Tíminn - 21.09.1952, Qupperneq 6

Tíminn - 21.09.1952, Qupperneq 6
TÍMINN, sunnudaginn 21. september 1952. 213. blað. ÞJÓDLEIKHÖSID Iv. „Leðurb1atean“ Sýning í kvöld kl. 20.00 v Næsta sýning miðvikud. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Örlagadagur Mjög eftirtektarverð ný, amerísk mynd, byggð á mjög vinsælli sögu, sem kom í Famelie Journal undir nafninu „In til döden os skyller", um atburði, sem geta komið fyrir i lifi hvers manns og haft örlagaríkar afleiðingar. Margaret Sullyvan, Wendell Corey, Viveca Lindfors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn Teiknimyndir og sprenghlægi- legar gamanmyndir. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó J BrúfihaupifS (The Strange Marriage) Skemmtileg og spennandi, ný, ungversk * stórmynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Kálmán Mikszáth. — Skýringartexti. Aðalhlutverk: Gyuia Benkö, Miklós Gábor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Chaplin í hamingjnleit Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. Sala hefst kl. 1 e. h. = = TJARNARBIO Xinstúlka mtn, Irma (My friend Irma) | Bráðskemmtileg amerísk gam- | anmynd. | Aðalhlutverk: 5 John Lund, = Diana Lynn og frægustu skopleikarar Bandaríkjanna þeir: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. £ Sala hefst kl. 11 f. h. o m *» «* * Sýulng Gerðar (Framhald af 4. síðu) hefir skilið þá til hlýtar. Þess vegna er hún heldur ekki háð þeim. Ákveðið og markvisst vinnur hún að því að víkka sjóndeildarhring sinn, grafa farveg eigin persónu. Tilfinning hennar fyrir, skúlþtúrnum er óumdeilan- leg. Hún er eðlislæg. Því hlýt ur maður að veita athygli í Lloyd C. Douglas: í stormi lífsins 10. dagur NÝJA BIO J Peggy vantar íhúð (Apartment for Peggy) Bráðskemmtileg og fyndin, ný, amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, William Holden, Edmund Gwenn. Sýhd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. GAMLA BIO j B/€JARBIO - HAFNARFIRÐI - f| „l5 ! 5 Sonur mitm, Edtvartl (Edward, My Son) I Áhrifamikil stórmynd gerð eftir I hinu vinsæla leikriti Roberts | Morley og Noel Langley. i Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Deborah Kerr. | Bönnuð börnum innan 12 árd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dverg- arnir sjo Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. REMBRANDT Ógleymanleg mynd um ævi hins heimsfræga málara. Charles Laughton. Sýnd kl. 9. Eyðimerhur- hauhur'mn Sýnd kl. 5 og 7. BAGDAD Ævintýramynd í eðlilegum litum Sýnd kl. 3. Sími 9184. . HAFNÁRBIÖ í húmi nœturinnar (The Slceping City) Sérlega spennandi og fjörug, ný, amerísk mynd, er gerist mik ið í stærsta sjúkrahúsi New York borgar. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. TRIPOLI-BIÖ I fimmtán ár hafði ungfrú Ashford starfaðTriðð Hudson lækni og orðið honum æ samhentari með hverjum. degi. sýningarmyndunum. Þessi til Hún hafði komið í tilraunasjúkrahús hans nýorðin hj-úkrun- finning kemur gleggst í ljós, | arkona stuttu eftir lát manns síns. Þar var harin úngur og þegar listakonan slær á hina. efnilegur skurðlæknir, sem lagði aðaiáhe'rslúha á heila- mýkri strengi. Þá dregur hún skurðlækningar. Hún hafði eftir því sem árin liðu lyft mörg- fram dulinn fjársjóð sem er í um störfum og áhyggjum varðandi rekstur pjúkrah]iasins ætt við kyenlegan yndisþokka. af þerðum hans, oftast án þess að ræða um það við hann, Stóru járnplöturnar bogna heldur þegjandi og hljóðalaust. En jafnframt óx áhrifa- allt í einu og enda með ,,ljúf ^va2d hennar yfir honum og sjúkrahúsinu, og enginn var af- um“ skörpum hornum,únjúk- , brýðissamur í hennar garð þess vegna. Ungir læknar leit- um sveigjum. Þetta eru hlut-]ugu meira að segja ráða liennar og hjálpar í erfiðleikum. ir, sem „járnkarlarnir“ j Hjúkrunarkonurnar sögðu henni ástarsorgir sínar. Sjúk- (Jacöbsen, Calder o. fl.) eiga,. iingar léttu á hjarta sínu við hana og skrifuðu henni þakk- ekki í fórum sínum. Jlætis- og vinarbréf eftir að þeir voru farnir úr sjþkrahús- Eg ætla ekki að ræða um jnU; 0g margjr miðaldra karlmenn, sumir af. háum stigum höggmyndirnar: leir, stein, og augugir> höfðu boðið henni eiginorð, og þær voru ófáar gips, marmara. Þær vantar^ jóiagjafirnar, sem hún hafði fengið. alla vídd á við járnið. Hér hef^! . . .... . .. ... . ..... . ^ ir farið fram eins konar stökk^ h ’fnSnÞ ^ „ sogðu kvensj úkhngarnir. Og hrevíine Fn skemmtiW er það var hun sannarlega. Hun var skilnmgsgoð, hattvis, en að komast að raun uhi, M £mh;am allt stfk. Hún hafði andlit ungrar stúlku, hugrekki skilinenrinn er alltaf 1„fn karimanns og hvitt har ommunnar. ö 1 ' Og það var ýmislegt fleira í fari Nancy Ashford, sem hefði átt að breyta áliti Merricks hins unga, ef honum hefði verið það kunnugt þennan morgun, er hún sat þarna með prjón- ana sína og beið þess að hann vaknaði til íúlls. Og hugur hennar hvarf enn til Hudsons læknis. Morgun- inn, sem hann hafði sagt henni, að ha«n ætlaði að kvæn- kst næsta þriðjudag ungri stúlku, skólasystur Joyce dóttur sinnar, hafði hún svarað fljótt og glaðlega: „Það var gam- an og það er áreiðanlega skynsamlega gert af þér. Hún mun gera þig hamingjusaman. Ég gleðst mjög þín .vegnaíri. „Ég hafði vonað, að þú mundir líta þannig á málið‘,‘y hafði hann svarað innilega glaður en þó hæglátur. Til allrar hamingju fyrir þau bæði, höfðu þau'ékki'horfzt í augu, er þessi orð fóru á milli þeirra. Harin hafði' Verið' að draga á sig gúmmíhanzkana í búningsherbprginu yið hlið- ina á skurðstofunni, og hún var að hnýta að.horium kyrUÍ- inn að aftan. Hann tók heldur ekkert eftir því,. hve lengi hún var að því. „ > .,oq „Ertu þá búin?“ hafði hann svo sagt yfir öxlina: „Já, þetta er í lagi“, svaraði hún léttilega, en þkð vár ékki allt í lagi, að henni fannst. Ekkert mundi fyllilega bætast að fullu úr þessu. ; = < j»hm! ‘h.n 1 Bobby var nú vaknaður til fulls, og þegar hann hafði horft á þessa virðulegu konu með prjónana um stund, ákvað’hann að raska ró hennar. Hann ætlaði að spyrjá lláriá riokkurra spurninga, sem mest sóttu að honum. Það; váir áuglj öst, sagði hann, að hann hafði orðið fyrir einhvérri huglægri truflun. Hvað hafði komið fyrir? Hafði hann gért eitthvað á hluta einhvers? Hafði hann unnið einhver skemmdarverk? Hann kvaðst reiðubúinn að greiða allan skaða, sem af hon- um hefði hlotnazt. - ; • 9- S AICOIV Afar spennandi amerísk mynd,! er gerist í Austuriöndum. Alan Ladd, Veronica Lake. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á Índíánaslóðum i Mjög spennandi amerísk mynyd ; um viðureign hvítra manna og I Indíána upp úr þrælastriði ! Bandaríkjanna. Gay Madison, Rory Calhoun. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Ást í meinum (Olaf Forsfarcncn) Hin stórbrotna sænsk-finnska stórmynd með Regina Linnanheimo. Sýnd kl. 7. Með hrafta í högglum Fjörug og spennandi amerísk. Cpwboy-mynd. Bob Livingstong, A1 (Fuzzy) St. John. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. I 14 k. 925. S. f Trúlofunarhringir I Skartgripir úr gulli og I silfri. Fallegar tækifæris- |gjafir. Gerum við og gyll- " um. — Sendum gegn póst- [kröfu. Valnr Fairnar gullsmiður Laugavegi 15. skarpur, höndin jöfn hög. Varla er þess að vænta, að Reykvíkingar finni þessi verk. Annað eins hefir verið látið óhreyft og afskiptalaust hin síðari ár. Hitt er ekkert' launungarmál, að með sönnu' verða þau metin á annan mælikvarða en tíðastur er hér heima, mælikvarða, sem nær lengra og dýpra bæði í tíma og rúmi. HJS. Þáttur kirkjunnar (Framhald af 5. síðu.) anlegt er, að sterkara sé en þau eyðingarinnar öfl, er náð hafa slíkum tökum á stjórn veraldarmálanna og stefna með mannkynið óðfluga beint á hengiflugið. Ekkert mannlegt afl mun reynast þess umkomið að bægja frá hinni ægilegu hættu, — ekk- ert getur bjargað — — — nema það eitt að gefast sem lítio barn, allshugar, með ró- sömu trausti. á vald sjálfs höf unda,r, viðhaktora og full- komnara lífsins — Hans, er sendi son sinn til þess að vera Ijósmóðir við fæðingu hins himneska ríkis, er hann líf. Þetta virtist þó ekki ætla að verða liðlegt samtal, því að Nancy Ashford leit ekki upp frá verki sínu. Húri sváfáði út i hött, og þá kom þykkjan upp í hug Bobbýs. Haun hækkaði röðchna og varð rivatskeytlegri. En þegar hún rétti úr bakinu frá "öndVerðu*'hafðF fyririfttífe1-' og leit a hann, sá hann, að tár blikuðu í augum hennar, var- að, að hér á jörð skyldi verða ir henllar titruðu einniS- í fyllingu tímans. I »Hvað hef ég gert af mér?“ spurði hann reiðilega. Það Þess vegna eigið safnaðar- hlýtur að vera eitthvað hræðilegt, ég sé þaö á svip yðar. Þér verðið að segja mér þaö. Ég get ekki þolað þessa óvissu lengur“. Nancy Ashford lagði prjónana hægt frá sér á borðið, gekk áð rúminu og tók aöra hönd Bobbys. „Vinur minn. Hér hafa ékeð atburðir, sem valda okkur öllum djúpri sorg. Það skeði um það 'leyti, sem þér komuð hingað. Við höfum ekki náð okkur eftir það, en það var samt ekki á neinn hátt yðar sök. Þér skuluð ekki ásaka yöur fyrir það.“ Hann var ekki ánægður með þessi svör og litlu nær, en hann heyrði það á raddblæ hjúkrunarkonunnar, að hún yildi ekki ræða meira um þetta, og hann reyndi ekki að Björn O. Björnsson. Vér niorðiiigjai' (Framhald hí 5. síðu.) Kvaran, eru lítt til þess falln ar að vekja samúð, enda eru þær ógæfunornir hjónabands ins. En sæmileg skil gera þær hlutverkum sinum. * u Hins vegar gerir Einar Páls- hrefja hana sagna með fleiri spurningum. Hann tautaði ’son vin þeirra hjóna viðfelld- einhverjar fullyrðingar um það, að hann hlyti að hafa gert in mann sem vekur bæðisam eitthvað af sér og hné aftur út af á svæfilinn. Það var þó úð og tráust ^ j Sott> aS hann var ekki sekur um neina stórglæpi. Það var Um vin frúarinnar, Edvard íaihvel betra en hann hafði þoiað að vona. Rattigan í meðferð Einars Honum hafði orðið það, hugarhægð, þegar Watspn lækn- Þ. Einarssonar, fáum við raun ir ákvað aö senda hann klukkustund síðar upp á sólþakið. ar litla hugmynd, enda er í lyftunný hafði hann gert tilraiin til að vera gamansamur. hlutverkið lítið. j Honum fánnst ómögulegt, að sorgin, sem þjakaði þetta Það er góð skemmtun að' sjúkrahús, ætti öll völd í huga þessarar ungu og fallegu horfa á þessa sýningu. Að , hjúkrunarkonu, sem>ók honum inn í lyfturiá.r3nirIÍIiI^ þeirri skemmtun má búa eft- j „Ég býð yður súkkulaöimola fyrir eitt fallégfjír'psþi hafði ir að heim er kpmið,* hugsa ( hann sagt. „Það hlýtur þó að vera leyfilegt ,að brpsa í-þessu um hana eg tala um hana sér sjúkrahúsi.“ : -jibn. og öðrum til dægradvalar og En orð þessi virtust allt annað en heppileg. Húfi-várð ekki uppbyggingar. Við beiðni hans, og hann gat ekki befcur séðriri' hújrharðn- H. Kr. aði á brúnina, en annars virtist hún alls ekki' þá'fá héýrt orð hans. Hún bar sama sorgarsvipinn og allir aðrir þþessuýiúsí. Þetta atvik leiddi hann til enn meiri heilabrota, uxn. þa'u orð, sem aldraða hjúkrunarkonan hafði mælt við harua,j„n„ ,, CtbreiHið Tlraaim-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.