Tíminn - 10.10.1952, Qupperneq 6

Tíminn - 10.10.1952, Qupperneq 6
 TÍMINN, föstudaginn 10. c.któber 1952. 229. blað f. 4 sx }J eti ÞJ0DLE1KHUSID .JLeðnrblukanií § Sýning í kvöld kl. 20.00 | Skólasýning — , Uppselt. p Næsta sýning laugard. kl. 20. S Næst síðasta sinn. Júné og PfífugUnn eftir Sean O'Casey. Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning sunnud. kl. 20..00 ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti | pöntunum. Sími 80000. Sími 8000G. B riPTAIX BLOOD I.ouise Haywarcl, Pfítricia Mcdina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. NYJA BIO IL TROVATORE (Hefnd Zigeunakonunnar) ítölsk óperukvikmynd byggð á samnefndri óperu eftir G. Verdi. Aðalhlutverkin syngja frægir ítalskir óperusöngvarar ásamt kór og hljómsveit frá óperur.ni 1 Róm. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta Sinn. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. BÆJARBÍÖ - HÁ#IARFIRÐi - __________________,1 Mjólku rpóst urinn Sprenghlægileg amerísk gaman mynd, áreiðanlega fjörugasta kvikmynd, sem hér hefir sézt. Donald O’Connor. Sýnd kl. 9. Sími 9184. ♦♦♦♦»»»»^»cr » ♦c«H 1 HAFNARBIO 'v_________________ Nœturveiðar (Spy Hunt) Afburða spennandi og atburða rík ný amerjsk mynd um hið hættulega og spennandi starf njósnara í Miö-Erópu. Howard Duff Marta Torcn Philip Fricnd Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjómanndays- kabarettinn Sýning kl. 7,30 og 10,30. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 e.h. = h»»»«»»»»C TJARNARBIO = TRÍPOLI I Afar spennandi, viðburðarík og i vel leikin ný amerísk mvnd i | eðlilegum litum. Myndin gerist ! í Norður-Afrjku. í Aðalhlutverk: John Payne Howard La Siiva Maureen O’Hara Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. = r GAMLA BlO j Malaja (Malay a) | Framúrskarandi spennandi I spennandi og vel leikin ný arn- I erísk kvikmynd. Spencer Tracy ! James Stewart Sidney Greenstreet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. I Aukamynd: Frá brezku flug- * i . sýningunni. : »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦( Hinn óþckkti (The Unknown) | Afar spennandi og dularfull ! amerísk sakamálamynd, um ó- | sýnilegan morðingja. Karen Morley Jim Bdnnon Jeff Donnell Börn fá elcki aögang. Sýnd kl. 5,15 og 9. »♦♦♦♦♦»♦»♦»♦♦♦< Gerist áskrifendur að JJímanum Askriftarsími 2323 ttbreiSið Tfmaim Munið að greiða blaðgjaldið nu pegar | ELDURINN | Gerir ekki boð á undan sér, I Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá j SAMVINNUTRYGGINGUM ampcp n* Raftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21 Sími 31556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Tóiilistin er .... (Framhald af 3. síðu). ir mannkynið, en hvers vegna hefir hún það? Er þaö ekki af því valdi, sem tónlistin hefir á okkur; hún getur gert okk- ur róleg, æst okkur upp, og hún getur frekar en nokkuð annað hrifið okkur. Hún hef- ir fyrst og fremst haft þýðingu fyrir allar meiriháttar stefn- ur, hvort heldur var trúarhá- tíðir forfeðra okkar eða alls konar hátíðahöld nútímans. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu.) Truman hefir nú tekið hanzkann upp og ráðizt beint gegn Eisen- hower með nýjum og nýjum ásök- unum á hverjum degi. Ef Truman heppnast þessi gagnsókn, getur hún ráðið úrslitum, því að republikanar hafa ekki sízt byggt sigurvonir sínar á því, að Eisenhower væri þjóðhetja, er myndi sleppa við allf» meiriháttar gagnrýni. Hættan hjá demokrötum er liins vegar sú, aö Stevcnson hverfi í skugga. Trumans. Mesti styrkur demokrata er hin almenna velmegun, sem nú ríkir í Bandaríkjur.um. Þeir bera hana líka óspart saman við kreppuna, sem var ríkjandi, er republikar.ar létu af völdum. Republikanar hafa hins vegar gott vopn, þar sem Kóreustyrjöldin er. Það virðast þeir líka ætla að nota meira og meira. Kóreustyrjöldin getur haft mikil áhrif á kosningaúrslitin. Vaxandi áhugi er fyrir því, að hún sé knúin til lykta á einhvern hátt, því að það vofir nú yfir flestum fjölskyld- um, að faðir, sonur eða eigi.nmaður sé sendur til Kóreu. Enginn getur vitað nær kallið kemur. Republikan ar halda því óspart fram, að Eisen- hower sé miklu vænlegri tií að ráða fram úr þessu máli en Stevenson og virðist sá áróður hafa talsverð áhrif. Þ. Þ. fþrúltamótið (Framhald af 4. síðu.) Með Fáskrúðsfirðingana var ekkert tillit tekið til þess, í hvaða félagi þeir væru, held- j ur aðeins að þeir væru íbúar' Fáskrúðsfjarðar og gat ég þess strax, er ég átti tal við Karl í fyrstu, aö Fáskrúðsíirðing- arnir væru frá fleiru en einu félagi. Um ísfirðinginn, sem Karl minnist á í sinni grein, er því ekkert hægt að deila, þar sem hann stundar atvinnu sína hér og telst því íbúi Fáskrúðs- fjarðar, þrátt fyrir það, þó að hann hafi keppt fyrir Ungm. og íþróttabandalag Vestfjarða á landsmótinu að Eiðum í sumar. Eg vil að lokum þakka Vest- mannaeyingunum fyrir kom- una hingað austur og vona ég að nánari kynni verði á milli okkar á íþróttasviðinu í fram- tíðinni. Margeir Þórarinsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiini á; i i | 14 k. 025. S. f Tnílofunarhringir 1 Skartgripir úr gulli. og Isilfri. Fallegar tækifæris- I gjafir. Gerum vio og gyli- I um. — Sendum gegn póst- \ kröfu. Valiir Faraar | gullsmiður I - Laugavegi 15. iiiiiíiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii Lloyd C. Douglas: í stormi lífsins 26. dagur „Þér er heimiit að lesa hana, ef þú getur". „Reyndir þú það aldrei“? „Reyndi, jú, ég sat yfir henni tímunum saman". „Og varð árangurinn enginn“? „Aðeins höfuðverkur“. „Mér leikur hugur á að sjá þessa bók“. „Ég skal .sýna Þér hana. Enginn á meiri rétt til þess. Ég sagði frú Hudson, að það væru geymd mörg þýðingannikil einkaskjöl Hudsons læknis í skjalageymslu sjúkrahússins, og hún mæltist til þess. að við geymdum þau, unz hún gæti komið því við að rannsaka þau. Bókin er þar því ennþá“. „Við skulum fara og skoða hana strax“, sagði hann ákaf- ur. Þaö var orðið dimmt af kvöldi, er þau komu aftur til Brightwood-sjúkrahússins. Nancy sótti bókina inn í skjaia- skáp sjúkrahússins og lagði hana á skrifborðið framan við Bobby, Hann tók hana og athugaði gaumgæfilega áöur en hann opnaði hana. Hún var bundin í svart leðurband, átta sinnum_ fimm . Þumlungar að stærð og um þumlingur að þykkt. Á titilblaði hennar var skrifað með rithönd Hudsons læknis þessi látlausa setning: Til þess manns, sem lætur sig þetta einhverju skipta. „Enginn maöur mundi láta sig þessa bók meira skipta en ég“, sagöi hann glaðlega og leit á Nancy. Hún kinkaði kolli. „Jæja, flettu þá næsta blaði og siáðu, hvers þú verður vísari“. Bobby gerði það og starði lengi á letrið. „Þetta er ritað á dulmáli.“ „Já, og þér mun reynast erfitt að ráða í málið“, sagði Nancy. „Hið eina, sem ég Þykist hafa orðið vísari, er þettja. Hudson læknir kærði sig ekki um aö efni þessarar bókar yrði opinskátt meðan hann lifði, og hann vildi heldur ekki, að hjálpar- og lánastarf hans yrði lýðum ljóst meðan hann var ofan jarðar. Ástæðan til þess, að svo margir þessara skjólstæðinga hans hafa nú birzt eftir dauða hans er sú, að þeir hafa verið eiðsvarnir aö láta ekki á sér bæra meðan hann lifði. En nú, þegar hann er allur, koma þeir fram og segja sögu sína. Mig grunar, að lausn gátunnar sé að finna í þessari bók. Sá, sem getur lesið hana, mun kunna alla sög- una. Ef til vill hefir það líka verið .vilji læknisins, aö þetta yrði allt uppskátt eftir dauða hans og kosið þessa leið til Þess,“.. „Honum hefir tekizt að gera þetta sæmilega óskiljanlegt,“ sagði Bobby. „Hefirðu nokkui’n tíma séð aðra eins dagbók?“ „Fyrsta blaðsíöan hefir vafalaust að geyma eins konar formála," sagði Nancy. „Þú sérö, að hún er ekki fullskrifuð, en allar aðrar blaðsíður eru þéttskrifaðar. Á þessari fyrstu síðu eru aðeins tiu línur. Það hlýtur að vera formáli, skýring eða eitthvað þess háttar. Jæja, þú tekur bókina meö þér. Þekkirðu nokkurn Grikkja?“ Bobby hristi höfuðið. „Nei, en ég hélt að' ég ætti aö kunna stafrófið,“ sagði hann brosandi. „Það ætti að nægja. Hvei er þessi siðasti stafur?“ „Omega,“ sagöi Bobby. „Já, og omega þýðir lok, endalok setningar.“ Hann kinkaði kolli. „Hve margir stafir eru í gríska stafrófinu?“ Bobby lokaði augum og taldi á fingrum sér. „Tuttugu og fjórir." „Og omega er sá tuttugasti og fjórði og táknar lok setn- ingar. „Alveg rétt,“ sagði Bobby. „Jæja, en hver er tólfti stafurinn?“ „Mu,“ svaraði Bobby eftir nokkra umhugsun. „Jæja, ef omega þýöir setningarlok hjá honum, hvað heldur þá þá að mu þýði?“ „Líklega hálfnað eftir sömu röksemdarfærslu, býst ég við.“ Bobby opnaöi bókina aftur og leit á fremstu síðuna og sá, að þessir tveir stafir, omega og mu, voru þar með jöfnu og reglulegu millibili. „Heldurðu, að þetta sé lykillinn að dulmálinu?“ „Ég álít það,“ sagði Nancy, „en það kom mér að engu haldi. Ég vildi aðeins vekja athygli þína á þessu.“ Bobby var svo hugsandi á heimleiðinni að hann vissi varla, hvert hann fór, en rankaði þó við sér á miðri leið heim til Windymere og jók feröina. Um miðnætti gekk hann frá bílnum við liúsið og fór til herbergis síns. Þar sett- ist hann við skrifborðiö með dagbók Hudsons læknis milli handanna. Hann fann sér penna og nóg af pappír, og þann- ig sat hann fram í dögun, en heilabrot heillar nætur höföu ekki fært hann neitt nær því marki að skilja þær rúnir, sem bókin hafði ao geyma. Megg, sem opnaöi dyrnar um morguninn til þess að kalla á hann til morgunveröar, íann hann alklæddan við skrif- borðið. En hann hafði lagt höfuðið fram á krosslagðar hcnd- ur á boröinu og’ steinsvaf. Gamli þjónninn Iokaði hurðinni hægt og læddist á tánum niður stigann, en augu hans ljóm- uðu af kátínu. Fáurn mínútum síöar laut hann að eyra matreiðslumanns- ins og hvíslaði með sigurhreim: „Þú tapaöir veðmálinu, karl minn.“ „Er hann nú fullur aftur?“ „Já, áugafUilij — ’ «r im

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.