Tíminn - 21.11.1952, Page 1

Tíminn - 21.11.1952, Page 1
Rítstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Ótgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasinri 81300 Prentsmiðjan Edda -si! 36. árg. Reyk.iavík, föstudaginn 21. .nóvember 1952. 265. .b.Iaðo Nóvemberrósin við Hringbrauf Einn dimman nóvemberdag opnaðist gulur blómhnappur á rósarunna í garði Hrings Vigfússonar að Hringbraut 78. Það' ber ekki oft við, að rósir sprengi út um þetta Ieyfci, en nú' héfir haustið verið svo milt, að rósahnappar hafa hald- ið áfrátn að þrútna eins og um sumar væri, unz blómhlíf- arnár brustu og krónan breiddi úr sér. — Gaman væri nú, ef mögulegt reyndist, að steypa rósaknapp þenna í „plast“ eða vax og geyma svo í þar til gerðum glerkassa sem sýnis- horn af verðurblíðunni í nóvember 1952 Verður horfið að því að stækka hreppana? í dag hefst í Reykjavík fundur fulltrúaráðs Sambands íslenzkra sveitarfélaga, og meðal mála, sem þar verða rædd, er stækkun hreppsfélaganna og franikvæmdastjórn. Var til- lögu um þeíta mál vísað til stjórnar og fulitrúaráðs á síð- asta landsþingi sambandsins. Brezkur ráðherra í vorki löndun aö erkfa Ágæt samviiota verkaiuanna osí f£skkaa»« niaiina víð löiitftui iip fvrsta ísleitzka íos'- araimm. — Fyrstu brezkn togararitír stöðvaðir í Grimsbv Áhrif þeirrar ákvörðunar brezkra togareigenda að láta togarana ekki fara úr höfn til veiða cftir að löndunarbann ið var rofið, eru að byrja að koma í Ijós. íiskihöfninni og sjómanna, Fimmtan t.ogarar sem skráðir eru af skipun- í Grimsby. um, en síðar meir er hætt I gær voru 15 brezkir tog-' vi8 að minnkandi framboð á arar i Gnmsby og áttu þnr|fiski gegi tu sín> ef verkfall. þeirra að fara til veiða í gær, vegna ið stendnr lengi. en fóru ekki úr höfn verkfalls yfirmanna á skip-1 Geta hvorki banna3 unum, sem gert er til aðmót landan!r eða vcrkfau. Málið kom til umræðu löndun á íslenzkum, Nú eru uppi raddir um það, að nauðsyn sé að sameina hreppsfélög og stækka þau hagslega sterkari og þess um- komin að láta meira til sín taka en nú er. Hefir stefnan . . _ , ...... verig þessi víða erlendis, til þanmg, svo að þau verðx f3ar dæmis j Sviþjóð þar ’gem sveitarfélög voru á fjórða þús und, en var nýlega fækkað með löggjöf, svo að þau eru nú um 2000. — Á hinn bóg- inn mun svo ekki enn hafa verið könnuð afstaða almenn ings og forráðainanna í þeim hreppum, sem til greina kæmi aö steypa saman, en sjálfsagt eru þar skiptar skoð anir. Fyrsti viðræðufund- ur um kaupgjaíds- ffláíin í dag í gær barst sanminga- nefnd yerkalýðsfélaganna bréf frá framkvæmda- nefnd Vinnuveitendasam- bandsins, þar sem fulltrú- urn verkalýðsfélaganna var boð'ið til fyrsta viðræðu- fundar um kaupgjaldsmál- in í dag klukkan hálf-fimm. Áður hafði samninga- nefnd verkalýðsfélaganna skrifað framkvæmdanefnd Vinnuveitendasiimbandsins og tjáð henni, að samninga- nefndin væri jafnan reiðu- búin ti! samningaviðræðna og óskaði þess, að þær gætu hafizt sem fyrst. Sigiufjarðarskarð rutt í Siglufjarðarskarði eru mannhæðarháir skaflar á veginum, en í gær átti ýta að ryðja veginn, og var þess vænzt, að þvi verki lyki í gær kvöldi. mæla fiski. Nolckrar líkur þykja til, að , ^ verkfallið breiðist út til HullJ ^ofóust margir þingmanna og verður þar haldinn fUnd- j yerkamannaflokksms tafar- ur í dag til að taka ákvörð- Jlaus™ ^er®a' þeir un um það. ynaist tl]’ aðA. Islendmgum . I yrði bannað að landa fiskm- um eöa að bann yrði lagt við i 1 brezka þinginu í gær, og Afleiðingar af verkfalli i brezku togaranna byrja að korna í ljós með minnkantíi vinnu hafnarverkamanna í Tekjustoínar sveitar- félaga. Annað höfuðmálið á fund- inum eru tekjustofnar sveit- arfélaganná, en það mál hef- ir áður verið á döíinni hjá Sambandi íslenzkra sveitar- félaga. iniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiHiiiiiMiiiiiiiniiiiiimiiiiiMi | Víkingarnir og | j streptómýsínið j i Efnafræðisverðlaun Nó- \ \ bels voru að þessu sinni i j veitt vísindamanninum i i Selman A. Waksman, sem i í er rússneskur aö ætt, en i i bandarískur borgari. Hann i 1 einangraði streptomyc i ! i griseus úr mold, en það | j i Ieiddi til þess, að lyfið i j i streptómýsín fannst. j i í þessu sambandi er | i i gaman að veita bví at-1 ! | hygli, að í Hávamálum er | i ráðlagt að leggja mold að i \ sárum, og meöal víking- \ | anna var það' alsiða, að I i áðnamaðkar væru lagðir j | að sárum. ? verkfalli togaraeigenda og yfirmanna á skipunum, Bentu þeir á hinar alvarlegu afleiðingar, sem verkfallið j gæti haft. Þrjú umferðar- slys í gær í gær urðu þrjú umferða • slys i Reykjavík. Klukkan ac ganga þrjú í gær, féll aldrað ur maður frá ísafirði, Ilall- dór Ólafsson að nafni, á höí; uðið á bifreiö, er hann ætl- aði að ganga úr Banka- stræti yfir á Lækjartorg Skrámaðist hann, en var fluttur þangað heim, er hanr gisti, að' lokinni læknisað- gerð. Um sama leyti dagsins: varð þriggja ára drengur, Helgi Davis, til heimilis a£ Hjallavegi 42, fyrir jepþa & Langholtsvegi, og var óttast að hann hefði laslcazt ; mjöðm, en var þó fluttur heim að lokinni skoð'un Landspítalanum. Loks varð roskin kona, Guc rún Sumarliðadóttir, Silfur- teig 3, fyrir bifreið á mótun. Hátúns og Lauganesvegai Ráðherra sá, sem fer með um hálf-sex i gær. Hlaui; fsskveiðimál, svaraði fyrir hún talsverðan áverka í. hönd stjórnarinnar og taldi höfuð. Var farið með hana : málið' ekki eins einfalt og Landspítalann, en síðan va: Verkamannaflokksmennirn hún flutt í Landakotsspít ir vildu vera láta. Sagði ala. hann, að hvorugt væri hægt að gera, banna íslend ingum landanir né banna verkfallsað'gerðir yfirmanna og togaraeigenda. Sagð'i hann, að verkfallið væri fullkomlega Iögmætt. Góð samvinna við land- anir í Grimsby. í fyrrinótt var landað því sem eftir var af afla Jóns for seta og aflinn seldur á mark aði í gærmorgun. Afli skips- ins varð samtals 4048 kitt og seldist fyrir 11.358 sterlings- pund. Er það góð sala. (Framhald á 2. siðu). ! „Norðarljósa” flug vélin komin til Hafnar Nær @0 fSöskur af áfengi fundn- ar inn á milli þilja á Seifossi í fyrrinótt gerði Iögregl- an á Akranesi Ieit að smygl varningi í Selíossi, sem þá Iá við bryggju á Akranesi, og fannst i skipinu mikið af áfengi, sem brytinn viðiir- kenncli sig eiga. Handtók brytann. ToIIþjónn, sem stóð vörð á bryggjunni, varð þess var, að brytinn fór í land með flösku, sem hann seldi, en gat ekki staðið hann að verki. Beið hann því átekta, og c-r brytinn koni aftur upp úr skipinu, tók toll- þjónninn hann fastan og fór með hann til bæjarfóget j ans, og reyndist hann þá vera ineð aðra flösku. Leitað í skipinu. Bæjarfógetinn brá þegar við og kvaddi löggæzlumenn ina á Akranesi á vettvang og var síðan hafin leit í Sel- fossi. Fundust við leitina 57 flöskur af áfengi, aðallega gin og viskýi. Var áfengi Cloudmasterflugvélin Ai víkingur, sem cr eign SAS flugfélagsins og fiaug fyrsti áætlunarferðina yfir norðui pclssvæðið milli Kaliforníi og Kaupmannahafnar kon til Kastrup þegar klukkum vantaði 12 mínútur í 10 íí gærkveldi ef tir clönskun tíma. Þá hafði hún sveimac 20 mínúíur yfir flugvellin- nm. Ferðin hafði gengið' ac óskum. Einn íslendingut var meðal boðsfarþeganna, og var það Agnar Kofced ■ Hansen flngvallastjóri. þetta falið milli þilja í her bergi, sem brytinn hafði tilj umráða. 12000 króna sekt. Selfoss fór snemrna í gær morgun inn í Hvalfjörð, og þangað var brytinn sóttur til framhaldsyfirheýrslu í gær, og í gærkvöldi var kveðinn upp dómur í mál- inu. Var áfengið gert upp- tækt, og brytinn dæmdur í 12000 króna sekt í menning- arsjóð. bók handa yngsía ksendunum Komið er út fimmta heftið ’í bókaflokknum Skemmti- legu smábarnabækurnar. Heitir hún Tralli, og er eftir Viktor Mall, en endursögð af Vilbergi Júlíussyni kennara3 CFramhald á 2. síðu). ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.