Tíminn - 30.09.1952, Qupperneq 2

Tíminn - 30.09.1952, Qupperneq 2
TÍMINN, þriðjudagfiln 30. september 1952. 220. blað. BoSungavíkurbátarnir reynast enn fengsælir Frá fréttaritara Tímans í Bolungarvík. TÉitgerðin. 4 bátar héðan stunduðu síldveiðar fyrir Norðurlandi á .■þessu sumri. Voru það Hug- jrún, Víkingur, Einar Hálf- dáns og Flosi. Var Hugrún með herpinót, en hinir með hringnætur. Aíli bátanna var sem hér segir: Hugrún 409 mál og tn., Víkingur 204 mál, Einar Hálfdáns 1148 mál og-tn., 215 mál ufsi og Flosi 1478 mál og tn., og 270 mál ufsi. Bátarnir hófu veiðar í -byrjun júlí, og komu heim 9. —12. ágúst. Eftir heimkom- una fóru Hugrún, Einar og Flosi til smásildarveiða á 'ÁIftafirði. Var Hugrún 2—3 daga, en hinir 2—3 vikur, — 'aflinn var sem *hér segir: "Hugrún ca. 300 mál, Einar 984 mál og tn., og Flosi 360 mál. Á síldveiðum í sumar var ’hásetahlutur á m.b. Flosa kr. 7.212,00 og mun það vera 'hæsti síldarhlutur yfir land- íð, ef miðað er við úthalds- *tíma. Hásetahlutur á Einari Tíálfdáns varð kr. 6.527,00 og -mun hann vera annar í röð- inni, ef miðað er við þann tíma, sem hann var á veið- -um. Á siða,stliðinni vetrar- Tertíð var afli m.b. Flosa 428,6 tn. og hásetahlutur kr. 15.932,00. Mun það hafa veriö hæsti aflahlutur á Vestfjörö- mm. Á sama tíma var afli m. b. Einars Hálfdáns 404,1 tn. og hásetahlutur kr. 14.759,50. Skipstjóri á Flosa er Jakob Þorláksson en á Einari. Hálf- d'áns Hálfdán Einarsson. — Báðir eru þeir ungir menn, 35 og 36 ára að aldri og hafa stundað sjóinn allt frá bernsku. Hefir Jakob verið skipstjóri í 16 ár, en Hálfdán jnokkru skemur. Hafa þeir Teynzt einstakir atorku- og heppnismenn í starfi, og að jafnaði síðan þeir hófu for- Útvarpið JÓtvo.rpið í áag: Kl. 8,00—9.00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- litvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plöt- ur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Prétti.r 20.30 Erindi: Hinrik VIII. og af- skipti hans af íslandsmálum; fyrra erindi (Bjöm Þorsteinsson cand. mag.). 21,00 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljóm Sveitarlög. 21,0 Frásöguþáttur: Séra -■fenorri á Húsafeili (Bjöm Magnús- son). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. Frá iðnsýningunni (Vilhj. S. Vil- hjálmsson). 22,20 Tónleikar .(plöt- ur). 22,35 DagskMriok. Útvarpið á mCFgun: - K1 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Yeðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30 Miðdeglsútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssac an: „Mannraun“ eftir Sinclair Lewis; I. (Ragnar Jóhann- esson skólast.jóri). 21,00 íslenzk tón lis't'/Bönglög eftir Jón LaxdaL (plöt ur), 21,20 Erindi: Veiðifálkinn (Júlíus Hávsieen Sýslumáðúr;. 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Dans- og- dægur Jþg (pletur). 22,30 DagSkrárlok. > Arnað heilla Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu. trúlofun sína ungfrú Nína Hjaltadóttir, Óðinsgötu 25, Rvík, og Hafsteinn Eyjólfssonj Aðalgötu 14, Kefiavík. mennsku, verið aflahæstir hér í Bclungarvík og oftsinn- | is haft mestan afla yfir Vest- ' firði. Slíkir menn eru sómi sinnar stéttar, og eiga stærri hlutdeild í sköpun atvinnu í Bolungarvík en flestir aðrir einstaklingar. Næg atvinna í sumar. Atvinna hefir verið mikil hér í sumar og má segja, aö hver starfhæfur maður og kona hafi haft verk að vinna. Ve'gna útfærslu landhelgis- línunnar stunduðu nokkrir sunnlenzkir togbátar, — sem annars myndu hafa stundað veiðar í Faxaflóa — veiðar út af Djúpinu, og lögðu aflann á land hér. Alls munu þessir bátar hafa flutt hér að landi um 860 tonn. Allmargir bát- ar stunduðu færaveiðar hér í sumar og öfluðu vel. Mun dæmi til þess að einn maður hafi dregið á færi fyrir yfir 20 þúsund krónur á 2J4 mán- uði; alls var lagt á land í Bolungarvík 1333 tonn af fiski yfir mánuðina júní, júlí og ágúst. Meginhluti aflans var hraðfrystur, en nokkuö saltað. Fiskúrgangur allur var unninn í fiskimjöl. Nú eru allir togbátar hættir veið um, og afli á færi einnig úr sögunni síðan hausta tók og tíð að spillast og er nú lítið að starfa um sinn. Höfnin. I Nokkuð var unnið við öldu- þrjótinn í sumar. Var einu steinkeri sökkt og endi brjóts ins steyptur í fulla hæð, og ýmislegt fleira fært í lag. — Virtist mjög til verksins vand að og vona menn að nú hafi tekist að byggja svo ramm- lega, að hin tröllaukna út- hafsalda fái eigi á unnið. Verkstjóri við hafnargerðina var nú og í fyrrasumar liinn kunni atorkumaður Marzell- íus Bernharðsson, skipasmíða meistari á ísafirði, en eftirlit ■ fyrir hönd vitamálaskrifstof- unnar hafði Guðmundur Þor steinsson verkfræðingur. ' Dýpkunarskipið Grettir er væntanlegt hingað á næstu dögum til að annast upp- mokstur við öldubrjótinn, hyggja menn gott til þess, því mjög hefir borizt sandur að brjótnum, sem hin mesta nauðsyn er á að flytja á burt. í sumar hefir verið unnið að því að múrhúða hið nýja'fé- lagsheimili Bolvíkinga að ut- an og er því verki nú langt komið. Þá hefir og verið unn ið að byggingu verkamanna- bústaðar, er eitt hús í bygg- ingu,. 18x8 m. að flatarmáli, 4 íbúðir. Standa vonir til að hægt verði að flytja í íbúð- irnar fyrir jól. Heyskapur og jarðabætur. Heyskap er nú almennt lok ið, og mun hann nálgast með allag yfirleitt. Vorið var kalt og sumarið kom seint. Hófst heyskapur af þeim sökum í seinna lagi. Grasspretta á tún !um varð þó um síðir allgóð | og sums staðar ágæt. Útengj - ar voru miður sprottnar, •nema helzt þar sem forn- slægja- var lyrir hendi. Hey- ;skapartKí var hagstæö, eink- -um er á sumarið leið. Allmikið var unnið að jarða bótum á s.l. vori og meira en á nokkru .einu ári áður. Er nú svo'komið að eigi er unnt Jaæjum hér yfirleitt, nema framræsla komi til. Er það | eitt allra mesta viðfangsefni jbænda hér á næstu árum að fá .vélakost til framræslunn- ; ar, því ella verður ekki hjá ! komist stöövun í ræktuninni aö verulegu leyti. i Vegabætur. i Lítils háttar var unnið í Skálavíkurvegi. Skortir þó enn nokkuð á að veginum sé I lokið. Hins vegar hefir hann lorðið ao verulegu liði á þessu ! sumri sern heyflutningaveg- ur. í Skáiavík eru slægjulönd góð, og hefir töluvert verið heyjaö þar af Bolvíkingum í sumar. Keíði sú heyöflun ver ið óframkvæmanleg, ef veg- arins heföi eigi notið við. 21. sept. 1952, Þ. H. Árásiis í Fossvog'i tFramhald af 1. síðu). annan bíl, er nam staðar hjá Einari. Var ekið inn í Reykja vík, en snúið við aftur í Hlið- unum, að bílstjórinn áleit til þess að gá að Einari. En er kom suður i Fossvog sást hann hvergi. Von til, aff mennirnir finnist. i Þessi atburður var þegar kærður, og rannsóknarlögregl an í Reykjavík yfirheyrði bíl stjórann og Einar, sem var mjög illa útleikinn, en þó ekki lííshættulega meiddur. Síðan var málið sent lögréglustjór- anum á Keflavíkurflúgýélli til i framhaldsrannsóknar. Voru j árásarmennirnir ófundnir í J gærkveldi, en talið víst, að j þeir finnist, því að bílstj órinn, i Arilíus Sveinsson, þekkir báða 'í sjón, og annar bílstjóri, er sá þá fara upp í bíl Ariliusar, þekkir auk þess þann, sem fyrir árásinni stóð. IÐNSYMN131? 5: Opið daglega klukkan 14 til 23. einnig sunnudaga Barnavarzla kl. 14—19. «■ tsarnavarzia ki. 14—ía. ■; g_____ Í (ViV.ViAW.VW.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.Vi.V.V.VAW.I AVWAV/A'.V.V.W.V.VAV.W/AV/J.V.V.'.VAVVV.- Skeiðaréfetir! Skei'ffaréttir! Réttadansleikur verður í Brautarliolti n.k. laugardag 4. okt. Hefst kl. 21. — Góð hljómsveit. Ungmennafélagiff. 1 i * i Anglýsingastríðið (Framhald af 1. síðu). mynda sér reglur um hvernig slíku banni yrði framfylgt. Afskipti útvarpsráffs. Útvarpsráð hefir í þessu sambandi talið rétt að birta opinberlega yfirlýsingu um1 það, að gengið hafi verið á þess rétt með afskiptum ráðu neytisins, þar sem vald þess yfir dagskrá sé óumdeilan- legt og að ráðhen-a geti ekki lagt bann við auglýsingum frekar en hann gæti bannað að lesin væru í útvarpið ætt- jarðarkvæði eða danskvæði. j Útvarpsráð virðist mis- j skiija nokkuð valdsvið sitt. Hér er fyrst og fremst um að^ ræða fyrirmæli um, að fylgt sé settum reglum útvarpsins, er ekki hefir verið farið eftir í mörg ár án þess að útvarps- ráð hafi vakið á því athygli. í öðru lagi má benda , að útvarpsráö starfar að veru- legu leyti samkvæmt reglum, er ráðherra setur (meðal ann ars varðandi auglýsingar) og er i því efni háð ákvörðun- um hans á hverjum tíma. Af- skipti þess í sambandi við auglýsingar byggjast ein- göngu á því eftirliti, sem lög- in gera ráð fyrir, að útvarps- ráð hafi um það, að við út- varpið ríki skoðanafrelsi og óhlutdrægni. En það, að lagt er bann við ákveðnum teg- undum auglýsinga, verður ekki talið brot á hlutleysi út- varpsins." • : T I IVI 1. N:t,N . • fluglijAtö í T/fflaHUftt VörMliíIsíjérafélag'ið Auglýsing eftir framboðslistum Ákveðið hefir verið að kjör 2ja aðalfulltrúa og 2ja til vara á 23. þing ASÍ fari fram með allsherjarat- kvæöagreiðslu. Samkvæmt þvi auglýsist hér með eftir framboðs- listum, og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi síöar en kl. 19 þriöjud. 30. þ.m. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli minnst 24 fullgildra félags- manna. Kjörstjórnin. i WA'.V/V/AW.V.V.WAW.V.V.V.V.W.WAWWW Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig með skeytum, gjöfum og heimsóknum á seXtugsafmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Stefán Sigurösson, Kársnesbraut 13. í í »VAV^AV/.VV.W.V.V.^WA-/.VV.V,W.V.V,WA\V WVAV.V.V.V.V.V.V.V'.W.V.’.V.SV.V.V.V.V/J.VVW í Þakka innilega öllum vinum og vandamönnum, sem ■I glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og ■; V hlýjum orðum á 90 ára afmæli mínu. •[ £ — Guð blessi ykkur öll. ■! Margrét Guffmundsdóttir frá Stóruvöllum. .‘.VVVVMAM, GUÐMUNDUR HANNESSON fyrrv. bóndi aff Grímsstöðum í Reykholtsdal lézt aff heimili sonar síns, 29. september. Vandamenn. að halda áfram ræktun á' ,r"i T.: I M I. N N ' Jarðarför KOLBEINS JÓHANNESSONAR, Eyvík, fer fram fimmtudaginn 2. október. Athöfnin hefst meff húskveðju á heimili hans kl. 10 f.li. — Jarffað verffur á Stóru-Borg. Þeir, er hefffu hugsað sér aff gefa blóm cffa kransa, eru beönir að láta andvirði þeirra renna til einhverra Iíknarstofnana. Aðstandendur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.