Tíminn - 19.11.1952, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, migvikudaginn 19. nóvember 1952.
263. blað.
'taiim
ÞJÓDLEiKHÚSID
„Rcfefejon“
Sýning í kvöld kl. 20.
TOPAZ
{ eftir Marcel Pagnol.
\ Þýðandi Bjarni Guðmundsson. ]
Leikstjóri: Indriði Waage.
Frumsýning
föstudaginn 21. nóv. kl. 20.
| Aðgöngumiðasalan opin frá kl.!
13;15 til 20.00. Tekið á móti pönt j
unum. Sími 80000.
Allt ú öðrum
endunum
Afburða skemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd, fyndin og fjörug j
írá upphafí til enda, með hinum j
bráðsnjalla gamanleikara
Jack Carson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BIO
Orlof í Sviss
(Swiss Tour)
Hrífandi fögur og skemmtileg ]
amerísk-svissnesk mynd, er ger- '
ist í hrikafögru umhverfi Alpa j
fjallanna. — Aðalhlutverk:
Cornel Wilde,
Josctte Day,
Simone Signoret.
Ennfremur sýna listir sínar j
heims- og ólympíuskíðameistar- I
arnir Otlo Furrer og Edy Rein-
alter o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
f-
"\ ]
BÆJARBIO |
- HAFNARFIRÐI - j
Leikfélag Hafnarf jarðar |
lltí&sfcona
BtsteUahrte&ra
HAFNARBIÓ
LEIKFÉLAG
WKJAVÍKUF?
ÆvisitýrS
á gönguför
[ Leikur með söngvum, í f jórum |
þátturn eftir C. Hostrup.
j Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. j
Sýning í kvöld kl. 8.
! Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7. j
Sími 3191.
Austurbæjarbíó
Ofsóttur
(Pursued)
I Hin óvenju spennandi og við- j
j burðaríka ameríska kvikmynd.
Aöalhlutverk:
Robert Mitchum
Teresa W’right
I Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Meöal mannœta
ot; villidýra
\ Hin sprehghlægilega og spenn- j
j andi gamanmynd með
Abbott og Costeilo.
Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ
Uppreisnin í
Quehec
(Quebec)
[ Afarspennandi og ævintýrarík
! ný amerísk mynd í eðlilegum
[ litum.
John Barrymore jr.
Corinne Calvet
Patrick Knowles
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ j
TARZAM
\og rœndu ambáttirnar
(Tarzan and the Slave Girl) ]
! Spennandi og viðburðarik, ný, j
| ævintýramynd eítir hinum j
! heimsfrægu sögum Edgars Rice j
j Burroughs.
Lex Barker,
Vanerra Brown,
Denise Darcel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
f»ic shalt eitji
mtmn deyða
(Red Light)
Viðburðarík og efniámikil, nýi^i
amerísk kvikmynd, eftir skáld- ' f í
sögu Donalds Banys, um mann
er hlífði engu til að koma fram
áformi sínu um hefnd, en komst
að raun um að það var ekki
hans að dæma.
George Raft,
Virginia Mayo,
Gene Loekliart
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
*
nu
þegar
I »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
TRIPOLI-BIÓ
Oetjar ég verð stór
(When I Grow TJp)
Afar spennandi, hugnæm og liríf
andi, ný, amerísk verðlauna-
mynd um ýmis viðkvæm vanda
mál bernskuáranna.
Bobby Driscoll,
Robert Preston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
-9
ELDURINN
’ffrííi " í i <1 'Mtil' i nmHtnii l dM ' i
Gerlr ekkl boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
SAMVINNUTRYGGÍNGUM
>♦♦♦♦♦♦♦«
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. Síml 7236.
Maí ríkisskatta-
ncfnelar . . .
(Framhald af 4. síðu.)
hennar verkum stafa, þegar;
hún hefir gefið sér tíma til'
að hugsa um þessi mál.
En okrararnir munu
skrækja. Fasteignaeigendafc-
lag Reykjavíkur, sem er höf- j
uðvígi ósvífnustu og skað-1
legustu oltrara þessarar þjóð-'
ar, mun gera allt, sem það
getur, til að hindra það, að
leigutakar fáj nokkra leið- j
réttingu mála sinna. Mál-1
gagn þeirra, Varðberg, er þeg
ar byrjaö og Húseigandinn
mun læðast um í skugganum.
— Þið leigutakar húsnæðis,
sem eruð féflettir á alla vegu,
og haldið í fjárhagslegri á-
þján, gefið gætur að því,
hvaða flokkar styðja mál
okraranna! Látið svo kjör-
seðlana tala við næstu kosn-
ingar, það er málið, sem
„pólitíkusarnir" skilja.
Við erum sem betur fer,
það betur settir en Tilökku-
menn í ríkf Malans, að við
höfum atkvæöisrétt í leyni-
legum kosningum, en það er
líka næstum því eini munur-
inn. —
. Hannes Pálsson
frá Undirfelli.
Lloyd C. Douglas:
I stormi lífsin^
J V
59. dagur.
1DV'
Íslciidingaþicítir
(Framhald af 3. siðu).
Þó ætla ég að voga að gera
þessi orð Snorra að mínum
um Vigfús í Brokey.
Orðtakið „á fyrra eöa
seinna fallinu" er kunnugt
um allt land. Ef til vill er það
íslenzkt að uppruna og gæti
verið héðan úr eyunum kvnj
að. Hvergi grípa föllin eiris
skilyrðislaust inn í atvinnu-
lífið og hér, jafnvel gufuskip-
in verða að lúta fallinu Um
stórstraum eru föllin tvö á
dag, fyrra og seinna, um smá
straum eitt um miðjan dag-
inn. Ferö frá Brokey aö Narf-
eyri er háð föllum. Vigfús dó
3. júlí 1952 og var jarðaður
11. sama mánaðar. Jarðað var
að Narfeyri. Stóð þá svo á, að
tvö voru föllin. Farið var á
fyrra fallinu, það átti við.
Hann var alltaf á fyrra fall-
inu, hvort sem hann fór til
verka sinna út í eyjarnar,
mætti á mannfundum eða
greiddi gjöld sín. Það var hans
metnaður. Fjórir stórir trillu-
bátar fóru frá Brokey hlaðnir
fólki að jarðarförinni, þó var
það ekki nema nokkur hluti
þeirra, sem við kirkjuna
mættu. Ekki var öllum fært
að koma því við að fara út í
eyjuna, þó að þeir gjarnan
hefðu viljað það.
Jónas Jóliannsson
Öxney.
iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimif
| Kaupum og seljum |
| gamlar bækur og tímarit. I
I Útvegum ýmsar uppseld- |
i ar bækur. — Póstsendum. i
1 BÓKABAZARINN, [
1 — Traðarkotssundi 3. — i
f Sími 4663. f
iTiiiiivTfiiiiiiiiiiiiiiiiiniiM**}iiimiiimiiiiiiimimiiiiiii>7
MiiiiimiiiiiiiimiimiliiiiiiiiiiicmimiiinuiiuimiJiim'
| Ungur maður óskar eftir i
i vist á sveitaheimili í ná- i
I grenni Reykjavíkur. Er i
I vanur skepnuhirðingu. Hef f
! ir bílpróf. Önnur störf f
Í koma einnig til greina, ef f
i fæði og húsnæði fylgir. Til 1
f boð merkt: „Sanngjörn f
f kaupkrafa“ sendist blað- f
f inu sem fyrst. i
■ttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiiiiii,
Yfir bekknum gnæfði stytta af Psyche, og báðar ungw kon-
urnar horfðu á bessa styttu. ;
„Þetta er bezta verk meistarans, held ég“, sagði gráklœdda
konan. ” , .. . , ,
„Það er mjög líklegt“, svaraði Helen.
Já, það var varla um að villast, hugsaði Marion. Máltí^eím-
urinn vitnaði um ameríska konu, og lýsingin kom 'jt
Einhvers staðar á þessum slóðum haföi hún átt að
unga, bláeyga konu með blásvart hár og löng, svört aúgn^tíár.
Bros hennar átti að minna á Monu Lisu og rödd hepníU' ,á
celló-tóna. („Bobby, í guðs bænum hættu þessari lýsingu“,
hafði hún sagt. „Heldurðu að rödd hennar líkist ekki heidur
himneskri hörpu, og hvernig á ég að þekkja það?“... ..yJæja,
minnir á það“, sagði hann niðurlútur).
„Hvað er hér fleira mai'kvei't að sjá“? spurði hún eftir
nokkra þögn.
„Ég hef aldrei komið hingað fyrr“, svaraði Helen. „Garð-
inn, býst ég við. í honum eru sögð vera mörg fögur tré. Eigmn
við að ganga um hann? Eruð þér ekki ein hér á ferð eins
og ég“?
„Jú. alein og einmana“.
Þær gengu samsíða, og samtaka skóhljóð þeirra kvað við
á hellulögðum gangstígum, sem glóðu í skini haustsólar-
ínnar. Þegar kom út á baksvalir hússins stönzuðu þær og
litu yfir hinn fagra garð. Síðan völdu þær sér breiðan stíg,
er lá til norðausturs eftir víðáttumiklum og hæðóttum ald-
ingarðinum.
, Komuð þér hingað frá Bellagio?“
Já, hún hafði komið þaðan. Kvöldið áður hafði hún komið
þangað frá Lugano, og nú dvaldi hún í litlu gistihúsi í þorp-
inu. Bjóst við að dvelja þar vikutíma eða svo.
„Fyrst þér eruð komin þangað, verðið þér að koma upp
til Villa Serbelloni. Mér þætti gaman að hitta yður þar,“
sagði Helen.
Þær höfðu nú kynnt sig og trúnað’urinn óx á milli þeirra,
svo að þær voru farnar aö segja hvor annarri meiri deili á
sér. Marion var fljót að segja sögu sinnar ferðar. “Það er
gott fyrir hann að vera án mín meðan hann er að koma
reglu á nám sitt,“ sagði hún að lokum. „Þetta er'annars
fyrsta ferð mín til Evrópu, og mig langar til að sjá mig svo-
íítið um.“
„Það var skrítið, að þér skylduð koma beina leið hingað
til Bellagio frá París. En mér þykir vænt um, að þér skyld-
uð gera þaö. Hér er samt fátt markvert að sjá nema þetta
dásamlega landslag og útsýni. Fólkið er aö mestu horfið
héðan, fariö til rivíerunnar, Róm, Napólí eða Flórens. Hvern-
íg stóð á því, að þér komuð hingað núna?“ . ,:)?/, :(
„Ég las einu sinni um þennan stað í bók. Það var jfyrir
mörgum árum, og síðan hefir mig alltaf langað til að koma
hingað.“ .N:
Það var gaman að geta talað um éfni, sem þær þekktu
báðar. Helen hafði fengið bréf um morguninn. Hún ýlssi,
aö Dawson læknir hafði lokið læknisprófi í júni og fengið
námsstyrk til Vínar. Hann lagði stund á heilaskur,(iíækn-
íngar. Helen kvaðst eiga kunningjakonu í Detroit, og hún
hefði skrifað þetta. Hún hafði líka minnzt á ungan lækni,
sem var góðvinur Dawsons og hafði tekið próf um leið og
hann. •"
„Heitir hann Merrick?“ spurði Marion og lét sem hún
væri undrandi. „Er hann ekki hár, alvarlegur í brág'ði? En
hafið þér kannske aldrei séð hann?“
,,Jú, ég hefi séð hann. Ég býst við, aö þessi lýsing eigi vel
við hann.“ ,r , „,
„Nei, en hvað þetta er skrítinn hellir. Við sk-ulumr ganga
ínn í hann.“
Þær gengu inn í lágan og mosavaxinn hellinh og tylltu
sér þar á hringlaga steinbekk. Þar var stytta af Pan á stálli.
„Hvað er það\ sem gerir hann svona alvarlegán í bragði?“
spurði Helen. „Ég hélt aö lífið hefði verið hontmi gjöfult og
auðvelt.“
„Finnst yður hann álvörugefirin? Hann er aðein^.,kp'!:kn-
isfullur og óþjáll. Alvarlegur? Alltaf með stríðnisglott á
andlitinu?" ■
„Ó, þér eigiö við Pan. Já, hann er eins og ári í mannslíki;“
„Nú, þér hafði átti við Merrick lækni“. Marion sveigði neðri
vörina í brosvipru og lokaði öðru auganu. „Hanii éi' ef tíl
. vill eins alvörugefinn eða þunglyndur og hann lítur útfý’rír.
’aö vera. Hann þurfti víst ekki að vera það heldur, ^uð.iígi’i.
en Krösus sjálfur“.
j Þær héldu göngunni áfram og skoðuðu dásemdiit hins
gamla garðs. Marion var stórhrifin og lét hi'ifninguúáíwa í
Ijós með sterkum orðum. , 5itiaEmiT
j „Hann er í Brightwood núna“, sagði Helen þegar hlé^yagð
á lofgerð Marion. „Það var sjúkrahús Hudsons lsekpisissvo.
að ég fylgdist með því þess vegna“. ■' •
j „Já, það er eðlilegt“, svaraði Marion brosandi. ■•"'•
Það var teki^ að lialla degi. Litli vélbáturinn sem tíafði
flutt Helenu yfir vatnið, lá bundinn við bryggjuná.!"tííanon'
hafði ákveðið að verða henni samferða ýfir vatnjð, öö bát-
mað'urinn hjálpaði þeim nærgætinn út í bátiniý,1 Úvorug
þeirra mælti orð í nokkrar mínútur. Helen liorfði clreimn-
um augum angurvæi' á svip á silfurröstina undan súö báts-
ins. Marion horfði ýmist á háreista höllina eöa gistihúsin í
hlíðinni handan vatnsins.
i „Ég hed, að þetta sé dásamlegasti staður, sem ég tí'efi