Tíminn - 11.11.1952, Qupperneq 8
„ERLEIVT YFIREIT« I DAG:
Gústaf VI. Adolf
36. árgangur.
Reykjavík,
11. nóvember 1952.
256. biaff.
Varhugaverí aí háskólanum
aö lána íé, sem þjóðin á
Hjíðalsúar liinidast saiiilöknm til að síjiðila
að framkv.. sem bæriim sí fnn* ógerðai’
Á sunnudaginn var haldinn í Sjálfstæðishúsinu stofn-
fiindur Félags Hlíðabúa ug rætt um hagsmunamál hverfisins,
en íbúarnir eru þar sem víða annars staðar ákaflega óánægð-
ir með stjórn bæjarins og hinar litlu framkvæmdir hans,
}>rátt fyrir geysilegar háar álögur, sein að mestu virðast
hverfa í vindinn.
Weissraan forseti
:is Li
H i taveitumálið.
Þaö er þó einkum eitt mál,
sem komið hefir Hlíðabúum
ef staö í félagsmálahreyf-
iiigu, hin fráleita stjórn bæj-
arins á hitaveitumálunum,
eins og bezt sést á því, að nú
er ákveðiö að leggja hita-
veitu i það hverfi, sem er
langóhagstæðast fyrir bæj-
Yísitala frarafærslu
og kaupgjalds 163
og 153 stig
félagið með tilliti til nota-
gildis og sölu heita vatns-
ins, enda þótt borgarstjór-
inn búi þar sjálfur.
Hlíðabúar hafa margsinn-
is bent bæjaryfirvöldunum á
hina fráleitu notkun og
eyðslu á heita vatninu, sem
rennur oft ónotað út úr geym
unum ofan við byggðarlagið.
iF.n það eina, sem áunnizt hef
jir, eru ioforð um athugun og
niðurstöður.
Radíóvitar til aukins
fiugumferðaöryggis
Neitn fs*á alþjéða fíjsgmálastoSmmiisnf haía
stvaliig hér við nppsetsimgM radíóvitamia
í gær hafði blaðamaður frá Tíraanum tal af Sigrfúsi Guð-
mundssyni fulltrúa flugmálastjóra, Everett L. Áden flug-
snanni frá Colorado og Njáli Símonarsyni frá Flugfélagi ís-
lands, tn þeir skjrðu frá nýjum radíómiðunarstöðvum, sem
settar hafa verið upp á Iljalteyri og Akureyri.
rrinn
Weisfimn. í'orseti Israels,
'.ézt í fyrradag, 73 ára að
a’.dri. Han.n var fæddur í
Hvíta-Rússlandi og ólst har
uop til 11 ái'a aldurs. Síðar
dvaldi hann lengi í Þýzka-
landi og Englandi, þar sem
j hann nam og stundaði vis-
jindastörf. Um 1930 fluttist
j þótt
manns
tiltölulega stuttar götur, er
Kauplagsnefnd hefir reikn
að út vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík hinn 1.
nóvember, og reyndist hún
vera 163 stig.
Ennfremur hefir kauplags-
ekki farið að leggja þar einn
einasta götustein, eða mal-
bika einn einásta spotta.
Hinn óverjandi seinagang-
ur og sinnuleysi í bæjarfram
kvæmdunum, jafnhliða þung
um álögum til þæjarins gera
það að verkum, að Hlíðabú-
ar bíndast formlega samtök-
nefnd reiknað úr kaupgjalds ,n> til a3 sefa hinni kjörnu
viMlöIu fyiir nóvember. og en sinnulitlu bæjarstjórn
reynd/St hún veia 153 stig. nauðsynlegt • aðhald, sem
, margir halda þó, að því mið-
ur- muni koma að takmörk-
uðum notum.
Þá er götulagning ákaflega hann til Palestinu og stund-
aftur úr í hverfinu, því enda Þar §a§nin5"k vísinda-
þar búi um 10 þúsund störf- Hann. vann ættð ötul‘
stórum húsum við le§a a® hsirr} hugsjón gyð-
inga að flytja heim og stofna
siálfstætt riki, og 14. mai
1948 er Ísraelsríki var stofn-
að, var hann kjörinn forseti
og síðan eínróma aftur tveim
árum síðar. Hann var talinn
hinn mikilhæfasti maður og
Háskólinn fer út fyrir
hlutverk sitt.
Fundurinn samþykkti
nokkrar tillögur og meðal
(Framhald á 7. síðu).
Þessir nýju radíóvitar á
Hjalteyri og Akureyri stór-
auka flugöryggið á flugleið-
inni norður, og gera einnig
kleift að fljúga fleiri daga,
en fært hefir verið hingað
til sökum dimmviðris.
Þrír leiðbeinendur.
Frá því í júlí í sumar hafa
þrír menn á vegum alþjóða-
flugmálastofnunarinnar dval
ið hér á landi við uppsetn-
ingu vitanna, og einnig hafa
þeir leiðbeint hérlendum
mönnum um meðferð þeirra
og afnot af þeim.
Á förum.
Einn þeirra þriggja manna,
sem hér hafa dvalið, er nú
á förum, en það er Aden flug
maður. Aden var yfirflugmað
ur hjá Frontier Airlines í
Colorado, og var hann sér-
staklega valinn til farar hing
iað af alþjóðaflugmálastofn-
meld !am!uninnl- Þar sem landslag er
svipað á flugleiðum hans og
fiugmenn eiga að venjast
heldni o
hinu nýja
si-irrum gyðinga
ríki sínu.
Skijjí sökk við Rcíícp
dain-Iiiifia
í ofviðrinu, sem gekk yf-
ir V.-Evrópu í fyrrakvöld
sökk stórt fiutningaskio frá
Panama við innsiglinguna til
Rotterdam. Mikil hætta staf
ar af þessu fyrir- önnur skip
við innsiglinguna og er talið
að erfitt verði að ná skipinu
brott.
hér. Hann mun nú hverfa
aftur að fyrra starfi sínu
vestra. Aden hefir í sumar
flogið með flugmönnum F.í.
<) jiun
a
m-
mgunm í
Ljósmyndasýning Ferðafé-
lags íslands verður. vegna á-
skorana, enn opin í tvo daga.
í kvöld verður hún opin til
klukkan 11 og verður lit-
kvikmynd sýnd klukkan 6, 9
og 10,30. Á miðvikudagskvöld
lýkur sýningunni, svo að sein
ustu forvöð eru fyrir þá, sem
ekki hafa séð hang. EJn sýn-
ingin er um margt hin
skemmtilegasta og athyglis-
veröasta.
f gærkvöldi voru sýningar-
gestir orðnir tvö þúsund.
Haiður bifreiðaá-
rekstur í miðbænum
Á sunnudágsmorgun varð
nijög hárður árekstur milli
tveggja bifreiða á mótum1
Austurstrætis og Pósthús-1
strætis. Fólksbifreiðin G-59 j
kom eftir Pósthússtræti og I
segist bifreiðarstjórinn hafaj
ekið inn á Austurstræti á I
grænu ljósi. Langferðabif-j
reiðin R-346 kom eítir Aust- j
urstræti og segir bifreiðar- j j gæi. var mikij ös í klæðaverzlun Andrésar Andréssonar á
stjórinn á henni, aö skipt Uaugaveginum. en ástæðan var sú, að það' fyrirtæki hefir nú
hafi yfir á gult um leið og hafjg framleiðstu á ódýrum karlmannafötum úr enskum efn-
hann ók út á gatnamótin. um c.g fært niður verð á öllum öðrum fötum til samræmis
Lenti langferðabifreiðin á vi3 þa3_
fólksbifreiðinni miðri og nsei Hagkvæm innkaup, i
eyðilagði hana, og bifreiðar-
í Árnessýslu
Aðalfundur F.U.F í Árnes-
........ _sýslu var haldinn að? Selfossi
og þjálfaö flugmenn okkar í(a sunnudagskvöldið/pfe hófst
hann klukkan . ,níu, síðdegis.
Var funduriimv >állvel -sót-tur.
Eysteinn Jónsson fjármála-
ráðherra flutti 4—fendinum
KSæðaverzlun lækkar
stórum verð á fatnaði
stjórinn á fólksbifreiðinni,
Sigurður M. Pétursson, til
heimilis að Hraunbrekku 10
í Hafnarfirði, rifbeinsbrotn-
aoi.
nys
kvæmdastiora S.Þ.
t/
Trygve Lie, framkvæmda-
sijóii S Þ. lýsti því yfir í
ræðu á allsherjarþingimi í
gær, að hann gæíi alls ekki
kost á sér til starfans áfram.
Örægi hann sig til baka af
persónulegum ástæðum eftir
að hafa ráðfært sig við fjöl-
skyldu sína og vini. Hann
kvað nú völ fjölmargra á-
gætismanna í sæti
mæltist til þess, að
góð afköst.
Ástæðan til þess, að klæða-
veizlun Ar.drésar Andrésson-
ar hefir þannig getað lækk-
að verð á fötum, er tvenns
konar. í íyrsta lagi hefir fyr-
irtækið gert mjög hagkvæm
kaup á enskum fataefnum og
í öðru lagi hefir þaö fullkomn-
ar vélar og bjálíað fölk við
klæðagerðina, svo að vinna
nýtist vel og afköstin eru mik
il. Fn í bjónustu þess við
klæðágerðina eru ura 100
manns.
Dregið í 1!. flokki
radíóflugtækni. Njáll Símon-
arson sagði, að flugvélar
hefðu nú verið búnar tækj-
um til að geta notað sér
þessa nýju þjónustu í þágu
flugumíerðaöryggisins í land
inu.
! Aukið öryggi.
| Hinir nýju radíóvitar á
jHjalteyri og Akureyri hafa
l kostað mikið fé. sem tekið
ihefir veriö af fjárveitingu
| ríkisins til flugmála. Þeir,
jsem til þekkja, telja gildi vit
í anna ómetanlegt fyrir flug-
umferðaöryggið. Á næstunni
er í hyggju að koma upp
radíóvita við völlinn á Egils-
stöðum á Héraði og fleirij
stöðum, ef
I leyfa. Þeir
Idvelja hér
|verða hér fraai í júlí næsta
; sumar, en ICAO hefir iánað
;þá hingað, endurgjaldslaust,
í eitt ár til starfa við þessi
erindi um stefnu^pamsókn-
arflokksins og-r! -Jörundur
Brynjólfsson alþingismaður
lýsti þingmábum'
Formaður 3 félagsins var
kjörinn Jón B. K^iptipþson á
Selfossi, Hj.alti Þóffðarson á
Selfossi ritaýi,-,. Helgi .piafsson
á Stokkseyri .gjaldk. og með-
stj órnendur; Grún^y HaÚdórs
son á Skeggj a&töðyun. og Sig-
urður Þorsteinsson á Vatns-
leysu.
efni og ástæður
menn, sem eftir
á landi, munu
Hókarar hyggja á
i vitatnál.
var
1, vær
flokki Iiapp;
o'Y vinn'n- a
um tve.'mur
Upphæð
C- r 3 'Á’ L* \ ° ^
ættis háskólans
352. að meðtöM
a uk avln nin g u m.
vinuinga var sam-
L.,... -• kröy1'’’"'
Ve-ðið.
Verð á hinum nýju karl-
mannaföturn úr ensku efn-
unum er 775—975 krónur, en
karlmannaföt má fá þar, er
kosta allt niður í 450 krónur
eftir þessa verðlækkun. Auk
sitt og j karlmannafatanna selur fyr- þúsund krónur komu
kið einnig drengjaföt og miða, 25245, seldan í
Kæati vinringurinn, 45
þúsund krcnur, kcm á 17857,
fjórðungsmiða, er seldir vóru
á Akureyri, ísafirði, Hcfn í
Hornafirð'i og hjá Marenu
Pétursdóttur i Reykjavík. Tiu
KciHffiúnistar tapa í
Vesior-Þýzkalandi
í bæj arstj ór-narKosníngun-
urn í Ves 1 ur - Þýzk g.I an ;1 i í
íyrradag urðu lltlar breyting
ar á sáyrk’oik flokka og benda
bær ekki tll þecs að mikiila
breytinga sé að vænta í þjóS-
þingskosningunum í sumar.
Jafnaðarmenn, fiokkur Ade-
nauers tapaði þó heldur, en
' nýr flokkur, frjálsir demó-
kosning \ irt
i neii- kratar vann heldur
Siglu-
nýs framkvæmdastjóra yrði' karlmannafrakka og
tekin á dagskrá þingsins. —j kápur og sömuleiöis
Peai’son forseti gerði það. lsaumúð föt.
kven- j íirði. Fimm þúsund krónur
hand- (Komu á 5663, hálfmiða, selda
á Akureyri eg í Kefliavík.
a.
Komm
únistar töpuðu alls staðar.
Kosningar þessar eru taídar
bending um hægri sveiflu í
þýzkuna stjórnmáluitt.
Fimm trillubátar stunda
nú sjó frá Styl^kjjþqlmir; og
, einn stærri. bátúi’' eú nýbýrj -
j aður útilegu með linu, en’afli
er tregur hjá bátunum. Hug-
ur er talsverðíir í mönnum
að auka triliubÚYfáífifgerð, því
að margir tíffiáíín'VÖifif úm
auknar fiskigönguY^Við hina
nýju landhelgi. Nýfeiti® ér að
kaupa til Stykkishólms ;einn.
stóran og vandaðan triliutíát,
6—r7 lesta, smíðaðan í Flatey.
Sá, sem hann keypti, er Sig-
urður Sörensson.
Lítil atvinna er nú í Stykk-
ishólmi, en síðari hluta sum-
ars og í haúst var þar góð
atvinna við sildarsöltun, sém
var ný starfsgrein hér. Voru
alls saltaðar 3400 tunnur síld
ar. og var söltunarstjóri
K.Ástinn /Gunnlaugsson frá
Sauðárkróki. Nú er toúið aö
senda nær alla saltsfliaUna
torott.