Tíminn - 19.11.1952, Blaðsíða 2
2.
TÍMIXN, miðvikudaginn 19. nóvember 1952.
263. blaff.
Getur ætisvepparækt ekki orð-
ið arðvænleg hér á landi?
i
í frönskum skógum ber
þaö stundum við að sjá má á
reiki menn, sem hafa í fylgd
með sér svín, líkt og aðrir
láta hunda fylgja sér. Svín-
in skokka fram og aftur og
snuðra hér og þar og allt í
einu fara þau að róta mold-
inni upp með trýninu. Þá
bregður maðurinn við og
stjakar þeim frá, tekur upp
smáskóflu og byrjar sjálfur
að róta með henni.
Svartír ætisveppir.
Áður en varir hefir hann
grafið upp hrúgu af svörtum
ætisveppum, sem vaxa niðri
Útvarpið
Íívarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10—13.15 Hátíegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30
Veðurfregnir 17.30 íslenzkukennsla
II. fl. — 18.00 Þýzkukennsla; I. fl.
18.25 Veöurfregnir. 18.30 Barnatími.
19.15 Þingfréttir. — 19.25 Óperu-
lög (plötur)..'19.45 Auglýsingar. —
20.00 Préttir. 20.30 Útvarpssagan:
„Mannraun" eftir Sinelair Lewis;
XII. (Ragnar Jóhannesson skóla-
stjóri). 21.00 íslenzk tónlist: Lög
eftir Bjarna Þorsteinson (piötur).
21.20 Vettvangur kvenna. — Er-
indi: Frá heimiliss: ningu í Lond-
on (frú Sonja Helgason). 21.45 Tón
leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð
urfregnir. 22.10 ,,Désirée“, saga eft
ir Annemarie Selinko (Ragnheið-
ur Hafstein). — XXI. 22.35 Þýzk
dans- og dægurlög (plötur). 23.00
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvar-p. — 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla;
II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fl.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vil
ég heyra. — Gunnar Guðmundsson
forstjóri velur sér hijómplötur. 19.
20 Danslög (plötur). 19.35 Lesin dag
skrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar.
— 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkt mál
(Halldór Halldórsson dósent). 20.
40 Tónleikar. 21.05 Dagskrá Heim-
ilisiðnaðarfélags íslands. 21.25 Ein
söngur: Lulu Ziegler syngur létt
lög (plötur). 21.45 Frá útlöndum
(Jón Magnússon fréttastjóri). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upp- I
lestur: Jochum Eggertsson les frum ,
samda smásögu: „Týndi fossinn“. <
22.30 Sinfón'skir tónleikar (plötur)
23.00 Dagskrárlok.
í moldinni. Þetta eru hinir
frægu truffe-sveppir, sem
Fralckar nota til þess að
bæta með jóla- og stórhátíða
bjúgu þau, er tíðkast meðal
þeirra. Verðmæti þessara
sveppa er að jafnaöi nálægt
150 krónur hvert kílógramm.
Þessi lostæta munaðarvara
er sögð skyld sveppum þeim,
sem valda kartöflusýki og
fleiri jurtakvillu.'n. En það
spillir ekki eftirsókninni.
Ætisvepparæktun.
Annars eru ætisveppir eft-
irsótt vara víða um lönd, og
víða eru ræktaðir ætisvepp-
ir fyrir margar milj ónir ■
jkróna í sérstökum gróður-
• húsum, sem byggð eru með
| það fyrir augum að veita
jsvéppunum sem bezt vaxtar-
skilyrði. Er góður markaður
fyrir þessa vöru, þar sem
fólk kann á annað borð að
neyta sveppa, og ætisveppa-
ræktun talin borga sig vel.
Sveppahús Jóns
frá Laug.
Fyrir mörgum árum var
gerð tilraun meö sveppa-
rækt hér á landi, og var það
Jón frá Laug, sem þar reiö á
vaðið. Hann byggði dálítið
hús, sem hann hugðist rækta
sveppina í, en með fráfalli
hans mun þessi tilraun hafa
fallið niður.
Vill ekki einhver taka
upp merkið?
Það er lítill vafi, að hér
mætti rækta góða ætisveppa
með viðhlítandi árangri.
Sennilega yrði ekki um mikil
i væga atvinnugrein að ræða,
sízt á meðan aðeins fátt fólk
hér á landi kann að meta
sveppina. En ekki er ólíklegt,
að fólki hér þættu þeir lost-
æti, er það vendist þeim, svo
sem farið hefir annars stað-
ar. Og þá gæti ætisveppa-
XWMlfVhM
’MIMIMMIIII 111111IMIMM
I*á skalí okki masin
deyða !
Hafnarbíó sýnir nú mynd, er
nefnist Þú skalt ekki mann deyða.
Aðalhlutverkið er í höndum Ge-
orge Raít, en hann er kunnur úr
mörgum „gangster“myndum, sem
hér hafa verið sýndar. Mynd þessi
er að mörgu leyti nýstárlég i þeim
flckki myndat sem gerðar hafa ver
ið um glæpamál í Hollywood, þar
sem refsingin í lok myndarinnar
er látin vera trúarlers eðlis og ekki
er skilið við sigurvegarann í íángi
einhw.-rar ljóshærðrar léttfætlu.
Þessi rnynd er andróður gcgn glæpa
hneigð, án þess þó að komið sé
írarn með þá skoðun, að glæpir
borgi sig ekki. Það er aðeins leit-
azt við að sanna það, sem hefir
verið viðtekin skoðun hér á landi
um langan tíma, að en:inn mað-
ur hafi leyfi til að svipta annan
mann lífi í refsingarskyni. Þetta
mun heita þroski og kernur þarna
úr óvæntri átt.
Nýjar forskriftarbækur
fyrir börn cg unglinga, gerðar eftir handriti Guð-
mundar í. Guðjónssonar, skriftarfræðings, eru komn-
ar út i sjö heftum. — Fyrstu fjögur heftin fást þegar
hjá bóksclum. —
Skélar ©g' kcnnssrsir
geta auk þess pantað þær beint frá forlaginu.
BókaáiítgáÆaji
B S
á AkoreyrL
SIMAR 1565 og 1945.
REGLUGEH
um iðnfræðs
JÖÖ
Nær fjögur þúsund
slátrað á Breið-
dalsvík
Slátrun er nýlokið á Breið
dalsvík og var slátrað hátt á
fjórða þúsund fjár. Meðal-
kroppþungi var 13,5 kg.
Talsverður hugur er í sauð-
fjárbændum að auka kinda-
ur lamba vera í meira lagi.
lamba vera í meira lagi.
rækt orðið nokkuv atvinnu-
vegur, sem veitti styrk og
stuðning. En hvað býður síns
tíma. Og kannske gætum við
líka flutt sveppi á erlendan
markað, þar sem þeir eru í
háu verði og keyptir sem lost
æti?
Prófnefndir og aðrir sem þurfa á að halda nýútgpf-
inni reglugerð um iðníræðslu, geta fengið liana í
skrifstofu Iðnfræðsluráðs, Laufásveg 8 (sími 5363),
hjá iðnfulltrúunum á ísafirði, Akuieyri og Npskaup-
stað, formönnum iðnráða og iðnaðarmannafélaga,
eða beint frá Samgöngumálaráðuneytinu.
Reykjavík, 12. nóv. 1952
t
ÁrnaB hellla
kkk
Fimmtugur.
Fimmtugur er í dag Jóhann
Gunnar Ólafsson sýslumaður á ísa-
firði.
Hann er fæddur 19. nóvember
1902 í Vík 1 Mýrdal, sonur Ólafs
Ariííbjarnarsonar, verzlunarstjóra í
Borgarnesi og Vestmannaeyjum, og
konu hans, Sigríðar Eyþórsdóttur,
kaupmanns Pelixsonar.
Jóhann tólc embættispróf í lög-
um 1927. Hann var bæjarstjóri í
Vestmannaeyjum 1929—’38, en bæj
arfógeti á ísafirði og sýslumaður
ísafjarðarsýslu hefir hann verið
síðan 1943. Áður var hann full-
trúi tæjarfógeta í Hafnarfirði.
Hann er áhugamaður um þjóð-
leg fiæði og traustur vísindamað-
úr í þeim greinum. Einkum hefir
hann safnað göinum um sögu kkk
.Vestmannaeyja, en þó hefir hann
kannað fleira og skrifað nokkrar
ritgerðir um þau efni, auk bóka
sinna frá Vestmannaeyjum. Má
þar til dæmis nefna iitgerð hans
um Sigurð Breiðfjörð og ritgerð -jcjrjc
hans um Jón Hreggviðsson.
Jóhann Gunnar er reglusamur I
og. samvizkusamur embættismaður, '
hægur í dagfari en gæddur góðri
kimnigáfu.
Kvæntur er hann Rögmi Har-
aldsdóttur trésmiðs í Vestmanna-
eyjum, Sigurðssonar.
Gengið á sprekafjöru
í haust fór fram sýning á tuttugu gerðum lcartöfluupptöku-
véla við vinnu hjá tilraunabúinu í Hveem í Noregi. Kartöflu-
plógurinri „l'alle" var talinn vel lienta þeim, scm hefðu lítil
kartöflulönd. Af vélum með kasthjól voru sýndar nokkrar nýj-
ar gerðir, þar á meðal lítil norsk vél, sem vegur aðeins 90 kg.,
„Peik“, og þýzk vél, sem setja má í beint samband við drátt-
arvél. Af sjálfvirkum upptökuvélum voru sýndar tvær, háðar
norskar, önnur ætiuð sandjörð. Báðar þessar vélar þuiýa þó
endurbóta við, og tilraunastjórinn, JVeseth, telur að grind eða
segldúkshlíf eigi að koma á kartöfluupptökuvélar í stað safn-
hjóla, sem skemma kartöflurnar.
I
Það er sagt, að við yfirheyrslur hafi hermaðurinn, sem réðst
á aldraða konu á götu í Keflavík að kvöldlagi fyrir nokkru.
hafi haldið því fram, aS hann hafi dottið á götunni og kona
síðan dottið ofan á sig! Þessum framburði mun þó trúað mótu-
lega vel, en ekki er þess háttar framburður neitt eins dæmi í
hermannastétt. Það bar til I Noregi á dögunum, að maður í
Taraldssundi í Ofoten, sem kom heim til sín að næturlagi,
fann hermann sofandi í hjónarúminu hjá konunni. Eiginmað-
urinn kærði en fyrir réttinum sagðist hermaðurinn bara hafa
farið þarna inn og lagzt fyrir af því, að hann var þreyttur,
og konan sagðist hafa sofið og ekki vitað af komu hermanns-
ins. — Það var og, sagSi skáldið. |
Það voru allar horfur á því í haust, aS þrír svöluungar, scm
korcið höfðu seint úr e; ginu, yrðu innilyksa í FinnlanU og
yrðu kuld-mum að bráð í vetur. En góðir menn tóku sig til
og komu svölunum í flugvél, sem fór til Rómar og Nairobi.
Svölurnar fengu gnægð af flugum með sér í ferðanesti
Flestir, sem síma hafa, kannast við upphringingar drukkinna
manna um miðjar nætur, og eru þá iðulega að verki náung-
arf sem eru í því ástandi, að þeir eru ekki færir um aS hringja
á rétt númer. Til er éinnig, að menn séu áreittir með síma-
hringingum í ógnuriarskyni. Þetta þekkist einnig erlendis. Nú
hefir norska símamálastjórnin farið þess á Ieit, að lagðar verði
í hegningarlögum eða símalögum strangar refsingar við slíkri
misnotkun símans.
Nýtt sönglagahefti
Farsælda frón
45 ný íslenzk lög, „sem
skapazt hafa með ís-
lenzkri alþýðu að
fornu og nýju“ eins og
útgefandi kemst að
orði í formála.
Þetta nýja sönglaga-
hefti Hallgríms Helga-
sonar er í vandaðri út-
gáfu og kostar aðeins
kr. 35.00.
Fyrra sönglagahefti
Hallgríms „Vakna þú
ísland“ fæst ennbá og
kostar kr. 35.00. Þeir,
sem panta bæði heftin fá þau á kr. 60.00.
Ekkert heimili á íslandi,- sem lætur sig sönglíf
nokkru skipta má vera án þessara fallegu og pjóð-
legu sönelaga.
Pantanir sendist i pósthólf 121, Reykjavík, og verða
afgreiddar um hæl.
Ég undirritaður óska að fá send gegn póstkröfu
sönglagaheftin Vakna þú ísland og Farsælda Frón.
(Ef bara annaö þá strikið undir það).
Nafn
Heimilisfang
Eldgjáln
(Framhald af 1. síðu).
sem Eldgjá hefir norðan
Svartafells, skeri sú lína
hjarnsvæði Sólheimajökuls,
en annálar geti um gos í
Sólheimakjökli 1245 og
1262, cg frásögn Landnámu
af Loðmundi gamla
Þrasa í Skógum, hendi
að þar hafi einnig gosi<
landnámsöld. Megi því tc
nær öruggt, að gosstöð s
Sólheiinakjökli. Það viri
því nokkrar líkur til þi
að tvær goslínur Jiggi- un
Mýrdalsjökul þvcran
skerisí víð Svartafeil.