Tíminn - 25.11.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.11.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 25. nóvember 1952. mmt r 268, blað. Cal. 22, stærðir: short, long og long rifle Senðum gegn póstkröfu Bankastræti 4, Reykjavík. Biöjiö kaupmann yðar urn Eftiríaföar tegundir fást í ölluui matvöruverzlunum ISIaiidalS grænmeii Csræimieífsssipa Græsiar.. Iiaunir Gislrætur Citairæiiir og' grænar bannir Tómaisiipa Haunasúpa FiskboIInr Fiskhúðingur Fræg flugkona með sonum sínum Myndin er ai n n.n iræ u imgKanu íraR-.a, jaaiuiiine Auríol, sem er að sjna soi um s;:us i o'p.v v: n - arínnar, en hún Iiecir nýlega rcr'ð 'ffTi ' ~.z i ’’ n mörgu flugafrek s n. Eins og kun:;u t, þl er e'uie’hre tengdadótíir Auríols forseca. Hú". l..rt* í * v* ' v- ist svo illa, að henni vsr vari hngrað Hf Hún ní;' «'r hó að fullu, og þótt aðstandendm hennar legffu hart að henni að leggja flugið á h’Iiuna, lét hún ekki undan. Andíit hernar skaððaðist ilia við slysið, og má segja að hún taaíi fengið nýtt andlit með hjíp skurfflækna, sem Iiafa gerí tíðar plast aðgerðir á því. Húu hefír se i m rr I rv • v!* ; t M. i. Vilja E IB Kvennadeflel Slysavarnaféla-gsins ó Akur- eyri hefir oú safnt:© sjí’ Inini’rno kat. í gær hafði blaffið tal af Sesselju Eldjárn, formanni kvennadeildar Slysvarnafélagsins á Akurevri. Kvennadeild- in hefir undanfarið gengizí fyrir fjársöfnun til björgunar- skútu Norðurlands. Iiefir sú söfnun gengið ágætlega, og eiga konurnar nú sjö hundruð þúsund krónur. En Akur- eyrsku konurnar hafa sett markið hærra og þær munu ekki verffa ánægffar fyrr en söfnunin hefir fyllt milljónina. Útvarpið Útvarpið í dog: Kl. 8,00 Mor£ unú' varp. 0,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisú:- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsiá; I. fl. 18,25 Veðurfrejiýr. 18,30 Frambuið arkennsla í ensku, dönsku cg esper antó. 19,00 Þingfréttir. 19,20 Cper- ettulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Franski stjórnmálamaðurinn Aristide Briand (Baldur Bjarnason mag.). 20,55 Undir ljúíum lögum: Carl Billich o. fl. 21,25 Upplestur cg tónleikar. 22,00 Fréítir. 22,10 Ein- leikur á píanó: Rússneska iistakon an Tatjana Nikplaéva leikur (tekið á segulband á h’jómleikum i Aust urbsejarbíói 27. sept. s. 1.). 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútva.rp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 íslenzku- kennsia; II. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfre nir. 18,30 Barna tími. 19,15 Þingíréttir. 19,25 Óperu- lög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Mannraun" eftir Sinclair Lewis; XIII. (Ragnar Jóhannesscn rkola- stjóri). 2<.,00 íslenzk tónlist: Átt- menningar syngja lög eftir Sigfús Einarsson. 21,20 Hver veit? (Sveinn Ásgeirsson hagíræðin_ur annast þáttinn). 22,00 Fré tir og veður- fregnir. 22,10 „Désirée“, saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein) XXIV.' 22.35 Dans- og dægurlög: Tino Rossi syngur (pi.). 23,00 Dagskrárlok. Árnað hei.Ua 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Jöruntíína Guð mundsdóttir og Þorsteinn Þorsteíns son, er lengi bjuggu á Saurum í Hraunhreppi á Mýrum, nú til heim iiis í Sigtúni 31, Reykjavik. — Og bað mun ekki standa á þessum þrjú hundrug þús- undum, eftir að smíði skips- ins er hafin, sagði Sesselja. — Við viljum eindregið, að skipið verði smíffað hér á Ak- ureyri, en komið heíir til tals að skipig verði úr stáli. Það muntíi þýða það, að skipið yrði smíðað fyrir sunnan, en þetta er okkar mál hér nyrðra og svo er mér sagt, að járn- skip fa.ri verr í sjó, þð þau nái kannske meiri ferð. Sjó- menn hafa sagt mér, a.ð viðar „byggð skip fari betur í sjó og það muni ekki svo miklu á hraðanum. Fjársöfnunin. Hvernig er fjársöfnuninni hc.gað? •— Vio notum tvo til þrjú daga á ári til fjársöfn- unar, og helzti dagurinn er vanaleg* stuttu eftir áramót, um þær mundir, sem vertíð hefst sycra. E'n fjársöfnunin er ekki bundin við þessa daga. Við fáurn alltaf öðru hverju gjaíir. í haust voru okkur sendar tvö þúsund krónur og í fyrradag tck ég á móti þúsund krónum. Það er lifandi áhugi hjá fólki fyr ir að hrintía þessu máli í framkvæmd. Vílja skipið smíffað fyrir norffan. | Hvað um byggingu skips- ins? — Við leggjum ríka á- i herzlu á að skipið verði smíð- í að hjá okkur. Við höfum bar- | izt fyrir þessu máli, og allir hér hafa sýnt því mikinn á- huga. Þetta skip er ætlað til björgunarstarfs fyrir Norður landi, og hér er skipasmíða- stöð, sem er fær um að leysa verkig af hendi. \tívýmyyM#\ iiMwvMimm-^MimMmmiimumimuinMiniiniii' JáíssÍEsg syndai’ans Gamla bíó sýnir. Myndin er bvgyó á rússneskri skáldsögu um rithöíund, sem forfellur í spila- fýn. Ham er á leið til Parísar, en stanzar í Wiesbaden, því að hann heíir fengið áhura fyrir meðfar- þega sínum. sem er kona, er hefir við cið, að leitt skuli vera, að hann stanzi ekki þar einnig. Rithöfund- uri'a'i hrífst af þessari kurteisi stúlkunnar, heldur að hún sé ást- íangin cg vill gjarnan hafa nánari kynningu af henni. Hér er þó um .nisskii-iing að ræða. Stúlkan er 'járhæ'tuspilari og hafði hún verið ij gamna sér við spilaþrautir í /agninum og getað leyst þær. Þetta I þakkaði hún návist rithöfundarins og áliit, að hann væri hinn mesti hcillafugl (roascot). Svo til að ’.jarga þessari ímynduðu ást sinni, sem er skuldbundin „búlu“eiganda á staönum, sezt rithöíundurinn að hverfihjóli spilaborðsins, vinnur geipifé, en tapar öllu sama kvöld, cg verður nú forfallinn í spilafýsn. Paiísarförin gleymist og myndin tndar á honum rúmliggjandi. Mynd in er fiemur fjörleg og tveir ágætir leikerar fara þar með hlutverk, Gregory Peck og Walter Houstcn. :?j árliættnspllarinn | Stjörnubíó sýnir. Glenn Ford leik ur aðalhiutverkið í þessari mynd r.g vex ’f því. Efni myndarinnar er . amalkunnugt, en leikararnir fara þennig með hlutverk sín, að mynd in hefir yíir sér nokkuð nýstárleg an biæ. Og framan af er hún ágæt, tilsvör hnyttin, en í lokin er farið að skjó'a úr skammbyssum og ann ar háv;ði viðgengst, sem gefur lítil lækifæri til annars en sýna snögg viðbicgð og grimmdarsvip. í þess- 1 ari roynd birtist John Ireland, sem lék í myndinni Sjóferð til Höfða- j Lorgar. Myndin fjallar um baráttu milli fjárhættuspilara og fjárhæð,' sem þá deilir á um. Fjárhæðin lend ir að lokum á góðum stað fyrir ( tilstilli Glenn Ford, sem fær að launum nokkrar skammbyssukúlur í síg. 230 smálesta skip. Viff þessa frásögn Sesselju má bæta því aff fyrirhugað er, að þetta verði tvö hundr- uð smálesta skip, en til sam- anburðar má geta þess, að María Júlía er 130 smálestir og Sæbjörg er 100 smálestir. Þessi skip eru bæði smíðuð úr tré. Þeir, sem telja að heppi- legra muni vera að björgun- arsltip Norðurlands verði gert úr stáli, munu hafa það -til síns máls, að björgunarskip séu búin, tiltölulega stærri vélum en stærð skipanna gef ur tilefni til. Og í skipum úr tré sé varla mögulegt að ganga svo frá þessum afl- miklu vélum, að þær ekki losni, svo rétta þurfi þær af öðru hverju. Ef aftur á móti er um stálskip að ræða, komi ekki til að vélarnar færist úr skorðum. — En hvernig væri að gera stálskrokk skipsins hér fyrir sunnan og síðan verði öll innbygging skipsins gerð á Akureyri, sagði Henry A. Hálfdánarson, þegar blaðið ræddi við hann um þessi mál í gær. Kostar tvær og hálfa miíljón. Líkur eru til að björgunar- skútan muni kosta um tvær og hálfa milljón upp komin. Hvort. sem skipið verður úr tré eða járni, þá verður ekki um það deilt, að kvennadeild Slysavarnafélagsins á Akur- eyri hefir með dugnaði sínum veitt máli þessu drýgsta brautargengið. i 4nglý$ið í Tímanuni o O o Félagshéimili ungmennafélags Asahrepps að Ási verður vígt láugardaginn 29. nóvember n. k. Hefst stund víslega klukkan 9 síðdegis með guðsþjónustu. Til skemmtunar verður: Ræffur, kvartettsöngur: Leikbræöur, hljómsveit s. o s. Ungmennafélag Asahrepps. Hæsti vinningur Vélbáturinn Ásdís 1157 krónur tafðist í síðustu viku tókst ungri skólastúlku á Akureyri að fá 10 réttar ágizkanir á get- raunaseðli sínum. Var það eini seðillinn með svo mörg- 'um réttum, en á honum voru ' 2 raðir í kerfi. Eru því báðar raðirnar vinningsráðir, önn- , ur með 10 réttum en hin með 9. Vinningur á seðilinn , er því alls kr. 1157, sem er 770-falt þátttökugjaldið, kr. 11,50. Vinningar urðu annars: 1. vinningur: 1029 kr. fyrir 10 rétta (1). 2. vinningur: 128 kr. fyrir 9 rétta (8). 3. vinn- A sunnudaginn var lýst í útvarpinu eftir vélbátnum Ásdísi frá Drangsnesi, sem ekki hafði komið að landi á þeim tíma, er við bátnum var búizt. Báturinn kom þó aö landi af sjálfsdáðum, en hann hafði tafizt við veiðarfæri, og missti hann eitthvað af þeim í vonzkuveðri. ingur: 13 kr, fyrir 8 rétta (75) Fjöldi þátttakenda jókst mjög og einnig jókst vinn- ingsupphæðin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.