Tíminn - 25.10.1952, Page 2
TÍMINN, laugardaginn 25. október 1952.
242. blað,
Dýrin, sem liggja í dvala á vetr-
um, hafa hvert sína svefnhætti
Hér á dögunum var því
lýst, hvernig skógarbjörninn
býr sig undir veturinn í híði
sínu. En Það eru mörg önnur
dýr, sem leggjast í dvala á
•■etrum og bíða svo nýs vors.
(Oreifinginn.
Greifinginn hreiðrar um sig
i dálitlu bæli, svipuðu potti
ið lögun. Að bæli þessu- gref-
ir hann löng göng, allt að
úu metra, og eru þau oft 4—8
. allar áttir frá bælinu. í
bælið dregur hann lauf og
gras og leggst ekki í dval-
j.nn fyrr en í nóvember, að
njög fer að kólna. Þá hringar
aann sig saman og stingur
oöfðinu á milli framlapp-
anna. Séu frost hörð, er svefn
aans órofinn, en í mildri tíð
■aknar hann úr rotinu og tek
ir þá að svengja. Étur hann
aá birgðir, sem hann hefir
■ækið með sér í grenið affi
oaustinu — ber, egg og smá-
fýr.
í marz eða apríl yfirgefur
aann híði sitt og skríður út,
magur og beinaber, eigrar um
jg leitar sér að fugli eða mixs.
CJngar hans fæðast í febrúar
‘ða.marz og hljóta góða um-
önnun og læra strangan þrifn
affi.
ílroddgölturinn.
Broddgölturinn sefur vetur
:nn af í holum trjábolum eða
. gjótum undir runnum. Efni
i vetrarbústaðinn flytur dýr-
:.ffi á þann hátt, að það veltir
:ér í laufi og mosa, er festist
.i broddunum. Síðan vagar
nað í bæli sitt og hristir þar
aí sér. Þannig fær Það vetrar
sæng.
Á haustin eru broddgeltirn
r mjög feitir, enda næra þeir
:ig vel á sumrin á möðkum,
músum, sniglum, skordýrum
jg berjum. En fastan megrar
íann, svo að hann vaknar á
/orin mjór og horaður.
Leðurblakan.
Eina spendÝriö, sem getur
,’logið, er leðurblakan, og hún
er í dvala 4—6 mánuði. Þá
aangir hún á löppunum
. hellismunnum, gjám og
gömlum rústum. Vængirnir
jru krepptir, og dýrið virðist
ifvana, líkaminn stirður og
íaldur. Vísindamaður mældi
eðurblöku í dvala og reynd-
:st líkamshitinn eitt stig.
Leðurblökurnar leita vetrar
jústaða sinna með skrækjum
niklum og vængjaslætti og
■tundum verða bókstaflegá
jrustur milli þeirra innbyrð-
iS. Það er síðasta dáð horfins
;umars. Áður en varir hafa
.oær hópum saman nælt klón
im, þar sem festu er að fá,
jg svo verður dauðaþögn.
>ær leggjast snemma í dvala
jg vakna seint á vorin.
I Barnaverndardagurinn
ER í DAG
Ikorninn.
íkorninn liggur ekki beint
í dvala, en sefur þegar kald-
ast er í veðri. Þegar hlýnar
eitthvað í veðri, raknar hann
við og fer á kreik. Eru þá í-
kornarnir mjög titt á ferli
á milli bælanna og staða
þeirra, Þar sem þeir eiga vetr-
arforða. í kaldri og illviðra-
samri vetrartíð þrengir ,mjög
að íkornunum, en í góðri tíð
reyna þeir jafnvel að auka
vetrarforðann. í miklum
snjöalögum ná þeir ekki til
vetrarforðans, og þá verða
þeir að svelta.
Höggormurinn.
Höggormurinn býr um sig'
á stöðum, þar sem frost nær 1
ekki til. Þeir safnast saman,
margir í hóp, í lausri möl eða |
grjóthrúgöldum og urðum. Á
slíkum stöðum hafa þeir oft
fundizt hundruðum saman.
Þeir leita svo langt niður, að
frostið saki þá ekki. Þegar við
ber, að Þeir leggjast í dvala
einn og einn, er það helzt
undir trjárótum og laufdyngj
um í skógi.
iívarpið
(Pramhald af 1. síðu).
þeir flytja dr. Páll ísólfs-
son, Árni Kristjánsson píanó
leikari og Jón Þórarinsson.
Þá er og áformað að koma
upp óskadagskrá, sem verði
með því sniði, að hlustendur
geti valið stuttan tónlistar-
þátt og geri sjálfir grein fyr
ir óskum sínum í útvarpinu.
Lengri útvarpstími.
Aðalbreytingin á dag-
skránni verður þó sú, að
kvöldútvarp verður í vetur
látið hefjast klukkustund
fyrr en áður hefir verið.
Hefst kennsla framvegis kl.
Verða bókmennta-
verðlami Nóbets
veitt Chaplín?
Til ágóða fyrir barnaverndarstarfið verða merki
seld á götunum og barnabókin „Sólhvörf“ 1952.
Foreldrar!
Komið hefir fram sú skoð
un í Skandínavískum blöð-
um, að veita beri Chaplin
bókmenntaverðlaun Nóbels.
Því er jafnframt haldiö fram
að kvikmyndin sé ný list-
grein, bókmenntalegs eðlis,
sem sænska akademían verði
fyrr eða síðar að taka með í
reikningin, er hún úthlutar
verðlaununum. Því er og
slegið föstu, að nú fyrirfinn-
ist ekki meiri stærð í heimi
kvikmyndanna, en Chaplín.
Verði honum veitt bók-
menntaverðlaunin, hefir
sænska akademían lagt af
mörkum mikilvægan skerf
til þess, að kvilcmyndirnar
verði teknar í þjónustu
mannúðar og rnennta. Aðrir,
sem tilnefndir hafa veriö,
sem hugsanlegir menn, er
hlj óti bókmenntaverðlaunin,
eru: ítalski sagnfræðingur-
inn og heimspekingurinn
Benedete Croce, spænski
heimspekingurinn Jose
Ortegay Gasset, rithöfundur
inn Ignatius og Churchill.
17.30 alla virka daga. Við
þessa breytingu fæst aukinn
tími fyrir nýja dagskrár-
þætti og aukiö rúm fyrir
aðra, sem mjög hefir verið
þrengt að. Þingfréttatímt
breytist og verður framvegis
klukkan 19.00, en á miðviku
dögum klukkan 19.15, en þær
hafa áður verið lesnar kl.
19.25.
Leyfið börnunum að selja bókina og merkin og
látið þau koma í Listamannaskálann effa í and-
dyri Holts-Apótelcs í dag, kl. 9 f.h.
Reykvíkingar!
Styðjið barnaverndarstarfið.
STJÓRN BARNAVERNDARFÉLAGS
REYKJAVÍKUR.
t
t
Orðsending
Eldavélaverkstæði Jóhanns heitins Fr. Kristjáns-
sonar verður starfrækt áfram og mun framleiða.
SÓIjCJ-miðsíiíðivarelsIavélas*
framvegis eins og hingaö til.
Þeir, sem hafa hugsaö sér að fá SÓLÓ-miðstöðvar-
eldavélar hj á okkur í vetur, eru vinsamlega beðnir að
^ senda pantanir sínar sem fyrst, þar sem afgreiöslu-
^ timinn er nú um 3 mánuðir.
V
œiJDAVCXAVERKSTÆBI
JÓSIANIVS FSI. KMSTJANSSOMR
Nýlendugötu 21 — Pósthólf 996 — Sími 4481 — Rvík.
Útvarpið
'tÚtvarpið í dag:
(Pyrsti vetrardagur)
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.
10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút-
■.’arp. 12.50 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs). 14.00 Útvarp
írá hátíðasal Háskólans. — Há-
skólahátíðin 1952. 15.30 Miðdegis-
útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25
Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: ís-
lenzlc vetrarlög (plötur). 19.45 Aug
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöld-
vaka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. 1.00 Dagskrárlok.
Gengið á sprekafjöru
★ ★★ Berklaveiki herjar hvergi í lieiminum eins grimmiiega og meff-
a! litaðra manna í Suður-Afríku. Áriega deyja 700 af hverj-
um 100 búsundum. Meðal hvítu mannanna er berkladauði þar
ekki nema 32 af 100 þúsundum. Ánauö sú, kvöl og sjúkdóm-
nr, sem blökkumcnnum í Suður-Afríku er bíiin, gefur lítiffi
cftir gasklefunum, sem nazistar létu Gyðingana í.
•fcjck Pöníunarfélög eru orðin algengt fyrirbrigði í íslenzlcu við-
skipíalífi. Víða í Reykjavík, þar sem fjölmennir hópar starfa
samfin, svo scm í fjölmennum vinnustöðvum, liafa pöntunar-
félög verið stofnuö. Félagsmenn vinna að þessu í sjálfboða-
vinnu, og álagningin er aðeins fyrir útsvari og ólijákvœmilegum
kostnaði. i
'k'k'k Það er líka til eins konar forsetabrennivjn hjá Sameinúðu
þjóðunum. En þar hafa bara 2500 starfsmenn brennivínsrétt-
indi, þar á meðal bílstjórar höfðingjanna og óbreyttir skrif-
stofumenn. Þetla fólk fær whiskýkassann fyrir eittfcvað 200
krónur. Illar tungur segja, að sumir af starfsmönnum S. Þ.
hafi komið upp umfangsmikilli áfengissölu, meðal annars á
einn brezkur fuiitrúi að hafa selt 380 kassa. Fleiri munu hafa
haft hagnað af sams konar fyrirtæki. — Ekki hefir það heyrzt
hér, að forsetabrennivínið hér gangi kaupum og sölum, en
ekki gruniaust um, að til séu menn, sem vilja þiggja flösku
gcfins af fríðindamönnunum.
★★★ Nautaatið spænska, þar sem naut eru pínd og hrakin með
spjótalögum, hestar iðulega rifnir á hol, og menn limlestir,
þykir hvarvetna annars staðar en á Spáni ófagur leikur. Radd-
ir hafa hevr-zt um það, að taka ætti nautaatið ti! umræöu inn-
an S. Þ. og freista þess að fá það afnumið. Það væri dálítil
byrjun, og hver veit nema röðin kæmi seinna cð nautaati
fullirúa stórveidanna.
k'k'k Morgunblaðið er liyggjuþungt vcgna erindis Benedikts Gísla-
sonar um daginn og veginn á mánudaginn. Það segir, að út-
varpinu sé „vorkunnarlaust að vita það“, að hæfileikar Bene-
dikts séu „á allt öðru sviði“. Raunar hefðu þessi ummæli Morg-
unblaðsins átt að vcra innanhússmál, því að Sigurður Bjarna-
son er einn útvarnsráðsmanna.
Utför
BJARNA STEFANSSONAR
Ingólfsstræti 6 fer fram frá Fossvogskapeliu mánu-
dag: 27. ok.t ki. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpaff.
Blóm afþökkuð en þeir sem vildu minnast hans er
bent á sjúkrahús Ilvítabandsins.
Yandamenn
Vatiasveiíaia
(Framhald af 8. síðu.)
Vífilsstaðavatns. Oddviti
Garðarhrepps, Björn Kon-
ráðsson á Vífilsstöðum,
skýrði blaðinu þó svo frá í
gær, er það’ spurðist fyrir
‘um þessi mál, að óvíst væri,
'hvort þarna væri nægt vatn
handa báðum sveitarfélögun
um, en líklegt, að það nægði
eystri hluta Garðahrepps,
það er að segja byggðinni
.meðfram Hafnarfjarðarvegi.
Hafnarfjarffarveitan.
j Hin nýja vatnsveita Hafn-
firðinga er talin flytja vatn,
sem nægði 40—50 þúsund
manns. En þá er sá hængur
á, að vatnskerfið innan Hafn
arfjarðarbæjar hefir ekki
verið endurnýjað og vatns-
æðarnar gegnum bæinn eru
of grannar til þess, að vatn
i verði tekið úr þeim handa
1 Garða- og Bessastaðahrepp-
um, þótt samningar yrði gerð
ið við Hafníirðinga. Yrði þvi
,að' taka vatnið sunan Hafn-
arfjarðar, en það yrði löng
leiðsla og dýr. En allt þetta
j verður sennilega tekið til
j vandlegrar íhugunar innan
skamms.
Ellefu fá námsstyrk
íil Bandaríkjanna
j Ellefu íslenzkir námsmenn
1 hafa fengið styrki til háskóla
1 náms í Bandaríkj unum á
þessu hausti fyrir milligöngu
ísl.-ameríska félagsins. Flest
ir styrkirnir eru veittir af
skólum og einstaklingum,
nema þrír veittir af stjórn-
arvöldum. Félagið tekur nú
við umsóknum um slíka
styrki fyrir næsta ár. .
Þeir, sem fengu styrki á
þessu hausti, eru Ríkarður
Pálsson til blaðamennsku-
náms í Minnesota, Guðmunu
ur Erlingsson i jarðvegsvís-
' indum í Washingtonríki,
Rafn Stefánsson í rafmagns-
! verkíræði í Kaliforníu, Ólöf
' Pálsdóttir í húsmæðra-
j fræðslu í Ohio, Guðbjartur
' Gunnarsson í uppeldisfræði
í Missouri, Gunnar Sigurðs-
: son í verkfræði í Georgia, Lúð
i vík Gizurarson í verkfræði í
Ohio og Guðrún Stefánsdótt
ir í blaðamennsku í Illinois.
j Skrifstofa ísl.-ameríska fé-
, lagsins er opin kl. 3—5 mánu
. a, , —r, i daS'a> rniðvikudaga og föstu-
U&ÍifÁld i lífHHHUW ■ daga í Sambandshúsinu. For-
" * ! maður félagsins er Haukui
Snorrason.