Tíminn - 16.11.1952, Blaðsíða 7
TÍMINN, sunnudaginn 16. nóvember 1952.
7.
261. blað'.
Frá h.afi
tii heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell fór væntanlega
frá Vaísa í Finnlandi. Ms. Arnarfell
kemur til Palamos í dag á heimleið. i
Ms. Jökúifell er í New York. |
..Ráðskona I5akkabræðra“ er vinsæl i Hafnarfirði. Búið er að sýna
lcikinn tvisvar við húsfv’U og meira en það. Verður hann sýndur í
Settur inn í em-
bættið í dag
Séra Jón Þorvarðsson, fyrr
verandi sóknarprestur í Vík
í Mýrdal, verður settur inn í i
embœtti sitt sem prestur í í
Háteigsprestakalli með hátið *
legri athöfn í dómkirkjunni
í dag.
Séra Jón er fyrstur hinna
nýkjörnu presta í Reykjavík,
sem settur er í embætti sitt.
Guðsþjcnustan hefst klukk
an 2 e. h. en séra Jón Auðuns
FUT
Ríkisskjp:-.:ii
Hekla fer frá Rvík á morgun eða j
um háaef i á, þriðjudaginn austur
um land í •hripg^ð. Skjaldbreið
fer frá Rvík á morgun til Breiða- þriðja sinn á þ/iðjudag-kvöldið' ki. 8,30. Mvndin s nir ráðskonuna dómprófastur mun setja séra
fjarðár ‘og’Vestfjarða. Þyrill er á
Austfjorðum1 á norðurleið. Skaft'
fellinéiifáfdr ’ffá Rvík á þriðjudag-
inn til ’Vestmannaeyja.
(Huldu Runóifsdóttur) og Bakkabræður alla þrjá.
I 1
Fiugferbir
Fiugfélag íslands.
í dag'verður flogið til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Á morgun verður flogið tii Akur-
Jón í embættið. Að því loknu
mun séra Jón Þorvarðsson
flytja prédikun.
Geta lileriefirigar veítt tækni-
!
Ræít vlð Vlgg® Oirlsíensen, forstöðumaim ákvörðun að siátra
v»uui o* 1 ' • ^ B í , e m eynni, fer ekki hjá
eyrar, Vesimannaeyja, Seyðisfjarð- 0|íplySIKgaele]ÉÍ6!ar S. P. a JAOrðlirliSlldum
ar, Nesþaiipstað.u, ísafjaiðar, Vatn y|ggQ Christenscn. forsíöSu.naður unplvsin racieildar Sam-
eyrar, Kirkjubæjarklausturs, Fagur . % , ,T , I
hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglu- em' !U Þioðanna a Norðurlondum, er s.addur her a landi
íjarðar.
Eiig'eyjarfcð
iFramhald al 1. síðu).
f'énu í
því, aö
mörgum verði eftirsjá að því.
Með því eru ráðin örlög fjár-
kynja, sem bezt hafa þótt hér
á landi og margir snjallir fjár
Úr ýmsum. áttum
og áítu fréttamenn tal við hann í gær. Skrifstofa upplýs-
' ingadeiídarimiar í Kaupmaiinahöfn sendif blöðum og frétta ræktarmenn hafa unnið ao
! stofnunum fregnir af starfs hinna ýmsu dcilda S.Þ. einkum kynbótum á um langt skeið.
I á sviði menningaránáia. — I ---------------------------
Christensen sagði, að þetta
það væri æösfa takmark S.Þ.
Eiliheimilið.
Guðsþjonústa í dag klukkan 10
árdegis. Séra Halldór Jónsson frá-vseri í þriðja Sinn, sem hann Tveir þriðju heimsbúa
Reynivöllum. kæmi hingaö til lands í sam-
bandi við starf sitt. Hann
aðs í Indlandi, sem hann ætl
ar að taka að sér að hjálpa.
i Hann sagði, að íslendingar
Kvenréttiudafélag Islands
heldur fund mánudagskvcld 17. semi g.Þ.
nóvemher í félagsheimili verziunar
manna. Til urnræðu verða ýms mál,
sem nú liggja fyrir alþingi. Stjórnin.
i fátaakrahverfum.
Christensen sagði, aö meo- hefðu aldrei látið á sér
ræddi síðan nokkuð starf- an 1500 milljönir manna, eða standa um þátttöku í þessari
og sagði, að þar tveir þriðju hiutar mannkyns hjálp, og hefði það m.a. kom
ins byggju við ’oág kjör eða ið fram í hinni örlátu aðstoð
mál og deiiur svo sem i sam- í fátækrahverfum við frum- til heilbrigðismálanna og
bandi við Kóreustyrjöldina stæðarf skilyrði en flesta barnahjálpar. En íslendingar
væru nú uppi rnikil vanda-
Kirkjukóramótíð á Akranesi. ’ og aðra togstreitu á þingi S. Vestur-Evi’ópumenn óraði fyr gætu líka lagt til tækniað-
Það skal ieiðrétt, að kórar þeir, Þ. og færi mestum sögum af ir, væri ekki friðar að vænta stoð. Þeir gætu látið S.Þ. í té
úr Mýra- og Borgarfjarðarprófasts þeim þætti samtakanna. Hitt í heiminum. Á þessu sviði tæknisérfræðinga á sviði
dæmum, sem syngja á kirkjukóra- lægi meira í láginni, að S.Þ. væri mesta verkefni S.Þ. — vatnsvirkjana og fiskveiða,
mótir.u á Akianesi i dag, eru kirkju hefðu með höndum mikilvæg Hann sagði, að tæknileg svo að eitthvað væri nefnt.
kór Akrauess og kirkjukór Borgar- menningarmálefni, svo sem á hjálp og fjárhagsaðstoð væri Þetta yrðu íslendingar líka
ness, og í þá kóra hefir ekki verið
bætt söngíólki.
Reykjavík—Hafnarf jörður.
í auglýsingu hér í blaðinu í gær
því sviði að veita frumstæð- mikilvægast, og nú væri t að gera eins og aðrir. Þeir
um þjóðum tæknilega hjálp, skortur á
útrýma skorti og fátækt og mönnum.
jafna aðstöðuna til lífsins
frá Landleiðum h.f., þar sem skýrt landa milli með því að rétta
er frá ferðum um Kópavogshrepp,1 þeim þjóðum hjálparhönd.
niisprentaðist einn farartími. Ferð sem aftur úr eru. Þessi bar-
irnar verða á þessum tímum: Kl-' átta. miðaði og öll að því að
6,30 — 8 — 12,30 — 14 — 15,30 —
14
16,30 — 17 — 17,30 — 18 — 18,30 —
og 23,30.
Happdrætti Hringsins.
Dregið var á föstudaginn 14. þ.
m. hjá borgarfógeta um happdrætti,
sem haft’ var til styrktar barna-
spítalasjóði Hringsins. Upp komu
þessi núnier: 985 þvottavél, 480 strau
vél, 72 steikaraofn, 686 gólfteppi,
717 hálsfesti, 501 leikhúskjóll, 821
kertastjakar, 746 kvöldkjóll, 1708
handrit, 759 appelsínukassi, 1000
myndavél. — Vinninganna sé vitjað
í verzl. Haraldar Árnasonar (he'rra
deildin). I
I
Arsþing Bandalags æskulýðs-
féiaga Reykjavíkur, 1
sem kom saman 7. nóv. s. 1., lauk
i Háskójánum i fyrrakvöld. Ásm.
Guðmundsson prófessor var ein-
róma endurkjörinn formaður banda
lagsins. Meðstjórnendur hans voru
kjörnir: Sfefán Runólfssou, Sigur-
jón Danivalsson, Axel Helgason,
Þorsteinn Valdimarsson, Jón Ingi-
marsson óg Kjartan Gíslason. f
varastjóru voru kjörnir: Theódór
Guðmundsson, Emil Björnsson,
Björgvin Guðmundsson, Arnaldur
Árnason, Óli Kr. Jónsson og Ingi-
björg Eyþórsdóttir. Endurskoðend-
ur voru kjörnir: Ragnar Ólafsson
og Gísii Halldórsson.
Þingið afgreiddi ýms mál og til-
lögur, er nánar mun getið siðar,
m. a. þakkir til borgarstjóra Rvíkur
og bæjarstjórnar fyrir ágætan stuðn
ing við æskulýðshallarmálið. Eiri
fremur svofellda ályktun:
Fimmta ársþing Bandalags æsku
lýðsfélaja Reykjavíkur skorar á
Alþingi að setja ákvæði nú á þessu
þingi, er tryggi stuðning ríkisins
við bvggin^u æskulýðshallar í Rvík
á komandi árum.
Frá Tafl- oj bridgekHihbuum.
Nýickið er keþpni i I. f)okki í
koma í veg fyrir styrjaldir, og
tæknimenntuðum | gætu miklu miðlað í sérþekk
Um 90 norrænir j ingu í ýmsum greinum. Það
sérfræðingar vinna nU í ýms, yrði þegið með þökkum, þótt
um löndúim á vegum S.Þ. aö- | ekki væri hægt annað að
segja, en ísland stæði hverri
annarri þjóð jafnfætis um
þátttöku í samvinnu þjóö-
anna. —
allega í Indlandi. Skerfur
Norðurlanda er allmikill, og
nú væri t.d. Noregur að leggja
fram sérstaka hjálp til hér-
Vill kaupa báða Vestmannaeyjatog-
arana og þriðja hraðfrystihúsið
Mörgum hrafffrystihósa-
eigendum heíir vaxi.S mjög
fiskur um hrygg á þessu
ári, og er útlit fvrir, að hag-
ur frystihúsanna standi nú
með meiri bíóma en um
langt skeið, líklega síöan á
stríffstímunum, ef dæma
má eftir bví, sem gerist í
viðskiptaheiminum varð-
brid;e. Efstar cg jafnar urðu sveit
ir Jakobs Erlendssonar og Jóns
Stefánssonar með 7 stig hvor. Og
flytjast þessar sveiiir nú í meist-
araflokk.
Næstkomandi mánudag hefst tví
mennin;skeppni, sem sker úr um
það, hvaða pör munu skipa meistara
flokk klúúbbsins. Búizt er við mik-
illi þátttöku og verða menn að til-
kynna hana fyrir k). 8 á mánudags-
kvöld. Spilað verður í Edduhúsinu.
Rcfur bóndi
sendir um þessar mundir frá
sér kvæSi og kviðlinga í snotru
kveri, sem prcntcö cr i prentvcrki
Akraness. Nefnist það Hnútur og
hendin;ar og er 32 blaðsíður og
allar vel notaðar. Refur bóndi er
lesendum Timans aö góðu kunnur
fyrir smellnar vísur við ýms tælsi
færi, en hann hcfir stundum verið
tíður gestur í baðstofunni. Lengsti
vísnabálkurinn í kverinu er um
úrrl't e.Iþingiskosninganna og ort
uni úfsíitin í öiíiim’ kjördæmum.
andi þessi mál hér á landi.!
Rak tvö fiystihús í fyrra.
Einar Sigurffsson hefir j
um langt skeið átt stærsta'
hraðfrysíihúsið í Vcst-
mannaeyjum, en Ieigffi hús- (
ið á árunum eftir styrjöld- ]
ina, þegar frystingin dróst,
mikið saman og söluerfið-!
leikar komu tíl sögunnar,
en saltfiskverkun jókst
mikiff.
Nú er Eiliar hins vegar
búinn að taka húsiff úr;
leigu og rak þaö sjálfur á
vertíðinni í fyrra. Auk þess
rak hann aðra fiskvinnslu-
stöff undir bæjarveggnum
hjá fiskiffjuveri ríkisins í
Reykjavík.
Eftir að Iiafa rekiff fyrir-
tæki þessi á eigin reikning
í ár hefir Einar nú í hyggju
aff kaupa báða bæjartogara
Vestmannaeyinga, og auk
þess aff öllum Iíkindum
stúra fiskvinnslustöð í ná-
munda við Reykjavík eða
nánar tiltekið í Kópavogi.
Sendi kauptilboð.
Ehiar liefir sent kauptil-
boð til bæjarsíjórnarinnar í
Vestmannaeyjum, og býðst
íil að kaupa báða bæjartog-
araiia, ásamt fleiri aöilum,
en fullyrt er þó af kunnug-
um, að Einar sé sá, sem að-
allega stendur að baki þessu
kauptilboði. |
Bæjarstjórn Vestmanna-1
eyja hefir um íangt skeið.
átt í f járhagserfiðleikum um I
rekstur bæjartogaranna,!
sem fyrst og frcmst stafa af
órciffurekstri skipanna i
fyrstu árin, sem þeir voru 1
gerðir út, en þá komst mán
affarfæffi sjómanna upp í
1400 krónur. Hugur almenn j
ings í Vestmannaeyjum j
stendur þó ekki til aff selja
skipin, heldur til hins að
rétta við hag þeirra og halda !
útgerff þeirra áíram frá Eyj
um til hagsældar og bless-
unar fyrir bæjarbúa.
Forðaði sölu úr Eyjum.
Sjálfstæðismenn í Eyjum
hafa um langt skeið viljað
togarana burt úr bænum, og
var eitt sinn nærri búið að
selja þá, en bæjarstjórninni
tókst þá að bjarga málinu.
Nú vilja Sjálfstæffísmenn
cnn selja skipin og jafnvel
vinna það til, að þeir leggi
upp afía hjá frystlhúsi Ein-
ars Sigurffssonár í Reykja-
vík eða annars staðar, þar
sem þau kynnu að verffa.
Bændur
Bráttarvélar meö hey-
vinnutækjum og fleiru.
Ferguson,
Allis Chahners,
Bifreiðar
með drifi á öllum
hjólum.
Dodge
og Jeppar.
BÍLAMARKAÐURINN,
Brautarholt 22. Rvík.
Kona verður fyrir
strætisvagni
Síðdegis í gær varð kona
um sextugt, Jórunn Jónsdótt
ir, til heimilis að Hverfisgötu
39, fyrir Gunnarsbrautar-
strætisvagninum, R-974, er
hann var á leið niður Hverfis
götuna, móts við stjórnarráðs
húsið.
Jórunn féll á götuna, missti
meðvitund og hlaut skurð á
höfuðiö. Raknaði hún þó brátt
við, og var ekki meira meidd
en það, að hún var flutt heim
að lokinni læknisaðgerð.
Blóm springa út
á Akureyri
brá frétlaritara Tímans á Akureyri.
Einmuna haustblíða er bú-
in að vera um langt skeið
Norðanlands svo að þess eru
farin að sjá merki á gróðri.
Bióm af erlendum stofni
sprakk út í garði í fyrradag
og hreyfingar, sem gefa til-
efni til að halda, að slíkt sé
að nálgast víðar í görðum
norður þar. Er svo, að mörg-
um þykir nóg um þennan
haustgróöur, sem aldrei get-
ur orðið til annars en vekja
falskar vonir í ríki náttúr-
unnar á þessum tíma árs.
Feitar konur
(Frh. af 2. síðu).
unni? Við gerum það af öðrum
ástæðum en konurnar, segir
yfirlæknirinn. Flestar konur
vilja grennast útlitsins vegna
en komast svo að raun um,
að þeim líður mikið betur á
eftir. Fita torveldar starfsemi
hjartans og hringrás blóðsins.
Blóðþrýstingurinn verður of
hár og það kemur að sjálfu
sér, að uppskurðir eru síður
en svo auðveldir á feitu fólki.
Fitan er á margan veg hættu
leg heilbrigðinni, ekki sízt,
þegar komiö er á efri ár. Þess
vegna verðum við læknar að’
varna því að fólk verði ofáti
1 ag bráð.