Tíminn - 10.10.1952, Page 8

Tíminn - 10.10.1952, Page 8
JERLEKT ¥FIRLIT{{ í DAG Trumun f/eyn Eisenhmver Vill að ritfærir raenn verði kvaddir til að svara Bretum Stjórn Farmanna- og fiski mannasambands íslanris gerði á fundi sinum 6. okt svo fellda ályktun: „Stjórn F. F. S. í. leyfir sér, í umboði sambandsfé- laga sinna, að beina þeim eindregnu tilmælum til ríkis stjórnarinnar og þá sérstak- lega utanrikisþj ónustunnar, að hún gjöri allt sem í henn- ar valdi stendur, í því að halda fram rétti islendinga og mótmæla og leiðrétta þann áróður, sem brezkir út gerðarmenn og fiskimenn' beita í ræðu og riti gegn ís- ' lendingum, vegna hinna nýju fiskfriðunarlaga og út-' víkkun landhelginnar og' hnekki þeim rangfærzlum,1 sem fram hafa komið, því að þeim má eigi vera mótmælt. i í þessu sambandi leyfum • vér oss að koma fram með þá ! tillögu, að leitað verði til hinna ritfærustu og rökleikn ustu manna til að svara þess ari áróðursherferð brezkra aðila, með þvi að koma á framfæri við brezk blöð skýr ingum og athugasemdum í þágu hins islenzka málstað- ar. Stjórn F. F. S. í. telur lífs- nauðsyn fyrir þjóðina að allt verði gjört, sem kleift er til þess að íslendingar verði sem óháðastir hinum brezka markaði með því að leita nýrra markaða fyrir útflutn ingsafurðir vorar“. L.R. sýnir íslenzkan balS ett og óperu samtímis Um miðjan þennan m£nuð byrjar Leikfélag Revkjavikur nýstárlcgar sýningar. Mun það sýna á sama kvöldi íslenzk- an bailett og cperu, sem flutt verður á íslenzku. Arnór gæzlumaður í sýningardeild Kaupféiags Eyfirðinga sýnir yngstu gestunum það, sem þeir hafa mestan áhuga fyrir, en það er súkkulaði og sælgæti frá Flóru. Ajjsiárlvtjí á Iðnsýnhuiunni 111.: önvæöing sveiíanna m matvæiaiðnaður kauofi Háskólafyrirlestur um víðirækt Þýzkur greifi, v. d. Schulen burg, sem staddur er hér á landi, mun flytja fyrirlestur! í fyrstu kennslustofu háskól- ans í kvöld, og hefst fyrirlest ur hans klukkan hálf-níu. Greifinn mun tala á sænsku, en efni fyrirlestur hans verður um viðirækt. Hann er skógarfræðingur og hefir mikinn áhuga á rækt- un víðis til körfugerðar, og telur, að körfuvíði mætti rækta hér með sæmilegum ár angri og nokkrum hagnaði. •Hefir hann í hyggju að beita sér fyrir því, að ræktun körfuvíðis verði reynd hér á landi. Þrjú kaupfélög sýna sjálfstæða framleiðslu sína á iðn- sýningunni, auk hinnar yfirgripsmikíu sýningar á jonaði samvinnumanna á vegum S. í. S. En félögin, sem hafa sérsýningardeildar, eru Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Árnesinga og Kron. i gieyrn(j[u ávaxtamaukinu frá I sýnmgardeild Kaupfel Ey Flóru iyftiduftinu. Er firðinga er hægt að sja.fall- framleiðsla efnagerðarinnar ega framleiðslu a iandbunað Flóru ákafle?a vönduð og arafuröum. vorur sem gætu skemmtilega frá henni geng- somt ser a samkeppnismark- ið er ber vott um snvrti. aði, þar sem mestar krofur mennsku og nákvæmni eru gerðar um vorugæði og þeirra sem að framleiðslunni u , . , ■ , '’standa. En allar framleiðslu Ber þar fyrst og fremst að vörur KEA á Sýningunni er,u nefna hina landsfrægu, ey- einmltt þanni a6 hejman firzku osta fra Mjolkursam- bánar lagi KEA, en þarna er einn-! ig til sýnis framan við líkan Skipasmiðar> af mjólkurbúsby^ingunni Kaúpfélág Kyfircinga aðrar mjolkurafuroir þaðan. . „. „ , ! hefir lika iðnað,, þar .sem Ballett þessi heitir ÓlMur Liljurós og er gerður við þjóð kvæöið jalkunna. Tónlistar- stjöri er Róbert A. Ottósson, en tónverkið siálft hefir Þór- unn Viðar samið, en Jan Móravek búið 1 hendur hljóm sveitinni. Sigríður Ármann hefir gert dansinn, og það er fólk úr íélagi íslenzkra list dansara, sem leggur þar fram leikkraftana. Dansendur eru Sigríður Ármanns, Björg Bj arnadóttir, Eddjv Schev- ing, Guðný Pétursdóttir og Jcn Valgeir Stefánsson. Ballett þessi mun taka um 25 minútur. Það má telja nýjung við Þessa sýningu. að listmálari hefir málað leiktjöldin. Það er Kjartan Guðjónsson. Bún inga hefir teiknað Gunnar •Hansen. Ópera i íslenzkri þjðingu. Að ballettsýningunni lok- inni sýnir svo Lfeikfélagið óperuna Miðilinn. eftir Gian- Carlo Menotti í’ þýðingu í Magnúsar Ásgeirssonar ! sikálds. Leiktjöjd óperunnar eru eftir Lothar Grund. en »J *•’,: y»‘.' g ■' r<« * Einar Pálson er leikstjóri. Hljómsveit stjómar eins og áður Róbert A. Ottósson, en. hana skipa menn úr sinfóníu hljómsveitinni. ' Með aðalhlutverk í óper- unni fara Guðmunda Eiías-* dóttir. og Þuríður Pálsdótt- ir og Steindór Hjörleifsson* sem leikur mállausan Síg- auna og syngur þvi hvorki né talar. Auk þess fara Guorún Þorsteinsdóttir, Ólafur Magri ússon og Svanhvít Egilsdótt- ir með hlutverk. j Leikfélag Reykjavíkur hef ir ráðist í þetta verk meði (Fratnhald á 2. siðu). , Bíiþjéfur sírandaði við náðhús kvenna í fyrrinótt var stolið bii E Reykjavík, en ökuferð bíl- þjófsins varð ekki löng, þvf að hindrun varð á vegi hans. Hann ók á náðhús kvenna I Grjótagötu, og þar festi hann bilinn, svo að lengra varð ekki komizt á þeim far kosti. Niðursuðu- og efnagerðarvörur. Niðursöðuvörur frá KEA eru einnig mjög athyglisverð ar, og skaði að Sunnlending- ar skuli ekki hafa, komizt í meiri kynni við þær en raun er. í sýningardeild KEA er einnig framleiðsla smjörlíkis gerðar KEA, sem framleiðir Gula bandið og Flóru. Efnagerð KEA sýnir þarna á einum vegg hina ljúfeng- ustu framleiðslu, sem sýning argestir sýna líka- mikinn á- huga, Má þar nefna ekta mjólkursúkkulaðl, konfektið Norden með ístairninum' ao ó I fengizt er við stærri hluti eti j osta og konfekt. Skipasmíða 1 stöð félagsins hefir byggt (Framhald á 7. siðu). 7000 krona hásetahlut- ur á tæpSega mánu Ágætur afli síldveiðibáta austur í liafi Frá fréttaritara Tím- ans í Seyðisfirði. í gær kom vélbáturinn Snæfugl hingað með 190 tunnur af saltaðri síld og 90—100 tunnur ósaltað, og hafði þessi afli fengizt í fimm lögnum, en mest í hinni síðustu 150 tunnur. Var veiðisvæðið á 66 stig og fimm mínútur norðurbreidd [ ar og 5 stis og tjörutíu mín útur vesturlengdar. Á tæpum mánuði hefir Snæfugl fengið 720 uppsalt aðar tunnur síldar í fjórtán lögnum og mun hásetahlut ur á þessum tíma vera um sjö þúsund krónur. Vélbáturinn Freyfaxi var einnig væntanlegur af síld armiðunum í gærkvöldi með góðan afla, en heldur meira af ósaltaðri síld en Snæ- fugl. Sýningardeild Kaupfélags Árne§in%a. iðnsýningin opin tii þriðfudagskvöids l'iðhafnarméttaka 50. þúsumlasta g’estsins Nú eru aðein.s fimm dagar eftir af iðnsýningunni, ezs henni verður lokað á þriðjudagskvöld. Verður sýningin þ^ 'búin að standa i 39 daga og líkur til, að hana verið búnir að skoða fleiri gesíir en nokkra aðra sýningu, sem hér á landi heíir verið lialdin. Er von á 50 þúsundasta gestinúm í dag, og verður komu hans minnst sérstaklega á eftirmintó legan hátt. Fræðsluerindi fyrír almenning, í fyrrakvold flútti Hanneg Davíðsson arkitekt athyglis- vert erindi fyrir sýnin'gar- gesti um íb.úðarhúsabygging ar og sýndi skuggamyndir máli sínu tií skýringar. Benti hann á þýðingu þess, að fólk miðaði húsin og gerS þeirra fyrst og fremst yið þarfir þeirra, sem í þeim eiga að búa, og lagði áherzlu á fá nýti hvers konar prjáls, sem nú sækir svo mjög á íbúðar- húsabyggingar. í gærkvöldi flutti Þófður Runólfsson fróð legt erindi um þröun þunga iönaöarins. . ,; Skólarnir skoða sýningúha. Undanfarna daga hafa nemendur ur gagnfræðaskól unum komið í höpum til að skoða iðnsýninguna. Hefir sýningin verio óprtuð fyrir þá klukkan 1, og koma þá heilir bekkir i einu með 10 mínútna millibili: Enn eiga allmargir skóla- hópar eftir að skoða sýning- una„ og verða þeir síðustu á. ferðinni á mánudag og þriðjudag. i Aðsókn að sýningunni er, - ialltáf jöfn. og mikil, en lang ' (Framliald £. 7. slvUi, '

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.