Tíminn - 25.11.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.11.1952, Blaðsíða 8
36. árg-. Reykjavík, 25. nóvember 1952. 268. blað. Sextán ára piltur í Reykjavík gerist sekur um nauðgunartilraun Bró koiití, sem hanii sá á ferli úíi á götu xilður í útitrwppur kjallara að hásabaki Á fjórða klukkutímanum síðastliðna sunnudagsnótt var tilraun gerð til þess að nauðga konu í niðurgangi í kjallara í Cní/n Reykjavík og reyndist ofbeldismaðurinn vera sextán ára UUUI HVcUUl aUÁil“ gamall unglingur, sem áður hefir lítið sem ekki komizt í kast við Iögregluna. Fólk í nálægum húsum mun hafa vaknað við neyð- aróp konu, og hringdu tveir aðilar til lögreglunnar og gerðu henni viðvart — karl- maður og öldruð kona, sem vakti upp í annarri íbúð til þess að síma þaðan. Hlutu viðurkenn- ingu fyrir sýningar á íslenzkum iðn- aðarvörum Dómnefnd sú, er fjalla átti um sýningar verzlana á íslenzkum iðnaðarvörum í verzlunum, hefir nú kveðið upp úrskurð sinn. Hefir hún mælt með, að þessar verzlan- ir hljóti viöurkenningu: Vefnaðarvörubúðir: Har- aldarbúð fyrir sýningar á kven-nærfatnaði, Ragnar Blöndal og prjónastofan Hlín á Skólavörðustíg. Sérverzlanir: Lárus G. Lúð vígsson, skóverzlun, Feldur, hanzkar, töskur og skór, og speglagerð Brynju á Lauga- vegi. Nýlenduvöruverzilanir: Verzlun Axels Sigurgeirsson- ar í Barmahlíð, Silli og Valdi á Vesturgötu og Kaupfélag Hafnfirðinga á Strandgötu í Hafnarfirði. Dómnefndinni þótti ekki ástæða til þess að mæla með fyrstu verðlaunum neinni verzlun til handa, þar eð eng ar sýninganna voru framúr- skarandi, enda sennilega of stuttur tími til undirbúnings fyrir þátttakendur. — Dóm- nefndin var skipuð Svein- birni Árnasyni og Sigurjóni Sigurðssyni frá smásölu- verzlunum og Gunnari Frið- rikssyni og Helga Hjartarsyni frá iðnrekendum. Lögreglan handsamaði árásarmanninn. Enginn muri hins vegar hafa farið á vettvang'úr hús unum og þegar lögregluþjón- arnir komu, varðist konan piltinum enn í húsasundinu. Handtóku þeir hann. Var konan þá illa leikin, marin og skrámuð, og hafði meiðzt í baki, auk þess sem hún var utan við sig af hræðslu. Greip fyrir munn konunni. Ofbeldismaðurinn mun hafa verið að koma af dans- Eyrarbakkasöfn- arprest snra 11 sakborningar sagð- ir hafa játað í Prag í fréttum frá Vín í gærkveldi sag'ði. að ellefu af þeim fjórtán sakborningum, sem eru fyrir rétti í Prag, hefðu játað sekt sína, þ. e. öll ákæruatriði ákæruvaldsins. Játninga þeirra Slanskys, fyrrv. fran>kvæmdastjóra kommúnista- flckksins, og Clementis fyrrum utanrikisráðherra hefir áður verið getið. hélt Sakborningunúm er skipt í þrjá flokka eftir eðli ákærimn ar. í fyrsta flokknum eru Slansky, Clementis og fleiri,! sem hafa játað á sig föður- j 1 landssvik af ýmscrtagi, í öðr . , um þeir, er játað hafa efna Gnílfoss í Mið- jarðarhafsferð Tíminn skýrði frá því í Hörð átök og hótanir. Þarna urðu harðar svipt- oddviti hreppsins, hreppstj., formaður sóknarnefndar, skólastjórinn, formaður skóla nefndar, og formenn verka- manna-, slysavarna- og ung- leik, og varð konan hans vör,1 mennafélaganna. er hún átti skammt heim tilj Pálína Björgúlfsdóttir sín. Gekk hann fyrst stutt- j mælti fyrir minni prestsfrú- an spöl á eftir henni, en vék arinnar. Gúðmundur Þórar- sér svo að henni og bað hana insson kennari færði séra að verða sér samferða. En er jÁreliusi, fyrir hönd barna- hún neitaði þeim tilmælum ‘ stúkunnar, aö gjöf forkunn- og ætlaði að bægja honum ’ arfagra, myndskreytta bibl- frá sér, réðst hann á hana, íu. Guðmundur J. Guðmunds greip fyrir vit henni, svo að son forstjóri ávarpaði að lok- hún gæti ekki hljóðað, dró t um prestshjónin og las skraut hana bak við húsið, er þau j ritaö ávarp frá söfnuðinum voru stödd við, *og niður í' og afhenti þeim fyrir hönd kjallaraþrep. hans vönduð borðstofuhús- gögn. Gat hann þess, að gjöf in ætti að sýna þann hlýhug .. . . ,og vináttu, sem Eyrarbakka- mgar, og reyndiárásarsegg- > söfnu3ur bæri m prestshjón_ urinn að rífa fotin utan af nna eftir tíu ára viðkynn_ konunm. Losaðist þá svo tak- in„u ið um vit konunnar, þótt ekki ( Siðan flutti séra Árelíus af sleppti árásarmaðurinn Þvx 'burðasnjalla kveðjUræðu. að hun gat æpt, og voru það MiUi ræðanna fór fram neyðarópin sem voktu þa, er fjöldasöngur undir stjórn letu logregluna vita hvað var óng Sigurmundssonar. _ Að að geiast. _ ‘loknu samsætinu fylgdu sam Konan segir ennfremur komugestir prestshJónunum að piltunnn hafi hotað að ^e-m kæfa hana, ef hún léti ekki Á sunnudaginn var kveðju að vi ja ans. , guðsþjónusta í Eyrarbakka- Málið í rannsókn. i kirkju, og mun hún öllum við Þegar blaðið átti tal við stöddum ógleymanleg. rannsóknarlögregluna í gær- kvöldi, sagði Sveinn Sæ- mundsson, að meira um þetta óhugnanlega og alveg einstæða árásarmál yrði ekki sagt að svo stöddu, en máls skjöl yrðu send dómsmála ráðuneytinu að rannsókn lok inni. Frá fréttantara Tímans á Eyrarbakka. Síðastliðinn laugardag! , £ . Eyrarbakkasöfnuður j hagslega skemmdafv.erk gegn haust, að fyrirhugað væri, að séra Arehusi.Næxssym og fjolilandi sínu og Rússlandi og í Guilfoss færi eina ferð til Mið skyldu hans kveðjusamsæti í .þriðja flokki þeir) er hafa ját jarðarhafslanda í vetur, og nú samkomuhusinu á Eyrar-'ð á-sig njðsnir og uppijðstr hefir Eimskipafélagið auglýst oakka. j an hernaðarleyndarmála. jþessa íerð. Verður sennilega Helgi Vigfusson utibusstj.i 1 lagt af stað héðan 25. marz setti hófið og ávarpaði prests Gyðingaafsóknir í nýjum stíl. og tekur fdrin einn mánuð. hjónin. Aðrir ræðumenn voru Af þessum fjórtán sakborn Verða fargjöld 6180—8549 ingum eru ellefu af gyðinga krónur, að meðreiknuðum fæð ættum. Er þeim 'gefiö að sök iskostnaði Komið'verður við að hafa átt skipti við Síónista, i Alsír; Palermó, Napólí, Trotzkysinna, Títöista, ýmsa Genúu, Nizza, Barsilónu og þjóðernisílokka qg aðra óvini Lissabon. Sér í lagi eru svo þjóðarinnar og sósíalismans j ferðir frá viðkomuhöfnunum. og reynt að spilía sambúð j Meðal farþega á skipinu Tékka og Rússa og reka erindi' verða söngfélagar í Karlakór vesturveldanna í Tékkósló- 1 Reykjavíkur, sem fara söng- vakíu. Hin eiginlega sök för til þessara borgúo’g borga, Clementis og Slanskys er þó ' sem eru nálægar þessúhi höfn sú, að hafa í eiristökum til- um. fellum sett hag lands síns of- j _____ ar hag Rússa. '■ vestræ„ mö« i E-;■ Muíúð Frafflsóknar- Róssar lýsa sig andvíga indversku tillögunni ópu og Ameríku hafa rætt þessi réttarhöld síðustu daga, og eru þau flest sam- mála um það, að í réttarhöld um þessum komi fram hat- rammar gyðingaofsóknir í gerfi árása á Síónista. Sé þar tekið upp hið fallna merki Hitlers á þessum vettvangi og gefi honum að engu eftir. Um 2 milljónir Gýðihga eiga nú heima í heimsveldi Stal- ins. í réttarhöldunum hafa verið bornar mjög þungar sakir á stjórn ísraels. 300 manns í fæði og matur soðinn við gufu Endurbælut* á Vífilsstalíaeídlitisi - nýjar vélar - undraflísar á gólfi og veggjmn Eldhúsið á Vífilsstöðum er vettvangur mikils annríkis, þar sem matreitt er fyrir eitt af allra stærstu heimilum lands ins, þar sem 300 manns eru í fæði. Cndanfarið hefir verið unnið að gagngerðum endurbótum á eldhúsi Vífilsstaðahælis og er það nú líklega fullkomnasta eldhúsið á landinu. Drengur verður fyr- ir strætisvagni Klukkan fimmtán mínútur fyrir sex í gærkveldi varð ellefu ára gamall'drengur fyr ir strætisvagninúm R-6060, er hann var að leggja upp aö Lækjartorgi. Drengurinn, sem fyrir þessu slysi' varð, heitir Guðmundur Hervinsson, Skipasundi 17. Ilann mun hafa orðið fyrir vinstra fram hjóli stregtisvagnsins og brotn (Framhald á 7. síðu). vistraa á dagskvöldið Framsóknarvistin í Tjarn- arkaffi n. k. fimmtudags- kvöld bvrjar kl. 8,30. Þá þurfa allir að vera komnir að spilaborðunum. Vigfús Guðmundsson stiórnar. Að spilunum Ioknum verð ur sex verðlaunum úthlutað til sigurvegaranna. Síðan hefst almennur söngur. Skúli Guðmundsson alþingis maður flytur sjálfvalið cfni. Kunnur, vinsæll leikari flyt- ur gamanþátt, og' Icks verður dans undir tónaregni Krist- jáns Kristjánssoriár. Aðgöngumiðar '^9‘pantist sem allra fyrst í síma 6066. Eldur í niVðstii&var- klefa í gær kviknaði í olíu á gólfi miðstöðvarklefa á Kapla- skjólsvegi 22, en slökkviliðið kæfði eldinn. Nýjar gufusuðuvélar. Endurbæturnar á eldhús- inu eru í því fólgnar, að gerð ar hafa verið gagngerðar breytingar á húsakynnunum. Þar eru komnar hinar full- komnustu. vélar til allra hluta. Maturinn er ýmist soðinn við gufu eða við rafmagn og gerð ir kæli- og geymsluklefar fyr ir mismunandi tegundir mat væla. Ný tegund flísa á gólf og veggi. Á gólfin og neðan til á veggi hafa verið settar nýjar flísar (Framhald á 7. s£ðu). Vishinsky hélt ræðu í síjórnmálanefnd allsherjar- þingsins í gærkveldi og lýsti yfir, að Rússar gætu ekki fallizt á indversku tillöguna í fangaskipiamálinu, enda gæti hvorki kínverska stjórn in né stjórn Ncrður-Kóreu fallizt á að fangar fengju sjálfir að ráða heimför sinni. Tillaga þessi fæli því ekki í Erá fréttaritara Tímans á Patreksfirði. sér neina lausn á Kóreu- Urn sex leytið siðastliðið Iaugardagskvöld varð slys á deilunni. Geirseyri við Patreksfjörð. Fjögitrra ára gömul telpa, Ás- Acheson ætlaði að flytja rún Kristjánsdóttir, dóttir hjónanna frú Halldóru Magnús- ræðu seint í gærkveldi, og dpttur og Kristjáns Ingvarssonar á Geirseyri, varð fyrir var búizt við, að hann lýsti bifreið og beið bana. Telpa Jbíður bana við bílslys á Geirseyri yfir síuðningi við indversku ( Þetta geröist við gatnamót tillöguna með nokkrum á Geirseyri. Jeppabifreið var breytingum, er hann mundi1 að snúa við og ók spölkorn bera fram. Eftir ræðu Vis- | aftur á bak, og varð telpan hinskys höfðu mjög dofnað i fyrir bifreiðinni, og mun þær vonir, sem menn höfðujeitt hjól bifreiðarinnar hafa bundið við þessa tillögu. I farið yfir hana. Lézt um nóttina. Barnið mun hafa höfuð- kúpubrotnað, en var þó með lífsmarki. Læknir kom þegar á vettvang en eftir miðnætt- ið á sunnudagsnóttina and- aðist telpan litla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.