Tíminn - 16.11.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 16. nóvember 1952.
261. blað.
Páll H. Jónsson, kennari, Laugum:
Skemmtanavernd í sveitum
1. Þrir til sex innansveitar
menn séu til taks á hverjum
samkomustað til lögreglueft-
irlits á samkomum og til
þess að vernda samkomu-
friðinn, og fái til þess stað-
festingu viðkomandi lögreglu
stjóra. Fái þeir tímakaup fyr
ir vinnu sína samkvæmt næt
urvinnutexta næsta verka-
iýðsfélags, ef um nætursam-
komu er að ræða, annars
dagtexta, að viðbættri þókn-
un, eigi minna en 15%. Kaup
beirra sé greitt að % hlutum
if ágóða ríkisins af áfengis-
sölu, en % af þeim, sem sam
komuna halda. Viðkomandi
lögreglustjóri sker úr um það
i hvert sinn, hve margir
menn annist eftirlitið. Njóti
peir allra réttinda sem venju
iegir lögregluþjónar á með-
an þeir eru að starfi.
2. Jafnframt því, sem lög-
giltir eftirlitsmenn reyna að
/ernda samkomufrið og ör-'
/ggi samkonpugesta, skulu
peira afla sér nákvæmra upp
lýsinga um nöfn og heimilis-
fang allra þeirra, er sam-
somuspjöllum valda. Skulu
peir gera um þá nafnalista,
sem þeir að samkomu lokinni
afhenda samkomustjóra eða
peim aðilum, sem að samkom
mni stóðu, en þeir síðan
oirta í opinberu blaði ásamt
fréttum af samkomunni.
3krá um þá, sem spjöllum
/alda skal og geymd hjá við
komandi lögreglustjóra.
3. Eftirlitsmenn skulu hafa
fullan rétt til að leita áfengis
:i bifreiðum, ef þeim þykir á-
stæða til, að gera það upp-
cækt. Leynivínsölu, sem sönn
'uð verður skulu þeir tafar-
'laust kæra. Hafi þeir grun
um leynivínsölu, sem þeir þó
ekki geta sannað, skulu þeir
taka númer allra þeirra bif-
reiða, sem þeim helzt þykja
grunsamlegar og gera skrá
um þau, sem síðan skal
geymd og höfð til hliðsjón-
ar við löggæzlu á næstu sam
komu. Nöfn leynivínsala
skulu tafarlaust birt opin-
berlega.
4. Allt það í framferði sam
komugesta, sem varðar við
'lög og vitnum verður við kom
ið, skulu eftirlitsmenn tafar-
laust kæra fyrir lögreglu-
stjóra. Meðlimir félags þess,
sem að samkomunni stendur
skulu sem einn rnaður standa
að baki eftirlitsmanna, og
kosta kapps um að geta ver-
ið til vitnis um viðureign
þeirra við óróaseggi, og eins
hitt, að taka eftir og vera til
vitnis um hver þau samkomu
spjöll, sem samkomugestir
valda.
5. Lögreglustjóri láti gera
nægilega margar einkennis-
búninga á kostnað löreglu-
eftirlits hvers héraðs, sem
iánaðir séu eftirlitsmönnum
þá er þeir eru að störfum.
Handjárn og önnur tæki,
sem nauðsynleg þykja leggi
lögreglustj óri til. Sömuleiðis
standi hann skil á greiðslu
þess kostnaðar, sem kann að
leiða af brottflutningi óróa-
seggja af samkomustað.
6. Starfi vinnuflokkur,
stæri en 30 manns, um lengri
tíma á salna stað í sveitum
landsins, skulu þeir aðilar,
sem að verki því standa, er
unnið er, t. d. ríki bæjar-
stjórnir, sveitastjórnir o. s.
frv., skyldir að leggja til á
jkostnað einn til tvo lögreglu
þjóna á hverjum þeim að ekki megi vekja þann
samkomustað í nágrenni metnað hjá fókinu, að það
vinnustaðarins, sem líklegt hætti að þola slíkan yfirgang.
má telja að vinnuflokkurinn' Vitanlega eiga svo þeir, sern
sæki til, þá er samkomur eru taka að sér að vernda sam-
haldnar þar. Skulu þeir, komuf rið og líf og heilsu sa.m
halda uppi reglu og vernda komugesta, að fá fyrir það
samkomufriðinn í samvinnu ríflega greiðslu, og heimting
við hina aðra eftirlitsmenn.1 eiga þeir á, að aðilar þeir, er
Lögreglustjóri sker úr um e.3 samkomunni standa, séu
það hvaða samkomustaðir þeim til stuðnings. Þaö er ó-
njóti slíkra réttinda.
þolandi auðmýking fyrir
7. Bannaðir skulu með öllu sveitafólkið, að það skuli láta
dansleikir í sveitum, sem' fáeina utansveitarmenn eyði
haldnir eru til hagnaðar fyr-' leggja samkomur fyrir sér án
ir einstaklinga persónulega,1 þess að hafast nokkuð að.
sömuleiðis dansleikir, sem | Meðan ríkið heldur uppi
hótel og greiðasölustaðir j áfengissölu í landinu og hef-
halda til fjáröflunar fyrir sig ir af því mikinn gróða, er
og dansleikir hinna svoköll-! einboðið að það leggi -til rif-
uðu „danshljómsveita“, sem legan hluta af kaupi þeirra
ferðast um landið á sumrin1 manna, sem vinna að því að'
og flestar eru úr höfuðstaðn- | áfengissala þess geri ekki j
um, nema með því móti einu þjóðina að skríl.
að allur ágóði renni til líkn-1
arstarfsemi og „hljómsveit- Um annan tölulið.
in“ leiki endurgjaldslaust fyr í Það sem hér eru nefnd
ir dansinum. J samkomuspjöll fer vitanlega
8. Lögreglustjóri hvers hér eftir mati eftirlitsmanna á
aðs skal fylgjast með því, að hverjum stað og hverjum
eftirlitsmenn þeir, sem umjtíma. Þó er ekki álita mál,
ræðir í fyrsta tölulið séu til að undir þau heyri: háreysti
takast á hverr samkomu og1 í samkomusal, þegar þar skal
eigi veita samkomuleyfi j vera kyrrð — má þar gj arna
nsma því skilyrði sé fulnægt.! grípa fyrr í taumana en svo er
Lokaðir félagsfundir skulu þó komiö, aö ókvæðisorð eru
undanþegnir eftirlitsskyldu
og eins lokaöar samkomur á-
kveðins hóps, „klúbba“ o. s‘
frv.
GREINARGERÐ
*.»: i, flr, ft.jg,M!
Amenn atriði. :
Það er almennt viðurkennt,
að ekki sé lengur hægt að
halda opinberar skemmti-
samkomur í sveitum lands-
ins fyrir samkomuspjöllum
ölvaðra manna. Er ekki nóg
með það, að þeir geti engra
skemmtana notið, sem til
þess koma, heldur má svo
heita, að tilviljun sé hvort
lífi og limum samkomugesta
sé óhætt. Venjulega er það fá
mennur hópur, sem spjöllun
um valda, en hitt þó algengt,
að fyrir þeirra sakir gengur
samkoman öll undir nafninu
„fylliríissamkoma" eða „skríl
samkoma". Meðan sveita-
fólkið sjálft sýnir engan lit á
að ráða bót á þessu, veröur
að líta svo á, að það sé á-
nægt með ástandið. Vilji þaö
hins vegar eitthvað gera og á
sig leggja á það kröfu á hend
ur löggjafarvald, dómsvaldi
og lögreglustjórn um fullan
stuðning.
• * m'w f 'f:
Um fyrsta tölulið.
Það er til fullrar minnk-
unnar fyrir unga íþrótta-
menn og aðra vaska menn í
sveitum landsins, að þeir
skuli láta fáeina róna eyði-
leggja fyrir sér samkomur
sínar hverja af annari. Það
sýnist til lítills hafa veriö,
allt sem kostað hefir verið til
nreystilegs uppeldis æskunn-
ar á undangengnum missir-
um. Sá er þetta ritar hefir oft
séð ölvaða menn ryðjast um
í samkomusölum hrinda frá
sér á báðar hliöar, jafnt kon
um sem körlum, egna til
barsmíða, hrópa fram í fyrir
ræðumönnum með ókvæðis
orðbragði o. s. frv. Alt í kring
um þá hafa staðið ungir,
glæsilegir menn og horft að-
gerðarlausir á ósómann, í
stað þess að sýna manndóm
og skjóta óróaseggjunum út
fyrir dyr. Því skal ekki trúaö
hrópuö til ræðumanna, grip-
ið fram í fyrir söngmönnum
og söngflokkum o. s. frv. —
hrindingar, hurðaskellir og
hvað annað, sem veldur frið
sömum hlustendum eða þátt
takendum samkomunnar ó-
þægindum.
Aðalatriðið með eftirliti
því, sem hér um ræðir er að
koma í veg fyrir samkomu-
spjöll. Vandinn er því að
beita þeim ráðum, sem hald-
ið geta illa siöuðu fólki
burtu frá samkomustööum,
eða kennt því betri siði. Það
þykir ekki lengur hæfa að
setja'þá, er spjöllum valda
í poka og gera þá á þann
hátt skaðlausa um stundar-
sakir. Þá er að birta nöfn
þeirra. Það mun reynast góð
lækning við marga, og ekki
veldur það líkamlegum meið
ingum.
Um þriðja tölulið.
Bifreiöastj órastétt landsins
liggur undir þeim grun aö
stunda leynivínsölu á sam-
komum. Það vita allir, bif-
reiðastjórarnir líka. í þeim
efnum, eins og svo mörgum
öðrum, gjalda þeir skaðlausu
hinna seku. Það ætti því að
vera metnaðarmál allra heiö
arlegra atvinnubílstjóra, að
upp komist um þá, sem slíka
ið'ju stunda. Margir þeþrra
munu líka fagna því, aö leit
að væri áfengis í bifreiðum
þeirra. Þá er það vitað, að
tækist að stemma stigu fyrir
leynivínsölu á samkomum,
yrði um leið komiö í veg fyr-
ir verulegan hluta allra sam
komuspjalla. Það er leitt til
þess að vita, að bifreiðastjór
arnir, svo ágæt stétt sem þeir
annars eru, skuli sætti sig
við að liggja undir þeim grun,
að bera ábyrgð á siðlausu
framferði samkomugesta um
allt land. Svona er þetta þó
og verður að segjast þó hart
sé.
Um fjórða tölulið.
Það er misskilin vorkunn-
semi, að hlífast við að láta
dómstólana rannsaka, skera
(Framhald á 3. siðu)
Börkiir kemur hér fyrst og á-
varpar okkur í sambandi við veizlu
höld, dagamun á merkisdögum,
þegnskap og þegnskyldu og mælist
svo:
,,Sælt og bles.saö veri fólkið. Hér
langar mig til að staldra við', og
rabba við ykkur örlitia stund. Það
er nú eins og það gangi yfir í okk-
ar landi alls konar tízkuöldur, —
eða móðinsfargan í ýmsum mynd-
um, nú hin síðari ár. Eitt af þessu
er hvað nú er eins og þurfi aö halda
upp á sem flest afmæli, bæði fé-
laga og eínstakra manna.
Og mér finnast þessar veizlur,
heimsóknir og bo'ð vera að verða
hálfgerð plága, sums staðar, eins
og þetta er framkvæmt. Þar sem
haldið er upp á tugafmæli margra
félaga og flestra eldri manna, sem
eitthvað hefir kveðið að á einhvern
hátt, eða haft einhver opinber
störf á hendi fyrir sveit sína eða
sýslu. Og þá langar — eða finnst
mörgum hinna þeir megi til að
vera með og leggja í að gefa mynd
arlegar gjafir, en það er orð'ið dýrt,
og veröur því sumum efnalitlum
ofurefli efnalega.
! En svo er annoð atriði þó alvar-
lega og aðalatriði. Og það er, hvað
eytt er miklum peningum fyrir vín
£ þessum veizlum. Það eru víða mikl
ir peningar, og drukkið fast. Og
stundum vafasamt með rétt ölv-
aðra bílstjóra heim úr þessum
veizlum. Þess var getið í blaði ekki
fyrir löngu, að einn mætur bóndi
í Eyjafirði hefði haft rnikla af-
mælisveizlu, og ekki haft neitt vín
£ veizlunni, en menn hefðu þó
skemmt sér vel, þó ekki væri vín
á borðum. Þetta er til fyrirmyndar,
, og ættu fleiri að gera.
I Nú er það svo, að ég er ekki
á móti þvi, aö menn komi saman
og gleðjist með vinum og kunn-
ingjum, þegar einhverjir eiga af-
’ mæli. En mér finnst að menn ættu
að gæta meira hófs i að gefa mikl-
ar og dýrar gjafir, heldur en oft
hefir viljað vera. Svo ætti að hætta
að hafa vin í þessum veizlum og
ég hefði stungiö' upp á því, að þeir,
sem veizlurnar halda, leggðu álíka
upphæð og þeir hefðu viljaö verja
til vínkaupa, til einhverrar góð-
' gerðarstarfsemi, og vita, hvort sú
ánægja og vellíðan, sem þeir veittu
með framlaginu, yrði þeim ekki
hollari gleðigjafi, heldur en, ef
þeir hefðu rieytt vínsins.
j Það eru mörg ár síðan Hermann
Jónasson skólastjóri, kom fram
með tillögu sína um að llðfÍ * á
þegnskylduvinnu hér á landi. En
þá náði það mál ekki -fram að
ganga. En það gengur oft svo um
merk og þörf mál, að þau mæta
sterkri mótspyrnu í fyrstú, en eru
svo smávakin upp unz þau ná fram
að ganga. Nú eru ýmsir farnir að
minnast á þetta mál, svo nú þyrfti
að koma skriður á að hrinda þvi
í framkvæmd og, koma á þegn-
skylduvinnu hér. ,jÉg.. hygg. að ef
Hermann hefði komið á þegn-
skylduvinnu, á sínum ti.fria, þá
mundi nú vera margt á annan veg
og betur skipulagt hér á landi og
margar verklegar . frah'ikvæmdir
orðið miklu ódýrari. t.d. vegir og
byggingar. Svo heföi fjöldi manna
oiðið fullkomnari þjóðfélagsþegn-
ar, þar sem þeir á unga aldri.hefðu
lært og mótast í þegnskap og víð-
sýni í vinnuskóla. Betra er seint en
aldrei. Og nú vantar einmitt heil-
brigðan vinnuskóla, sem þegn-
skylduvinnan mundi skapa, og all
ir tækju þátt í.
Og ég hygg, að ekki væri neinn
skaði skeður, þó þetta væri fram-
kvæmt að einhverju leyti á kostn-
að hinnar löngu bóklegu skóla-
göngu.
Þvi þetta yrði svo hollur skóli
fyrir hina iðjulitlu æsku kaupstað
anna, sem veitti þeim holl og þrosk
andi viðfangsefni.“
Þá birtum viö hér aftur el'indið
hans Brynjólfs Björnssonar um
vetrarkomuna og höfum það rétt,
en það er svona:
Skuggarnir lengjast, lækkar fögur
sól,
litíögru blómin fölna, er vorið ói,
söngfuglaskarinn svífur suðurs til,
svalviðrin boða vetrarkomu í snjóg"
um byl.
Heitt ég þrái, heitt ég þrái loft þitt
stjarnalog
þitt norðurljósa geislaglit með
gullinflog.
í sambandi við umtal um áð
þúa og þéra og kunnáttu eö'a kunn
áttuleysi unglinga í þeim greinum,
vil ég auglýsa eftir tilsögn þéringa-
manna. Hvað langt á að láta fleir-
tcluna haldast? Eigum við að
segja: Komuð þér einar? Og hvern
ig eigum við þá að gera greinar-
mun á því hvort við eigum við þá
stúlku eina, sem við tölum við
eða t.d. systur hennar líka. T. d.
sofið þér sínar í hvoru rúmi eðU
búið þér sínar í hvoru herbergi?
Spyr sá, sem ekki veit.
Starkaður gamli,
Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
KÁRA IIRÚTF3ÖRÐ GUÐLAUGSSONAR
frá Þverá í Austur-Húnavatnssýslu
Sólveig Bjarnadóttir, Rakel Kristín Ráradóttir,
Bragi Hrútfjörð Kárason, Rakel Bessadóttir, Guðlaug:
ur Sveinsson og systkini.
uw
■: H.f. Eimskipafélag íslands $
M.s. Gullfoss \
fer frá Reykjavík þriðjudaginn 18. £
í
nóvember kl. 5 e.h. til Leith og Kaup-
mannahafnar.
Farþegar komi um bcrö kl. 4 e. h. í
'.V.VAVV.’.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.VV