Tíminn - 14.09.1952, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, sunnudaginn 14. september 1952.
207. blað.
(iiiiiiimiiiiiimiiimiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiuilini,
IIIIIHIIIIsHIIIIIIIIIIU
Frelsi fjallanna =
J 5
Mjög sérkennileg og djörf |
sænsk mynd um togstreituna j
milli hins villta frelsis og þjóð- "
félagsháttanna.
Margareta Fahlén
Bengt I.ogardt
Margit Carlquist
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Austurbæjarbíó ||
S
Söngearurnir
i i
Óöur fndlands
Afaj'spennandi og skemmtileg
frumskógamynd með hinum
vinsæla leikara Sabu.
Sýnd kl. 3.
Bönnuð fyrir 10 ára.
s
: :
Ný ítölsk söngvamynd með
Beniamino Gigli
Tito Gobbi
Gino Bechi o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9,
Chaplin í hamingju
leit
Sprenghlægiieg mynd með hin
um vinsæla grínleikara
Chaplin
Einnig: Teiknimynd í litum
með Bugs Bunny; Á dýraveið-
um, spennandi litmynd og grín
mynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1 e.h.
'♦♦♦♦♦ ♦»♦♦♦♦♦♦♦
I IÍtjarnarbíó I
I ; V-:------—J
NYJA BIO jí I
Á mörhum Hfs og
dauífa
(Live Today for Tomorrow)
Áhrifarík og snilldarvel leik-
in ný amerísk mynd byggð á
skáldsögunni The Mills of
God eftir Efnst Lothar.
’Aðalhlutverk;
Frederic March
Edmond O’Brien
Fiorence Eldridge
GeraHine Brooks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
§ I
s s
I í
3 H
1 1
9 ■
Rauð, heit og hlá
(Red, hot and blue)
Bráöskemmtileg ný amerisk
gamanmynd, sprenghlægileg.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Victor Mature
William Demarest
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
:
5 =
Sölumaðurinn
siháti
Hin sprellfjöruga grínmynd
með
Abbott og Costcllo
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
| BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐi -
\__________________
EL PASO
Aíarspennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum. Mynd
in gerist í Texas á 19. öld. Leik
arar:
John Payne
Gail Russel
Bönnuð innan 12 ára.
Göge og Gohhe
í fangelsi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9184.
J3AMLA BÍÓj
Sólarupprás
(The Sun Comes Up)
I
I Ný amerísk söngvamynd í eðli
i legum litum gerð eftir skáld-
| sögu Marjorie Kinnan Raw-
j Iings.
Jeanette Mac Donald
i Lloyd Nolan
Claude Jarman
; og undrahundurinn Lassie.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
TRiPOLi-BIO
HAFNARBIO
Ást í meinum
(Olof Fors Fareren)
Áhrifamikil sænsk-finnsk stór
mynd, um mikla skapsmuni og
sterkar ástriður. Myndin hefír
fengið afar góða dóma hvar-
vetna erlendis. Aðalhlutverkið
leikur hin velþekkta finnska
leikkona
Regina Linnanhcimo
(lék í Ólgublóð og Dóttir vita-
varðaríns)
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Egöimerhur-
hauhurinn
(The Deses’t Ilawk)
Amerísk ævintýramynd.
Sýnd kl. 3.
Einharitarai
sháldsins
(My dear Seeretary)
Bráöskemmtileg og sprenghlægi
; leg, ný amerísk gamanmynd.
Laraine Day
Kirk Douglas
Keenan Wynn
i Sýnd kl. 7 og 9._
| Tom ISrown í shóla
\ Ensk stórmynd, gerð eftir sam-
j neíndri sögu eftir Thomas
, Hughes. Bókin hefir verið þýdd
á ótal tungumál enda hlotið
heimsfrægð.
John Howard Davics
Robert Newton
Sýnd kl. 3 og 5.
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
nú
þegar
Ctbrciðið Tímaim
amP€R
a&(t»kjftVliuiBvlefa
Þingholtxtrœti II
8íml S1SII.
Saflagnlr — ViBferfls'
BaflartuiefBl
Kluklcutíniar urðu
að augnablikum
(Pramhald af 4. síðu.)
um og er þar helzt að nefna
nýju Chaplinsmyndina „Lime-
light“. Hlutverki sínu í Rómeo
og Júlíu gerði hún hin prýði-
legustu skil á ljúfan og þokka
legan hátt.
Leikdans.
Það yrði langt mál að telja
upp hvert atriði hátíðarinnar,
og verður nú að fara fljótt yf-
ir sögu. Þarna voru á ferö 3
úrvals ballettflokkar, og gafst
undirrituðum tækifæri að sjá
einn þeirra, Sadlers Wells
ballettflokkinn. Sýndu þeir
fyrstan ballettinn „Les Ren-
devous“, fremur léttan, stíl-
hreinan ballett með fjölda-
senum. Þá var frumsýning á
nýjum ballett, „Reflection“
eftir John Gardner. Var öllu
myrkara yfir honum, og var
hann ekki eins glæstur sem
hinn. Þriðji ballettinn var eins
konar skopstæling og hafði á
sér yfirbragð fyndni og gam-
ans.
Myndir eftir Degas.
Ekki má ljúka greinarkorni
þessu svo ekki sé minnzt mál-
aralistarinnar að nokkrú.
Skotar höföu fengið lánað
mikið málverkasafn eftir
franska málarann Degas.
Voru þar bæði höggmyndir,
sem yfirleitt eru miður þekkt-
ar en málverkin. Allir kannast
við málverk Degas af dans-
meyjum, þvottakonum og yf-
irleitt konum af öllum stétt-
um. Yfir myndum hans hvílir
franskur yndisþokki, ele-
gansi, sem hrífur manife því
lengur sem maöur horfir. Lit-
ir og línur dansa af iðandi lífi,
svo djúpt hefir þessi meistari
sótt list sína. Þarna voru einn
ig 3 eftirlíkingar af klassiskri
list, og eftirtektarvert var aöj
athuga skyldleika þann milli
Degas og franska skopteikn-
árans Toulouse-Lantrec, sem
þarna birtist í einni mynd De-
gas.
í National Gallery voru
einnig myndir, sem ómaksins
vert var að líta á. Þar höfðu
verið fengin að láni nokkur
verk gömlu meistaranna,
Rembrandts, Tizians, Rafa-
els, Poussins og fleiri. Hin há-
tignarlega ró, sem hvíldi yfir
sölum safnsins, fékk mann til
að gleyma öllu öðru, og meðal
þessara öldnu snillinga uröu
klukkutímarnir að augnablik-
um.
Verðum vér nú að láta staö-
ar númið, þ'ótt frá mörgu væri
enn hægt að segja. Viövikj-
andi næstu Edinborgarhátíð
(haustið 1953) er mönnum
ráðlagt að snúa sér bréflega
til hátíðánefndarinnar, ekki
seinna en í apríl næsta ár,
vilji þeir vera öruggir um að
fá aðgöngumiða á allar sýn-
ingar, sem þeir vilja. Áritun-
in er: Festival Office, The
Synod Hall, Castle Terrace,
Edinburgh.
Um kartöfliigííyiBiRlH
(Pramhald af 3. síðu).
þeirra hafa hana í liendi sér.
En hún er, að ákveða ekki
haustverðið hærra en það, að
hægt sé að hækka verðið eítir
því sem á veturinn líðnr, svo
mikið, að ríflega sé fyrir
vinnu, rýrnun, vöxtum og allri
fyrirhöfn.
í fáum orðum, svo vel borgi
sig að geyma kartöflur. Það
er óþekkt fyrirbrigði hér á
íslandi, að ekki finnist menn
til að inna þá þjónustu af
hendi, sem vel er borguð.
Lloyd C. Douglas:
stormi lífsins
4. dagur
„Nei, þótt hann mæti mikils vináttu og umhyggju Pyles
og annarra lækna, hafði hann alls ekki i hyggju að fara í
hnattferð. Hann kvaðst þó hafa haft í hyggju síðustu vik-
urnar að byggja sér ofurlítið sumarhús’ í nágrenni borgar-
innar, þar sem hann gæti dvalið'frá föstudagskvöldi til þriðju
dagsmorguns, að minnsta kosti ef veður væri hagstætt. Þar
gæti hann gengið um, stundað veiðar, lesið blóm, lesið iéttar
sögur, sofið, hvílt sig og lifað einföldu lífi. Hann kvaðst ætla
að fara að undirbúa byggingu slíks húss þegar í stað og
bráum kæmi vorið.
„En á meðan beðið er eftir því“? spurði Pyle niðurlútur.
Hudson reis á fætur, skellti aftur stórri bók, sem legið hafði
opin á borðinu, sveiflaöi öðrum fæti upp á boröbrúnina,
krosslagði handleggina á brjóstinu og leit leyndardómsfullur
á starfsbróður sinn.
„Á meðan, Pyle. Nú vona ég að fú fáir ekki slag, þótt þú
heyrir óvæntar fréttir. í næstu viku fer ég til Philadelphia og
kvænist skólasystur dóttur minnar, ungfrú Helenu Brent“.
Augnaráð og munnsvipur Pyies gaf til kynna svo tak-
markalausa undrun, að glottið á vörum Hudsons breikkaði
að mun.
„Og síðan munum við hjónin og dóttir mín eyöa nokkrum
mánuðum í Evrópu. Ég hef samið við Leighton að koma
líingað frá háskólanum og annast þá heilaskurði, sem Wat-
son er ekki fær um að leysa einn af hendi. Ef satt skal
segja var ég alveg að því kominn að skýra þér frá þessu,
þegar þú komst til mín“. ?Cij
Pyle beit harkalega totuna-af nýjum vindli óg-tautaSi*eitt-
hvað óskiljanlegt í barm sér. •-
„Vafalaust álítur þú mig fífl, Pyle“.
Hudson spratt á.fætur og gekk hratt fram og aftur um
gólfið eins og hann vildi gefa starfsbróður sínum tóm.til að
átta sig á þessari nýlundu eða til að neita þessari slðustu
fullyrðingu. En Pyle var enn mállaus af undrun. >;rf
„Ég er búinn að vera ekkill í sautján ár“, sa'gði Hudson
eins og hann væri fremur að tala .við sjálfan' sig eil ’Pyle.
Hann nam staðar við vegginn og lagfærði nokkrar þækur í
skápnum. , •
„Maður tileinkar sér margar miður heppjlegar venjur á
sautján árum í einlífi". Hann gekk aftur að skriíboröinu.
„Þetta líkist kannske mest brúðkaupi Janúar og ' Júní“?
Pyle brosti aulalega og færði vindilinn út í hitt niúnnvikið.
„Ég kynntist þessari afbragðsstúlku í fyrra, er hun út-
skrifaðist úr skólanum ásamt Joyce“, sagði Hudáon hægt.
Einhver vinsemdarvottur í fasi Pyle hvatti Hudson til að
fara lengra út í trúnaðarmálin.
Hann sagði, að ungfrú Brent væri raunar eifflstæöingur í
lífinu, foreldrar hennar hefðu verið ættaðir úraVirginíu af
frönskum stófni. „Hreinræktaður Galli, að minnsta fcosti í
útliti", sagði Hudson. „Eftir þakkardaginn“, hélt:iHudson
áfram, „fékk ungfrú Brent snert af inflúenzu, ýfifgáf‘skól-
ann og dvaldi nokkra daga heima. En.hún var ekki fyrr
farin úr skólanum en Joyce slapp út eina nóttjp^&prpst í
misjafnan félagsskap niðri í borginni, bauð öllum skólaregl-
um byrgin, skrópaði úr skóla daginn eftir, stóð: uppi í.hárinu
á kennurunum, þegar þeir ávítuðu hana og vann fyllilega til
brottrekstrar úr skólanum. En hún var tekin áftui- 'fyí’ir
mín orð, og hvorki fyrr né síðar braut hún af sér svo að
til saka yrði, en það var allt að þakka áhrifum ungfrú Brent.
Svo útskrifaðist hún í september ári síðar“.
Það var farið fljótt yfir sögu, því að Hudson var ekki
lagið að lýsa í einstökum atriðum svo hversdagslegum at-
burðum úr lífi manna. Pyle hlustaði þögull og bærði ekki á
sér.
„Jæja, svo kom Joyce heim og steypti sér án hiks út í
samkvæmislífiö, og valdi ekki af betri endanum. Hún var
úti hverja nótt og gekk aldrei til náða fyrr en í morgunsárið.
Ég get alls ekki sagt þér, Pyle, hve ég var áhyggjufullur
hennar vegna. Hún ér aleigan mín í þessu lífi.eins og þú veizt.
Að lokum kom mér til hugar að stinga upp á því, að hún byði
ungfrú Brent heim til sumarleyfisdvalar. Hún hafði tvisvar
áöur verið gestur okkar í' nokkra daga, og ég hafði séð
hana nokkrum sinnum i heimsóknum mínum til Joyce í
Washington. Þú verður að trúa því, er ég segi.þér það, að
þessi unga stúlka var vart komin inn yfir þröskuld okkar,
þegar Joyce var orðin sem önnur manneskja, hæglát, hóf-
söm og heimilisrækin eins og siðavönd kona“.
Hann þagnaði til þess að sækja í sig veðrið áðijf e’n hann
þéldi sögunni áfram, sagði síðan frá næstu atburðum í stuttu
máli, fyrsta kvöldveröinum saman, hvernig sú ákvörðun
hans fæddist að biðja hana aö giftast sér, lagði hart að sér
til að finna orð, er gætu gefið þessari minningu hinn rétta
blæ. En raunar hafði þetta allt skeð svo eðlilega og hindrun-
arlaust, og alveg eins og slíkt er vant að ske. Hann hafði
byrjað á því að segja henni, kannske ofurlítið óstyrkur í
Hiáli, því að honum var heitt um hjartaö, hve, ómetanleg
sér og Joyce væri þessi heimsókn hennar. ,;É| get alls ekki
séð, að við megum missa þig“, hafði hann aagt, Dg undir
það hafði Joyce tekið af sannfæringu. „En hvers vegna þarf
hún að fara“? sagði Joyce. „Hún er hamingjusamarl hér en
á nokkrum öðrum stað, ertu það ekki, vina mín‘l‘? ' '
Pyle krosslagði fæturna og ræskti sig, eins og til-að minna
húsbónda sinn á það, að hann væri enn viðstaddur.