Tíminn - 14.11.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.11.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 14. nóvember 1952. 2J9V blað. Rœtt við SUfvíði SSachmann shólastýru: Einlægur áhugi á iíknarstörfum er aðalsmerki hjúkrunarkonunnar arstarfa veljast úrvalsstúlkur, sem eiga þá sérstöðu, að þær hafa valið sér þetta hlutskipti án nokkurrar hagnaðarvon- í Hjíikrímarkveimaskóla Islamls dvelja mi 80 lijúkr.nemar viffi nám í líknarstörfnm I gær ræödi blaðamaður frá Tímanum við Sigríði Bach- mann hjúkrunarkonu og skólastýru Hjúkrunarkvennaskóla ar og þurfa raunar að greiða íslands og innti hana eftir ýmsu varðandi fyrirkemulagi nieð sér fyrstu árin. skólans og hina væntanlegu byggingu nýs Iljúkrunarkvenna- skóla, sem fyrirhugað er að hafin verði vinna við suemma á næsta ári. Er sú skólabygging mikil nauðsyn, þar sem húsa- kostur skólans er þröngur nú, en hins vegar mikil aðsókn ungra stúlkna til hans. AÐALFUNDUR Ferðafélags Islands verður haldinn í félagsheimili verzlunarmanna í Von- arstræti 4, þriðjudagskvöldið 18. nóv. 1952, kl. 8,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. o (i (i (i O O O o o o O I. o Nýja skclahúsið. Húsmáliö svokallaða hefir um langa tíð veriy mikið áhugamál þeir.a forustu- i KX I /rT*TTTTTTTTT*TTT'*TTT?‘T*~r,.TnTTUrTm??*?*f??TrTI?íTTTTT7*TT? Hjúkrunarkvennaskólinn er tiltölulega ný stofnun, en þessu á einn veg, að þeir hafi kvenna, sem ym hjúkrunar- •• einlægan áhuga á að’ leggja mái fjalla Þeim er vel ljós H fyrir sig hjúkrunarstörf, enda nauðsyn þess, að ala upp dug H Þeir kaupendur biaðsins fyrstu hjukrunarkonurnar ut verður sá áhugi að vera fyrir andi bjúkrunarkvennastétt í ^nUSL,Ur hor\um JÍor' hendi< sagði Sigríður, því að landinu við hin beztu fáan- 1933. Fjoldi nemenda ^efir hjúkrunarstarfi er þann veg ieo-u <=kilyrði o0- ennfremur stoíugt autizt. e„ 4ri5 er togt að «íjá i“r, a5 sem flestemsé jokst aosóknm gifuilega, sagði | taka þa3 sem atvinnu. Og til h80gt að gefá tældfæri til að Sigriour, og siðan hafa alltaf | að gera nemendum skölans borizt íleiri umsóknir um<þag ð5t> að hðr er ekki um skc.avist en hægt hefir ^eiið atvinnu að rœða, heldur nám, umsækjendum frá vegna hús að sinna. ^eldur þvi emkum þá hefir verið vaiin su ieið> næ3isskorts. Tilkoma skóla- husnæðisskoitur og emnig að gieiða hverjum nemanda hússins nýja mun leysa þenn ®ur. ,nokkru’ aö takma ka® svo lítið kaup, að það dragi an vanda og því er lögð rík ur íjoldi nema getur notið leið ekki stulku til starfsins og áherzla á að það komist upp beimngar æfðra hjukrunar- logð meiri áherzla á að auka kvenna við verklegu nám, þar hjukrunarkvennaliðið og deild sem sjúkrahúsin eru fá og irnar innan sjúkrahúsanna, ekki svo mikið af lærðum svo að verklega námið Verði þusuná krona framlag og hjukrunarkonum, að þær geti notadrýgra hverjum nem- sama upphæð mun verða veitt gefið sig að nemunum, ems anda. Fyrsta námsárið fær aftur. og æskilegt væri vegna ann- hver hjúkrunarnemi 40.00 ríkis við hjúkrunarstörfin. ;kronur á mánuði, næsta ár Vantar enn fé. 60.00 krónur og þriðja árið Hvers vegna hjúkrunarkona? qq Qð> en við þetta bætist svo Ein af þeim spurningum, Verðlagsuppbót. Hjúkrunar- sem hver umsækjandi verður nemar fa ígBðí, húsnæði, þvott að svara á umsóknareyðu- og hjúkrunarfot> enn fremur blöðum um inntöku í skól gera hjúkrunarstörf að ævi- starfi, en ekki þurfi að vísa H sem eiga ógreitt blaðgjald sitt í ár, og hafa fengið h H póstkröfu, en ekki innleyst hana, eru góðfúslega :: H « •5 áminntir að gera Það nú þegar. H •• :: Sparið blaðinu og ykkur sjálfum fleiri póstkröfu- « :: sendingar Ennheimfa Timans I :: ••♦•♦••••••♦•••••••••••••« ')•••••••*•••.•••••♦•••••*•******♦'v***** * *♦ *********** em fyrst. Veitt var til bygg- ingarinnar í síðustu fjárlög- um tvö hundruð og fimmtíu Teikningar hafa verið gerð ar af skclabyggingunni , í Hjukrunar7 teiknistofu húsameistara rík isins og verður þetta hin myndarlegasta bygging, þeg- uiLUUin um iiiiii/UK.u 1 biiui" PTii r trvp’o'íTip'cn' ann er- Hvers veena viliið eru. logt:ieöliar u?go . ga ar hún er komin upp. Skólan Unn °r7 HVer!,,V.egna,.Vlll. greiddar af þeim sjukrahus- hpfjr vpri, 10ð hn þér gerast hjúkrunarkona? Allir umsækjendur um, sem hjúkrunarneminn svara dvelur við hverju sinni við nám sitt. Útvarpíð Utvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 íslenzkukennsla; II. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Prönskukennsla. 19,00 Þin_fréttir. 19,20 Harmoniku- lög (plötur). 19,45 Auglýsingar 20,00 Préttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Krist- mann Guömundsson rithöfundur les smáscgu úr bók sinni „Höll Þyrnirósu". b) Frá 100 ára afmæli barnaskólans á Eyrarbakka: Sam- felld dagskrá (tekin á segulband þar á staðnum 25. okt. s. 1.) 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein) — XIX. 22,35 Dans- og dægurlög (pl.). 23,00 Dagskráriok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,C0 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12,50 Óskalög sjúklin;a (Ingibjörg Þor- bergs). 15,30 Miðdegisútvarp. 16 30 Veðurfregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Tónleikar (p'ötur). 20,45 Leikrit: „Miskunnsemi'1 eftir Oiof Löttiger. Leikstjóri; Valur Gíslason. 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Da; skrárlok. Arnað heilla Þurfa að hafa miðskólapróf. um hefir verið ætluð lóð, þar sem Eiriksgata og Snorra- braut mætast, og verður aðal álman þriggja hæða. Áherzla veröur lögð á að koma fyrst upp þeirri byggingu, sem verð Fimmtugur. Karl Kristjánsson prentari á Umsækjendur verða að hafa 1 ur notuð til íbúðar fyrir nem- miðskólapróf eða færa sönn- endur en kennslustofur látn- ur á, að þeir hafi hlotið hlið' ar sitja á hakanum og reynt stæða menntun. Auk almennr ' að nota íbúðarhúsnæðið til ar góðrar heilbrigði er lögð. kennslu jafnframt. Sigríður áherzla á góða greind, gott' sagði, að vonir stæðu til, að siðferði og reglusemi, en ná- hægt yrði að hefja byrjunar- kvæm rannsókn á heilbrigðis framkvæmdir við skólabygg- ástandi nemenda fer fram áð inguna snemma næsta ár. Þó ur en þeim er veitt inntaka gæti það strandað á síðustu í skólann. Allt þetta verður stundu, því að þeir, sem kunn þess valdandi, að til hjúkrun ugir væru byggingarmálum, fimmtugsafmæli í dag — maður- inn, sem lengur og betur en nokkur annar prentaði Tlmann. Karl er æítaður frá Álfsnesi á Kjalarnesi, einn hinna mörgu 03 þrekmiklu Álfsnessystkina, lærði ungur prent verk og gegndi prentstörfum af óvenjulegri vandvirkni þar til r.ú fyrir nokkrum misserum, að ha '.n hætti þeiai störfum. Gamhr starfsféla; ar senda Karli beztu afmæliskveðjur og blaðið tjáir honum þakklr fyrir mörg og góð handtök um liðna áratugi. Gengið á sprekafjöru irA'k Mörgum þykir aö vonum sjúkrasamlcgið nokkuð naumt á gjafir sínar og tiihliðrunarsamt við sjáift sig á þann hátt að undanþiggja sig greiðsluskyldu á ýmsum hinum nauðsynlegustu og öýrustu lyfjum, en krefst hins vegar síhækkandi sjúkrasam- Iagsgjaida af almenningi. Maður nokkur sagði blaðinu í gær cftirfarandi sögu: Ég eöa fjölskylda mín hef ekki fengið fimm- e.vringsvirði greitt frá sjúkrasamlaginu fyrir lyf í sjö ár. Nú bar svo við, að ég vaið að kaupa nýtt og dýrt amerískt magalyf. Kevpti ég öskju með 190 töflum og kostuðu þær 140 krónur. En þetta Ivf er ekki á lyfjaskrá sjúkrasamiagsins og greiðir það ekki eyri af því. Þau eru orðin mörg bráðnauðsynlegu lyfin, sem ekki eru á þeirri góðu skrá. ★ ★★ Gagngerð breyting er nú að verða á fjárhúsum í Iandinu. Á síðustu árum hafa víða um laiyl verið byggð fjárhús úr stein- steypn, og í mörgum þessara fjárhúsc áburðargrófir undir tré- grinduin, Jiví að með aukinni töðugjöf og fóðurbætis yrði clla of blautt í húsunum. Þessi nýju fjárhús eru bjartari og loftbetri en þau gömlu, mcð stærri gluggum og betri loftrás. ★★★ Óvíða munu jafnmörg hlið á þjóðvegi einS og á leiðinni um Skriðda), Breiðdal og Berufjarðarströnd. Maður, sem fór þar um með áæthinarbíl 195], sagði blaðinu aö bílstjórinn hefði haft með sér sérstakan hlaupastrák til að opna hliðin. Síðastliðið sumar voru flest hliðin opin. — Hjá Skriðuvatni vék aidraður maður gráskegrjaður sér út úr kjarri og rétti bílstjóranum ánamaðkadós Amerísk vísindakona, sem fékkst við þjóðhátta- rannsóknir, var í bílnum og fékk aö ljósmynda gamla manninn og spyrja hann um ýmsa hluti. Síðar í förinni tók hún myndir af einsetukonu í Breiðdal. — Við Heiðarvatn á Breiödalsheiði kom í ljós til hvers ánamaökarnir voru ætlaðir. Bílstjórinn lagði þar veiðitæki og kvaðst myndi vitja um á heimleiöinni. Kvað hann venjulega nokkra silunga gína við agninu. teldu þá hálfu milljón, sem nú væri íyrir hendi ekki nægja til að ganga svo frá undirstöðu hússins, grunn- greftri og kjallarabyggingu, að hún stæði af sér vetrar- veður án þess að hætta væri, á að hún sltemmdist. Er því fyrirsjáanlegt, að enn vantar í fé, svo að hægt sé að^hefja' verkið. En það þýðir ekki að vera með ádeilur og ásak- anir, sagði Sigríður, það eru svo miklar framkvæmdir hjá okkur, að ekki er við að búast, að hægt sé að sinna öllum bciðnum um fjárframlög til hlítar, þó að óneitanlega væri mjög æskilegt að geta gert byggingunni nokkur skil á næsta ári. 120 nemendur. Þegar nýi skólinn er fuU- bygður, verður hægt að kenna í honum hundrað og tuttugu hjúkrunarnemum. Nú eru áttatíu nemendur í skólanum, en hann er til húsa á efstu hæð Landsspítalans. Og það er kannske ástæða til að geta þess, að okkur er ekkert ljúft að vera hér í Landsspítalan- um og halda sjúkrastofum fyr ir sjúklingum, þar sem sú hæð, sem hér er notuö undir skólann, mundi rúma tölu- vert af þeim hóp, er nú bíður eftir sjúkrahúsvist, sagði Sig- riður að lokum. V Kirkjukóraiitot (Framhald al 1. síðu). Oddsson í Hvammi, en org- anleikari Markús Torfason frá Ólafsdal. Söngstjórar SnæfelJinga eru séra Þor- grímur Sigurðsson á Staðar- stað og séra Þorsteinn L. Jónsson í Söðulholti, en org- anleikarar frú Björg Þorleifs dóttir 1 Hólakoti í Staðar- sveit og frú Anna Þóröardott ir á Miðhrauni í Miklaholts- hreppi. Söngstjóri Mýra- manna er Halldór Sigurðsson í Borgarnesi, en organleikari írú Stefanía Þorbjarnardðtt- ir frá Hraunsnefi. Söngstjóri Borgfirðinga er Geirlaugur Árnason á Akranesi og org- anleikari Bjarni Bjarnason á Akranesi. Leiðbeiningar og kennsla. j Milli kóranna hafa ferðazt 'og leiðbeint þeir Einar Sturlu eigmmanm sínum í kirkjugarðinnm Austurrísk stríðsekkja, Rósalía Vanacek, fór á allra heilagramessu út í kirkju- garð í Vín til þess að hyggja að gröf tengdamóður sinnar. En tilviljanirnar eru oft skrítnar, og hinum „látna“ manni hennar hafði einnig dottið í hug að heimsækja gröf móður sinnar. Hafði hann með sér nýju konuna og börn, sem hann var búinn að eignast með henni. Fyrri kona hans hefir í átta ár syrgt hann og trúað því, að hann hafi fallið í stríðinu, og reynt að íramfleyta sér og þrcmur börnum þeirra af þeim rýru launum, sem hún íékk sem hermannsekkja. En sá atburður, aö þau hitt ust þarna, ,,ekkjan,“ pg, „dáni“ maöurinn hefir leitt til þess, að Jóhann Vanacek situr nú í fangelsi ákærður fyrir svik og fjölkvæni. „Býrt er drott- iiis oroio Á þriðjudaginn undirrituðu tveir bandarískir lögfræðing ar skilnaðarsamninga Aly Kahns og Ritu Hayworth, en þau munu hittast í París, er filmdísin kemur þangað úr Spánarför sinni. Þegar þau hafa einnig undirritað samn ingana, er ævintýri þeirra úti. Það hefir flogið fyrir í París, að Rita fái í sinn hlut og dóttur þeirra þrjár milljónir dollara frá hinum ríka prins. Ekki er talið, að Aly bíði neitt tjón við þessi fjárútlát, það j séu nógir indverskir þegnar til að borga brúsann. son, Eyþór Stefánsson og Kjartan Jóhannesson, auk sjáJfs söngmálastjóra, Sigurö ar Birkis, en frumkvæð'ið að þessu fjölmenna kirkjukóra- mcti mun séra Þorgrimur á StaðarstaS hal’a ‘átt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.