Tíminn - 16.11.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.11.1952, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, sunnudaginn 18. nóvember 1952. 2<M- blað. ífjto ÞJÓDLEIKHÚSID Litli Kláns og stóri Kláus Sýning í dag kl. 15. Næst síð'asta sinn. „Refcfejím" Sýning í kvöld kl. 20. j Aðgöngumiðasalan opin frá kl. I T 11—20. Tekið á móti pöntunum.' Simi 80000. O-O-O’ ♦<» ■»" ■ ú • ff Allt á ööntm omltmnm i Aíburðá skemmtileg, ný, amerísk j | gamanmynd, fyndin og fjörug j ; irá upphafi til enda, með hinum j | bráðsnjalla gamanleikara Jack Carson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NYJA BIO Orlof í Sviss (Swiss Tour) Hrífandi fögur og skemmtileg ] amer.'sk-svissnesk mynd, er ger- ist í hrikafögru umhverfi Aipa j fjallanna. — Aðalhlutverk; Cornel Wilde, Josette Day, Simone Signoret. Ennfremur sýna listir sínar j heims- og ólympíuskíðameistar- . arnir Otto Furrer og Edy Rein- alter o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nmiiemt í Mexikó Hin sprellfjöruga grínmynd með ABBOTT og COSTEIXO. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. ! B/íJARBl'Ó " - HAFNARFiRÐI - J í dugrenning Frönsk stórmynd, sem vakið hef j ir -alheimsathygli. í myndinnij koma fram nokkrir af lista- og! frægustu vísindamönnum j Frakka. Sýnd kl. 9. I»eita cr drengur• inn minn Sýnd kl. 5 og 7. A Indíánusló&um Indíánamynd í eölilegum litum. Sýnd kl. 3. Sími 9184. HAFNARBIO Franchise hneyhslið (The Franchise Affair) Efnismikil og afbragðs vel leikin ný, brezk kvikmynd eftir sam- nefndri skáldsögu Josephine Tey Michoel Denison, Dulcía G~fly, Anthony Nicholis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einu simti vttr , . . Afar skemmtileg og hugnæm norsk-sænsk, ævintýramynd, j samansett af 4 barnosögum: „Sirkusbörnin", „Röskur dreng- ur“, Brúðudansinn" og Þegar jólasveinninn kom of seint“. Leikcndur eru að mestu börn. Foreldrar! Leyfið börnum ykkaí’ að sjá þessa sérstöku barnamynd Sýnd kl. 3. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR [ Leikur með söngvum, í f jórum þáttum eftir C. Hostrup. iLeikstjóri: Gunnar R. Hansen. Frumsýning í kvöld kl. 8. I Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Austurbæjarbíó Sunmidugur (One Sundíiy Afternoon) j Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngva- og gamanmynd j í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dennis Morgan, Janis Jaige, Don DeFore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í fótspor IBt •óa lluttar Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBIO I»egar heppnin er með (Third time lueky) Afar vel leikin og . athyglisverð j l>rezk mynd um heppni og j óheppni í spilum og ástum. Glynis Johns, Dermot Walsh. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tlegnhogaeyftm I Ævintýramyndin ógleymanlega. Sýnd kl. 3. GAMLA BIO -j TARZAN jogr rœndu avibáttirnar\ (Tarzan and the Slave Girl) j ! Spennandi og viðburðarik, ný, j j ævintýramynd efiir hinum j I heimsfrægu sögum Edgars Rice f j Burroughs. Lex Barker, Vanerra Brown, Denise Darcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hshuhusha eftir Walt Disney. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOLI-BÍÖ i Þcgur cg verð stór (When I Grow Up) j Afar spennandi, hugnæm og hríf | andi, ný, amerísk verðlauna- j mynd um ýmis viðkvæm vanda ; mál bernskuáranna. Bobby Driscoll, Robert Preston. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. Skemsaitasaavernd í'SVelí 11221 (Pramhald af 3. síðu.) Helgason varð að gera í gamla daga. ! Um áttunda töiulið. Ekki þörf greinargeiöar. i Eftirmáli. Með tillogum þessum er stefnt aö auknu öryggi fyrir líf og limi borgaranna í sveit- um iandsins, aö aukinni hóf semi I skemmtanalííinu, gegn f j árplógsstarisemi manna, scm eru í orlofi og gegn menn ingarleysi. Til þéss að koma þeim í sem skjótasta fram- kvæmd þarf samvinnu menntamálaráðherra, albing is og forystumanna æskuiýös samtaka sveitanna. Fái þær ekki i aðalatriðum stuðning sveitafólksins. verður aö líta á allt skraf þess um óvið in- andi ástand í skemmtanr.líf- inu markleysu eina. Verður þá að líta svo á, aö vel sé unandi viö þaö óorð, sem nokkrir „rónar“ og óvarkárir unglingar, sem lent hafa í óholium félagsskap, setja á samkomur þess, við hrinding ar og pústra í samkomusöl- um, við meiöingar á friðsöm um og reglusömum borgur- um, við háreysti og hróp að ræöumönnum, söngmönnum cg söngkórum og annað það, er setur svip á skemmtanir í sveitum. Hljóti þær ekki fylgi þeirra, sem fara með löggjafarvald og réttargæalu veröur oinnig að líta svo á, að þeir leggi blessun sína yfir ástandiö. Fari hins vegar svo að sveitafólkiö, og þá eink- um margs konar félagssam- tök þess, sjái í þehn mögu- leika til úrbóta og vilji ekki láta sitja við orðin tóm, en fái ekki nægilegan stuóning Jöggjafarvalds, dómsvalds og annara opinberra aðila, verð ur að grípa til annara ráöa. Mun ég, ef til kemur, hafa aörar tillögur fram aö færa, sem byggðar verða á þeim málefnagrundver:!, reynist hann fyrir hendi. Hvítafelli við Laugaskóla, 29e október 1952. Páll H. Jónsson Lloyd C. Douglas: / I stormi X rv ífsi i n s ss 57. dagur. í 14 k 925 a I Trúloíunarhrintfir 1 Skartgrlplr úr gulll o« Isilfrl. Fallegar tækifærís- fgjafir. Gerum við og gyU- i um. — Sendutn genn ivAsi I kröfu Vaí«r Fumiidr I gullsmióu, | f.aueawpc-i finiiiinmiMnriMiniMMninuMMV'.. •• LOÐTIN með sýru o:; feiti — þrjár stærðir — = VELA- OG RAFTÆKJA- I VERZLUNÍN 1 Tryggvag. 23. Sími 81279. MimilllllllUlllllllimilMlÍMIMIMMIMMMMUMIItMflV'll „Merrick er kominn hingað til okkar. Ef til vill vi’ti'ð þér það. Að sjálfsögðu er mér það mikil gleði að sjá, hve mikl- um og skjótum framförum hann hefir tekið, því aö' ég hefi alltaf borið mlkió traust til hans og vænst mikil af'honmn Aö sjálfsögðu hefir hann mikla yfirburði yfir aðra lækna, þar sem hann hefir helgað sig heilaskurðlækningum frá fyrstu stigum læknisnámsins og miðað allt nám sitt1 ögyúnd- irbúning viö það. Jafnvel Pyle læknir er farinn að bera svo mikla virðmgu fyrir honum, að mér finrist þaðí'nærri kátlegt. Pyle læknir er sem sé ekki talinn leggja 'þáð i ‘vana sinn að skríða fyrir öðrum læknum. Bobby hefir; fengið leyfi til að stofna sína eigin rannsóknarstofu, hér ípsjpkra- húsinu. Sú rannsóknarstofa er þó aðeins lítiö ,her.hergi á þakhæðinni. Þér ættuð að sjá öll þau áhöld. sem hann hefir þar. Ég held samt, að þetta sé fremur lífeðljisíræöileg en efnafræðileg rannsóknarstofa. Þar ber sérStSKleka mik- ið á alls kyns rafmagnsáhöldum, og það er ekki hægt.að fá úr honum orð um það, hvers konar rannsóknir það eru, sem hann hefir einkum með höndum. Ég kom þangað inn til lians í gær og spurði hann, hvort hann væri að smíða scr útvarpstæki. ,,Já, það má kalla það þvi nafni“, sagði hann. En það er ekki hægt að lesa mikið úr slíku .syáíi ánn aö en það, að hann vill ekki að ég ónáði sig meira en þörf gerist. Ég he; aldrei lifað dásamlegri stund en skólauppsögnina þegar hanii tók lokaprófið. Ég hafði beðið svo lengj og vænzt svo mikils. Og svo rann hinn mikli dagúr upþ', og nafn hans stóð efst á skrá þeirra, sem lokið höfðu prófi. Hann iiaföi ekki getiö þess viö mig, að hann hef.öi oröið efstur inö prófiö, svo aö þetta kom mér á óvænt: Jæja, ég sat þarna og grét og hló í einu. Móðir hans gat ekki komið, svo að ég gekk honum þarna hálfgert í móður stað. Og þér hefðuð átt að sjá afa hans. Hreykinn, já meira en það. Þeg- ar fylking hinna nýju læknakandidta gekk hjá með Merr- ick í broddi fylkingar áleiðis að borði rektors til þess að sækja prófskírteini sín, gat Merrick gamli ekki lengur set- ið á sér. Hann spratt á fætur úr sæti sínu og reyndi að veifa vasaklút sínum og þurrka tárin meö honum í einu þangað til einhver greip í jakkalafiö hans og dró hann aft- ur niöur í sætiö. i Blaðið titraöi í hendi Helenar þegar. hér var komið léstr- inum. l Síö'asta línan á þessari blaösíöu, sem bar blaðsíðutöluna átta, hafði verið stríkuö út. en var þó læsileg. „Hinn ungi læknir, sem fékk------------“. Næsta blaösíða bréfsins bar blaðsíðutöluna tólf. Nancy Ashford haföi gleymt að breyta tölunni, þegar hún fleygði þrem síðum úr bréfi sínu. „iiér eru þúsund dalir sem fyrsta afborgun mín af bréf- unum“, hafði Bobby Merrick sagt er hann staðnæmdist við ski'ifborð Nancy. „Þakka þér fyrir. Ég er búin aö skrifa henni. Ég sendi henni þetta í dag. „Það er gott. En gaztu nokkuð um Dawson lækni í bréfi þínu?“ ,,Jú. ég gerði það. Átti ég kannske ekki að gera þgð?“ „Stiikaðu það út. Ég held, að hún hafi enga ánaggjú af þvi, og auk þess hef ég sérstaka ástæðu til að flíka því ekki við hana“. „Eins og þú vilt“. sagði Nancy. Þegar Bobby var farinn, tók hún fram bréfið, sem hún var ekki búin að sendá og fleygði blaðsíðunum þrem.,Á þeim stóð meöal aniiax's? „--------sem fékk næsthæstú einkunn er nánasti. vinur og skólafélagi Merricks. Þeir hafa lesið og unnið sáman all an allan námsferilinn og helguðu sig sömu sérgrein. Hann heitir Dawson, og hann fökk námsstyrk til Evrópu og.jnun hann fara til Vínar. Dawson-hjónin komu hingað á fimnatu- daginn var. sama dagann og mér barst bréf yðarvoFrúin fór síðan til New York með manni sínum, og ætlaöi'liúii að kveöja hann þar, ácur en liann legði í EvróþuféitðíWá’, en það breyttist. nnhöt*urt>n9 Merrick, Dawsonshjónin og barn þeii'ra vor^[r>^i|^o^i,ein fjölskylda, og ég varð blátt áfram afbrýðísþ^fj^^^ick ræddi við hjónin fulla klukkustund inni í skriJj§;tpfp [jpinni. og þegnr þau komu út. var frú Dawson voteygr ogi hi<ærð. Hún var samt mjög hamingjusöm. „Ég er aö íara-itil Evi’öpu“ sagði hún. -tma .noasbnw;. Þau eiga lítinn- tíreng fjögurra ára, og é^)IH'éf“úíijdr'ei-'iséð: eins ánægjulegt barn. Merrick fór með þei ín.ti? NÍ?W“¥örk og kom aftur með Jack litla. Hann á að dvelja'V^ifijí^néi’e þangaö til mamma lians kemur aftur úr Eý^^y^^jp^ Ég er viss um það, að gamli Merrick er að hossa g. JAPÓ sínu þessa stundina eða teyma undir honum i&raáihestiim, sem hann'hefir keypt handa honum. . ■: sj uaáho k ir iyce: „Nei, vina mín..'(Ég^eí;i vÍs|.' :ju af að segja! við .s^lK^g: Og svo er bréf þarna frá Joyce: um, að þú finnur enga ánægju Þetta sagði ég þér alltaf. Þú værir ekki lík sjálfri þ4i’t, ,of. þú segðir það. Eneinn dagur hefir liðið svo síðustu työ ál’in, að ég háfi ekki ásakað mig harðlega fyrir framkomu. mína veturinn, sem þú reyndir að snúa mér til betri vegar. :: • ■ Ég var ekki sanngjörn í garð nókkurrar manneskju: þá, ékki einu sinni sjálfrar mín — ekki heldur í gar'ð' Bpþhys., Aflglýsið í Tívnamsill I Ég hef raunar álðrei sagt þér. satt.frá þeim skiptura. Manstu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.