Tíminn - 14.11.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.11.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarlnn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiöjan Edda S<. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 14. nóvember 1952. 259. blaðo Okennil egur kvim i sa Sléttu - bólga og hrú uðfé a ur a gronum Býrala'kiiaf íelja líklegt, að fsað sé svlp- aðnr kvilli eg varí varlS s Skagaf. árið 18-47 Fyrir tveim dögum urðu fcændurnir í Leirhöfn á Melrakka- sléttu varir við það, að nokkrar kindur höfðu tekið einkenni- legan kvilla, er þeir höfðu ekk i orðið varir við áður. Lýsti hann sér í hrúðri og lítiis háttar þrota á grönum og skaitum kindanna. Var farið að atbuga þetta nánar og kom í Ijós, að íöluvert margar kindur, að minnsta kosti 20—30, höfðu tekið kvillann. Sauðfé í Leirhöfn er mjög margt eða svo mörgum hundruðum skintir. Leirhafnarbændur sneru sagðist hann telja liklegt, að v,. ... ...... . hér væri um að ræða sjúk- sér þa til sauðfjarsjukdóma- ]eika £em hann kannaðist nefndar og oskuðu eftir, að ~ þetta yrði rannsakað, og einn ig sneri hreppstj órinn sér til sýslumannsins í Þingeyjar- sýslu, serh leitaði til viðkom- andi ráðuneytis um það, að rannsökn yrði látin fara fraxn. Munu dýralæknar hafa reynt að gera sér grein fyrir kvilla þessum af lýsingu. Enginn liiti í kindunum. Blaðið átti í gær tal við Helga Kristjánsson bónda í við og dæmi væru um hér áð- ur. Líktist skagfirzka kvillanum. Að því er blaðið hafði spui'n ir af í gærkveldi munu dýra i læknar telja líklegt, að hér sé um sama eða svipaðan kvilla að ræða, er fram kom í Skaga firði árið 1947 og næstu miss iri þár á undan. Lýsti hann sér í því, að tennur duttu úr fénu og það dróst upp, og þroti og hrúður var á grön- Lögreglustjórinn í Esbjerg segir ís- lenzku sjómennina uppvöðslusama Kirkhdkáramót á AJcvuncsi: ÚÚ Síð'usíu vfkur íiefir fjöldi fóíks í kirkjukórum í fjói'urn prófastsdærnum Iagt mikið á sig tll þess að búa sig undi kfrbjukóramót, er haldið verður á Akranesi á sunnudagim >. kenuu’. Er þetta í fyrsta skipti, sem ijögur kirkjukóraoam ■ fcönd halda slíkt mót sameiginíega. Söngmót þetta verður hald ið í bíóhöliinni á Akranesi og. hefst klukkan fimm sið- degis, og verður söngfólkið 150~—160 manns. Blaðið' Vestkysten í Es- bjerg birti fyrir nokkrum dögum útdrátt úr frásögn Einn samæfður kór úr Tímans af því, að íslenzkir hverju prófastsdæmi. sjómenn teldu sig stundumi í hverju prófastsdæmi er hafa sætt tilbekkni af hálfu j eitt kirkjukórasamband, og hafnarlýðs í Esbjerg. Jafn- ^ hefir vegna mótsins á Akra- framt segir blaðið, að þaðjnesi verið samæfður af fólki hafi snúið sér til Börge Ilebo, j úr ýmsum kirkjukórum einn lögreglustjóra í Esbjerg, og, kór í liverju sambandi. Hefir innt haim eftir því, hvað sumt af fólkinu orðið að fara hæft sé í þessari frásögn. Samkvæmt frásögn Vest- kysten svaraði Iögreglustjór syngja fjögur lög, Leirhöfn, og sagði hann, að iVar kvilli þessi mjög al- féð hefði legið úti að undan förnu eins og venja er á þess um slóðum í sæmilegri tíð á þessum árstíma, enda hef ir nú verið einmuna tíð. Það var í fyrradag, sagði Helgi, sem við urðum varir við þetta á nokkrúm kindum, og fórum við þá að athuga þetta eftir því sem kostur var á. Kom í ljós, að allmargar kindur höfðu tekið kvillann en þær virðast ekki illa haldnar af honum og ekki sjúkar að öoru leyti. Hef ég mælfc nokkrar kindur, sem kvillann hafa, og hefir eng- ínn Iiiti verið í þeim. Vona ég því, að ekki sé um alvar- legan sjúkleika að ræða. Telja sig kenxia kvillann. Ég lief rætt um þetta við Pál Pálsson, dýralækni, og lýst veikinni fyrir honum, og í dag varlegur í sumum sveitum og stóð mönnum stuggur af, en ’ síðan fóru fjárskipti fram, og ' eftir það hefir kvillans ekki1 orðið vart. Orsakir ókunnar. Orsakir voru taldar að mestu ókunnar fyrir hinum skagfirzka kvilla, en í skýrslu dýralæknis var það álit látið 1 ljós, að hann mundi stafa af steinefnáskorti, einkum kalkskorti, eða þá að raskazt hafi eðlilegt hlutfall mllli kalks og fosfórs í blóði. Er vonandi að hér sé ekki um nýjan og alvarlegan sauð fjársjúkdóm að ræða á Mel- rakkasléttu og athuganir muni brátt leiða í ljós, hvao inn því til, að rétt væri, að stundum hefði kastazt í kekki, en hann væri ekki þeirrar skoðunar, að íslend ingarnir væru egndir til slagsmála, en ölvaðir, íslenzk ir sjómcnn væru ærið uppi- vöðslusamir. Það væru Finn ar einnig, en sænsku sjó- mennina taldi hann bljúga sem lömb. Þetta er sem sagt viðhorf lögreglustjórans í Esbjerg. níutiu kilómetra leið á þess- ar cefingar. Á hver kór að en síðan syngja allir kórarnir saman fimm lög. Kór Dalamanna er skipaður íóiki úr þremur kirkjukórum og snæfellska söngfólkið er úr fimm kirkju kórum, en í hinum kórunum er aðailega fólk úr Borgar- nesi og Akranesi. Söngstjórar og organistar. Söngstjóri Dalamanna á mótinu verður séra Pétur T. ir>anlliald á 2. slBux Náttúrugripasafnið fær sieinasafn iak. Líndals Leihfélaeg R.et$Ujauíhitr: Ævintýri á gingufor frumsýnt á sunnudag P|ó«SIeikI*íisið msm ekkl íalui ieikúui til ineðferðar I vetsBs*. segii* þjóðleikliiisstjóir. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur, skýrði blaðinu svo frá í gær, að 9. nóv. s.l. hefðu börn Jakobs H. Líndals fi'á Lækjamóti, Margrét, Baldur og Sigurður, afhent jarðfræði- hér ei’ um að ræða. Ekki mun deild Náttúrugripasafnsins til eignar eftirlátið safn föður fullráðið, hvort dýralæknir síns af bergtegundum, stexntegundum og fornskeljum. Var fer noröur til rannsóknar, eða þeíta gert samkvcemt ósk föður þeirra, sem andaðist 13. höfuö' af sjúku fé verða send marz 1951, þá 71 árs að aldri. — suður til rannsóknar. ____________.________________Þetta er rnikiö og rnerki- ilegt safn, segir Sigurður. — | Jakob H. Líndál var allra ' áhugamanna fróðastur um jarðfrseði íslands og feröaö'- ist víða um landiö til jarð- fræðirannsókna og safnaði steinum og steingervingum. i: 900 ski'áðir munir. I safni Jakobs eru naer 900 1 skráðir munir og er þar á iineð'al safn hans af jurta- Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir leikinn Ævintýri á göngu- steingervingum úr Bakka- för n. k. sunnudag klukkan 8 e. h. Langt er nú síðan Leik- kotsbrúnum í Víðidal. Ilann félagið hefir tekið þetta vinsæla leikrit til meðferðar, en I fann þar hin merkilegu lög S’yrst var það sýnt hér á landi árið 1855 og af og til síðan. frá einu hlýviðrisskeiði Tvær þýðingar hafa verið gerðar á leikritinu, önnur af Indriða Einarssyni, en hin af séra Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili, sem hann gerði á skólaárum sínum. Leikstjóri er Gunnar Hansen. Þýðing Jónasar var í möi'g um hlutum og hafði sumt af henni glatazt, og veriö bætt inn í hana af ýmsum, en nú hefir Lárus Sigurbjörnsson yfirfarið þýðinguna, breytt henni sums staðar og endur- þýtt þá hluta, sem ekki voru þýddir af Jónasi. Gat Lárus (Framhaldá 7. síðu). brúnum. kvarteru ísaldarinnar, og er fundur þeirra og rannsókn hans á þeim eitt hið merk- asta, sem unnið hefir veriö um ísaldarsögu íslands, enda var því veitt verðskulduð at-1 hygli erlendis. Náttúrugripa- safnið átti áður nær enga steingervinga úr Bakkakots- Jakob H. Líndal á Lækjamóti Steinakassarixir óuppteknir. Sigurður kvað Náttúru- gripasafninu vera hinn mesta feng að safni Líndals, og vildi hann tjá gefenjJjj^- (Framhald á 7. óiðu). Langholtsskóíino tekinn í notkuu í dag Langholtsslcólinn, hinn ný: barnaskóli Langholtshverfis- • ins er nú svo vel á veg kom inn. áð starf hans getur haf- izt. Er ráðgert að hann verð: vigður til starfsins í dag o§ hefji síðan starfið næsti daga, þótt ef til vill geti ekk:. allar deildir byrjað samtím- is. Skólastjóri Langholtsskól- ans er Gísli Jónasson, er vai yfirkennai'i og skólastjór:. Austurbæjarskólans fyrir nokkrum árum. —————i'ii —— ii i-r 1 Slysavarnadeild karla í Keflavík og Njarðvíkum í kvöld verður gengið frr; stofnun slysavarnadeilda karla i Keflavík og Njarðvík ■ um á fundi sem hefst í Ung • mennafélagshúsinu kl. 8,31 Séra Björn Jónsson flytur á ■ varp og sýnd verður kvik • myndin ,,Björgunarafreki( ‘ við Látrabjarg.“ Karladeilc1. hefir ekki starfað í Keflavíl. síöustu 10 árin, en fulltrú. Slysavarnafélagsins gekks , fyrir stofnun deildar, er hann var í námskeiðsferð nýlega. Undirbúningsstjórn haf;, skipaö séra Björn Jónssoi:, Sigtryggur Ólafsson, Bjarn: Ólafsson, Jón G. Pálsson, Árni Þorsteinsson, Sigurðu 1 Guðmundsson og Karvel Ög ■ mundsson. í Keflavik er starfand. kvennadeild og er formaðu • hennar Jónína Guð'jónsdótt ■ ir. Keflvíkingar og Njarðvík • ingar munu vafalaust fjöl • menna á fund þennan í kvöld. ■ ■■■ 11111 1 ■ * ■■■"■'• ■■ ■■■■.. Óska liitaveitu- lagnar Eigendur fimmtán húsc, við Hofteig, Laugateig, Gull-- teig og Sigtún, hafa senl; Reykjavikurbæ beiðni uir.i það, að hitaveitulögn verðx lögð í hús þeirra. Hitaveitustj óri mun nú hafa fengið þetta mál til meðferðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.