Tíminn - 25.11.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.11.1952, Blaðsíða 5
268. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 25. nóvember 1952. 5, í*riðj«ef. 25. nóv. Löndunarbannið í Bretlandi togai'aútgerðarmanna í Bret- landi um að stofna til við- skiptastríðs við íslendinga eru að vonum á hvers manns vörum. Þetta tiltæki er öll- um Bretavinum á íslandi til angurs og leiðinda, en komm- T O P A Z inmæði og flytur reiðilestur (Framhald af 4. síðu.) fremstar. Klemens Jónsson leikur’sem var hortug og baldin Fannis barnakennara ráð- \meðan ljúflega var við hana vandan og sj álfumglaðan j talað, mýkist öll og hneigir heiðursmánn. Hlutverkið Enska knaííspyrnan' Lexía fyrir E.F.K. i farið svo að það er prýði á leiknum í heild. Jón Aðils er Muche skóla- stjóri, einn af leiöinlegustu regluþjón, laglega með hlut- monnum sogunnar, sem er blygðuna,rlaus fj árplógsmað- .............. , , , ur eftir þyí sem hann getur, unistum þykir sem sér liafi j skrjgur og fiagrar, hvar sem borið mikið og að höndum. óvænt happ hann eygir auravon en er _ | hrokagikkur og harðstj óri, ef Að vandlega yfirlögðu ráði hann þori. Hann er fyrsti tóku íslendingar þá ákvörð- j fulltrúi spillingarinnar, vel un að friða ákveðin grunn- leikinn mið fyrir bottivörp.uveiðum. j Valur Gíslason leikur Þetta var gert til að vernda Panicault; aldursforseta fiskistofnana og spoma við kennaranna, skemmtilegan ofveiði, sem a skommum tima karl j sjón raun þó aS myndi valda ordeyðu á miðun ; skólavísindi hans séu n0kk- um. Vitanlega var þessi frið- | uS sérstæS- un látin ná jafnt til veiði- Margrét verkið. Gestur Pálsson leikur lög- sem höfundu: hefir kallað fram, sem full trúa réttvísinnar, og gefu: smáu sé. Það hallast ekki á Önnur hli að nefna. Indriði Waage er leikstjóri og hefir farið um ve nærfærnum skilningi. Bjarni Guðmundsson hefir þýtt leikritið. Lárus Ingólfsson hefir mál Úrslit s. 1. laugardag: 1. dei’d. Arsenal—Manch. C. 3—1 Aston Villa—Tottenham 0—3 1 Blackpool—Middlesbro 1-1 1 Bolton—Sheff. Wed. 1—1 , Charlton—Stoke City 5—1 j Chelsea—West Bromw. 0—2 j Derby—Liverpool 3—2 ’ Manch. Utd.—Newcastle 2—2 Portsmouth—Cardiff 0—2 Sunderland—Burnley 2—1 Wolves—Preston 0—2 •2. deild. Barnsiey—Notts County 1—2 Blackburn—Birmingham 1—2 Brentford—Plymouth 1—2 Doncaster—Rotherham 2—1 Everton—Leeds Utd. 2—2 Huddersfield—V/est Ham 0—1 ' Hull City—Bury 0—2 J Lincoln—Southampton 2—2 Notm. Forest—Luton Town 4—3 Sheff. Utd.—Leicester 7—2 Swansea—Fulham 1—1 E.F.K. skaut upp i Mbl. á sunnudáginn. Nú er hann orðinn mér sammála um það, að hætta geti verið því samfara, að ráðherra velji á- o—2 | ákveðnu máli í stað fastra Júlíusson sýslumaður var skipaður rannsóknardómari í j máli út af kosningasvikum og atkvæðafölsunum Sjálfstæð- ismanna í Norður-ísafjarðar Preston náði strax í byrjun yfirtökum gegn Úlfunum og tækja af hvaða þjóðerni sem eigendur þeirra væru. Brezkir útgerðarmenn gerð ust strax talsmenn rányrkj - unnar og risu gegn friðun- ínni. Þeir þoldu ekki vernd fiskimiðanna. í fyrsta leik reyndu þeir að snúa almenn- ingsálitinu í Bretlandi gegn friðuninni með því að dreifa út ósönnum fréttum um það. að þessu banni væri beint gegn Bretum en ekki íslenzk um botnvörpuskipum. Síðan hafa þeir reynt að beita hvers konar bolabrögð- um og nú síðast hefir þeim tekizt að fá fiskkaupmenn í lið með sér. íslendingar væntu, að svo væri nú komið, að bæði fisk- veiðiþjóðir og fiskneyzluþjóð i ir myndu einhuga standa saman um vernd og viðhald fiskistofnanna. Sú er hins vegar reyndin, að ein af fremstu þjóðum í þeirra hópi lætur þröngsýnni klíku hald- ast uppf að spilla friðuninni og sýna henni fullan fjand- skap. Það þýðir ekki annað en horfast í augu við það gæfuleysi Breta, aö þeir láta stundarhagsmuni skamm- sýnna rányrkjumanna ráða fyrir sér. ' Menn ræöa nú mjög um það, hvort svo sé raunveru- lega ástatt í Bretlandi, að skammsýnar ofbeldisklíkur Þorgrímur Einarsson leik- ur Roger De Berville, fjár- brallsmann. Sennilega ætti ætti hann að túlka nokkru betur fágaða og tiginborna framkomu. Skáldið mun hugsa sér hann sem einskon- ar andstæðu Castel-Bénacs í teikningar. Þessi leikur verður senni-; lega mjög vcl sóttur, því aS ’ mið)an nalfleikmn og varð að hann er hlægilegur, gerður.hallia a kantmum, það sem eftir var af leiknum. I siðari af kunnáttu og auðugur af hnittni, og leikhúsgestir munu fremur festa huga sinn við það, að hér sé verið að fletta ofan af bæjarfulltrú- um og stj órnmálamönnum en verið sé að deila á þá framgöngu, siðfágaðan aðals Sjalfa) fyrir að líta upp til mann við hlið ruddans, en þess> sem þeir eiga aS lita báöum stjórnar fégræðgi og niður á> _ fyrir að selja sig ágimd, svo aö ekkert vel- ag hossa þeim, sem gera sér sæmi er til undir yfirborð- • völdin að féþúfu og nota til_ inu. Þorgrímur kemur að vísu trú kjósendanna til að safna sómasamlega fyrir, en þarna sér fe Höfundi liggur þó var skemmtilegur staður fyr-;þyngst á hjarta að sýna, að ir franska hattvísi og ó- með sllkri þjðð geti ]iýðrggðið svikna tignarmennsku á yfir ekki verið annað en skrípa- borði til að sýna enn betur mynh) þvi að þar komist mis- yndismenn til valda. H. Kr. hina allsráðandi féhyggju. Ævar Kvaran leikur gaml- an fjárkúgara og sízt er því að neita að hann fullkomni myndina. Hildur » Kalman leikur i Ernestínu Muche, dóttur skólastjörans. Þar hefir ekki komið dúfa úr hrafnsegginu. Það er að vísu dálitið erfitt Olav Kielland sýndi það á að hugsa sér unga stúlku eins þessurn hljómleikum, að og hana, en skáldið hefir nú hann hefir haldið áfram með einu sinni viljað fullkomna. glæsilegum árangri að móta ; samstillta hljómsveit og mynd hins mútuþæga og of- Kom það bezt í ljós í sem hefir látið urselda heims með því láta báðar þær stúlkur, sem j við sögu koma, keppa að því (Wagner-forleiknum, að koma þokka sínum og'tokst prýðilega, enda blíðu í verð. Hildur bregzt ^ hijómsveitin sjaldan ekki að túlka þessa mann-jjafnvel að stjorn. eskju. i. . , I Þóra Borg leikur baróns geti tekið forustu fynr þjoð-jfrúna skðrulega. _ M f XH1.. mm og beitt valdx hennar Margrét ólafsdóttir leikur dur eftir Mozart meö hllom- gegn sjálfsagðri skynsemi, f vélritunarstúlku. Hlutverk' ^---------------- T ........ sem ollum er fynr beztu Þeg-iið er ekki stórt, en þó reynir ar fram í sækir að fái að ráða. ;á einum stað talsvert á það) Hvéifúr ríkisstjórn og ríkis- til að fullkomna mannlífs- • kenni út af því, að ekki skyldi i hafa verið gerð réttarsætt í ' því máli á sinni tíð. i En fyrst E.F.K. fer að gera . þennan samanburð, er rétt að , minna hann á það, að Halldór j Júlíusson settist ekki í neinn I gerðardóm sem fulltrúi fyrir j andstæöinga sakbornhiga „— . . . , . þeirra, er hann jafnframt að leiktjöld og gert búninga-i ‘ ml.n's oia.1 oirison átti að dæma sem rannsókn- jafttu- a 25. mm. Emn beztt ardómari. Það var Gunnar ! maður Ulfanna meiddist um A_ pálssori) gem innleiddi þann sið, þar sem hann taldi sig sjálfur hlutlausan og ó- vilhallan rannsóknardómara yfir Helga Benediktssyni, jafnframt því, sem hann sat í gerðardómi fyrir andstæð- inga hans. Nú hefir hæstirétt ur ómerkt gerðina á þeim for sendum, að setudómari á- kæruvaldsins hafi ekki gætt réttra og löglegra sjónar- miða í dómstörfum sínum. Öll sagan um gerðardóminn er allt annað en vel til þess fallin að hefja þennan rétt- vísinnar þjón eða varpa Ijóma af vali hans á réttvís- ina sjálfa. Svo getur E.F.K. þá hug- leitt það til næsta sunnudags, hvort ákæruvaldið muni bezt komið í höndum manns, sem notar falsað fangamark og þykist vera annar en hann er. Hingað til hefir það verið talið til drengskaparein- kenna, að þora að kannast við verk sín og falskt nafn ekki þótt meömælí til trún- aðarstarfa. Um stafina E.F.K. er ann- ars það að segja, að mér hefði þótt geðslegra, ef falsarinn hefði látið fangamark sam- starfsmanna minna við Tím- ann vera í friði, en ekki stol- ið upphafsstöfum saklausr- ar stúlku, sem vinnur þar. hálfleiknum voru Ulfarnir mun meira í sókn, en upp- hlaupin voru hættulítil, hins vegar náði framlína Preston af og til hættulegum upp- hlaupum, en fleiri mörk voru ekki skoruð. Sunderland var heppið gegn Burnley, sem sýndi mun betri leik. Liðið tapaði ein- göngu vegna þess, að það lagði of mikla áherzlu á að vinna, en mörk Sunderland komu eftir miklar sóknarlot ur Burnley, er vörn var skyndilega snúið í sókn. Der- by keypti nýlega Dunn frá Wolves og átti hann mikinn (Framhald á 6. síðu.) Sinföníutðnleikarnir að byggja hana upp. j Fyrst var einleikur Ruth ; Hermanns í fiölukonsert í D- vald allt í Bretlandi bak við slikar óaldarklikur? Enginn vill trúa því, að ríkisstj órnin brezka trúi því, að Bretar j sjálfir hefðu gott af því, að . vandr miðin við ísland yrðu eydd járn s eins og miðin við Færeyj ar. i ið svd. mynd verksins. Það er þar sem forstjórann brestur þel- sveitarundirleik. Leikur henn ar var kröftugur og skapmik- ill, tónninn fremur breiður og fallegur á köflum Ann skaut hun allvíða yfir ars markið hvað tónhæð snert- ir, hrynjandinn var einnig ó- stöðugur og skorti töluvert á að samleikurinn við hljóm- sveitina væri góður. Forleikur og dauði ísoldar úr óperunni „Tristan og ís- old“ eftir Richard Wagner var leikinn næst. Reyndi hér mjög á þolrifin hjá sinfón- íuhljómsveitinni, því aö tæknilega er það mjög erfitt, Ihad þótti aldrei karlmann- hljómmagnið á köflum mik- !le®f a® leyna séi undir iö og tónfeguröin þarf að, klœðum kvenna, en allir vera ágæt. Verkið var afariverða 1 nauðunum nokkurn vel leikið og stj órnað af mik-! vesinn að láta. má brýna deigt bíti. Því gæti far- i. brezkar vörur ættu Almenningur á íslandi veit (torveíö||f leið til íslenzkra ekki nema eitt svar við t neytejyÉú.þrátt fyrir allt, þjösnaskap brezkra útgerðar-j sem áð'úr hefir farið vel í manna, en það er að hretta; milli þ^fgara þjóða í viðskipt að kaupa brezkar vörur. Þaðium ‘ er óvandari eftirleikurinn og | Svo ^.ikið er víst, að það svo kynni .að fara, að það hvetur’gþkki íslendinga til kæmu í ljós þau samtök á kaupa ^peínni vöru eins og íslandi, sem gjarnan vildu fyrjsakir 4tjS.;pda að vita að hún ir sitt leyti svara útgerðar- er mönnunum brezku. Veraj Undábfarin ár hafa íslend kynni að einhverjum yrði áð, ingar -^pt af Bretum miklu ur en lýkur þungur fótur til, meira . en þeir hafa keypt að vinna fyrir Breta, begar j héöan. ’Þuð er því enginn hag skip þeirra leita hér hafnar, j ur fyril^Breta að höggva á þó aö íslendingar muni aldrei þau vl^||iptatengsl svo sem sýna brezkum sjómönnum! þeir haM' nú gert. Ekki mun neinn níðingsskap. Þó að! það heldur vera neinn vel- menn séu seinþreyttir til1 gerningur við almenning, illi andagift og tilfinningu. Að lokum var sinfónía nr. 1 í C'-dúr eftir Beethoven. — Það er falleg og skemmtileg sinfónía, gleðin gamansöm og kát í hröðu köflunum, en Hitt er svo sem fyrr aug- ljóst mál að æðstu verðir rétt vísinnar í Reykjavik hafa fót umtroðið lög og reglur og | veitt vínveitingaleyfi, sem I hafa aukið áfengisnautn og sem fiskinn kaupir í Bret- andi, að útiloka íslenzkan fisk af markaðinum, enda ekki ólíklegt að brezkir út- gerðarmenn vilji einmitt tryggja sér hærra verð með því að útiloka íslendinga frá samkeppninni. En ekki virð- ist slíkt vera gert af mikilli umhyggju fyrir brezkum al- menningi. Mest er um það vert í þessu sambandi, aö fiskimiðin eru væri engan veginn góður. með meiri dýpt, skilningi og! allf Það ðel skömm, sem af innsæi í hægu köflunum. — i henni stafar, en hins vegar Hún var varla eins samstillt jhafa Þau leyfl veitt Sjálfstæð og vel æfð hjá hljómsveit- J ishúsinu drjúgar tekjur. Um inni eins og Wagner, en hins Þettá allt vill E.F.K. láta vegar fannst manni meira!Þe8'Ía, Þar sem einhverjir gaman og unaöslegra að Framsóknarmenn hafi líka hlýða á hana, auk þess sem \ lenSlð álika ólögleg leyfi og hún býr yfir meiri andagift. — Hljómleikarnir voru, að þessu sinni haldnir í Austur- bæjarbíói, og var hljómur- sjálfsagt hagnazt á þeim. Ég held Þjóðleikhúsið ætti að bjóða dómsmálaráðherran um að sjá Topaz, þó aö lepp- vernduð, svo að uppeldisstöðv ar nytjafiskanna njóta nauð synlegrar. friðunar að því leyti. íslendingar telja það menningarhlutverk sitt að gæta þeirrar verndar, hvað sem skammsýnar ránykju- klíkur annarra þjóða vilja ieggja til málanna. inn þar nokkuö skárri en i urinn þar sé raunar lifandi þjóðleikhúsinu, þó að hannimaður> sem n°tar sitt rétta __I nafn. Þar er enginn tvífari, að enginn E.F.K. en sá andi, Hljómsveitin hefir vaxið getu og hæfileikum við þessa hljómleika og er nú orðin mjög góð, en á sýnilega eftir að taka miklum framförum enn, undir öruggri og mark- vissri handleiðslu Olavs Kiel- lands. Esra Pétursson. sem stjórnar E.F.K., er þar sannarlega ekki framandi. Svo ætla ég aðeins að bæta einu atriði við fyrir E.F.K. Nú verandi dómsmálaráðherra hindraði á sinni tíð atkvæða- greiöslu í Vestmannaeyjum (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.