá ritstjóra Mbl. í Reykja-
víkurbréfi s. 1. sunnudag, þeg
ar hann talar um kartöflu-
rækt og kemst að þeirri niður
stöðu, að það, sem standi kart
öfluræktinni fyrir þrifum hér
á landi, sé fyrst og fremst
skortur á géymslúm. Geymslu
vandamálið sé grundvöllur
kartöfluræktar hér á landi.
Þessi fræði hafa staðið í
Mbl. áður, og þá veittur hæfi
legur aðbúnaður. En skýtur
nú kollinum upp aftur, með
viðeigandi ummælum um, að
ekki sé skammlaust að íslend
ingar rækti ekki nógar kartöfl
ur handa sér.
Þet'jft eru áferðarfallegar
hugleiðiiigar, sem geta átt við
á svipa'ðan hátt um ýmsar
greinar ihnflutningsins. Og
vissulega g'etum við, okkur að
skaðlausu, fellt niður inn-
ár.! gera sveitina í heild betri og';alltoí marSir kartöfluræktar-
• uppskerubrests. — Þetta er
megin ástæðan til að ekki eru
ræktaðar nógar kartöflúr hér
fyrir innanlands-neyzluna, en
ekki ódugnaður landsmanna.
Það er mikið verkefni fram
undan, að leita uppi garð-
stæði, sem minnst frosthætta
er á og kartöfluafbrigði, sem
þola eitthvert frost.
Hitt er illa mælt og óvitur-
lega, þegar talað er um vansa
eða skömm manna, að rækta
ekki kartöflur. Bæði í fyrra
og í ár verða margir dugmikl
ir og ágætir bændur víða á
landinu fyrir þeirri þungu
raun og mikla fjárhagslega
tjóni, að fá ýmist litla eða
enga uppskeru. Þeir hafa
plægt jörðina, keypt útsæði
og áburð og lagt mikla vinnu
fram, en uppskeran er eins
og Mbl. lýsir úr Vatnsdalnum:
rýr eða engin.
Svo tala menn, Sem lítið
hafa komið nærri kartöflu-
rækt sjálfir, rétt eins og hér
sé leikur einn að rækta kart-
öflur.
Hitt skilja allir fyrirhyggju
samir ræktunarmenn, að þeir
þurfa að geta komið uppsker
unni undan skemmdum. Er
þetta jafnt um mjólk, kjöt,
hey og garðávexti.
Garðræktarmenn, sem að
jafnáði hafa verulegar tekjur
af kartöflurækt, eins og t. d,
Þykkbæingar, telja sjálfsagt,
að byggja geymslur fyrir veru
legan hluta uppskerunnar. Þó
hefir verðlagning kartöflanna
síðustu árin verið á þann hátt,
Nú er orðiö skarð fyrir
skildi. Það veldur hryggð, að
heimilið er svipt traustri for_
sjá. Sveitungarnir, ekki sízt
nágrannar, hryggjast af því
að sjá á bak úr sínum hópi
gegnum starfsmanni og góð-
um dreng. —
, En þegar dýpra er skyggnst
og lengra horft fram, er enn
ástæöa til að gleðjast, ekki
sízt fyrir þá, er eiga um sárt
að binda, gleðiast yfir æfi og
starfi þess manns, sem nú
hefir verið kvaddur, gleðjast
yfir því að hafa notið hans
að förunaut full fimmtíu ár.
Við bjarma minninganna get-
ur þetta sannast:
Dauðans breyfist dimma í
dagsbrún vonarinnar.
P. Þ.
Um kartöflugeymslu
eftir Björn Guhnmndsson
flutning á mörgum vörum,
sem eru mun meira að verð-
Ströndum og austur í Vopna-
firði.
d^jóddu J
rcim ct
mæti, en þótt kaupa yrði alla; ag augljós hagur hefir verið
kartöfluneyzlu landsmanna a'ö ge'ta losnað við þær allar
frá útlöndum, sem þó vonandi stráx að haustinu.
kemur aldrei til. j Eins og kunnugt er, hafa
En vill Mbl. gangast fyrir framleiðendur eða fulltrúar
innflutningsbanni á gagns-' þeirra aðstöðu til að ákveða
litlum eða óþörfum varningi? Verð á kartöflum. Og síðustu
Fréttamaður Mbl. gerir rit- 1 árin hefir tekizt að selja alla
stjóranum óþarfa greiöa í úþþskéruna með því verði. Ef
sama blaði, þar sem hann : um mikla framleiðslu yrði* að
feitletrar áberandi, frétt norð ræða, er engan veginn víst,
an úr Vatnsdal í Húnaþingi, ag þag yrði hægt,þvi að kart-
að þar verði lítil eða engin öflur eru hér dýrar eftir því
kartöfluuppskera í haust. j sem gerist á heimsmarkaöin-
Sama daginn eru samhljóða ’ um.
fréttir í Tímanum um alger- j En meðan uppskeran fulí-
an uppskerubrest norður á nægir ekki neyzluþörfinni inn
| jjitt, oc^ Líddu CfóÉá
\ Kveðja til Skóganemanda vorið 1952. f
Bjóddu fram allt þitt — og bíddu góðs! I
i Hafðu báðar dyr hjarta þíns opnar til gátta.
\ Þau rista grunnt plógförin liróss eða hnjóðs |
\ í hug, sem er tiginn, en fús til sátta. f
Auðmýkt við drottinn og ást við menn,
l aldanna reynsla og vonir í senn \
§ séu vitar þíns hjarta til vegar og átta. i
I Bjóddu fram allt þitt — og bíddu góðs!
\ í brosandi rausn vertu ástvinur moldar. f
Sáðu áranna gulli og orku þíns blóðs
l með örlátri hendi í skaut þeirrar foldar, i
sem heimti aö lokum hvern heimbúinn knör,
var hjarta vors athvarf á sérhverri för
frá yztu hafsbotnum austur til Svoldar. - f
\ Enn skín þér á hvarmi lífsdagsins Ijós =
\ og Ijómar i hjarta þér vorilmi borið.
En framundan rísa sem unnir við ós i
i þinar óbornu vonir, — og bresti ei þorið,
þœr lýsa þér bjartar viö himinhvel heið, |
hvort sem hallar i fang, eða brautin er greið, |
i og signa þér örmagna síðasta sporið.
i Bjóddu fram allt þitt, — og bíddu góðs,
1 þótt bregðist þér vonir og fœrin svíki. §
Oft lögðu þeir drýgst fram til dáða og Ijóðs, J
| sem drukku sér vizku í harmsins líki.
í hverfulu gengi hefðar og gulls i
geta hjarta þíns auðœfi glatast til fulls,
i og þá ertu öreigi í alföður ríki.
i Á firnindum örœfa, freyðandi röst,
i fjölmennis glaðvœrð, á einfarans vegi, i
og jafnt við stillur sem stormaköst
i þú stýrir til hófs og bregður þér eigi.
1 Að horfa með geðró á höpp sín og töp, i
láta ei hreykjast við afrek, né bugast við glöp,'
i er að berjast til sigurs á sérhverjum degi.
\ Bjóddu fram allt þitt, og biddu góðs,
hvað sem bjóða þeir drottnar, sem veröldin lýtur.
| Þitt lif er sem risandi upphaf óðs, ' |
i sem þú yrkir i dáðum, unz veginn þrýtur.
I Og meitlaðu svo hverja hendingu hans, |
I sem liœfir minningu göfugs manns f
i og drengs, sem var hvarvetna djarfur og nýtur.
(29. maí 1952.) i
iiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia
H# a un m r
Kjorskrar
fyrir prestskosningar, er fram eiga ao fara í Reykja-
víkurprófastsdæmi í næsta mánuöi, liggja frammi á
eftirtöldum stööum frá 15. til 22. þ. m. að báðum dögum
meðtöldum:
Fyrir Bústaðasókn í skrifstofu Kirkjugarða Reykja-
víkur í Fossvogi (á venjulegum skrifstofutíma).
Fyrir Háteigssókn í Sjómannaskólahúsinu (aðaldyr)
kl. 4—7 e. h.
Fyrir Langholtssókn i Holtsapóteki kl. 9 f. h. til kl.
6 e. h.
Kærufrestur er til 30. september 1952.
Kærur skulu sendar formanni viðkomandi safnaðar
nefndar. — Eyðublöð fyrir kærur liggja frammi á
sömu stöðum og kjörskrár. Kærur vegna bústaðaskipta
verða því aðeins teknar til greina að Manntalsskrifstofu
Reykjavíkurbæjar hafi borizt flutnirlgstilkynning.
Reykjavík, 14. september 1952.
Safnaðamefndirnar
anlands, er auðveld og nær-
tæk leið til að bæta úr
Og því miöur er nú svipaða- geymsluþörfinni. Hún - hefir
sögu að segja um al.lt Nprður- j auk þess þann kost, að fram
og Austurland, að uppskera i leiðendur eða forgöngumenn
verður ýmist lítil eða eins og i ^Franmald & 6. slSuh
niiiKiiiiiiiiaiiumamwaaitimsaajmaaaaffi